Morgunblaðið - 22.06.1937, Side 6

Morgunblaðið - 22.06.1937, Side 6
6 Þriðjudagur 22. júní 1937, Sigurd Björling'. / Jón Halldórsson. Samsðngur sænska einsðngvar- ans Bjðrlings og karlakðrsins „Fóstbræður". Ainiðvikudagskyöldið gefst bæjarbúum kostur á að klýða á samsong/ sem óhætt er að »æla með. ‘ ' Hjer hefir rtú (tvalið um tíma iir. óperusöngvati Sigurd Björling, , frá óperunni í Stokkhóimi, og er hann bæjarbúum að góðu kunnur frá því í fyrra i sænsku vikunni, að haou v^ einsöngvari sænsta. st údeíll-a íi ó r-sin s h í Fyrir miiligöiigu fjelagsins Sví- þjóð hefir tekist áð koma því til ieiðar, að bæjarbúar fái að hevra til hans hjer að þessu sinni. Hr. Sigurd Björling og Karla- kórinn Fóstbræður halda sameig- inlegan sam.söng í fiamla Bio kl. 7.15 næstkvomandi miðvikudags- kvöld. Af einsöngstögum, sem hr. Björ- Mng sypgur ,á samsöngnum, má uefna: í^roíog úr óperunni Baj - azzo, eftir Leoncavallo, stórfeng- iegt og fagurt og hefir sjaldan verið sungið hjer. Þá er Kung Heimer och Aslög, sænsk „ball- ade“, lítt þekt hjer, glæsilegt lag, eftir Södermann. Ennfremur mun hann svngja arju úr' Æfintýri Hoffmanns, eftir Offenhaeh. Auk þessa kemur hr. Björling fram sem einsöngvari í nokkrum sænskum löguns með undirsöng Fóstbræðra og í Landkjenning, eftir Grieg. Um list hr. Björlings er óþarfi að fjölyrða. Það eitt, að hann er táðinn við óperuna í Stokkhólmi. er næg trygging fyrir því, að hjer ér tun fágætan listamann að ræða, því þangað veljast ekki nema af- burða-söngmenn. Hann hefir barytón-rödd, mikla og karlmannlega með norrænum blæ, silkimjúka í veikum söng, en hetjulega og óvenjulega glæsilega á háum tónum. Stokkhólms blöðin hafa kepst um að hrósa söng hans og leik í óperuhlutverkum hans. T. d. segir svo í einn þeirra um meðferð hans á Prolog úr Baj- azzo: .... Þessi góðkunningi varð al- ger nýjung í meðferðinni og á- heyrendur stóðu á öndinni af undr un og hrifningu. Fagnaðarlætin fóru fram úr öllu því, sem vjer eigum að venjast .... í Kaupmannahöfn fekk hr. Björling hinar bestu viðtökur er bann söng þar í fyrra og því var spáð, að hann yrði annar Forsell. Söngur Karlakórsins Fóstbræð- ur er mönnum í fersku minni frá síðustu hljómleikum kórsíns. Dóm- arnir um þá voru á þá leið, að aldrei hefði hinn smekkvísi og ör- uggi söngstjóri kórsins, hr. Jón Halldórsson, náð hetri nje list- rænni árangri með kór sínum en einmitt nú. Sá er þetta ritar, minn ist þess ekki, að kórinn hafi áður sungið eins fágað. nje náð eins fínum blæbrigðum í söng sínum. Baddirnar eru mjÖg vel sam- sungnar, mjúkur og fallegur blær á söngnum, jafnvægið milli radd- anna gott og „dvnamik“ í besta lagí* að ógleymdri „precision", sem hr. .Jón Halldórsson nær öll- um vorum söngstjórum hetur. A söngskrá Karlakórsins eru nær eingöngu sænsk lög. TJngfrú Anna Pjeturss annast undirleikinn. Að lokum eitt gott ráð: Trygg- ið vður aðgang í tíma. Bilbao-btf rnin i Englandi. FRAMH. AF ANNARI SÍÐU. Þegar börnin frá Bilbao, sem flutt voru til Englands og höfo eru í tjaldbúðum í grend við Southampton, heyrðu í útvarp- inu að Bilbao væri fallin, greip þau örvinglun. Sum urðu æðis- gengin^ og köstuðu grjóti í há- talarann. Önnur grjetu hástöf- um, og grjetu sig loks í svefn. Sum æddu um grátandi, tóku saman dót sitt og ætluðu að leggja á flótta. Umsjónarmenn barnanna urðu að kalla á lög- reglulið og hjúkrunarlið sjer til hjálpar. (F.