Morgunblaðið - 01.05.1937, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 01.05.1937, Blaðsíða 2
2 MORGUNBL A ÐIÐ Laugardagur 1. maí 1937. Rauðliðar skjóta í kaf orustuskip Francos. Fyrsta skifti sem flugvjel skýtur orustuskip í kaf. Yíir 800 manna skipshðfn. London í gær. FÚ. R auðliðar hafa skotið niður stærsta her- skip Francos 15 þús. smálesta orustu- skipið Espana. Skipverjar á Espana voru átta hundruð og fimmtíu. 4nnað skip uppreisnarmanna, Valesco, er sagt hafa bjargað áhöfninni. Espana var eina orustuskipið, sem uppreisnarmenn höfðu. I spánska flotanum voru aðeins tvö orustuskip þegar styrjöldin braust út og er annað þeirra í höndum stjórn- arinnar. Hafi „Espana“ verið sökt af völdum flugvjela, eins og full- yrt er í frjett frá Bilbao, er það í fyrsta skifti, sem niðurlögum orustijskips hafi verið ráðið á þenna hátt. í einni frjettinni er sagt, að skothríð á orustuskipið hafi verið haldið uppi úr virkjum Baska á ströndinni. 20 km. frá Bilbao. London í gær. FÚ. UDpreisnarmenn tilkynna, að þeir sjeu nú tæpa 20 kílónietra frá Bilbao. Stjórnin segir, að undan- haíd hersveita hennar hafi farið skipulega fram, og þær sjeu að búa sig undir að veita her uppreisnar- manna mótstöðu á stöðvum, sem eru fjær Bilbao en uppreisnármenn telja sig nú ■ ra á vrrv i x)fiíf&WQP vera. „Timár1''0sflSraíVstí" þá fregii í dag, dí upprdfín’arinemi hafi tek- ið Lhtfdngb; drieríiieá og baðstað- imULe Cjneitio. Mur eri rauðliðar hörfuðu und an úr Le Queitio, kveiktu þeir í íhúðririhúsurii''r ef naðri nianna, og brririti *h Ö1Í táftu,r fyrverandi Aust- urrítrfsdrofningar fÍl káldra kola. í gær gerðu uppreisnarmenn loftáVás á Biibao. Tuttngu manns hiðri hana, éti sextán særðust. <jgul-log! skelfing greip fólkið, þar sém það óttaðist örlög' ffuér- nica. Ári'thoriý'Edéri tilkynti í hreska þin^friri f gær, að hreska stjórn- in a$ySýíriia sjer, hvort upp- ries'hrirrihétin sötíi að skjóta Bilbao í rtfíftit'.1 Baskar halda því fram, að að ffjóðMrijúrii leiki hUgúr á að eigfiHk ritáfverksmiðjur og nám- ur hjá Bilhao. Espana var á leiðinni til að- stoðar beitiskipinu „Vellasco“, sem hafði skotið 12 skotum í átt- ina til ensks kaupfars frá New castle, þrem mílum fyrir utan Santander, og komu þá sprengju flugvjelar stjórnárinnar á vett- vang og köstuðu sprengjum yfir „Espana“. Ein sprengjan hæfði skipið og sþrakk, og sökk það á hálfri klukkustund. „Espana“ var sökt um kl. 9 í morgun. í frjett frá Bilbao segir, að fl ng v j elar Baska-st j órn arinnar hafi verið búnar að kasta sprengj um yfir skipið í hálfa klukku- stund, þegar skutur þess alt í einu tók að sökkva, og eftir nokkrar mínútnr stóð aðeins stefnið upp úr sjó. Þannig sökk það. í frjett frá Santander er full- yrt, að sprengja úr flugvjelum Baskastjórnarinnar hafi hæft skot færageymsluna á skipinu og að sprengmgin, sem þetta olli, hafi valdið því, að skipið sökk. Breska kaupfarið, sem Vellas- co skaut á, var á heim- leið, en ætlaði að korna við 1 San tander. LÁRUS ER STERKARI. Khöfn í gær. FÚ. y ational Tidende og B. T. birta viðtöl í dag við afl- raunamanninn Gunnar Saló monsson og hrósa mjög afl- raunasýningúm hans í fjöl leikahúsi Kaupmannahafnar. Gunnar segir, að hann muni taka upp glímusýningar í út löndum með Láursi bróður sín um, sem sje enn meiri krafta- maður en hann. Alvarlegastir hnekkir kaþólskukirkjunnar síðan á dögum Lúthers Yfir þúsund munkar kærðir fyrir siðferðisbrot. FRÁ FRJETTARITARA VORUM. KAUPMANNAHÖFN 1 GÆR. OHEMJU ANDÚÐ gegn kaþólsku kirkjunni hefir blossað upp í Þýskalandi í sambandi við málaferli gegn yfir þúsund kaþólskum munkum, sem sakaðir eru um siðferðisbrot. Þeir eru sagðir hafa gerst brotlegir einkum gegn stúlkum og piltum í kaþólskum uppeldisstofnunum. Andúðin er svo rík í Þýska landi, að talað ér um að kaþólska kirkjan hafi ekki fengið annan eins skell síðan á dögnm Lúthers. Það er búist við, að hjeðah af. tjái kaþólsku kirkjunni ekki leng- ur að andæfa Jm, að ríkisvaldið hefir tekið að sjer að hafa með hönd- um uppeldi æskulýðsins. Einnig er talið að kirkjan verði að láta sjer lynda að ríkið hafi eftirlit með klausturreglunum. Irland skiftir umnafn: Verður Eire, LRP.