Morgunblaðið - 27.05.1937, Page 7

Morgunblaðið - 27.05.1937, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ 7 Fhntudagur 27. maí 1937. Trúlofunarhrinj[» fáið þið hjá Sígurþóri, Hafnarstræti 4. Bendir gegn póstkröfu hvert á land sem er. Sendið nákvæmt mál. Ur og klukkur í miklu úrvali. Ibúð óskast. Barnlaus hjón óska eftir íbúð frá 1. júlí, 2 herberg-jum og eld- húsi meS öllum nýtísku þægindum, helst í Austurbænum. Má vera í góðum kjallara. — Fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist afgreiðslu blaðs- ins fyrir 1. júní, merkt „Föst at- yinna“. ‘ Sumarbústaður vel bygður og vandaður, á- samt stórri eignarlóð, er til sölu í nágrenni bæjarins. Mjög hentugur fvrir tvær fjölskyldur. Tilboð auðkent „Sumarhús“ leggist á afgr. blaðsins fyrir laugardagskvöid. KBœssasææiæsfiffi .1 æ !S 1 Sumarbústaður §í til sölu við besta baðstað bæj- j| arins. Stærð: 5 herbergi. Góð- g ur fyrir tvo. Upplýsingar í ij símum 2814 og 2414. K Líi SK K MÁLAFLUTNINGSSIÍRIFSTOFA Pjetnr Magnússon Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Símar 3602, 3202, 2002. Austurstræti 7. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—6. Qagbófc. I.O.O.F. 5 = 1195278V2 9. III. Veðrið í gær (miðv.d. kl. 17): NA-læg átt er enn ríkjandi hjer á landi, allhvöss um miðbik V- lands. Vestanlands er veður bjart, en rignir sumstaðar á Austurlándi. Uiti er alt að 13—15 stig suðvest- anlands, en aðeins 4 6 stig við N- og A-ströndina. Grúnú lægð helst fyrir sunnan land og hreyf- ist lítið lir stað. Veðurútlit í Reykjavík í dag: NA-kaldi. Bjartviðri. E-Iistinn er listi SiálfstæS- isflokksins. Kuidatíð hefir verið á Norður- landi undanfarið, eftir því sem frjettaritari Mbl. á Húsavík sím- ar. Frost hefir verið svo að segjá bverja nótt og varla sjest gróð- urblettur á t.únum. Sauðburður er langt kominn og hefir gengið furðu vel. 10 pnnda nrriða veiddi frú Magnea Sigurðsson í Þingvalla- vatni s.l. sunnnd. Munu þess vera fá dæmi að svo stór urriði veið- ist þar á þessum tíma árs. Handbók Alþingiskosninganna heitir kver, sem bókaverslunin Mímir hefir gefið út. í kverinu eru allar upplýsingar um síðustu Alþingiskosningar. Þá eru og prentuð nöfn frambjóðénda nu og hve margir eru á kjörskrá í hverju kjördæmi. Hjúskapnr. Nýlega vorn gefin saman í hjónaband ungfrú Anna Eiríks og Sæmundur Ólafsson. Heimili þeirra er á Amtmannsstíg 5. Slökkviliðið var kvatt að Út- vegsbankanum í gærdag. Hafði einhverjum sýnst rjúka úr þaki bankahússins og hjelt að um elds- voða, væri að ræða, en sem betur fór reyndist ekkert vera að. Til Strandarkirkju frá J. X. B. 5 kr,, K. S. 5 kr., Guðrúnu 5 kr., Vestmannaeyjakonu 3 kr., G. S. 5 kr., Þ. 50 kr., Sigr. Ingibergs dóttur 2 kr., Þ. E. 2 kr., N. N. 5 kr., N. N. 2. kr., N. N. 2,50, N. N. 10 kr., N. N. 10 (gamalt áheit), Jóhanna Keflavík 5 kr. E-listinn er listi Siálfstæð- isflokksins. Danska flngvjelin, sem á að vera hjer á landi í sumar við land mælingar, flaug yfir bæinn í fyrsta skifti í gær. Næstu daga mun mælingaleiðangurinn flytja bækistöð sína inn í Hvalfjörð. Sjálfstæðiskjósendur í Reykja- vík. Gleymið ekki að kjósa E-list ann áður en þið farið úr bænum. Kosningaskrifstofa lögmanns er í Miðbæjarskólannm. Opin kl. 10— 12 og 1—5. Reiðtifóliii „HAMLET“ og „ÞÓR“ (ný model) fást aðeins hjá SIG URÞÓR Hafnarstræti 4. Sími 3341. Þýska. v Kensla, brjefaskriftir, þýðingar. ÍBruno Krcss. 