Alþýðublaðið - 06.03.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.03.1929, Blaðsíða 2
ALIStÐUBLAÐIÐ Þrælalöfjin rædd á alþingi. Fundux hófst á f>ví í neðri staða fyess gegn pví mjög mikil. deiíd ajþingiis í gær, að Jþrundux, sem sat í forsetastól'i, af því að báðjr aðalforsetarnir vtoru veiikir, viarð nauðugur viljugur að lesa npp þieföld mótmæli gegn þræla- firumvarpi hanis: Frá verkamanna- félaginu „Dagsbrún“. sem hann var forðum daga formaður i, frá verkamannafélaginu ,,Fram“ á Seyðisfirði og frá Félagi ungra •jafnaðarmanna. Að því líotonu fékk núverandi bandamaður Jörundar, Jóii ÓUifs&on, orðið, til þess að tala fyrir þræialögunum. Jón byrjaði á því að íeitoa Mut- ípysinigja í stéttaimálum, en tókst það að vionum iíla. Niðurstaðan hijá honum varð sú, að lögin ættu að bafa þau áhrif, áð kröfur verkalýðsins yrðu ekki fram úr hófi, — að dómi stóratvinnurek- enda auðvitað. Loks játaði hann, að „tugthjúislögin“ ruorsku væru fyrirmyndtn, sem frumvarpið væri sniðið eftár. Ekki þótti hon- um smíðið á því séxlega mikil hanidaskíömm. Þó va:rð honum á áð segja, að verið gæti, að skiip- ■un dómsins orki m.est, tvímælis, — en bún er samkvæmt ffv. sú, að héraðsdómari og hæstiréttur ráða öilu þar um, en verkálýður- inn engu. — Pétur Ottesem reyndi síðar að koma Jóni til hjálpar, en -það var eins og hann nyti s'in ver en venjuléga. Táldi hann og, að gjarno mætti breyta ýinsu i frv., og. leit út fyrir, að bann vœri ekki sterklega sannfærður wn ágæti þess í öli'um greimim. Aðalvígorð Jóns öl. var það, að ekki sé bægt að segja, nema í blþðum, að hér sé tiil auðvald né heldur svartnættis-örbirgð. — Hann hefði þó átt að muna eftir „Kve]dúlfs“-hri.ngnum annars veg- ar, — og veldi hans í kaupdeill- unni — og jafnvel eftir „Alliance“ og athuga hins vegar „sólskinið', sem leikur um þœr fjöilskyldur, s:em .neyðast til að eiga heima í. lökustu kjal 1 arakompunum hérna í Reykjavik, eLlegar hann hefði átt að reyna að ímynda sér kjör verkamannisekkju eða sjómanns- ektoju, sem neyðst hefir til að ljeita á náðir sveitarstjórnar. tiíl þess að geta hafdið lifinu í börn- unum sinum, og hefir svo verið fiutt í fjariægt ókunnugt hérað og bör.n henruar tekin af henni og þeim kofmið fyriir hingað og þang- öð, eins og mörg dæmi eru tií. Skyldi hann mmi ekki hafa getað komið auga á örblrgðina? — Héciiin Vqldimarsson tók fyrst- ur til máls af fulltrúum Alþýðu- fíokkisins. Beinti hiann fyrst á það nð fá mál, sem borin hafa verið fram á alþingi á síðari áruim, hafa mætt eins mikilli lartdúð og þræla- lagafrumvarpið. Mótmaali' verka- íýðsins gegn því drffa að, og hvar sem talað er við verkafólk erand- Jón Ól. léti eins og hér væri ekk- ert auðvald til, en síðustu tvo mánuði hafi fáir menn, sem ráð hafa yfir stærstu atvinniutækjun- um, togurunum, notað vald sitt tiil þeiss að lá.ta þá Mggja ón,otaða. Án isamtaka verkalýðsins væri þessu auðvaldi auðvelt að kúga h'ann til að vinna fyrir suiltar- liaun, en bezta vopn samtakamna- sé verkfalte-vopnið og rétturinn til að nota það helgasti réttu,r verkalýðsins. Það' er réttur verka- fólksins tiil að segja: Við Vinnum ekki nema fyrir það kaup, sem við getum lifað af. Þetta er vopn- ■ið, sem bezt hefir dugað gegn auðvaldinu, alt frá því er alþýðan í Rómaborg neitaði að Táta þrælka sig forðum og gekk burtu úr borginni, og kom ekki aftur fyrri en yfirráðastéttin varð að bjóða henni viðunandi sáttakjör. Sá