Morgunblaðið - 01.05.1937, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 01.05.1937, Blaðsíða 3
Laugardagur 1. maí 1937. MORGUNBLA ÐIÐ 3 Alþvöusambandiö fvrirskipar fjöldaárás á Húsgagnameistarar utanvið sveinaveiktallið tefcnlr fanta- tökum sem verkfallsbrjótar. þrjá menn. Barnaleikvellir í höfuðhverfum bæjarins. Fólskuleg árás er mælist illa fyrir. Stórmerkar tillögur, sam- þyktar af bæjarráði. Igærmorgun gerði hópur ofbeldismanna á- rás á Friðrik Þorsteinsson húsgagna- smíðameistara og f jelaga hans tvo, Har- ald Ágústsson og Jakob Magnússon. Þar sem þeir voru að vinnu á Skólavörðustíg 12. Tóku þeir Friðrik fastan og hjeldu honum meðan þeir náðu í Harald Ágústsson, rifu utan af honum fötin og lömdu hann. Jakob varð og fyrir höggum og hrindingum. Árásar menn ljetu það fyllilega í ljós, að árás þessi væri skipulögð eða gerð eftir skipun Alþýðusambandsins. I Alþýðublaðinu í gær er minst á ofbeldisverk þessi, þar er því logið upp, að tveir af þeim mönnum sem ráðist var á, Haraldur og Jakob, hafi unnið þarna sem „verkfalls- }brjótar“, og er reynt að rjettlæta ofbeldið með því, en þessir tveir menn hafa sagt sig úr sveinafjelagi hús- gagnasmiða fyrir mörgum dögum, þ. 18. apríl, enda hafa þeir fengið meistarabrjef sem húsgagnasmiðir og kem- ur verkfall sveinanna þeim því ekkert við. Atburðirnir í gærmorgun á Skólavörðustígnum fóru fram með þessum hætti: Kl. íaust fyrir 8 var Friðrik Þorsteinsson að fara inn um útidyr að verslun og vinnustofu sinni. Hann var að leggja hurð- ina að stöfum til að loka henni, er fjórir mernl ruddust inn á hann, tóku hann höndum orða- laust og bjuggust til að færa hann út á götuna. Veitti hann viðnám um stund. En brátt tókst árásarmönnunum að draga hann út á götuna. Færðu þeir hann með valdi yfir þvera götuna. Á þeirri leið fjell hann eitt sinn. Áður en hann fekk risið á fætur var hann barinn í andlitið. Allmargir menn voru í fylgd með þessum fjórum, sem rjeð- ust á Friðrik inni í ganginum, er virtust fylgja þeim að mál- um. Árásarmenn hjeldu Frið- rik föstum á norðan verðri göt- unni, uns lögreglan kom á vett- vang. Tvo af árásarmönnum þekkti Friðrik, þá Gottskálk Gíslason húsgagnasmið og Hannes Gísla- son, en hina tvo þekti hann ekki. Þeir Haraldur Ágústsson og Jakob Magnússon voru við vinnu sína niður í smíðakjall- ara, þegar árásin var gerð á Friðrik. Héyrðu þeir hávaðann og þutu upp úr kjallaranum. Er Haraldur kom upp úr kjallaranum, mætti hann Ólafi Pálssyni húsgagnasmið. Rjeðst Ólafur á Harald og ætlaði að hrinda honum út á götuna. En Ólafi tókst það ekki. Þustu þá — Svikin — loforð. „1. maí er í ár haldinn há- tíðíegur af verkalýðssamtök- unum á alvarlegri timum en nokkru sinni áður í sögu verkalýðshreyfingarinnar hjer á Iandi“, segir í Alþýðu- blaðinu í gær, að því leyti sem Alþýðuflokkurinn á sam merkt við verkalýðsfjelögin. Þetta mun rjett vera. Svik- in, kosningaloforð sösíalista í 3 ár munu gera þessa tíma