8ími 2017. Bðtamótor 16 ha. til sölu, Upplýsingar í síma 1730, milli kl. 11 og 12 í dag, og 2—3. Fjelag ungra Sjálí- stæðismanna stofnað á Vatnsleysuströnd. jelag ungra Sjálfstæðismanna vár stofnað á Vatnsleysu- strönd s.l. snnnudag. Stofnendur voru 27 ungir menn. Ríkir mikill áhngi meðal unga fólksins þar sem annarsstaðar á landinu fyrir því að vinná að sigri Sjálfstæðis- fólksins í kosningunum. Stofnfundurinn var haldinn í samkomuhúsi Ungmennafjelagsins í Vatnsleysnstrandarhreppi. Voru þar mættir frá Sambandi ungra Sjálfstæðismanna: Kristján Guð- laugsson, form. S. U. S., Jóhann Hafstein, Stefán Jónsson, Einar ÁsTmíndsson og Björn Snæbjörns- son,1 sem állir tóku til máls á fundinum. Formaður hins nýstofnaða fje- lags var kosinn Jón Benediktsson. Foringjaráðsfundur Varðarfje- lagsins verður haldinn í kvöld kl. 8% í Varðarhúsinu. Sjálfstæðiskvennafjelagið Hvöt hjelt fjölmennan fund í Oddfellow húsinu í gærkvöldi. Ólafur Thors, form. Sjálfstæðisflokksins hjelt kjamyrta ræðu, talaði um nokkur stefnumál flokksins og livatti kon ur að halda áfram þeirri baráttu, er þegar er hafin fyrir glæsileg- um sigri Sjálfstæðiííflokksins við koshingarnár 20. júní næstkom- andi. Fjekk form. uijög góðar und irtektir allra þeirra mörgu kvenna,, sem fundinn sóttu, og var þakkað með dynjandi lófataki. Vms fjelagi-::iál voru rædd af miklum áhuga á fundinum. Til máls tóku: Guðrún Jónasson, for- maður fje.lagsins, María Maaek, Ingibjöi'i: Theodórsdóttir, Vest mannaeyjum, Rannveig Vigfús- dóttir, form. Sjálfstæðiskvennafje lagsins „Vorboðinn“ í Hafnar- firði, Lilja Sólnes, Akureyri, Soffía Ólafsdóttir, Jóhanna Ólafs son og María Bernhöft. Knattspyrnnmót III. fl. K. R. vann Fram með 2 mörkum gegn 0 og Valur vann Víking með 5 mörkum gegn 0. Sjálfstæðiskjósendur, sem dvelja hjer í bænum, en eiga kosn ingarrjett úti á landi, eru ámint- ir um að kjósa nú þegar á kosn- inguskrifstofn lögmanns í Miðbæj arbamaskólanum, cpin kl. 10—12 og 1—5. Ragulieiðúr Jóhannesdóttir, eig- andi hárgreiðslustofunnar Carm- en, or nýkotnin heim úr utanlands ferð tii áð kynna sjer nýjustu framfarir í iðninni. Ungfrúin dvaldi lengst í Kaupmannahöfn ög Párís og kynti sjef þar tískuna 1937, og býður nú Reykjavíkur- dömunum leiðbeiningar sínar og aðstoð. E-listinn er listi Siálfstæð- isflokksins. (Jtvarpið: Fiintudagur 27. maí. 19.20 Lésin dagskrá næstu viku. 19.30 Hljómplötur: Norðurlanda- lðg. 20.00 Frjettir. 20.30 Erindi: Trúnaðarmenn Mussolinis, I (Skúli Skúlasou ritstjóri). 20.55 Einleikur á celló (Hans Stöckl). 21.20 Útvarpshljómsveitin leikur (til kl. 22). Hestamenn. ; Þeir, sem vilja koma hestum sínum í gæslu hjá Fák, snúi sjer til Guðmundar Þórsteinssonar gullsmiðs, Bankastræti 12. Herpinólabátar í góðu standi með öllu tilheyrandi eru til sölu, Kast- rúllur nýjar fylgja. EIRÍKUR BJARNASON, Eskifirði. Bifreiðastöðin Gevsir. býður yður bægilegar bif- reiðar, fljóta afgreiðslu og rjett verð. Reynið viðskiftin. Vanur vjelamaDur óskast Upplýsingar í Hótel Vík, herbergi nr. 4 klukkan 1—3 í dag. Sími: 163 3 ______■■ t- --- ■ Sími 1380. LITLA BILSTOÐIN — Opin allan sólarhrinjrinn. AUSTURVOLLUR. Þeir er kaupa vúlja girðinguna kringum Austurvöll, sendi tilboð til undirritaðs fyrir næstkomandi mánudag kl. 11 f. h. Áskilinn rjettur til að taka hvaða tilboði sem er og eins að hafna öllum. Bæjarverlkfrœðingur. Hjer með tilkynnist vinnm og vandamönnnm, að jarðar- för konunnar minnar, Jóhönnu Jónsdóttur, fer fram föstndaginn 28. þ. mán. og hefst kl. 1 með húskveðju að heimili hemiar Njálsgötu 29 B. Jarðað verður frá fríkirkj- unni. Þorsteinn Oddsson. SPÍI Jarðarför móðursystur minnar, Margrjetar Þorleifsdóttur, fer fram frá Hafnarfjarðaildrkju föstudaginn 28. þ. mán. og hefst með bæn að heiœili mnnar látnu Dvergasteini kl. 2 e. h. Sigríður Guðmundsdóttir. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð »Við fráfall og jarðarför föður míns, Pjeturs Þórðarsonar. Þórður Pjetursson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.