Ú.). Hringferð Ferðafjelags íslands Þeir sem ennþá eiga eftir að skrifa sig á, áskrifandalista að hringferð um fjelagsins 4. og 10. jtilí, eru vinsamlega beðnir um að gera það strax og eigi síðar en fyrir næstu helgi, 27. þ. m. Askriftar- listar liggja frammi hjá gjald- kera fjelagsins, Kristjáni Ó. Skagfjörð, Túngötu 5. sem gefur allar nánari upplýsingar. Hring- ferðin í fyrra tókst með afbrigð- um vel og ógleymanleg þeim, sern fóru hana. f hringferðunum kynn ast menn því merkfrste og feg- ursíta, sera land okkar irefir að bjóða. MORGUNBLAÐIÐ Skýrsla íslands. FRAIÆH. AF FIMTU SSDU. rúm r annað af skipum þeini, sérn sigldu til Hull. Var útlit fyrir, að hraðfrysting á fiski rnyndi fara talsvert í vöxt. — Akvað því fje- lagsstjórnin síðastliðið haust að láta setja frystirúm í e.s. „Detti- foss“, og varð það að samkomu- lagi við Fiskimálanefnd að hún legði fram 25 þús. krónur til hyggingar á ofangreindu frysti- rúmi. Allur kostnaður við að setja frystirúmið í Dettifoss nam urn 135 þúsundum króna. Fyrirhugað mótorskip. Á síðasta aðalfundi fjelagsins var samþykt tillaga fr;á fjelags- stjórninni um það, að henni yrði falið að athuga möguleika til þess að fjelagið bygði farþega- og flutn ingaskip, stærra og hraðskreiðara en skip þau, sem fjelagið á nú, og jafnframt var f jelagsstjórn- inni veitt heimild til þess að láta byggja slíkt skip fyrir fjelagið. Fjelagsstjórnin hafði þegar áður hafið undirbúningsstarf hjeraðlút- andi og hjelt nrr því starfi áfram. Fyrst lá fyrir, að taka ákyörðun um, hvernig hið fy]’irlmgaða,„ijýja skip skyldi véra, og v/arð >niðijr- staða fjelagsstjórnarinnar sú. að það skyldi vera mótorskip. — Var hjer aðallega um tvær leiðir að ræða. Önnur leiðin var sú, að smíða skip, sem að því er sneHir stærð og hraða, væri hliðstætt. hinum bestu skipum, er nú eru í áætlunarferðum milli Islands pg útlanda. Hin leiðin var sú, að nota tækifærið til þess að bæta að verulegum mun samgöngurnar milli íslands og útlanda með því að útvega mikhr lrraðskreiðara og stærra skip en nokkru sinni áður hefir verið hjer í millilahdaferð- um. En fjelagsstjórnmhí Var ljóst, að fjelaginu1 væri ekki kleift að fara þessa hina síðarnefndu leið, nema hjer væri talið, liggja fyrir svo mikið framfara- og velferðar- mál fyrir landið í heild, að r.jett þætti að veita fjelaginu mikinn viðbótarstyrk úr ríkissjóði til þess að útvega og reka slíkt skip. Með því nú að fjelagsstjórnin taldi sjálfsagt að gera alt sem stæði :í valdi Eimskipafjelags íslands til þess að styðjá að umbótum og framförum á þessu sviði, enda