Morgunblaðið - 22.04.1937, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.04.1937, Blaðsíða 3
Fimtudagur 22. apríl 1937, M0R6UNBU ÐIÐ 3 104 mál döguðu uppi IJiinoinii. Samþykt voru 40 lög 17 þings- ályktanir. Alþingi það, sem nú hefir verið rofið, stóð yfir í 65 daga. Þingið fekk til meðferðar 125 frumvörp, þar af 21 frá stjórn- inni og 104 frá þingmönnum. Af þeim voru afgreidd sem lög frá Alþingi 13 stjórnar- frumvörp og 27 þingmanna- frumvörp, alls 40 lög. Þrjú þingmannafrumvörp voru feld, og eitt (Kveldúlfsmál ið) vísað frá með rökstuddri dagskrá. En 81 frumvarp dög- aðu uppi — urðu ekki útrædd; þar af voru 8 stjórnarfrumvörp og 73 þingmannafrumvörp. Fram voru bornar í þinginu 41 þingsályktunartiliaga, 34 í sameinuðu þingi og 7 í neðri deild. Af þessum þingsályktunartiþ lögum samþykti þingið 17, þar af 11 í sameinuðu þingi og 6 í neðri deild. Einni þingsályktunartillögu var vísað til stjórnarinnar, en 23 döguðu uppi. Alls hafði þingið 166 mál til meðferðar. S. R. hefir samið við öll sjúkrahús í bænum. Aður var aðeins búið að semja við r Innbrot upplýst. Lögreglan hefir náð í tvo unglingspilta, annan 14 en hinn 15 ára, sem játað hafa á sig innbrotið í saumaverkstæði Guðmundar Benjamínssonar í Ingólfsstræti 5. Annar þeirra hefir áður verið tekinn fyrir þjófnað. Ojúkrasamlag Reykja- ^ víkur hefir nú sam- ið við Landakots-sjúkra- húsið og Sjúkrahús Hvítabandsins um dvöl sjúkrasamlagsmanna og hjúkrun þeirra í sjúkra- húsum þessum. Ennfremur hefir sám- lagið samið við Lækna- fjelag Reykjavíkur um læknishjálp í sjúkrahús- um, aðra en nudd og raf magnslækningar. Njóta nú samlagsmenn ó- keypis vistar í sjúkrahúsum þessum og sjúkrahiisum ríkis- ins, svo fá þeir þar og ókeyp- is læknishjálp, meðul og hjúkr- un, þannig að sjúkrahúsdvöl- in verður þeim með öllu kostn- aðarlaus í sambýlisstofum. — Sjúklingar verða að greiða sjálf ir mismun á gjaldi á eins og tveggja manna sjúkrastofum. Áður en samlagsmaður leit- Oagheimili i Vesturbænum ijá blt. 5. Ilið - endurreista hús af brunarústununi á Grund. T. h.: Timburskál- idi .. inn sem ætlaður er til leikja. ar sjer lækninga í sjúkrahúsi, mæli úr »mkaupum áfengis og tóbaks, svo að eigi þurfi vegna TIL AÐ STANDA STRAUM AF VÍGBÚN- AÐARÚTGJÖLDUNUM. London í gær. FU. Til þess að standa straum af hinum auknu útgjöldum vegna vígbúnaðarins ætlar breski fjármálaráðherr§.nn að- allega að gera þrjár ráðstaf- anir. í fyrsta lagi ætiar hann að auka álagningu á tekjur, í 5 s. á hvert sterlingspund í stað 4 s. 9 d. nú. I öðru lagi gerir hann ráð fyrir sjerstökum skatti er hann nefnir ,,landvarnaskatt“, og lagður verður á gróða atvinnu- fyrirtækja, ef hann er yfir £ 2000, og ef hann er meiri en síðastliðið ár. Er þetta bráða- birgðaskattur. Loks gerir fjármálaráðherra ýmsar ráðstafanir til þess að koma í veg fyrir aö einstakling- ar og fyrirtæki geti komið skatt- skyldum tekjum undan skatti. Á þenna hátt ætlar fjár. málaráðherrann að vinna upp 15 miljón sterlingspunda tekju- halla, sem annars myndi verða á næsta fjárhagsári. þarf heimilislæknir, ef ætlast er til að samlagið greiði sjúkra- húskostnaðinn, að gefa út vott- orð