tími, sem fer í verkföll, er lít- ilil. á móts vjð ávinninginn, sem verkfallsvopnið veitir verkalýðn- um, e,nda er það ekki notað nema í ítrustu nauðsyn. Hins vegar er algengt, að útgerðarmenn segja: Það borgar sig ekki að láta tog- arana fiska núna. Og svo stöðva þeir flotann svo og svo lengi. Þetta er afleiðing skipulagsleys- isir\s á framleiðslunni, og á því skaðast þjóðin. margfalt á við verkföllin, sem eru tiltölutega sjaldgæf. Þessu ætla þeir, sem að frumvarpiþu stainda, ekki að breyta, an stóratvinnurekendurnir eru með fruimvarpi þessu að reyna að gera verkaiýðinn rétt- lausann eftir ítalskri svartliða- fyrirmynd. Brezkir stóraitvinnu- rekendur vonu hins vegar nógu skynsamir til að sjá, að þvíngun- ardómar í kaupgjaldsimiáluim eru ófram:kvæ'ma.n|legir, og þeir hafa lýst yfir því, að sú aðferð koml ekki tLl greina á Englandi. — Aridúðin gegn gerðardómsfram- varpi Bjamnia frá Vogi var 'öfiug meðal þjóðariinniar, enda náði það ekki fram að gatnjga, og þó1 er þetta frv. mikiu verra. — Hæsti- réttur og hénaðsdómari ráða stoip- uinj dójnsins. Menn vita, hvernig hæstiróttur hefir dæmt tutm stétta- mái, miili alþýðu og auðvaLds), þegar það hiefir borið unjdiir hann. Og hivemig haiLda menn aö t. d. þingmaður Seyðfirðáraga (Jóhann>- es fyrrv. hæjarfógeti) hefði valiið menin í slikan dóim? Dómi þess- ura er ætlað að iuafa alræöisvald í kaupgjaldsmálium, þ. e. a. s. gagnvart vexkaLýðnum. Ef verka- meran víLja ekki hlíta t .d. 10—20 aura kauplækkun um kist., þó að dómur þessi ákveði svo, þá má samikv. frv. tæma vaisa verka- manna og sjóði veridýðsfélaga í sektir. Ef aftur á móti dósmar skyldi einhverju sánná ganga á móti at\dnnurekendium, þá þuirfa t. d. t ogaraú tgeröainnenn. ektoi annað en að segja: Við stöðvum togarana ektoi vegna kaupgjalds- ins, en við gerum það vegna fiisk- verðsins á Spáni. Og svo geta þeir beðið, þangað tíil. nýr dómuir fellur þeim í vil — Jón Ól. viið- urkendi það Híka í síðari ræð/u, að bvað sem sLíkum dómi diði, yrði heimúLt fyrir útgerðamnenn að láta togarana hætta veiðum, ef útgerðin „bæri sig ektoi“. \ Héðinn kvaðst ekki ætla að taila til þeirra Péturs Öttesens og Jóns á Reynistað, sem eru meðflutn- ingsmenti þrælalaganina af íbaLcte- ins hálfu. Þeir eltu höfuðið. En Lárus í Klaustri hefði ko’miiist á þing af því, að sjómenn í Vestur- Skaftafelilssýsliu knsu hann. At:- kvæði þeirra réðu úrsLitumi. Þeir höfðu búist við I>ví, að hann myndi reynast sjóimönnum og öðrum verkalýð betur en, íhaldsr maður, eing og Framisóknarflokks- menn hefðu gert yfirleitt, en nú. væri reynslan fengin. í fyrra var hann eini FramisóknarfLo'kksmað- urinn, sem greiddi atkviæði gegn togaraVökulögunum,. Nú hefir hann gerst meðflu'tningsmaður að þrælalögum ihaidsins. Jörundur hefði fyrst hlaupið úr Alþýðu- flototonum yfir í „Framsóknar“- flokkinn, og nú væri haran á hraðri ferð inp -í íhaldið. Sá, sem ein,u sínni hefir gerst liðhlaupi, ©r liklegt að haldi þvi áfram. Héðinn „ endaði ræðu s:na á þeim uanmæium, að hann. sé isannfærðuir um, að slíkum lögum sem þessum sé ekki un,t og verði aldrei .unt að fxamfylgja hér á landi. — Jón Ól. sagði síð- ar: Það er aukaatriði að tala um það, hvort dómnum, verður hlýtt(!!). — Ha ;aldur Giilmimdsson bemti á, að víða erlendiis voru samtok verkalýðsins bönnuð með ilöguim urn skeið, en auðvaLdinu reyndist samt sem áður ofurefli að -ráða niðurlögum þeirra. „Tugthúslög- in“ norsku hafa reynst ófram- kvæmanleg. Þau bönnuðu að styrkja verkfölil, sem kölluð voru ólögileg. Tugir þúsunda styrktu verkamenn, sem stóðu í slíku verkfalli, með fjárframlöguim engu að síður. Altir þingmenn jafnaðarmanna þar í landi voru meðal annara dæmdir í íangelsi fyrir að leggja fram fé trl styrkt- ar verkfaLLsmönnum, en dómana var etoki hægt að framkvæima. Eins myndi fara hér, ef þræia- lögin, sem snjðdn eru eftír ,,,tuigt- húslögunum“ yrðu samþykt. Þa:u yrðu ekki framkvæmanleg. Og svo myn.di auðvaldið heimta rík- islögregLu. Hann benti erm fremur á, að frumvarpið er imjög óhönduLega samsett og jafnvel enn þá ver og vitlausara frá því gengið að sínu leyti, heldur en, fyrirmynd þess, norsku ,„tugthúslögunum“. Þving- unardómurinn á samkvæmt því ekki að eins að hafa dómsval'd, heldur einnig löggjafarvald til að ákveða, hvað séu lögleg og hvað ólögleg verkföl! (og veikbönn) ag dæma svo í víti fyrir það, ef þeim dómum hans. er ekki hlýtt. Dómendunum er sjálfum ætlað að ákveða, hvaða borgun þeir fái| úr ríkissjóði, og þeim úrakurðl er ekki hægt að áfrýja, hvað svo sem þeim þóknast að taka fyrir snúð isinn. — Aðra eiras móðgun við löggjafarsamkomu þekki ég ekki, sagði Haraldur, eins og að bera fram svona vítlaust frum- varp. íhaldsmönnunum, sem til máls tóku, varð tjðrætt um, hve mlkíll vinnufriður myndi stafa af lög- tekningu frumvarpsi'ns. Haraldur spurði, hvers kpnar vinnufrið þeir meintu. Er það sá, „viranu- friður'1, spurði hann, að verkalýö- urinn þegi eims og sauðurinn þegir fyrir þeim, sem hann klippir, hversu svo sem kostii hans er þröngvað? — Viljí jafnaðarmanna er að tryggja verkalýðnum Sannvirði vinnUí- hans, svo að hann geti haft vinnu- frið fyrir skortinum. Ein af kröfum sjóman’na var sú, að hver. háseti fengi 1/2 °/<> af andvirði ísfiskjar. Þetta var mjög sanngjörn krafa, og útgerðarmenn hefðu átt að taka henni Vel. Um: leið og þetta hefði orðið dálítill uppbþt á kaup hásetanna, hefði það verið hvatning til þeirra um að vanda vöruna sem aLlra bezt. Og meðal alira annara togara- fiskiþjóða fá hásetar einhvern- hluta af afia í kaupi sínu. En við enga kröfu hásetavartogara- eigendum hér eins meinilla. Það var - eins og komið væri við hjartað í þeim. Þá voru þeir ekki að hugsa um að tryggja vinnu- friðinn með því að láta hásetana fá lítils háttar hlutdeild í arði útgeröarinnar. Þá sýndi Haraldur frarn á, að atvinnurekendurnir hafa eilnnig gott af því, að kaup yerkalýðsins sé hátt. Þar sem vinnulaun eru lág, þar er siðmenning á lágu stigi og lítið um hjálparvélar. Sums staðar ber verkalýðuirinr, jafnvel salt og kol á bakinu, í stað þess að nota vagna eða önn- ur flutningatæki séu notuð, o.gi önnur aðbúð er þar eftir. Hins vegar knýr kauphækkun verka- fóltosins atvinnurekendur til þess að enduxbæta vinnutækin. Þar,. sem kaupgjald er bezt, eru full- komnastar verkvélar til að spara mannsaflið. Þannig mentar kaup- hækkun verkalýðsins atvinnurek- endurna, kennir þeim að nota þá' orku, sem þungi vinnunnar á að hjvíla á orku dauðra véla. Sigurjón Á. Ólafsson benti á, að þvingunardómnum væri ein- giöngu ætlað að dæma um kaup þeirra, sem lægst eru launaðir:,- verkafólks i landi og háseta, og sérstaklega sé honum stefnt gegn sjómönnunum,. Af því tilefni ralkti hann sögu launadeilarma mtllí Sjómannafélags Reykjavikur og útgeTðarmanna í siðustu 13 ár.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.