Morgunblaðið - 27.05.1937, Blaðsíða 1
E-LISTINN er listi Sjálfstæðisflokksins
Gamla Bíó
Háloflsflugið.
Afar spennandi og sprenghlægilegur amerískur
gamanleikur. — Aðalhlutverkin leika:
JACK BENNY — UNA MERKEL
NAT PENDLETON — TED HEALY.
Aukamynd:
RÍKISSTJÓRNARAFMÆLI KONUNGS.
Lúðunet
útvegum við með stuttum fyrirvara.
Sýnishorn fyrirliggjandi.
VERSLUN O. ELLINGSEN H.F.
París 1937.
Við fylgfumst með og
bjóðuni yður það besta:
Permanent-iiáfllðuis
með nýrri franskri olíu sem
hefir reynst sjerstaklega hald-
góð og fer vel með hárið. —
HÁrlÍtun, sem þolir permanent.
|
X Kærar þakkir til allra þeirra, f jær og nær, sem auðsýndu
| mjer vinsemd á 70 ára afmæli mínu.
X Hallfríður Þorsteinsdóttir.
I
Ný efni
i sumarkjóla
tekin upp i dag.
CHIC
CARMEN,
Simi 3768.
Laugavegi 64.
Ragnheiður Jóhannesdóttir.
Alt til sfldarútgerðar
fyrirliggjandi.
Verslun O. Ellflngsen %
Skipstjóra- og stýrimannafjelagið
ÆGIR
heldur fund föstudaginn 28. þ. mán. í K. R. húsinu
uppi.
Fjölmennið. STJÓRNIN.
.iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHi
I i
| Hinar ágætu snurpunótavinúur (
frá Guðm. Sigurðssyni, Þingeyri,
fyrirliggjandi.
| Verslun O. Ellingsen fli.V. |
^mirniimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimuiiiiimir
I. 0. G. T.
Vegna fimtugsafmælis Góð-
templaríireglunnar á Akranesi.
heimsækir stúkan Frón nr. 227 og fulltrúar annara stúkna
í Reykjavík, Hafnarfirði og Borgarnesi stúkuna Akur-
blómið nr. 3 á Akranesi sunnudaginn 30. þ. m.
ÚTDRÁTTUR ÚR DAGSIÍRÁNNI:
Lagt verður af stað úr Reykjavík með m.s. Lax-
fossi kl. 12.30
Messa í Akraneskirkju (docent síra Björn Magn-
ússon prjedikar) kl. 2.00
Kaffiboð st. Akurblómið nr. 3 kl. 3.10
Opinn hátíðar-fundur í st. Akurblómið nr. 3 kl 4.30
Matarhlje verður kl. 6.45
Kvöldskemtun í samkomuhúsinu Báran (aðg.
kr. 1.00) kl. 8.00
Lagt af stað af Akranesi kl. 12.30
Farmiðar með Laxfossi kosta kr. 3.50 báðar leiðir, og
eru þeir seldir daglega í Góðtemplarahúsinu kl. 8—10 síðd.
Allir Reglufjelagar og gestir þeirra velkomnir meðan
skiprúm leyfir, en það er mjög takmarkað.
Sama dag heimsækir barnastúkan Æskan nr. 1
barnastúkuna Stjarnan nr. 103 á Akranesi, og hittast all-
ar stúkurnar á bryggjunni á Akranesi við komu m.s. Lax-
foss kl. 1.40 síðd.
Æskan leggur af stað úr Reykjavík með m.b. Fagra-
nesi kl. 8.30 árd. Kemur aftur til Reykjavíkur kl. 8.30 síðd.
Sjerstök dagskrá.
Farmiðar með m.s. Fagranesi báðar leiðir kosta kr.
2.00, og eru þeir seldir á sama stað og tíma og farseðlar
með m.s. Laxfossi. FARARNEFNDIN.
Nýja Bíó
Flakkarinn
isigarsælfl.
Ensk skemtimynd frá GAU-
MONT BRITISH.
Aðalhlutverkið leikur hinn
heimsfrægi „karakter* ‘-leik-
ari
George Arliss.
Aukamynd;
Ríkisstjórnarafmæli
Kristjáns konungs X.
Sítlasta slnn.
Leikíjelag Reykjavíknr.
wGerfimennM
Sýning í kvöld kl. 8.
Lækkað verð.
Aðgöngumiðar seldir eftir kl.
1 í dag.
SÍMI 3191.
Börn fá ekki aðgang.
Söltuð grásleppa *[
— takmarkaðar birgðir — J
fæst hjá •
•
Hafliða Baldvinssyni •
Hverfisgötu 123. Sími 1456.
Kaupið nýútkomna vasabók
Alþingiskosningarnar
20. júní 1937.
Fyrirferðalítill pjesi í blárri eða
grænni kápu, án auglýsinga. —
---- Verð 50 aura. ------
Fæst hjá bóksölum og Otta.
Crocket
nýkomin.
Garðstólar
koma bráðum.