Morgunblaðið - 14.07.1937, Side 1
yikublað: ísafold.
24. árg., 160. tbl. — Miðvikudaginn 14. júlí 1937.
ísafoldarprentsmiðja h.f.
Gamla Bió
BEN
HUR
Aðalhlutverk:
RAMON NOVARRO
Stórfengleguct og
fegurst allra
kvikmynda.
2 lijúkfi’iinarkoiiur
(aðra á næturvakt) vantar á Sjúkrahús Hvítabandsins 1.
október. Umsóknir sendist fyrir 1. sept.
§júkrahús Hví(aband§ins.
ViðgerOastofan ADLER.
Kirkjustræti 4. Sími 1697
geri við allar skrifstofuvjelar fljótt og vel fyrir
litla þóknun. — Viðgerðastofan gerir einnig við
saumavjelar, prjónavjelar, grammófóna. Skerpir
skæri og hnífa. Smíðaðir lyklar og gert við læsingar.
('arl Christensen.
Sími 1697.
Steypubörur fyrirliggjandi.
VJELSMIÐJA HAFNARFJARÐAR H.F.
Sími 9145.
Körfugerðin lokar kl. 2 í dag vegna jarðarfarar frú
Halldóru Pjetursdóttur Briem.
ÍFaðir minn,
Teitur Pjetursson,
skipasmiður, andaðist að heimili sínu, Sólvallagötu 12, þann
13. júlí. %
Fyrir mína hönd og annara aðstandenda.
Bergþór Teitsson.
m tfr m wÆi
' m
I fjarveru
tinm.
um 3—4 vikna tíma gegnir hr. læknir Eyþór Gunnarsson,
Bankastræti 11 (viðtalstími kl. 1—3), læknisstörfum fyr-
ir mig.
JENS ÁG. JÓHANNESSON.
i
I dag er Næpudagur
í Grænmellsskálanam.
Tjaldstæði
eru valin á afmörkuðu svæði og á hentugum stað á Þingvöllum,
eftir tilvísun umsjónarmanns. Fyrir utan það svæði er ÞingvaUa-
gestum stranglega bannað að reisa tjöld. Guðm. Davíðsson.
Otsala
á sumarhöttum er byrjuð. Komið meðan úrvalið er nóg.
Hattar fyrir hálfvirði. Verð frá kr. 5.85.
HATTA & SKEBMABÉBIN,
Aucfurstrætl 8.
Ingibjörg Bjarnadóttir.
Hússtjðrnarskólinn á Isafirði
starfar eins og að undanförnu með tveim námskeiðum.
Fyrra námskeiðið hefst 1. október, og stendur til 1. febr.
Síðara námskeið frá 1. febr. til 1. júní.
Kenslugreinar: Matreiðsla, hússtjórn og búreikninga-
hald, vefnaður, næringarefnafræði og hjúkrun. Inntöku-
gjald kr. 75.00.
Umsóknir sendist formanni skólanefndar frú Kristínu
Sigurðardóttur, Silfurtorgi 1, ísafirði, sem veitir umsókn-
um móttöku í fjarveru forstöðukonu, frk. Dagbjartar
Jónsdóttur, sem nú dvelur í Svíþjóð og Danmörku til kynn-
ingar í þeim hússtjórnarskólum, sem mest fer orð af.
SKÓLANEFNDIN.
Kaffikvðid Sjálfstæðismanna.
Stjórn Varðarfjelagsins býður foringjum fje-
lagsins og öðrum sjálfboðaliðum, sem unnu að
undirbúningi kosninganna, á kaffikvöld, sem
haldið verður að Hótel Borg fimtudaginn 15. þ.
m. kl. 8y2 e. h.
Aðgöngumiða skal vitja á skrifstofu Sjálfstæð-
isflokksins í Mjólkurfjelagshúsinu fyrir kl. 6 á
fimtudag. v
Stjórn Varðarfjelagsins.
mm
Æ
^®>Wýja Bíó
Hviti engillinn
Florence Nightingale.
Tveopja-, Þriggja-
og Fjógurra-
herbergja íbúðir til leigu í
Vonarstræti 12. Sími 3849.
Torgsala
í markaðsskálanum við Ing-
ólfsstræti í dag. Grænmeti,
blóm og margt fleira.
PEYSUR
OQ
PiLS
í miklu úrval.
NINOtt
Austurstræti 12.
Listsýning
Bandalags íslenskra lista-
manna í Miðbæjarskólanum,
opin dáglega frá kl. 10 f. h.
til kl. 9 e. h.
2 íhúðir,
2 herbergi og eldhús með þægind-
um óskast 1. október.
Tilboð merkt „2 1 heimili1 ‘ send-
ist afgr. blaðsins.