Morgunblaðið - 26.06.1937, Side 3
Laugardagur 26. júní 1937
MORGUNBLAÐIÐ
3
Sjálfstæðis- og Bænda-
flokkurinn hafa47.5°/o
af kjósendum landsins.
Stjórnarflokkarnir
aðeins 44°|0
Atkvæðaaukning Sjáifstæðistlokksins
mun nteiri en skýrslur sýna,
Mikið af síld At
af Siglufirði.
Logn og sólskin
á síldarmiðum.
ndanleg úrslit kosninganna eru nú kunn,
og er eftir því sem næst verður komist
atkvæðamagn flokkanna sem hjer
segir:
Sjálfstæðisflokkur 24.037 atkvæði
Bændaflokkui’ 3.557 —
Framsóknarflokkur 14.498
Alþýðuf lokkur 11.031
Kommúnistaflokkur 4.914
Við kosningarnar 1.934 fengu flokkarnir bess.ar aíkvæBa-
tölur:
SjálfstæSisflokkur
Framsókaarflokkur
Alþýðuflokkur
Bændaflokkur
Kommúnistaflokkur
JÞáttlaka kjósenda varð í þfiss
um kosningum 10% meiri en í
kosningunum 1934, enda hafa
allir flokkar, að Alþýðuflokkn-
nm einnm undanskildum aukið
atkvæðamagn sitt.
Atkvæði flokkanna.
Mest hefir aukningin orðið
hjá Framsóknarflokknum eða
um 3000, þ.á kemur Sjálfstæðis-
flokkurinn með um 2000» þá
Kommúnistaflokkurinn með um
1800 og loks Bændaflokkurinn
með aukningu aem nemur um
200 atkvæðum. Atkvæðamagn
Alþýðuflokksins hefir lækkað
am alt að 800, ef^atkvæði Ásg.
Ásgeirssonar eru með talin i
bæði skiftin, sem rjett er að
gera.
Atkvæðaaukning Framsókn-
arflokksins stafar af tvennu. í
fyrsta lagi af því, að svo virð-
ist sem flokkurinn hafi í ýms-
am kjördæmum heimt að miklu
leyti aftur atkvæðin sem Bænda
flokkurinn fekk frá honum við
síðustu kosningar. Þetta á sjer-
staklega við um einmennings-
kjördæmin, sem Bændaflokkur-
inn hafði nú frambjóðendur í,
en Sjálfstæðisflokkurinn ekki,
eins og Vestur-Húnavatnssýslu,
Strandasýslu, Dalasýslu og að
nokkru leyti Austur-Skaftafells-
sýslu.
I öðru lagi stafar atkvæða-
aukning Framsóknarfiokksins
af því, að hann fekk nú „að
Iáni“ mjög mörg atkvæði frá
sósíalistum og kommúnistum.
Þannig er alveg fullvíst að
Framsókn hefir fengið kosna
9—10 þingmenn beinlínis á at-
kvæðum sósíalista og kommún-
ista, þ. e. öll þingsætin í Rang-
21.974 atkvæði
11.3771/2 —
11.2691/2 —
3.348 —
3.098 —
árvalla-, Árnes-, Mýra-, Skaga-
fjarðar- og Norður-Múlasýslum
og senniíega annað sætið í
Eyjafjarðarsýslu.
I sumum þessum kjördæm
um, eins og t. d. Skagafirði, fær
Framsókn öll atkvæði kommún-
ista og öll atkvæði sósíalista,
.að undanskildu aðeins einu. Við
síðustu kosningar áttu þessir
flokkar milli 80 og 90 atkvæði
í Skágafirði og nú er vítað að
þeir eiga þar talsvert á annað
hundrað.
Atkvæðaaukning Sjálfstæð-
isflokksins er hinsvegar raun-
verulega talsvert meiri en hon-
um er talið, og stafar það af
því, að flokkurinn fær lægra
atkvæðamagn út úr þeim tví-
menningskjördæmum, sem hann
var í kosningabandalagi við
Bændaflokkinn, og einnig af
hinu, að flokkurinn hafði enga
frambjóðendur í fjórum ein-
menningskjördæmum. En at-
kvæðin, sem Sjálfstæðisflokk-
urinn tapar við þetta, koma
Bændaflokknum til góða.
