Morgunblaðið - 25.04.1937, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Simnudagur 25. apríl 1937.
Fórnar Mussolini Ausiurriki
fyrir vináttu Hitiers?
Astandið á Dónár*
svæðum alvarlegra
en nokkrn slnni fyr.
Italskt blað bannað
í Austurríki.
FRÁ FRJETTARITARA YORUM.
KAUPMANNAHÖFN í GÆR.
Heinisathyglin hefir nú skyndilega, eft-
ir viðræður þeirra dr. Schussniggs
og Mussoiinis beinst frá Spánarstyrj-
öidinni að málefnum Austurríkis og þeim hætt-
um, sem í þeim eru fólgin.
Það, sem fyrst og fremst hefir vakið athygli,
er að í hinni opinberu tilkynningu, sem gefin var
út eftir viðræður Schussniggs og Mussolinis, var
ekkert á það minst, hvort Mussolini telji sjer enn
sem fyr, skylt að vernda sjálfstæði Austurríkis.
Er lagður í þetta sá skilningur, að Mussolini sje nú við
því búinn vegna stórveídisdrauma sinna við Miðjarðar-
hafið, að sleppa verndarhendi af Austurríki, til þess fyrir
hvern mun að missa ekki vináttu Þjóðverja.
Frönsk blöð telja nú þegar að Mussolini hafi svikið Aust-
urríki.
Er það tekið til marks um að slitnað hafi upp úr milli
ítala og Austurríkismanna, að ítalska blaðið ,,Giornale di Italia“
hefir verið bannað í Austurríkí.
Málpípa Mussolinis, Signor Gayda, skrifar í gær í þetta
blað um árangurinn af viðræðum Mussolinis og Schussniggs og
segir (skv. Lundúnafregn F.Ú.), að austurríski kanslarinn hafi
fallist á, að veita austurrískum nazistum upptoku í „Ættjarð-
arfylkinguna“ (Vaterlándische Front), en það er á borð við
að veita þeim hlutdeild í stjórn Austurríkis.
Þessu mótmælir stjórnin í
Austurríki afdráttarlaust.
„The Times“ (London) seg-
ir í dag:
Sameining óhjá-
kvæmileg.
„Mussolini mun ekki failast á
það, að Austurríki verði innlim-
að í Þýskaland, eins og sakir
standa nú“.
„En honum er það Ijóst, að
þróunin muni sennilega fara í
þá átt, að sameining Þýskalands
og Austurríkis verði óhjákvæmi-
leg“.
Og Mussolini verður að beina
allri athygli sinni að verkefnum
þeim, sem hann er byrjaður á,
við Miðjarðarhafið og virðist
þessvegna við því búinn, að
fórna Austurríki á altari þýsk-
ítölsku vináttunnar!
Habsborgara keis-
aradæmið.
Yfirieitt telja stórblöðin í álf-
unni ástandið á Donársvæðinu
alvarlegra en nokkru sinni fyr.
Er talið, að Schussnigg muni
nú velja þann kostinn, er hann
á Hitler yfir höfði sjer og
Mu3Solini hefir svikið hann (að
því er blöðin telja) ! að leyfa að
Habsborgara keisaradæmið
verði endurreist í Austurríki.
TIl þess að geta gert það,
þarf hann þó að ná sam-
komulagi við Litlabanda-
lagsríkin, Tjekkoslóvakíu,
Júgóslavíu og Rúmeníu.
Er talið að Hitler og Musso-
»nuni róa undir, svo að þetta
samkomulag náist ekki.
Hættur fyrir Tjekkó-
sióvakíu.
London í gær F.Ú.
Þá óttast Frakkar að viðræð-
ur þeirra Mussolini og Schuss-
nigg geti orðið örlagaríkar fyr-
ir Tjekkóslóvakíu.
Þeir óttast að tilraun verði
gerð til að einangra hana, og
síðan skifti henni milli annara
ríkja.
Næturvörður verður þessa viku
í Ingólfs Apóteki og Laugavegs
Apóteki.
„Edward, fyrrum konungur, var
ekki starfi sinu vaxinn“
dómur bffesks ritliöfundar.
Mrs. Simpson „eyðslusðm
flðkkukona frð Ameriku".
-----—
Málshöfðun hertogans
af Windsor gegn
bresku bókaforlagi.
Mrs. Simpson.
Frá Spánt
RauOlíðar vorja
Bllbao.