þetta ávalt verið stefna fjelags- ins, þá valdi fjelagsstjórnin að rannsaka fyrst hvort hin síðar- nefnda leið í þessu máli væri fær. Kom þá fyrst til álita hvaða hraða hið fyrirhugaða skip skyídi hafa. Yarð niðurstaðan að velja 16 mílna hraða á vöku. Méð þeim hraða gæti skipið haldið uppi hálfsmánaðarferðum fram og aft- ur milli Reykjavíkur, Leith og Kaupmannahafnar, og því leyst af hendi hið sarna sem e.s. „Gull- foss“ og e.s. „Brúarfoss“ gera nú báðir, þegar ferðir vestur og norð- ur eru ekki taldar nreð. En þegai- skipið væri látið fara vestur og norður tæki ferðin fram óg aftur þrjár v,ikur. — -— Stærð skipsins stendur að nokkru leyti í sambandi við hraða þess. með því að slíkum hraða, hjer ræðir nn. verður ekki páð nema skipið sje nokkuð langt. og þarf hreidd þess að vera í hlnt- falli við lengdina. Yarð niðurstaða hjeraðlútandi athngana um stærð skipsins sú, að það skyldi vera 320 fet á lengd, 45 fet á breidd og 26 fet á dýpt. Yrði stærð skips- ins þá rúmlega 3000 smálestir brúttó. Til samanhurðar má geta þess) að „Gullfoss“ og „Goðafoss“ eru 230 fet á lengd, „Brúarfoss“ og „Dettifoss“ 237 fet, og „Dr. Alexandrine“ 251 fet á lengd. Með framangreindri stærð skipsins er gert ráð fyrir lestarúmi að stærð um 86 þús. teningsfet, þar af frystirúm 12 þús. teningsfet. Far- þegafjöldi ætti að geta. orðið um 112 á 1. farrými, um 60 á 2. far- rými og um 56 á 3. farrými, sam- tals um 228 farþegar. Gert er ráð fyrir að í byrjun, og meðan á- stæður verða eigi til annars, þá fari skipið á 3 sumarmánuðunnm sex ferðir fram og aftnr milli Reykjavíkur og útlanda (Leith— Kaupmannahöfn), en á öðrum tímum árs fari það vestur og norður til Akureyrar og vyrði um þrjár vikur franr og aftur í hverri ferð. Uppdrættir að skipinu voru gerðir í Kaupmannahöfn fyrir milligöngu Emil Nielsens fyrv. framkvæmdarst.jóra fjelagsins, en fjelagsstjórnin og framkvæmdar- stjóri gerðu athugasemdir og til- lögur viðvíkjandi uppdráttunum, svo að breyta þurfti þeim nokkr- um sinnum og senda fram og aftur milli Kaupmannahafnar og Reyk.j a víkur. Uppdrættir voru því ekki fvr en að áliðnu hausti komnir það langt, að mögulegt væri að gera áætlanir bæði um kostnað við smíði skipsins og rekstur þess. En svo sem kunnugt er, fór allur kostnaður við skipasmíðar að hækka afskaplega um alla veröld þegar í síðaátl. septembermánuði vegna hækkunar á verði stáls og annara málma, sakir Iiins aukna vígbúnaðar stórþjóðanna. Þrátt fyrir það taldi fjelagsstjórnin rjett að halda áfram undirbún- ingi málsins. Eins og framkvæmdarstjóri fje- lagsins, Guðmundur Vilhjálmsson, sagði fyrir í ræðu sinni um þetta nrál á síðasta aðalfundi, sem prent uð var nreð síðustu aðalfundar- gjörð, þá kom fljótlega í ljós, þeg- ar fenginn var grundvöllur fyrir kostnaðar- og rekstursáætlun hins fyrirhugaða skips, að rekstur þess mundi ekki geta borið sig með þeim tekjum, sem ætla má að skip- ið fái. Fjelagið sneri sjer því til ríkisstjórnarinnar um nrálið í