Morgunblaðið - 27.05.1937, Qupperneq 3
3
flmtudagur 27. maí 1937.
MORGUNBL.A ÐIÐ
í HVAÐ FARA 20 MILJÓNIRNAR?Hitaveitan er merkasta
framfaramál bæjarins.
Stórbruni
ð Lokastig 18
i gærkveldi.
Hin hðu útsvör stafa af þvf
að rikið heldurtekju-
stofnum fyrir bæjunum.
Sjðlfstæðismenn einir hafa
hrint málinu áleiðis.
Efri hæðin á húsinu Loka-
stíg 18 hjer í bæ brann
í gær og innbú alt á hæðinni
eyðilagðist.
Húsið skemdist að öðru
leyti mikið af eldi og- vatni,
svo ekki verður hægt að búa
í því fyr en viðgerð hefir far
ið fram.
Eldurinn kom upp með þeim
hætti, að olíuvjel fjell á gólfið á
•fri hæð hússins.
Lokastígur 18 er tvílyft stein-
hús. A efri hæðinni bjó Guðm-
undur Sigmundsson sjómaður og
kona hans Yigdís Olafsdóttir, á-
lamt fjórum hömum þeirra hjóna
FRAJVIH. Á SJÖTTU SÍÐU.
Þetta þarf að lagfæra cg það fljótt!
TUTTUGU miljónir króna tekur ríkið úr vasa þegnanna
á ári — tuttugu miljónir-
Það eru um 167 krónur af hverju einasta mannbarni,
alt frá ungbarninu í vöggunni til gamalmennisins á graí-
arbarminum.
Með öllu upphugsanlegu móti er þetta reitt saman.
Það er lagt á tekjur og eignir, sem stórskattur.
Hver munnbiti, hver sopi er skattlagður.
í hvert sinn sem menn fá sjer nauðsynlega flík að
vera í, eða skó á fæturna, kemur hönd fjármálaráðherrans
og heimtar sinn part af aurunum.
Með okri á einkasöluvörum, með stimplunum á hverju
viðskiftaplaggi og öllu hugsanlegu móti er þessi gífurlegi
blóðskattur reittur saman.
Tuttugu miljónir á ári teknar af jafn fámennri og
fátækri þjóð eins og við erum Islendingar!
4 ára áællunin.
Mikið var prentað af 4 ára áætluninni vorið 1934, og útbýtt
til hvers er hafa vildi. Samt gekk ritið ekki upp og var af-
gangurinn geymdnr í Alþýðusambandi íslands. Upp á síðkast-
ið hafa menn viljað fá þar eitt og eitt eintak, til að rifja upp
fyrir sjer hin sviknu kosningaloforð sósíalista. En þá brá svo
við, að ekkert eintak fjekkst — broddamir höfðu skyndilega
komið þessari frægu „loforðaskrá“ undan.
Þingmálafundur
að Egilssföðum.
ingmálafundur var haldinn
að Egilsstöðum á Völlum á
þriðjudaginn var.
Til fundarins höfðu boðað þeir
Thor Thors og Eysteinn Jónsson.
Fundarsköp voru þau, að fyrst
talaði Eysteinn í klukkutíma, og
síðan ræðumenn frá Sjálfstæðis-
flokknum og Bændaflokknum,
sinn hálftímann hvor. IJr því var
ræðutímanum skift jafnt milli
flokkanna.
Fundurinn var mjög fjölmenn-
ur, og var haldinn í sýslutjald-
búð Sunn-Mýlinga.
Stjórnarliðið hafði smalað alls-
konar lýð á fundinn, Tímamönn-
»m, sósíalistum og kommúnistum.
Þetta samanskrapaða lið, með fjár
málaráðherrann í hroddi fylking-
ar reyndi mjög að gjamma fram
í, er stjórnarandstæðingar töluðu.
En brátt kinsaðist liðið á þessum
vinnuhrögðum, og fóru leikar
svo, að þeir Thor Thors og Árni
Jónsson frá Múla fengu best hljóð
á fundinum.
Um þenna fund að Egilsstöðum
er annars það að segja, að hann
var ákaflega harður, og var all-
au tímann látlaus sókn af hálfu
stjómarandstæðinga.
Sjerstaklega er rómuð frammi-
staða Thor Thors á fundinum.
Þótti hún afburða snjöll.
FRAMH. Á SJÖTTU SfÐU
í HVAÐ FARA ÞESSAR 20
MILJÓNIR KRÓNA?
Hvaða gagn hefir þjóðin af
þeim?
Hvar eru menjarnar eftir
þessa óskaplegu fjárausturs-
stefnu núverandi valdhafa?
Þeir benda vafalaust á vega-
spotta og brýr og síma. Þeir
benda á hinn eftirtalda jarð-
ræktarstyrk o. s. frv.
En hvar hefir þessi gífurlega
fjárhæð sett merki sín til um-
hóta á kjörum Iandslýðsins?
Þegar svona stór partur af
öllum tekjum manna er hrifs-
aður af þeim, svo stór partur,
að heimilin standa eftir ráð-
þrota, þá er ekki furða þó að
menn spyrji: Hvað fæ jeg fyr-
ir þetta?
Hvar er sá stuðningur, sem
bætir mjer upp þessa voðalegu
blóðtöku ?
Ef til vill á ánægjan yfir að
sjá alt nefndafarganið að bæta
þetta upp.