Osló 24. apríl.,.
rjú matvæl^iskip hafa enn'
komist tíl hafnar í JBiI-
bao í dag, umfram þau sem, voru i
komin, og fleiri láu í St. Jean j
de Luz í dag, og biðu eftir færi j
til þess að komast til Bilbao.
Koma hinna þriggja bresku
matvælaskipa til Bilbao í gær
hefir nokkuð bætt úr matvæla-
skortinum. Þó fá aðeins sjúkra-
húsin og herinn brauð. En al-
menningur hefir kartöflur,
dósamjólk og egg, óg bíður
eftír því að malað Verði hveiti
það, sem þegar hefir borist til
borgarinnarj svo brauð verði
fáanlegt tii almenningsnota.
Stjórnin í Valencia hefir
látið búa nokkur skip betri
hergögnum til þess að gera til-
raun til, að sprengja hafnbann
Francos um Bilbao. Stjórninni
er það mikið áhugamál að Bil-
bao, sem er höfuðstaður Baska-
ríkisins, falli ekki í hendur upp
reisnarmannaTyrir það, að þeim
hafi tekist að koma á algjörðu
banni. (FÚ.).
Er ,,Hood‘4 kom
á vettvang.
Er sagt, að nú sjeu mörg her-
skip stjórnarinnar á leið norður
með Portúgalsströndum til þe3s
að hrekja flota Francos úr
þeirri aðstöðu, sem hann hefir
nú til þess að framfylgja hafn-
þanninu.
Það var eitt af beitiskipum
FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU
FRÁ FRJETTARITARA VORUM:
KAUPMANNAHÖFN I GÆR.
ertoginn af Windsor (fyrrum Edward
VIII.) hefir krafist f>ess a<5 sala
bókarinnar ,,Coronation Commen-
tary“ („Athugasemdir um krýninguna“) verði
stöðvuð, en í fjessari bók segir m. a., að Edward
ihafi farið eftir ,,saxofon og cocktail-ker£inu“ um
stjórn breska alríkisins.
Þessi bók hefir verið „best-seiier44 (þ. e. selst
bóka best) í Englandi í þessum mánuði og’ er gef-
in út af Heinemann forlaginu, sem er nafnfrægt
forlag. -
Höfundur hennar heitir Geoffvey Dennis og var, þar til fyr-
ir skömmu embættismaður bresku stjórnarinnar í Þjóðabanda-
laginu.
„Coronation Comsnentary" er á engan hátt hneykslis-
skrif. Þverí á móti hefir „Book Society“, mælt með
henni og talið hana með tólf bestu bókum aprílmánaðar.
Enska stórblaðið „The Observer“ kallar bókina, „eina
hinna bestu, sem skrifaðar hafa verið á síðari tímum um kon-
un^dæmið og gildi þess.
Geoffrey Dennis gagnrýnir slarklíferni Edwards, fyrver-
andi konungs og segir: •
„Þar sem við höfum gert
konungdóminn arfgengan,
hlutuin við komrng, sem
ekki var starfi sínu vax-
* _i<
mn .
„Hann reyndi að Cara eftir
saxofon og socktail-kerfinu um
stjórn breska alríkisins“.
..Edward skorti vini og and-
legan fjelagsskap og leitaði
þessvegna styrks frá cocktail
drykkjuvinum sínum, handaa
Atlantshafsins, til að geta unn-
ið konungsverk sín“.
Dennis ræðst í bók sinni með
fyrirlitningh á „those foreign-
ers“, útlendingana, sem hama
kallar „óaldaflokk alþjóða-
s’larkara“, sem leitt hafi
óhamingju yfir Edward, fyrv.
konung.
Um Mrs. Simpson segir í
bókinni:
„Edward sló slöku við skyldu
störf sín, sem konungur, vegna
eyðslusamrar fráskilinnar „shop
VRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU.
ÖKumannaverkfall
~ í London, rjett fyrir
Krýninguna,
London í gær. FU.
Ofeumenn rið alm-enningsbif-
reiðar í London liafa ákreð-
ið að hefja verkfall á íniðiíætti 30.
apríl ef ekki verði geugið að kröf-
um þeirra.
Atviiinumálaráðherra feefir á-
kveðið að leiti sáetta um deiiuat-
riðin, <)»■ reyna að koma í veg fvr-
ir verkfall.
(Uvaðanæva • úr heiminum
steyma nú ferðamenn til London
vegna krýningarinnar, sent fer
fram 12. maí, og er búist við að
gestir verði á aðra miljón í maí.
Mynd* afleiðiagar af ökumanna-
verkfaUi því verla mjög alvar-
legar).