sjerstaklega alvarlega fyrir Alþýðuflokkinn. En meðal annara orða. — Skyldi það vera þessvegna, sem formaður Alþýðuflokks- ins Jón Baldvinsson og at- vinnumálaráðherra flokksins, Haraldur Guðmundsson, flýttu sjer báðir austur á land áður en þessi hátíðis- dagur fór í hönd. fleiri menn til liðs við Ólafs og var Haraldur nú umsvifalaust dreginn út á götuna. Er þangað kom, sá hann hvar Friðrik var haldið föstum og ætlaði að hlaupa til liðsinnis við hann. En þá umkringdu árásar- menn Harald, börðu hann nið- ur í götuna og rifu utan af honum fötin. Ekki gat hann greint hverjir það voru úr hópnum, sem gengu mest fram FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU. Fyrir rúmum mánuði síðan lagði borgar- . stjóri, í samráði við Sjálfstæðisflokk- . flokkinn í bæjarstjórn, fyrir bæjar- verkfræðing að gera tillögur um barnaleikvelli í höfuðhverfum bæjarins. Bæjarverkfræðingur hefir síðan unnið að undirbúningi málsins. Lagði hann tillögur sínar fyrir bæjarráðsfund í gser, ásamt greinargerð og uppdráttum. Tillög- urnar voru samþyktar í einu hljóði og ákveðið að hefja nú þegar framkvæmdir málsins, eftir því, sem frekast eru föng til. Kostnaður við tillögurnar er áætlaður rúmar 30 þús. krónur. Fara hjer á eftir höfuðdrættirnir um greinargerð bæjarverk- fræðings: í vesturbænum er erfitt að finna hentugt leiksvæði. Álít jeg rjettast að ætla Vesturvöll- inn (við Sellandsstíg og Vest- urváilagötu) til þessa. En til þess að gera hann nothæfan þarf að hækka hann allveru- lega og er þetta mjög kostnað- arsamt ef það væri gert á skömmum tíma, en þyrfti ekki að vera tilfinnanlegt ef það væri gert með því að beina þangað þeim uppmokstri er ein- stakir menn þurfa að losna við. I bili má ráða bót á. þessu með því að leigja hluta af Landakotstúninu. Hefi jeg átt tal um þetta við Meulenberg biskup, og hefir hann tjáð sig fúsan til þess að lána bæði leiksvæði Landakots- skólans og allstóra túnspildu á horni Hávallgötu og Hofs- vallagötu. I mibænum tel jeg rjett að Útnorðurvöllurinn (við Lækjar- götu, norðan við Barnaskól-' ann) verði bættur. Hefi jeg gert ráð fyrir að þar yrði gerð- ur stór varanlegur sandkassi og vatnsþró. Rólur og vogar- stengur tel jeg ekki rjett að setja þarna. Að því myndi verða mikil óprýði. Hinsvegar tel jeg rjett að leyfa börnum að leika sjer á grasvöllunum eftir að gras er sprottið, enda sjeu þá iðulega velslegnir. Við FreyjugÖtu er völlur ná- lega 45x22 m., sem ætlaður var sem leikvöllur, en hefir verið lítið notaður. Til þess að gera völlinn nothæfan þyrfti að girða hann og laga lítilsháttar. Geri jeg ráð fyrir að nægja mundi að girða hann á þrjá vegu. Inn við Lindargötu, sunnan við franska spítalann er lítill Jón D. Jónsson. grasvöllur. Girðing um völlinn er ónýt og grasbletturinn að mestu eyðilagður, enda varla líklegt að tekist gæti að halda grasvelli þar eftir að spítalinn var tekinn til skólastarfsemi. Álít jeg því rjettast að gera þarna malarvöll