Morgunblaðið - 25.04.1937, Blaðsíða 1
ViknblaÖ: ísafold,
24. árg., 93. tbl. — Suimudaginn 25. apríl 1937.
ísafoldarprentsmiðja h.f.
escwa
(iainla liió
Útvarpsstúlkumar þrjái.
Bráðskemtilegur gam-
anleikur frá Para-
mount, með fjölda
nýrra danslaga,
skemtilega sungnum
og sem koma munu
öllum í gott skap.
Aðalhlutverkin leika:
George Raft,
Alice Faye,
Frances Langfortl
og Patsy Kelly.
Sýnd í kvöld kl. 9 og
á alþýðusýningu kl. 7.
Barnasýning kl. 5:
Armur laganna.
(Panserbasse) með CONNIE LITLU.
Söngstjóri BJÖRGVIN GUÐMUNDSSON
A. R. C. M.
Fyrsti samsöngur í Gamla Bíó þriðjudaginn 27. þ.
m. kl. 7.15 síðdegis.
Aðgöngumiðar hjá Eymundsen, Katrínu Viðar og
Hljóðfærahúsinu.
Vorný fungar:
Kjólar (model),
Blússur, Pils,
Slæður, Belti, og Hnappar.
Ninon Austurstræti 12, uppi.
Hið íilenska fornriiaffelag.
Grettis saga Verð: Hvert bindi:
Eyrbyggja Saga Heft k, 9 00.
Laxdæla saga
Egils saga í skinnbandi kr. 15,00.
Kaupið fornritin jafnóðum og þau koma út.
Fást hjá bóksölum.
Aðalútsala í
Bókavcrslun Sigfúsax* Eumundssonar
•g Bókabúð Austurbæjar B. S. E. Laugaveg 84.
Leikfjelag 1‘eykjavíkur.
„Maður oo kona“.
50. sýning
í kvöld kl. 8.
| Ath. í tilefni dagsins fara
| hljómsveit og- söngvarar með
I lög eftii- Emil Thoroddsen úr
| „Piltur og stúlka“.
Aðeins þetta eina sitm.
Aðgöngumiðar seldir eftir kl.
1 í dag.
Sími 3191.
! Hútel island.
& Hljómleikar í dag kl. 3—5.
FIÐLUSÓLÓ:
J. Felzmann.
J. Svendsen: Romanze.
A. Poljakin: Le Canari.
3-4 herbergja
íbúð með nýtísku þægind-
um, og helst bílskúr, óskast'
14. maí.
Jón G. Nikulásson,
læknir. Sími 3003.
Verslunarstúlka
getur fengið atvinnu við mat-
vöruverslun hjer í bænum.
Eiginhandarumsóknir, mei'kt:
„5. maí“, afhendist Morgun-
blaðinu fyrir 27. þ. m.
Fallegar kventöskur
nýkomnar. Seðlaveski og fl.
Hljóðíæravcrdun
Lækjargötu 2.
Til leigu
þrjú herbergi og eldhús.
Sími 4072.
Nýja Bíó
Mayerling harmleikurinn.
Stórkostleg' ,dramatisk‘ kvikmvnd,
er sýnir eftir bestu lieimildum til-
drögin að viðburðunum í Mayer-
ling veiðihöllinni í Austurríki 30.
janúar 1889, sem komu allri Ev-
rópu til að standa á öndinni og
hafa alt til þessa dags lifáð í end-
urminning manna, enda þótt þeir
til skamms tíma hafi verið sveip-
aðir dularblæju.
Aðalhlutverkin: Rudolf ríkiserf-
ingja Austurríkis* og Maríu Vet-
sera ástmey hans leika af frá-
bærri snild:
CHARLES BOVER
og' fegursta leikkona Evrópu
DANIELLE DARRIEUX.
Börn fá ekki aðgang.
Sýnd klukkan 7 og' 9.
Hraðboði fil Garcia.
Tlin skemtilega og spennandi ameríska kvikmynd verður sýnd
klukkan 5. (Lækkað verð).
Síðasta sinn.
IfHOTlASKÖLINU
RayKjavIk,
Lindargötu - Sírsl 375Ö.
Allir, sera séi tiafa gólfin I ÍÞróttatiúsi œínu,
munu nafa voitt því eftirtekt aó Þaó er fraffiúrskarandi
fiott gólflakk á Þeita oilura.
Gólflakk Þatta, sara Þolir alian hinn mikla umgang
og ðli hln œorgu stökK, er 4-STUNDA-GðLFLAKK frá Lakk- --
og Móinlngarverksmió 1u H ö r p u í Reyktavik.
Reykiavík, þ. 51.marz 1937.
Morgunblaöið með morgunkaffinu