um sjúkdóminn og nauðsyn s j ú krahúsvistar. Sendir læknir síðan vottorð ásamt beiðni um ábyrgð fyrir sj úkrahúsvistinni trúnaðarlækni samlagsins. Úrskurðar hann um það, hvort ábyrgð verði veitt, og er hún þá útgefin, ef hahíi samþykkir. Á sama hátt skal sjúklingur útvega vottorð frá augnlækni sínum eða háls-, nef- og eyrna- lækni, ef um þá sjúkdóma er að ræða. Þá hefir Sjúkrasamlagið sam- ið við Læknafjelag Reykjavík- ur um nudd og rafmagnslækn- ingar (physiotherapia). Skuju samlagsmenn hafa, um þetta svipaða meðferð sem þá, er þeir leita sjer lækri^hjálpar 1 sjúkrahúsi. Gefur heimilis- læknir út vottorð um sjúkdóm- inn og beiðni um ábyrgð sam- lagsins á greiðslunni fyrir lækn- isaðgerðina. Sendir læknir síð- an vottorðið til trúnaðarlæknis sem úrskurðar, hvoi’t samlagið greiði fyrir aðgerðina eða eigi. Fyrir nudd- og rafmagns- lækningar greiðir samlagsmað- ur nú kr. 1,50 fyrir hverja að- gerð í lækningastofu, og kr. 2,00 fyrir hverja aðgerð, ef nuddlæknir þarf að vitjá sjúk- lingsins. Fyrir þetta gjald læt- ur nuddlæknir í tje alla nauð- synlega hjálþ. Gjaldeyrir til kaupa á áfengi og tóbaki. Pjetur Ottesen, Gunnar Thor- oddsen og Guðrún Lárus- dóttir fluttu svohljóðaridi' þings,- ályktunartillögu í sameinuðu þingi: „Alþingi ályktar að skora á fík- isstjórnina að draga í verulegum gjaldeyriseyðslu í því skvtii að hefta innflutnirig á ýmsum lifs- nauðsvnjum landsmanna“. í greinargerð segir: Það mun l&ta nærri, að í einka- söluin ríkisins hafi verið selt á- fengi og tóbak fyrir um 7 miljónir króna árið sem leið, enda ekki takmárkaður gjaldeyrir til inn- ítfri'/pa á þessnm vöfmn, þó orðið hafi að draga mjög úr innflutn- ingi ýmsra lífsnauðsynja sökum vöntunar á gjaldeyri. 0 Þá þarf ekki að lýsa því, hversu slík gegndarlaus áfengis- og tó- baksnautn, sem þessar tölur bera vott um, bituar hatrammlega á andlegri og líkamlegri heilbrigði þjóðarinnar og öllum hennar vel- ifárnaði, svo áð ffá því sjónarmiði væri það enginn smáræðisávinn- ingur, að dregið yrði iir innflutn- ingi þessara háskalegu nautna- vara. Tillagan dagaði uppi í þinginu. INNBROT í MJÓLKURBÚÐ. Innbrot var framið á fyrrinótt í mjólkurbúð á Kárastíg 1. Ekki báru þjófarnir — eða þjóf- urinn — þó mikið úr bötum, að- eins 6 krónur í skiftimynt. Innbrotið var framið með þeim hætti, að lás var ,,dírk- aður“ upp. Næsta blað Morgunblaðsins kemur út á laugardaginn. Nýfa Bíó „Hraðboði til 6arcia“. Um síðustu aldamót bjó maður í New York ríki er Elbert Hubbard nefndist. Hann var af fátækum kom- inn, en hafði með dugnaði sín- um unnið sig upp í ritstjóra- stöðu við lítið tímarit, „The Philistine“, sem hann prentaði sjálfur og sá um afgreiðslu á. Tímaritið var ekki neitt sjer- lega útbreitt, en vakti þó tölu- verða athygli svo jafnvel stór- blöðin prentuðu upp úr því smágreinar. Einu sinni kom það fyrir, að upplag tímaritsins seldist upp, en ásíæðuna fyrir því gat Hubbard ekki skilið — fyr en hann fjekk tilboð frá stóru járnbrautarfjelagi, sem bað hann um 100.000 sjerprentuð eintök af greininni „Hraðboði til Gafca“. Leið riú ekki á löngu þar til beiðni um útgáfu og þýðingar- rjett á þessari grein