Morgunblaðið - 26.06.1937, Síða 2

Morgunblaðið - 26.06.1937, Síða 2
2 MORGUNI'LAÐIÐ Laugardagur 26. júní 1937. — Ofsóknarbrjálæði — Stalins lamar atvinnu- vegi Rússlands. FRÁ FRJETTARITARA VORUM. KAUPMANNAHÖFN í G-ÆR. ræðilegasta sógnaröld ríkir nú í öllum grein- um hins rússneska iðnaðar, segir enska stórblaðið ,,The Times“ í morgun. Ofsóknarbrjálæði StaJ- ins hefir gripið inn í alla at- vinnuvegi Rússlands, svo enginn maður er nú lengur öruggur um líf sitt. Síðan að Tukatjevsky var tekinn fastur, hefir ekki orðið lát á fangelsunum. Jafnt kommúnistar (þ. e. fjelagar í kommúnista- flokknum) sem aðrir, falla fyrir ofsóknarbrjálæði ein- valdans. Stalin. Allar þær þúsundir manna, sem teknir hafa verið fast- ir eru ýmist ákærðir fyrir skemdarverk, fyrir njósnir og fyr- ir að vera Trotsky-sinnar, eða bara sljett og rjett föður- landssvik! Síðastliðna viku hafa ekki færri en tíu þúsund manns verið handteknir eða reknir úr stöðum sínum, segir ,,The Times“. Þar á meðal eru margir forstjórar og æðri embætt- ismenn ríkisins. I Moskva er því haldið fram, að ástandið sje sjerstak- lega rotið innan járnbrautarkerfisins, rafmagns- og efna- fræðisiðnaðarins, blaðanna, skóJar.na og landbúnaðarins. Talið er, að ofsóknar- og ógnarstefna rússnesku stjórn- arinnar muni lama mjög helstu atvinnugreinar landsins. GengisjöfnuDarsjóður Bretlands aukinn um 2G0 miljðnir £ London í gær F.Ú. jármálaráðherra Bretlands skýrði frá því í dag, að gengisjöfnunarsjóður ríkisins hefði verið aukinn um tvö hundruð miljónir sterlings- punda. Sjóðurinn var á sinni tíð stofnaður með tvö hundi uð og fimmtíu miljónum sterlings- punda og síðar lögð til hans ein miljón svo að alls hafa honum verið lagðar til fram að þessu fimm hundruð og fimmtíu mílj- ónir sterlingspunda. Fjármálaráðherrann sagði að í sambandi við þetta nýja tillag væri ekki að vænta neinna lagabreytinga um starfsemi sjóðsins, en f^ramboð væri nú svo mikið á ensku fje, að stjórn- in hefði álitið þessa aukningu nauðsynlega, meðal annars til þess að geta staðið við gengis- samninga sína við Bandaríkin og Holland. Norðmenn auka [' fiskmarkað sinn í Grikklandi. Khöfn í gær F.Ú. Norðmönnum hefir upp á »íð- kastið tekist að auka fiskút- flutning sinn til Grikklands og er bráðlega búist við meiri pöntunum þaðan. Forsætisráðherra Kanadá á ráð- stefnu hjá Hitler. London í gær F.Ú. f ferðalögum frægra stjórn málamanna, er það helst að segja, að Van Zeeland átti í gær langt viðtal við Roosevelt, og er talið að þeir muni ekki ræðast meira við, sömuleiðis átti hann tveggja klukkustunda við- tal við Cordell Hull utanríkis- málaráðherra Bandaríkjanna og er jafnvel gert ráð fyrir að þeir talist aftur við í dag. Þykir það benda til að ein- hver árangur sje að nást með för Van Zeelands. Mackensi King, forsætisráð- herra Canada, mun eiga tal við Hitler ríkiskanslara Þýska- lands í Berlín á sunnudaginn kemur. Er það von Ribbentrop sem hefir komið þeim viðræð- um af stað. ÁRANGURSLAUSAR SÁTTATILRAUNIR í STÁLIÐNAÐARDEIL- UNNI. London í gær F.