er mætti vera ógirtur. Loks læt jeg hjer fylgja upp- drátt af leikvelli er jeg hefi ætl- að stað í Norðurmýri, norðan Njálsgötu. Staðinn tel jeg mjög heppilegan sakir þess hve nærri hann er þjettbýlinu við Lauga- veg og Grettisgötu. Ennfremur ætti að verða gott skjól á vell- inum þegar byggingar hafa ver- ið reistar umhverfis á 3 vegu. Hefi jeg ætlast til að þarna yrði allstór grasvöllur og verð- ur því ekki hjá því komist að girða. Ný bifreiðastöð, seni nefnist Geysir, verður opnuð í dag í nýju liúsi við Kalkofnsveg, rjett norð- an við Söluturninn. Eigendur stöðvarinnar ern Magnús Bjarna- son og Bergur Arnbjarnarson. Snndmél Ægig. Fyrsta metið I Sundhöllinni sett af Jóni D. Jónssyni. FYRSTA sundmótið, sem sett var \ Sundhöll Reykjavíkur, var sett a sund móti „Ægis“ í gærkvöldi, af Jóni D. Jónss.yni. Setti hann nýtt met í'100 metra baksundi.( Synti véga lengdina á 1 mínutu 21,3 sek. j Fyrra metið, 1 mín. 21,9 sek., I átti .Jónas Halldórssprí.eii þar áð- ur átt.i Jótí D. .íónssöu Jnet í þessn snndi. . r y J| Snndhöllin var. þjettpkipuð á- horfendum, er mótið hófst. Var- ])að sett af Eiríki MagiiMiým,1 fórmanni Ægis. Þá ffuCií1 forseti Í.:'S. Í’.' stútt é’n ' snjáli:’- formaðuf Sundráðs Reykjávíkur, Erlingur Pálsson, flwtttiyniðrkilegt erindi um sundkniatMejkáog ís- 'lenska smulmenn. Þár nsest IiófSf' kjálft SÁtuömót- ið. Fyrst var keþt í lOO in. stmdi' fyrir karla, frjáls á^féfð.’i:Keiþþi0 erídtír vofu séx?1 FýfStub varð Jóhás HalldórSson ú 8.5 sek., en nietið er Logi Einarsson á 1 nrín. 5)72 sek. Er það unguf eá mj|þj|e%ilegur siuidmaður, sem' mikils má yænta af, eftir sundi háns L%á'fkvöldi að dæma. Má hiklaust fullyrða, að hann verði Jónasi' hættulegnf keppinautur í lOO me,fra sfindinþ í framtíðimii. Þriðji varð Har- aldur Sæmundsson á 1 mín. 19,4 sek. Næst keptu þrír drmgiip. í 100 metra bringusundi, Úvrstur ,varð Einar Hallgrímsson á 1 mín. 4A8 sek. I 50 metra sundi fyrír ^tulkr ur innan 19 ára varð fyrst Sól- ey Steingrímsdóttif, 39,4 sek., og næsl henni varð frænka hennar Jóhanna ErHngsdóttir á 39.7 sek. Þær eru báðar sonadætur PáÍs heitins Erlingssonar sundkennara. 200 iríétra bringnsuiid fyrir kon ur vann Miimie Ólafsdóttir. . Þan Jónas Halldórsson, Sóley Steingrímsdóttir og Minnie Ólafs- dóttir fengu að verðlaunum bik- ara, sem gefnir höfðu verið við þetta tækifæri. Síðasti liðurinn í sundkepninni, sem fór fram undir stjórii Jóns Pálssonar sundkennara, var hoð- sund 3x100 metrar. Þrír þriggja manna flokkar tóku þátt í sundinu, sem fór fram með þeim hætti, að fyrstu þrír menn syntu haksund, næstu þrír bringusund, og- loks þeir síðustn skriðsnnd. Hefir aldrei áðnr ver- ið kept í slíku sundi hjer á landi fyr. Sigurvegari varð 1. sveit, sem var skipuð þeim Jónasi Halldórs- syni, Jóni Inga Guðmundssyni og Úlfari Þórðarsyni. Nú hófst einn glæsilegasti lið- ur dagskrárinnar, en það var íist FEAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.