Morgunblaðið - 26.06.1937, Page 6

Morgunblaðið - 26.06.1937, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Minningarorð um Gunnstein Einarsson í Nesi. -------r tmusteinn Binarsson, hrepp- stjóri, Nesi, Ijest af hjartaslagi að heimili sínu 17. f. jb. Er þar lokið æfi merkismanns. Ounnsteinn var Skaftfellingur að ætt og uppruna; fæddur í Kerl- iogardal í Mýrdal hinn 23. juní 1871. Yoru foreldrar hans Einar önnnsteinsson og Ástríður Sig- orðardóttir. TJngui’ að aldri flutt- ist Gunnsteinn með föreldrum sín- uni til ReykjaVíkur. En frá 10 ára aldri ólst hann upp hjá Erlendi öuðmuiídssyni, bóhda í Skildinga- nesi. Stundaði hann þá sjómenskci. wm allmörg ár. Var hann um skeið skipstjóri á þilskipum og þótti mjðg aflasæll, enda skórti hvorki áh’ti^a nje áræði til sjósóknarinn- srr, og var ekki -heiglum hent að aigla í kjölfar háns til aflafang- anna. Pá'er Gunnsteinn Ijet af sjó- sókninni sneri hánn sjer að jarð- ræktinni og bóskápnum með sama áhugannm óg dugnaðinum, er hann hafði sýnt í skipstjórn sinni. Pyrs'tú búskapárár sin bjó hann í Skildinganesi, en áritf 1919 kaupir hann þriðjung höfhðbólsins Ness ▼ið Seltjörn. Þar bjó hann með mestu1 rausn til 'æfiíoka. Eignar- jörð sína bætti hann stórlega. Honum var það blátt áfram nautn að breyta gróðurlausum móum og melum í gróðursæl tún. Hann sá líka^pg fekk að njóta ávaxtar iðju sinnari Töðufengurinn nær fimm- faldaðist í hans tíð í Nesi. Þá hafði hann einnig reist öll útibús á jörðinni af grnnni, með rniklum kostnaði og stórum myndarbrag. Hjer var því miklit dágsverki lokið. Auk búskaparanna hlóðust ýms opinher störf á herðar Gunnsteini. Hreppstjóri í Seltjarnarneshreppi var hann í 17 ár, og í hreppsnefnd 24 ár. í fulltrúaráðí Mjólkurfje- lags Reykjavíkur, átfi hann sæti frá upphafi. Ymsum öðrum trún- aðarstörfum gegndi hann í sveit sinni, og leysti öll af hendi með ósjerplægni og samviskusemi. Gunnsteinn var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Olöf Hafliða- dóttir frá Skildinganesi. Þeim varð þriggja barna auðið, er til aldurs komust. Síðari konu sinni, Sól- ▼eigu Jónsdóttur frá Vík á Akra- nesi) kvæntist hann 4. maí 1912. Höfðu þau hjón því, nokkrum dögUm fj’rir andlát Gunnsteins, átt silfurbrúðkaup. Þau eignuðust 7 börn. Börn Gunnsteins af fyrra hjóna- bandi eru þessi: Guðríður, gift Kjartani Ólafssyui; Reykjavík; Anna, gift Signrði Þorsteinssyni skipstjóra, frá Langholti í Flóa, þau eru búsett í Englandi; Er- lendur, dáinn 1935, Börn af gíðara hjónabandi voru þessi: Tryggvi, hifreiðarstjóri, kvæntur Sigríði Þorvarðardóttur; Ó-löf; jJón, bffreiðarstjóri; Ástríð- ur; Guðmunclur, dó af slysförum í fyrra; Sigríður, og Halldór, yngstur, 8 ára. Gunnsteinn hreppstjóri var með- almaður á hæð, fríður sýnum og fagurevgur, Ijettur í spori og har vel aldurinn fram á efstu ár. Eng- inn var hann suifdurgerðarmaður nje yfirlætis. Var honum lítt gefið Gunnsteinn Einarsson. um allan yfirborðshátt og tildur. En þótt hannbærist ekki mikið á sjálfur, var þó hans