Ú. nnið hefir verið að því und- anfarið, að reyna að koma á sættum í stáliðnaðar- deilunni í Bandaríkjunum, og hefir róðstefna setið á rökstól- um um það mál. Störf ráðstefnunnar hafa nú alveg farið út um þúfur, en þó eru menn ekki vonlausir um, að deilan kunni að leysast. Hern- aðarástandi því er lýst hafði verið yfir í Johnstown hefir aft- ur verið afljett. Ófriðarhættan vegna Ijeipzig árásarinnar er liðin hjá. Guömundur Asbjörns- son talar á Jóns- messuhátíð í Höín. Miklar umræður um Spánar- málin í breska þinginu. FRÁ FRJETTARITARA VORUM. KAUPMANNAHOFN í GÆE. Hitler er nú farinn aftur frá Berlín tíl dvalar á sumarbústað sínum. Morg- unblöðin í Englandi leggja þetta út a þann veg, að ófriðarhætta sú, sem skapaðist vegna árásarinnar á Leipzig sje hjá liðin. Frönsk blöð eru á sama máli og þau ensku í morgun og er nú kvíði sá, sem svo mjög gætti í skrifum þeirra í gær horfinn. Frönsk blöð, þ. á m. „Oeuvre“ halda því fram, að Þjóðverjar hafi neyðst til að hætta við hefndarráðstafanir við Spán vegna þess hve Bretar komu ákveðið fram. Halda blöðin því fram, að Eden, utanríkismálaráðherra Breta hafi hótað því, að láta breska flotann skerast í leikinn, ef Þjóðverjar hefðu 'lokað höfnum Valenciastjórnarinnar, eða ráðist á spönsk kaupför. Khöfn í gær F.Ú. tjórn Kaupmannahafnar- borgar efndi til jóns- messuhátíðar í borginni í fyrra- kvöld og fór hún fram á Ráð- hústorginu, að viðstöddu miklu fjölmenni. Fánar allra Norður- landaþjóðanna blöktu þar á stöngum og fulltrúar komu fram frá höfuðborgum annara Norð- urlanda og fluttu ræður við þetta tækifæri. Af hálfu íslands og Reykja- víkurbæjar mætti þama Guð- mundur Ásbjörnsson bæjarfull- trúi úr Reykjavík. Flutti hann ræðu þar sem hann sagði með- al annars, að það væri ósk ís- lendinga að hlynna að og varð- veita hið rjetta bróðurþel milli íslands og Danmerkur til gagns fyrir bæði löndin.1 KAPPRÓÐRARMÓT ÁRMANNS. Kappróðrarmót Ármanns fer fram í dag, og verður kept um bikar þann sem Sjóvátrygging- arfjelag íslands hefir gefið. Öll- um fjelögum innan í. S. í. er heimil þátttaka í mótinu, en að þessu sinni eru allar bátshafn- irnar sem keppa frá Ármarin, og er það A-lið, B-lið og R-Iíð, í A-liðinu eru: Ásgeir Jónsson, Max Jeppesen, Axel Grímsson, Óskar Pjetursson forræðari og Guðmundur Pálsson stýrimað- ur. Þessi sveit og tveir menn úr B-liðinu fara til Kaupmanna- hafnar með Brúarfossi á þriðju- daginn, til þess að taka þátt í Kappróðrarmóti Norðurlanda, og hátíðarróðri sem fram á að fara 17. og 18. jú-lí n. k. I B- liðinu eru: Loftur Helgason, Guðlaugur Stefánsson, Sigur- finnur Ólafsson, 'Loftur Erlends- son forræðari og Svavar Sig- urðsson stýrimaður, og í R-lið- inu eru: Karl Gíslason, Gísli Sigurðsson, Finnur Kristjánsson, Sigurður Norðdahl forræðari og Jens Guðbjörnsson sfýrimaður. Kappróðurinn hefst kl. 6,15 og byrjar hann hjá Laugarnes- töngum, en endamarkið er í hafnarmynninu. Knattspyrnumót II. fl. Leikn- um milli K. R. og Vestmannaev- inga lauk með því að K. R. vann með 3 mörkum gegn 1. í dag kl. 4 keppa Víkingur og Valur. Úr- slitakappleikir II. fl. mótsins fara fram næstkomandi mánudag og hefjast kl. 8 e. h. Keppa þá Vík- Miklar umræður fóru fram í enska þinginu í gær í sambandi við Spánarmálin. Segir svo um umræður þar (skv. F.