Sje nú athugað hvernig hlut-
föllin eru milli atkvæðamagns
flokkanna nú og 1934 verður
útkoman þessi ;
1934 1937
Sjálfstæðisfl. 42.3 % 41.4%
Bændafl. 6.4% 6.1%
Alþýðufl. 21.7% 19.1%
Framsóknarfl. 21.9% 24.9%
Kommúnistafl. 6.0% 8.5%
Flokkaskiftingin
á Alþingi.
Úrslitin á kjördæmunum hafa
orðið þau, að Framsóknar-
FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.
Undanfarna daga hefir ver-
ið stormásamt á síldar-
miðum og lítið veiðst. Sjómenn
telja mikið af síld á svæðinu
frá Haganesvík að Flatey á
SkjálfandafSóa. M’ikil áta er
sögð í sjómim.
Flest skip, sem leggja upp á
Siglufirði og sem legið hafa
inni undanfarna daga, fóru út
á veiðar I gærdag.
Var þá komið besta veður,
logn og sólskin.
F.Ú. í gær.
1 síldarverksmiðju Kveldúlfs
á Hjalteyri höfðu 9 slcip lagt
á land afla sinn frá byrjun
síldarvertíðar til hádegis í dag.
Aflinn var samtals 5828 mál.
Mestan afla hafði Eldborg,
1749 mál. í gær var stormur á
fiskimiðum, en í dag var komið
gott veður og síldin farin að
vaða á ný.
Síðustu daga hafa verið lögð
á land í Krossanesi 4000 mál
síldar og á Dagverðareyri 1900
mál.
Færrí erlendir
ferðamenn í sum-
ar en áður.
pRLENDIR FERÐA-
menn á íslandi verða
síst f leiri í sumar en und-
anfarin ár. Stafar það
mikið af því, að of fá
skip eru í förum milli ís-
lands og útlanda.
Tvö af skipum Sameinaða
fjelagsins, sem hafa flutt mik-
ið af erlendum farþegum til
jandsins undanfarin sumur, eru
nú hætt. ,,Island“ strandaði,
sem kunnugt er, ög „Primula“
var látin hætta.
Farrými á skipum Eimskipa-
fjelagsins milli landa munu
vera upptekin langt fram á
haust. Aftur á móti er ekki
kunnugt um hvort margir f,erða
menn koma með „Esju“, sem er
í förum mi’Ii Skotlands og fs-
lands. Hefir skipið þegar farið
eina ferð og var fátt farþega
með.
Skemtiskip, sem hingað koma
FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.
Pestargirðingarnar
milli hjeraða eru um
230 kílómetrar.
ískyggileg útbreiðsla
veikinnar.
Samtal við Hákon Bjarnason
skógræktarstjöra,
HÁKON BJARNASON skógræktarstjóri hefir
sem kunnugt er haft á hendi framkvæmda-
stjórn þeirra varnarráðstafana, er ákveðn-
ar voru með lögum frá síðasta þingi, til þess að stemma
stigu fyrir útbreiðslu borg-firsku fjárpestarinnar.
Hann tók við því starfi 17. apríl, og tók þá til ospiítra mál-
K
anna, til þess að undribúa þetta mikla starf. Hann hefir verið á sí--
feldum ferðalögum síðan. I gær var hami hjer, L bænum og hafði
blaðið tal af honum.
— Hvernig hefir verkið geng-
ið? spyrjum ATjer Ilákon.
— Það má segja, að girðing-
arnar hafi komist upp eins fljótt
og við var að búast, því að margs
konur örðngleika hefir verið Við
að etja.
Varnargirðingarnar, sem setja
átti upp milli hjeraða og sveita,
til einangrunar hinum sýktu svæð-
um, eru nú að mestu komnar u pp.
Þessar aðal-girðingar eru sem
hjer segir, ög er tilfærð lengd
þeirra í kUómetrum.
Austasta girðingin norðanlands,
hefir verið gerð til þess að ein-
angra Vatnsnes. Þai’ hefir verið
girt frá Stóra Ósi við Miðfjörð
um Múlabæi í Vesturhóp, og’ það-
an austur í Hóp. Svi girðing er 25
kílómetrar.
