Morgunblaðið - 22.05.1937, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.05.1937, Blaðsíða 1
Vikablað: ísafold. 24. árg., 114. tbl. — Laugardaginn 22. maí 1937. ísafoldarprentsmiðja h.f. Skemliferð Heimdallar i Borgames kl. ÍO í fyrramálið. Farmiöar í Varðarhúsinu, skrifstofu Keimdallar (norður dyr). -- Simi 2774, Gamla Bíé I Revykonungurinn Ziegfeld. I Sýnd i kvöld í §íðasta sinn. Stór skemtun verður að Álafossi í kvölcl kl. 8 síðcl. Þar skemtir m. a. hinn frægi TVÍFARI og Harmonikuband Reykjavíkur. Sundhöllin opin alla. daga. — Margskonar veitingar. — Allir sem koma — efla íþróttaskólann á Álafossi og það Leikfjelag Reykjavíkur. „Gerfimenn" Sýning á morgun kl. 8. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. SÍMI 3191. Börn fá ekki aðgang. ••••••••••••••••••••••••• | Gullarmband l tapaðist í fyrrakvöld, af j Laufásvegi, um Tjarn- : arbrú vestur í bæ. —Nýja Bíó SAVOY HOTEL. Herbergi No. 217. Mikilfengleg þýsk sakamála- kvikmynd frá UFA. Aðalhlutverkin leika: Han§ Albers og hin nýja kvikmynda- stjarna: Gu§(i Huber. Mvndin gerist að mestu leyti á stóru hóteli í ÍMoskva um páskaleytið árið 1911 og er viðburðarík og spennandi frá byrjun til enda. Börn fá ekki aðgang. er gott verk. Nú eruð þjer búnar að koma yður fyrir í nýju íbúðinni og tími til kominn að ákveða hvar þjer ætlið að kaupa í matinn í framtíðinni. Þjer ættuð, áður en þjer ákveðið yður, að koma út í búð til okkar og fá verðlista og aðrar upplýs- ingar. Alþýðuhúsinu Sjerdeild Sími 2723 Pöntunarfjelag Verkamanna Grettisgötu 46 Nýl.vörubúð Sím.i 4671 Vesturgötu 16 Kjötbúð Sími 4769 Á Vestuvgötu 33 verður opnuð ný nýlenduvörubúð um næstu mán- aðamót Skólavörðustíg 12 Nýlendu- og kjöt- vöruverslun Sími 2108 Austin-7 til sölu. Upplýsingar á Lind- argötu 30. Olympiu - kvikmyndin verður sýnd í kvöld kl. 81/? í kvikmyndasal Austurbæj- arbarnaskólans. Aðgöngumiðar seldir í Stálhúsgögn, Laugaveg 11, til kl. 1 í dag. Iþróttafjelag Reykjavíkur. Fimm manna bifreið til sölu og sýnis í Veið- arfæraversl. Verðandi. Búð. Rúmgóð sölubúð með góðu geymsluplássi, í miðbænum, tii leigu nú þegar. Afgreiðsl- an vísar á. Gísii SiQurðsson endurtekur enn, vegna fjölda áskorana, eftirhermur í Gamla Bíó n.k. sunnudag 23. maí kl. 4 e. m. Aðgöngumiðar hjá Eymundsen og K. Viðar og frá kl. 4—7 í Gamla Bíó í dag, en á morgun í Gamla Bíó kl. 2—4 e. m. Hressandi hlátur lengir lífið. Samkvæmf breytingu á reglugerð um lok> unaifíma sölubúða verður búðuni vor- um lokað kl. 1 I dag. Fjelag Matvörukaupmanna. Fjelag Kjötkaupmanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.