streymdu til Hubbárds frá öllum löúdum hei'riisins. Alls hefir grein þessi verið prentuð í 40 miljónum eintaka um allan heim. Efni greinarinnar? Jú, það er hægt að'segja í stuttu máli: Efnið er hylling til þeirra manna, sem aðhafast eitthvað, — lof á framtak ein- staklingsins. — Undirstöðuna í grein sína fjekk Hubbard í atriði, sem kom fram í sambandi við spansk-ameríska stríðið. Ungur og hugaður liðsforingi, Rowans fer sem hraðboði McKinley Bandaríkjaforseta með brjef til uppreisnarforingjans Garcia á Guba. Ótal hættur verða á vegi hins unga liðsforingja, en hann sigrast á þeim öllum. Kvikmynd hefir verið gerð um þetta efni og er hún sýnd í Nýja Bíó þessa dagana við mikla aðsókn. Aðalhlutverkið leikur Wallace Beery. song- skemtun karla- kórsins Vfsi. ----- * í Gamla Bió í fyrrakvöld. VísiiJ hefir tvisvar áður iát- ið heyra til síu hjer í Reykjavík, á Alþingishátíðinni 1030 og,;á. söíiiánótiiui 1934, þá í bæði ^skifitin. fániennan en nú. „Vísir“ teTur riu, þegar hann kem- ni- lijer í þriðja skifti, um 35 íneðliini. ReytAri^'iftgnr tognnðu góðum gestij| eius gi>j£ Vera þar, og fór fyrsti hljoinlÍilúrinri Irám með óvenju iniklnni„luitígleit;, enda var hvert sæti skipað í liúsinu. og karlakóriijn:?(,FÖstbræður‘ ‘ heilsaði hinum norðlensku fjelögum sínum með söng. Það hafði mikið verið látið af því, live miklir raddmenn Siglfirðingarnir væru, og nienn nrðu ekki fyrir vonbrigðum í því efni, því að kórinn ræður yfir ó- venju miklu hijóinmagni. Sjerí- iagi eru bas.sár Vísis voldugir, djúpir o'g ''kl'aftmiklir. og setja sinn blæ á allan sönginn. Tenór- amir mítii síu aftúi' best i ' veik- um .söng, í Var raddblær- iun oft fullliarður, og ekki laust við að stöku raddir skæru úr. Ein- sönévarq.rnir baru þó vott um, áð flnplfnif íiftri- fallegúm, mjúkum röddum á að skipa, Sfetinóður Eyjólfs Söií'Mstjórtiaði' kórnuni örugt og látlaust, og A ar- 'lteeði honum og einsöngvuvpiypnifagnað með dynj- andi lófaklappi eftir livert lag. Fögnuður áheymtda var ekki r eftir íögiri, sem Vís- ir og* - FóÉtiri'æðuC ! kurigái saman, alls 70: söíi^Varar. Vísir var í rauti- inni ekki öfungsverðnr af að eiga að svngja einn síns liðs, síðasta hlutann, og- lakari kór hefði hæg- lega getað mishepnast sú tilrann. í gærkviildi hjelt Vísir ánnan hljómleik sinn fyrir fullu h úsi og við engu minni hrifningu en fyrra kvöldið, en á morgun, föstudag, : . "’í 't \ *(■ f’í Q i, . 07 er síðast^ tápkifæri til þess að heyra. kórmp, því að þeir fjelagar lialda heimléiðis "a laugardag. . ÍUíi Subvicar. • ■ m»ai tj: ÁGÆTUR1FISKAFLI Á HÚSAVÍK. Af Húsavík, miðvikudag. gætur afli má nú heita hjer og er fiskurinn á grunn- miðum. iöu Allapaffíriteytur frá Húsavík stundá i vcáðaT' og hafa aflað frá 500 ;kg. á árabáta upp í 6000 kg. á ’vjelbáta: Loðiia hefir jafcóðmn aflast svo næort hei'ir til beitu. Fiskurinn liggur alla leið frá Rauðunúpunv til, Flateyjar. Egill. Ovenjulega mikill fiskafli er nú á Svefneyjasundi, eða frá 200-900 fiskar á bát. Bátar úr Skáleyjum, Látrum, ITergilsey, Flatey og víð- ar rpa daglega. Einnig er mikil loðnnganga. (FII.).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.