Þá er girðing milli Gilsfjarðar
og Bitruf jarðar, til að afgirða
Vestfirði. Er hún 12 km. En auk
þess hefir þurft. að gera girðingu
milli Ófeigsfjarðar og Reykjar-
fjarðar, sem er 15 kílómetrar. Er
hún gerð til þess að einangra þá
bæi, þar sem veikin kom upp í
vetur. Er vonast eftir, að veik-
in verði heft á þessu svæði, svo
hún breiðist ekki út um Vestfirði.
Þá er girðing frá Búðardal aust
ur í Hrútafjarðarbotn, er á að
halda mestum hluta Dalasýslu frá-
skildri pestarbælinu í Borgar-
firði. Er hún 43 km.
Þá er girðing fyrir Snæfells-
ness og' Hnappadalssýslu, lögð frá
Hítarnesi við Hítará norður yfir
fjallgarðinn norður að Skraumsós
í Hvammsfirði, 57 km.
Þá girðing sunnan við aðal pest-
arsvæðið frá ósum Andakílsár upp
Andakíl í Skorradalsvatn, frá
Skorradalsvatni austanverðu upp
í Reyðar.vatn, en síðan úr Reyðar-
vatni í tvær áttir, önnur álman
upp í Langjökul, en liin til suðurs
í Þingvallagirðinguna.
Önnur girðing er úr Hvalfjarð-
arbotni um Hvalvatn upp í girð-
inguna, sem er milli Reyðarvatns
og Þingvallagirðingar.
Þá eru hjeraðagirðiugar taldar
og taldist skógræktarstjóra svo
til, að þessar girðingar væru sam-
aulagt um 230 kílómetrar.
En þá eru ótaldar varnarráð-
'stafanir þær, sem gerðai’ eru með
fjárvörslu. •
Við Blöndu frá upptökum til
árósa eru 13 vérðir og 2 brúar-
verðir. <<ni<
Við Hvítá syðri og Brúará eru
11 verðir, við Sog 2 brúarverðir.
Við Þjórsá 18 verðir frá upptök-
um til ósa. Auk þess eru verðir
við Eystri-Hjeraðsvötn.
I’á eru girðingar settar uj)p í
ýinsum sveitum til að geyma þar
sjúkt og gruuað fje, svo það sýki
ekki út frá sjer: Yrði of langt mál
að telja þær allar upp. En lengd
þeirra samanlögð er talsvert á 2.
lmndrað kílómetra.
Og hverjar eru horfur á, að tak-
ast megi að stöðva úthreiðslu veik
innar? Ilve mikil héfir útbreiðsl-
an orðið, áður en hyrjað var á
sóttvörnum þessum ?
Um það hefir Ilákon þetta að
segja:
Á Suðurlandi er veikin komin
lengst austur á bóginn í Biskups-
tung'ur. Þar hefir hennar orðið
vart á tveim hæjum. En menn von
ast eftir, að hægt verði að sjá um
að pestin breiðist ekki frekar út
þar í sveit, og takmÖrkin að aust
an verði Brúará. En bæði í Gríms
nesi og Laugardal er pestin kom-
in á marga hæi.
í Snæfellsness- ög Ilnappadals-
sýslu hofir veikinnar ekki orðið
vart. En á nokkrum bæjum er
hún í Dalasýslu, einum 6. Og eins
á liinu takmarkaða svæði á Strönd
um. Á Vatnsnesi er grunur um að
veikin sje, en ekki fullvíst. Um
Húnavatnssýslur er hún, sem kunn
ugt er,þó með minna móti í Svína
dal t. d. Þar á að girða nokkrar
jarðir af .
Austan Blöndu hefir veikin kom
ið upp á fáeinum bæjum. En það-
an hefir fjeð verið tekið og flutt
vestur í Ileggstaðanes, og verður
þar í sumar. Svo von er enn um,
að Blanda verði austurtakmörk
pestarinnar norðanlands. Þó
vörður sje við Hjeraðsvötn
til frekari fullvissu, eins og vörð
FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.