rúm jafnan vel skipað. Enda mun nú flestum þykja sjónarsviftir að orðinu, er hann hverfur svo skyndilega af leikvelli lífsins, en þó mestur þeim, er honum stóðu hjarta næst. Enginn veifiskati var Gunn- steinn í lund, en hjelt með festn á sínum málstað, og skifti ógjarn- an um skoðun, en þó var hann hið besta samvinnuþýður. Hann var glaðlvndur og jafnlyndur og brá ekki skapi við smámuni. Allra manna var hann raunbestur og hjálpfúsastur. Hjúum sínum var hann hinn besti húsbóndi, enda mjög ástsæll af þeim. Vart verð- ur á betri föður kosið en hann var börnum sínum. Það var venja hans að víkja góðu í orði eða verki að börnum þeim, er á vegi hans urðu. Gestrisnari mann hefi jeg vart þekt. Gunnsteinn var frábær áhnga- og starfsmaður að hverju sem hann gekk, og það svo, að ágæt- nm hefir- haft verið af sveitung- um hans. Einkum er því viðbrugð- ið, hvílíkur sláttumaður hann hafi verið. Hverjum manni var hann árrisulli, sumar jafnt sem vetur, og hafði hina bestu forsjá um bú sitt, enda naut; hann til þess að- stoðar sinnar tápmiklu dugnaðar- konu. Varð hann þó oft frá búi sínu að hverfa um stundarsakir í þágu opinberra starfa, sem jafnan fylgir erill og ónæði, en misjafn- lega þöbkuð. ILafði Gunnsteinn líka á sxðastliðnu ái*i, þá er hann varð 65 ára, losað sig við flest opinber störf. Eu að iiðru leyti unni bann sjer ekki hvíldar nje .yærðar, þótt hann fyndi „forna þrekið bresta“, bæði fyrir aldurs sabir og ástvinamissis. Og í önn- um dagsins, starfandi og stand- ajfidi hnje hann í valinn. Þau æfilok hæfðu vel hinum mikla athafnamanni. S. Ferðafjelag íslands fer skemti- för í fyrramálið kl. 8, á Hengil og í Dyrfjöll, eins og áður tilkynt. Fjelagið selur farmiða á Stein dórsstöð kl. 4 til 7 í dag. Smjðr, Oslar. Egg. KLEIN, Baldursgötu 14. Sími 307o. Ný uppfinning: Vatnsþjettar hurðir. AUir kannast við það, að þegar rok og rigning er hvað erfitt er að verja forstofur fyrir vatni, sem bylur inn með útihurðinni, ef dyr snúa móti rigningarátt, og það erfiði sem því fylgir að vera sí- felt að þurka upp vatn úr for- stofunni. Menn hafa verið að reyna, að finna úpp ýms ráð við því að fyr- irbyggja þetta, en mjer vitanlega hafa engin að haldi komið, nema þá helst það, að hafa 2 hurðir þar sem önnur fellur inn í húsið en hin út, en ílíkur frágangur er neyðarráð sjerstaklega vegna þess hve miklum óþægindum það veld- ur og þess utan stór lýti á húsinu. Lesendur Morgunblaðsins hafa eflaust tekið eftir auglýsingu 1. þ. m. frá Guðmundi Halldórssyni trjesmið á Holtsgötu 31 hjer í bænum, þar sem lupm augJýsir að hann smíði vatnsþjettar hurðir og geri gamlar hurðir vatnsþjettar. Þessi auglýsing er engin skrum- auglýsing. 