Morgunblaðið - 22.05.1937, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.05.1937, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 22. maí 1937. TENNIS Tennisvellir fjelagsins eru þegar tilbúnir, og verða opnaðir mánudaginn 24. þ. m. Þeir, sem óska eftir leik- tíma, gefi sig fram á skrifstofu K. R. 24.—27. þ. m. kl. e—7. Sími 2130. NB. Þeir, sem hafa pantað tíma, sæki skírteini til Sveinbjöms Árnasonar c.o. Haraldi Árnasyni, sem fyrst. TENNISNEFND K. R. Þingvallaferðir byrjaðar. Bifreiða§töð Steindórs. Síml 1580 (4 lánur). Yfir sumarmánuðina verður vöruafgreiðsia vor opin virka <daga kl. 8—12 og 1—6 nema föstudaga til kl. 7 og laugar- daga til kl. 12 á liádegi. J. Þorláksson & Norðmann. Kvðldskemlun með dansi heldur Þ. K. F. Freyja í Iðnó laugardaginn 22. maí kl. 10 síðd. — Hljómsveit Blue Boys. — Aðgöngumiðar í Iðnó frá kl. 4 á laugardag. Sími: 3191. SKEMTINEFNDIN. Þótt menn þurfi að leggja heilann í bleyti til þess að geta reiknað út atkvæðamagn stjórnmálaflokkanna, þá tekur það ekki langan tíma að komast að raun um að mesta hitamagn gefa kolin frá Kolaverslun Sigurðar Ólafssonar Símar 1360 og 1933. Hið fslenska garðyrkjufjelag heldur fund í kvöld kl. 8 e. hád. í Baðstofu iðnaðar- manna. Áríðandi að sem flestir mæti. STJÓRNIN. Fjelag íslenskra stórkaupmanna. Skrifstofum fjelags- manna verður lokað kl. 12 ð hðdegi I dag. Sfjérnin. KAKAO TENNIS. Tennisvellir fjelagsins verða teknir til afnota um 25. þ. m. Væntanlegir þátttakendur verða að hafa pantað tíma fyrir þ. 25. á skrifstofu Gísla Sigurbjörnssonar, Lækj- artorgi 1. Sími 4292. Byrjendur, sem óska eftir að fá tilsögn, tilkynni það á sama stað. Hr. Friðrik Sigurbjörnsson tennismeistari kennir. Kenslan fer fram á hverju kvöldi kl. 9—10 fyrir fullorðna, en á sunnudögum kl. 10—12 f. h. fyrir unglinga. I kenslutímum leggur fjelagið byrjendum til tennisspaða og bolta ef þess er óskað. Allir með frá byrjun! Tennisnefnd Iþróttafjelags Reykjavíkur. Athygli málarameistara og annara viðskiftavina skal vakin á því, að sölubúð okkar verð- ur lokað klukkan 1 í dag. MÁL ARINN. Bankastræti 7. Sími 1496. Fyrirliggjandi: I. Brynfólfsson & Kvaran. i sunnudags- matinn: Nýsviðin Dilkasvið á 1 kr. Hólsfjallahangikjötið góða. Vænt Dilkakjöt. Nautakjöt. Grænmeti. Ódýr Egg. Kindabjúgu o. m. fl. rmiFAmt Laufásveg 58. Sími 4911. LögbergsferÐir. Frá o" ineð deginum á morgun, verða ferðir að Lögbergi fyrst um sinn sem hjer segir: Frá Lækjartorgi: Kl. 7 árdegis (helgidaga kl. 9 árd.), kl. 1, 5% og 8V2 síðd. Frá Lögbergi: 45 mín. eftir burtíarartíma frá Keykjavík. Athugið að Landspítalabíllinn gengur ekki á lielgidögum eða al- mennum frídögum yfir sumar- mánuðina. Strætisvagnar Reykjavíkur. Tjaldgrind og gólf úr 40 manna veitingatjaldi til sölu með tæki- færisverði. A. v. á. sími 1380. UTLA BILSTÖBIN & nokk°<i Opin allan sólarhringinn. Það tilkynnist hjer með að konan mín, Helga María Þorvarðardóttir, andaðist að heimili okkar, Hverfisgötu 70, að morgni þess 21. þessa mánaðar. Gísli Halldórsson, börn og tengdabörn. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum að konan mín og móðir okkar, Jóhanna Jónsdóttir, andaðist að heimili sínu, Njálsgötu 29 B, að kvöldi hins 20. þessa mánaðar. Þorsteinn Oddsson. Þórhanna Þorsteinsdóttir. Guðbjörg Þorsteinsdóttir. Ingibjörg Þorsteinsdóttir. Jarðarför föður míns, Pjeturs Þórðarsonar, Klapparstíg 9, fer fram frá dómkirkjunni mánudaginn 24. þ. m. og hefst með bæn að heimili bróðurdóttur hans, Njálsgötu 74, klukkan 1 eftir hádegi. Þórður Pjetursson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför konu minnar, móður og tengdamóður okkar, Helgu Eysteinsdóttur, frá Hraunsholti. Reykjavík, 21. maí 1937. Jakoh Gunnarsson frá Hraunsholti, börn og tengdabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.