síð- ástl. nóvembermánuði, og að und- angengnum hjeraðlútandi samtöl- Úm, fyrst við atvinnumálaráð- herra, og síðan alla ráðherrana saman, skrifaði fjelagsstjórnin at- vinnumálaráðherra brjef um mál- ið 12. desemher síðastl., þar sem fjelagsstjórnm fór fram á það, að f jelagið fengi í 10 ár árlegan A ttaM I styrk úr ríkissjóði og lilunniiidi' á ýmsum sviðum til þess að .standast I rekstur hins fyrirhugaða skips. Fóru síðan fram nokkrar sam|(- ingsumleitanir hjeraðlútandi milli ríkisstjórnarinnar og fjelagsstjóí'* arinnar. En með því að svo stutt var orðið þar til Alþingi ætti að koma sarnan, varð það úr, að mál- inu yrði frestað til þings. Sendi atvinnumálaráðuneytið málið síða* til fjárveitinganefndar Alþingis. En áður en nefndin gæti tekiS mál þetta til verulegrar meðferð- ar var orðið Ijóst, að þing mundi verða rofið, svo að fjárveitinga- nefnd tók eigi neina afstöðu til málsins, sem því nú verður að bíða næsta þings. En fjelagsstjórm- in mun að sjálfsögðu halda á- fram að vinna að framgangi þessa máls, sem hlýtur að teljast mjög þýðingarmikið fjrrir land og lýð. Ástand og horfur. Það sem af er árinu, hafa Vörm- og fólksflutningar verið uokkoá meiri en á sama tírna í fyrra, ög má því gera ráð fyrír, að rekst- ursafkoman sje eitthvað betri ert þá var. — Einnig hefir verið ó- venju mikil eftirspurn eftir far- þegarúmi í sumar, og eru skip fjelagsins þegar þvínær fullbókuð yfir sumarmánuðiná. Þessi mikla eftirspurn eftir farþegarúmi staf- ar að sjálfsögðu meðfram af því, að „íslandið“ strandaði, og einnig; af því, að Sameinaðafjelagið héfir hætt við að láta „Primnla“ ganga á milli. Leith Qg Keykjavíkur í surnar, eins og undanfarin ár. Til þess að reyna að bæta úr þessú að einhverjn leyti, hefir fjelagið feng ið leyfi til þess að nota aftara milliþilfarið á e.s. „Brúarfoss“ og e.s. „Gullfoss“ sem nokkut'skonar 3. farrými vfir sumarmánuðina. Þetta er að vísu mjög ófullkomið og ófullnæg'jandi, en kernur þó væntanlega að einhverju gagni. Vörur til skipa hafa yfirleitt hækkað talsvert í verði síðustu mánuðina, og má þar sjerstaklega nefna kol, sem hafa hækkað um 7 fshillinga tonnið frá því sem var á I sama tíma í fyrra. — Menn geta gert sjer í hngarlnnd, hve gífur- leg xrtgjaldaaukning þetta er fyrir- fjelagið þegar þess er gætt, að skip fjelagsins brenna árlega um 21—22 þús. smálestum af kolum. — Verður því varla hjá því kom- ist, að hækka bæði flutningsgjöld og fargjöld að einhverju leyti í náinni framtíð til þess að vinna upp á móti þessum stórhækkaða útgjaldalið, enda má geta þess, að f lutningsgj öld liafa undanfarið farið hækkandi víðasthvar í heim- inum. Að lokum viljum vjer beina þeirri ósk vorri til landsmanna, að þeir haldi áfram að sýna fjelag- inu þá hollustu og þá velvild, sem þeir hafa hingað til gert, en í því felst hinn örnggasti grundvöllur fyrir framtíð fjelagsins. Sími 1380. LITLA BILSTÖfilN Ei“ Opin allan sólarhrinírinn. *tór

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.