1 fyrravor sá jeg eina slíka hurð hjá Guðmundi, sem hann hafði smíðað ásamt umbún- ingi. Jeg reyndi þessa völundar- smíð Guðmundar á þann hátt, að jeg setti slöngu á vatnskrana og „sprautaði“ á hurðina allsstaðar þar sem hugsanlegast var, að vatn gæti komist inn, en vatnið komst aldrei lengra en aðeins inn í hurðarfalsið, rann þar niður 6- sýnilega rás sem er bak við hurð- arkantinn, niðnr undir þröskuld- inn og þaðan út. Síðan setti Gnðmundur hurðina í dyr á húsi einu í Skerjafirði, sem altaf flóði vatn um þá rigningar- átt stóð á dyrnar, og hrá þá svo við að aldrei hefir komið vatns- dropi í þá forstofu síðan. Jeg tel, að þessi uppfinning Guðmundar taki langt fram öllum þeim tilraunum, sem mjer er kunn \ ugt um, að gerðar hafa verið hjer á landi í þessa átt'. Guðmnndur Jónsson verkfræðingur hefir unn- ið að því að útvega einkaleyfi (patent) á uppfinningunni, Það er vel, að iðnaðarmenn hafi opin augun í starfi sínu, og hugsi ofurlítið út fyrir takmörk vanans. Þetta hefir Guðmundur Halldórs- son gert. Hann hefir horft á ham- farir illviðranna og sjeð rigning- arvatnið lemjast inn í híbýli manna og hann hngsar upp ráð til að verjast þessu og og hann hefir fundið það. R. Þórarinsson. PESTARGIRÐINGAR. FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. ur er við Þjórsá sunnanlands, þó veikin sje enn aðeins fyrir vest- an Hvítá. Eru hlið á pestargirðingunum í óbygðunumf Já, en vissulega er ætlast til að ferðamenn loki þeim, enda verða þungar sektir lagðar við, ef út af er hi'ugðið. En auk þess eru verðir við girð- ingarnar með 10 km. millibili; er eiga að sjá um að reka misknnn- ai'lanst alt fje frá gírðirigunum, kemur þar nálægt. Laugardagur 26. júní 1937. Framhald af 3. síðu, Kosningaúrslilin. FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. flokkurinn hefir bætt við sig 4 þingsætum, báðum í Rangár- vallasýslu, öðru í Skagafirði og í V.-Húnavatnssýslu. Hann verð ur nú stærsti flokkur þingsins, með 19 þingmenn. Næststærsti flokkur þings- ins verður nú Sjálfstæðisflokk- urinn, með 12 þingmenn kosna í kjördæmum og 5 uppbótar- þingmenn, alls 17 þingmenn. Þá kemur Alþýðuflokkurinn með 5 þingmenn kjörna og 3 upp- bótarþingmenn, alls 8. Svo er Kommúnistaflokkurinn með 1 þingmann kjörinn og 2 uppbót- arþingmenn, alls 3. Loks kem- ur Bændaflokkurinn með 2 þing menn, einn kjörinn og einn upp- bótarþingmann. Það vekur að sjálfsögðu at- hygli, að Sjálfstæðisflokkur- inn og Bændaflokkurinn, sem fengið hafa full 47.5 % greiddra atkvæða 1 landinu fá nú aðeins 19 þingmenn af 49. Ef rjettlæti ríkti og flokk- arnir fengju þingmannatölu í rjettu hlutfalli við atkvæða- magn, ættu flokkarnir að hafa þessa þingmannatölu: Sjálf- stæðis- og Bændaflokkur 23, Framsóknarflokkur 12, Alþýðu- flokkur 10 og Kommúnista- flokkur 4. Framsóknarflokkurinn fær þannig 7 þingmenn fleiri en honum ber, miðað við atkvæða- magn hans í kosningunum, Sjálfstæðis- og Bændaflokkur 4 þingmenn færri, Alþýfiuflokk- urinn 2 þingmenn færri og Kommúnistaflokkurinn einn þingmann færri en þeim ber, miðað við atkvæðamagn flokk- anna. Uppbótar- f>ingmenn. Uppbótarþingmenn, sem eru 11 talsins verða sennilega þess- ir: Fyrir S jálf stæðisf lokkinn: Frú Guðrún Lárusdóttir, Jón Ólafsson, Þorsteinn Þorsteins- son, Garðar Þorsteinsson og Magnús Guðmundsson. Fyrir Alþýðuf lokkinn: Sig- urjón Á. Ólafsson, Emil Jóns- son og Jón Baldvinsson. Fyrir Kommúnistaf lokkinn: Brynjólfur Bjarnason og Is- leifur Högnason. Fyrir Bændaflokkinn. Stefán Stefánsson. Hið nýja Alþingi. Stjórnarflokkarnir, Framsókn arflokkurinn og Alþýðuflokk- urinn hafa nú samanlagt 27 þingmenn, og er það sama þingmannatalan sem þeir raun- verulega höfðu fyrir þingrofið, þegar með eru taldir Ásg. Ás- geirsson og Magnús Torfason, sem fylgdu stjórnarflokkunum í öllum málum. Þingmeirihlutinn er þannig nægilegur til þess að þessir tveir flokkar geti farið áfram með stjórn. En sú stjórn yrði ekki lýðræðisstjórn, því að sam- anlagt hafa þessir flokkar að- eins um 44% kjósenda í Ia»d- inu að baki sjer. Vilji þessir flokkar þess vegna ekki traðka lýðræðinu, verða þeir að fá stuðning kommúnista, sem hafa að baki sjer um 8.5% kjósenda. Verður nú fróðlegt að sjá hvaða virðingu stjórnarflokarnir bera fyrir lýðræðinu. Hvað er framundan? Enn hefir ekkert heyrst wr stjórnarherbúðunum um það, hvaða samsetningu þeir hugsa sjer nú að hafa á stjórn lands- ins. Það er að skilja á Alþýðu- blaðinu, að Alþýðuflokkurin* sje reiðubúinn að halda áfran* samvinnu við Framsókn, ef trygging' fæst fyrir framgangi þeirra mála, sem flokkurinn setti á oddinn fyrir þingrofið. Nefnir blaðið mál eins og frum- vörp Alþýðufloksins um „við- reisn sjávarútvegsins“, „stuðn- ing við togaraútgerðina“ (rík- isrekstur togaraútgerðar né ekki núfnt!), stofnun verslun- arráðuneytis o. fl. Nú var látið heita svo, fyr- ir þingrofið, að samvinna stjórnarflokkanna hafi einmitt slitnað á þessum máíum, þar sem Framsókn neitaði að ganga inn á þau. En eftir Alþýðu- blaðinu að dæma nú, virðast einhverjar líkur til að Fram- sókn muni nú ganga inn á þessi ágreiningsmál, sem þingrofina ollu. Til hvers var þá verið að rjúfa þingið? Kommúnistar halda sig en» á samfylkingarlínunni. Þeir vilja ólmir ganga til samvinnu við Framsókn og Alþýðuflokk- inn bæði á Alþingi og í myndun stjórnar. Þeir telja, með rjettu, að þeir eigi hlutdeild í ýmsum ingmönnum stjórnarflokkanna, þar sem þeir sjeu beinlínis kosn- ir á atkvæðum kommúnista. Þeir þakka einnig Framsókn og sósíalistum fyrir stuðninginn í Reykjavík, sem varð þess vald- andi, að kommúnistar fengu 3 menn í þingið. Þannig eru bollaleggingar blaðanna í rauðu herbúðunum, en hvað ofan á verður veit eng- inn ennþá. Að sjálfsögðu verður ekkert gert í myndun stjórnar fyr e» landkjörstjórn hefir komið sam- an og reiknað út uppbótarþing- sætin. Landkjörstjórn getur ekki komlð saman fyr en henni hafa borist skýíslur úr öllum kjördæmum, en varla verður langt að bíða þeirra. ERL. FERÐAMENN. FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. í sumar, eru 12 talsins, og er það sama tala og í fyrra. Yfirleitt má búast við, að færri erlendir ferðamenn komi til landsins í sumar en undan- farin.sumur. Veitir Islending- um þó sannarlega ekki af þeim gjaldeyri, sem erlendir ferða- menn skilja eftir í landinu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.