—FÚ. í rar ætla að skifta um nafn á landi sínu. írland á fram vegis að heita Eire. Hið nýja nafn verður lögfest í stjórnarskrá, sem de Valera ætlar að bera undir þjóðarat- kvæði við næstu al- mennu kosningar í ír- landi. Ein aðalbreytingin auk nafn- breytingarinnar, frá því sem nú er, er falin í því, að æðsti em- bættismaður landsins verður forseti en ekki landstjóri, og standi hann utan allra stjórn ■málaflokka. Þingið verður skipað tveim- ur málstofum og verður efri málstofan skipuð fulltrúum at- vinnugreina og ^fntóii^æjíja ennfremur stjettarftelaím,-úor- ■T. •'UOK ,.m seti útnefnír 11 meí]ji tjljefri deildar,,en alls erú þeir sextíu. I stjórnarskránni er tekið fram, að hún sje fyrir alt Ir- land, eyjar þess og höf, en þar til öðru vísi verði úrskurðað, munu samþyktir þingsins aðeins ná til þess hluta landsins sem nú sé nefndur Írska fríríkið. SS-varnarsveitirnar krefjast þess, að fyrirmælin rnn einlífi munka verði upphafin. í þýskum blöðum er gefið í skyn í dag, að málaferlunum gegn munkunum kunni að verða út- varpað, ef kaþólsk-trúarmenn ætli að reyna að gera munkana að píslarvottum. Um þetta segir í Berlínarfregn: Enginn saklaus. Berlín í gær. FU. Ýms Berlínarblöð birtu í gær forystugreinar með feitletruðum fyrirsögnum, þar sem skýrt er frá því, að fyrir hendi sjeu stór- kostleg rjettarhöld gegn meira en eitt þúsund kaþólskum prestum og leikmönntim, út af margskon- ar kærum. I Koblenz var tilkynt, að gjör- völl kaþólska kirkjan Og stofnan- ir hennar myndu innan skamms verða dre^ar fyrir rjett, „þar sem ekki einn einasti meðlimur hennar væri saklaus“. — Með kórónu — vindling og ölkrús. FRÁ FRJETTARITARA VORUM. KHÖFN í GÆR. Nú er það málverk, sem vekur athygli í Eng- Iand< í sambandi við hertog- ann af Windsor. Málverk þetta sýnir konu, sem dregur á burt með sjer mann með kórónu á höfði, vindling í hendi og ölkrús í hinni hendinni. — Konunglega listasafnið enska hafði í fyrstu fallist á að sýna þessa mynd, en nú hefir hún verið endursend listamanninum. Hann heitir Oswald Mos- er, og segir hann, að hann hafi byrjað á málverkinu fyr- ir tveim árum, og að mál- verkinu sje ætlað að sýna æskulýð nútímans en ekki Edward fyrv. konung. MIKIL ÞORSKVEIÐI YIÐ BJARNAREYJAR. Khöfn í gær. FÚ. Franskir togarar sem far- ið hafa til Bjarnareyjar frá íslandi segja, að útlit sje fyrir að veiði verði þar meiri en nokkru sinni fyr. Leikhúsið. Annað kvöld verð- ur sjónleikurinn „Maður og kona“ sýndur í allra síðasta sinn og get ur þess orðið langt að bíða, að hann verði sýndur aftur. 0kumanna- verkfall í London. FRÁ FRJETTARITARA VORUM. KHÖFN I GÆR. C f ekkert óvænt gerist hefst verkfall starfs- manna á almenningsbif- reiðum í London í nótt. Verkfall þetta er talið munu hafa mjög alvar- legar afleiðingar fyrir krýningarhátíðina. Kommúnistar segja, að aldrei muni fást jafn hent- ugur tími til að hef ja verk- fall en einmitt nú. Ökumennirnir krefjast þess að vinnudagur þeirra verði styttur úr 8 klst. í 7^2 klst. Stytting vinnudagsins raun hafa í för með sjer tíu milj. króna aukaútgjöld, segja at- vinnurekendur. Þessi aukaút- gjöld mundi ríða bifreiðafjelög- unum að fullu. MÁLAMIÐLUN ÁRANGURSLAUS. London í gær. FÚ. Allar tilraunir atvinnumála- ráðherrans til þess að miðla málum milli verkamanna og gönguráðs Lundúnaborgar hafa reynst árangurslausar. Þótt aðeins sje um ökustöðv- arnar í Mið-London að ræða, nær vinnustöðvunin til 4700 vagna á 248 ökuleiðum og til 25.000 starfsmanna. Alvarlegar tilraunir eru nú gerðar tiÁ;;þess að koma í veg fyrir hið , yfirvofandi verkfall í kolaiðnaðinum í Ilretlandi út af deilunni við Harwith námr una í Nol.tinghamshire. I gær komu saman á skrif- stofu atvinnumálaráðherra fuil- trúar hinna þriggja aðila sem að deilunni stgnd.a: njáhiueig- enda, Nottingham , Industrial Miners. únion og National IVlibe Workers Fedei'ation.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.