Ú.) : Lloyd George flutti ræðu í dag í neðri málstofunni sem einkum snerist um Spánarmál- in, og var ræðan hin eftirtektar- verðasta. Hann sagði meðal annars að það þýddi ekkert að ioka aug- unum fyrir því að starf hlut- leysisnefndarinnar yæri farið algjörlega út um þúfur, enda ekki við öðru að búast, þar sem svik hefðu verið í tafli frá hendi vissra þjóða frá upphafi. Þá sagði Lloyd George enn- fremur, að það væri engin á- stæða til fyrir Bretland að ótt- ast það þó að Þjóðverjum kynni að mislíka slík afstaða, því að ef Rússland, Bretland og Frakk land gætu komið sjer saman um, að standa saman í þessu máli, þá væru þessi ríki svo sterk hernaðarveldi samanlögð, að þeim væri í lófa lagið að í’áða niðurlögum hvaða ríkis í álf- unni sem ætlaði að gerast frið- rofi. Þeim væri í lófa lagið að verja friðinn í álfunni ef þau- vildu. Forsætisráðherrann og Ant- hony Eden tóku báðir til máls til andsvara, og skýrðu þeir sjónarmið Þjóðverja í þessum málum, forsætisráðherrann sagði meðal annars, að hann gæti vel skilið gremju Þýska- íánds út af árásinni á Deutsch- lárid, sem hefði leitt til þess að þeir skutu á Almeria. Forsætisráðherrann sagði að sjer væri kunnugt um að her- mennirnir á Leipzig hjeldu því fram, að Spánverjar hefðu skot- ið á Leipzig en þó að sjer væri fyllilega ljóst, að hjer gæti ver- ið um misskilning að ræða, þá skildi hann ákaflega vel þá beiskju sem þessi atburður hefði vakið í þýskalandi. Enn- andrúmsloftið í álfunni væri sto hættulega fult af ófriðarefnurm, að því mætti helst líkja við það, þegar maður er staddur uppi í háfjöllum þar sem skriðuhætta er svo mikil, að eitt hróp eöa gáleysis orð getur hrundið skriðunni af stað. Hann sagðist því vilja leggja áherslu á að biðja menn að ræða um þetta mál með varúð og stillingu. Loks sagði hánn, að það væsi vilji sinri, áð En£lendingar hjeldu áfram starfsemi hlut- leysisnefndarinnar, því að það besta fyrir friðinn í Evrópu sem allir vildu stuðla að að varð- aita, væri það að takmarka ó- friðinn einvörðungu við Spán, hitt annað, sem upp á hefði vérið stungið, að hlutleysis- nefndin legði niður störf og að báðum ófriðaraðilum væri gef- inn kostur á, að kaupa hernað- arvörur hvar sem væri, sagðist hann verða að álíta hættuleg- asta úrræðið sem hægt væri að finna upp á, enda mundi það síður en svo gagna spönsku stjórninni, eins og haldið hefði verið fram. Þau skörð, sem komið hafa í gæsluflotann við Spán við það að Þjöðverjar o gítalir hafa dregið sín skip út úr, hafa að mestu leyti verið fylgt til bráða- birgða með enskum og frönsk- að Þjóðverjar og ítalir hafa nokkur ítölsk skip lofað að taka að sjer það sem þau kalla hlut- lausa athugun á nokkrum svæð um, og hefir þetta að sumu leyti orðið til þess, að menn eru ekki eins uggandi út úr afstöðu ítala og Þjóðverja eins og áður. Búist til varnar í Santander. Stjórnarliðar á Spáni beita nú állri orku sinni til þess að búast til varnar í Santander. Upp- reisnarmenn segja, að almenn- ingur í borginni hafi gert upp- þot, en staðfesting hefir ekki fengist á þessari fregn. ingur og K. R., en síðan Valur og Fram. Esja fór í gærkvöldi áleiðis til fremur sagði hann, að þetta Glasgow. væri ákaflega viðkvæmt mál og

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.