Mönnum þykir erfitt að
borga útsvörin. En hvað eru
þau þó á móts við þessa byrði,
sem ríkið hleður á menn.
Reykvíkingar verða sennilega
að borga til ríkisins upp undir
bað þrefalda upphæð útsvar-
anna.
Og ef spurt er, hvað verði
af útsvaraupphæðinni, sem er
þó varið hjer innan bæjar, er
þá nokkur furða þó að þeir
sömu menn spyrjij hvað verður
af þeirri margfalt stærri fúlgu,
sem heimtuð er af ríkisvaldinu
í alt það sukk og flokkaáróður
og ketilflutninga, sem stjórnar-
flokkarnir hafa með höndum?
*
FJÁRHÍTIR
STJÓRNARINNAR.
Svo miljónum skiftir fer nú
FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.
Heimskuleg andstaða rauðliða verður
þeim til ævarandi skammar.
I_J itaveita Reykjavíkur er án efa langsam-
*■ * lega stærsta f járhags- og menningar-
vmálið, sem á dagskrá hefir komist hjer á landi,
og það eru Sjálfstæðismenn einir, sem frá upphafi
hafa haft forgöngu málsins.
Menn höfðu búist við að fyrri fjandskapur
stjórnarflokkanna gegn þessu mikla velferðar-
máli bæjarins væri búinn að vera, en skrif stjórn-
arblaðanna undanfarið benda til þess, að fjand-
skapurinn ríkir þar enn í fullum mæli.
En það er hinsvegar ekki fyllilega ljóst ennþá, hvort undir-
rót fjandskaparins er heimska og þekkingarskortur, eða hið
gamla, rótgróna hatur stjórnarflokkanna til Reykjavíkurbæjar
og íbúa hans.
FYRSTA
TILRAUNIN
Sjálfstæðismenn hafa í hita-
veitumálinu þreifað sig áfram
skref af skrefi og við það hefir
fengist ómetanleg reynsla.
Fyrst Ijet flokkurinn bora eít-
ir heitu vatni í landi bæjarins,
við Laugarnar. Síðan ljet hann
virkja það og leiða vatnið inn
í bæinn. Það hefir nú í nokk-
ur ár verið notað með góðum
árangri í Landsspítalanum,
barnaskóla Austurbæjar, og nú
síðast í Sundhöllinni, einnig í
nokkrum íbúðarhúsum einstak-
linga.
Þegar nokkur reynsla var
fengin með þessa hitaveitu frá
Laugunurn, og hún gafst vel,
fóru Sjálfstæðismenn að leita
fyrir sjer um meira af heitu
vatni.
Þá var staðnæmst að Reykj-
um í Mosfellssveit. Fyrir for-
göngu fyrv. borgarstjóra Jóns
Þorlákssonar tókst bænum að
ná eignarhaldi á hitasvæðinu að
Reykjum fyrir mjög lágt verð
og með einkar hagstæðum kjör-
um.
Alt þetta gerðist með heift-
úðugri andstöðu rauðu flokk-
anna í bæjarstjórn.
BORUNIN
AÐ REYKJUM
Strax og Sjálfstæðismenn
höfðu náð umráðarjetti yfir
hitasvæðinu að Reykjum, ljetu
þeir hefja borun þar á staðn-
um, til þess að auka heita vatn-
ið.
Var í fyrstu notaður bor sem
bærinn átti, sem boraði 4 þuml-
unga víðar borholur.
Með þessum bor hafa verið
boraðar 17 holur að Reykjum,
og hafa þær allar, nema ein
borið árangur. Úr þessum hol-
um hefir fengist ea. 107 lítrar
af heitu vatni.
Það sýndi sig, að borunin
hafði ekki mikil áhrif á heitu
uppspretturnar sem fyrir voru.
STÆRRI
BOR
Þar sem sýnt var að borunin
að Reykjum gaf góðan árang-
ur, ákváðu Sjálfstæðismenn í
bæjarstjórn, að fá stærri bor
við borunina, til þess að vatn-
ið næðist fyr og rannsóknin
gengi greiðara.
Þann 9. ágúst 1935 skrifaði
bæjarverkfræðingur í umboði
bæjarstjórnar gjaldeyris- og
innflutningsnefnd og bað um
leyfi til að' flytja inn hentugan
bor frá Svíþjóð. Borinn var þar
tii fullsmíðaður.
Lengi vel kom ekkert svar
frá nefndinni. Eftir margítrek-
aða beiðni kom loks svarið:
Alger sjmjun.
Svo loks þann 16. maí 1936
fekst leyfi nefndarinnar til þess
að panta bor frá Þýskalandi.
I Svíþjóð var borinn til á
,,iager“, og hefði því ekki þurft
að bíða nema hálfan mánuð
eftir honum. Þessi bor var auk
þess talsvert ódýrari en bor, er
var fáanlegur í Þýskalandi.Samt
neitaði innflutningsnefnd um
ieyfi frá Svíþjóð.
Þar við bættist það, að í
Þýskalandi var enginn bor til
sem okkur hentaði, og þurfti
því að smíða borinn. Hann var
samt pantaður , og kom borinn
hingað 12. nóv. 1936.
Stjórnarflokkunum hafði
þannig tekist að draga það í
nál. IV2 ár að borinn fengist.
Og þeir urðu einnig þess vald-
andi, að ekki fekst eins hent-
FRAMH. Á FJÓRÐU SS)U.