Morgunblaðið - 14.07.1937, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 14.07.1937, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 14. júlí 1937. ÞÝSKUR BLAÐAMAÐUR. FRAMH. AF FIMTU SÍÐU. að Island væri öfganna land. Jeg trúi því þegar — og þeim mun þetur vegna þess að jeg hefi kynt mjer sögu þess og reynt af fremsta megni að skilja hana. Og svo segir hann á hreinni íslensku: — Verið þjer sælir og bless- aðir. LANDSBANKA- REIKNINGURINN. FRAMH. AF FJÓRÐU SÍÐU. kr. 2.263.440.00, bg í skuldabrjef- am Kreppulánasjóðs bæjar- og sveitarfjelaga kr. 401.890.00. Veðdeildin. 10. flokkur tók til starfa 1. mars 1932. Alls hafa ver- ið veitt úr flokknum 552 lán að upphæð 6 milj. kr., og lánveiting- um úr flokknum þar með lokið. 11. flokkur veðdeildar tók til starfa 11. ág. 1936. Úr flokknum voru til áramóta veitt 77 lán, er námu kr. 748.300.00. Bankinn hefir ekki keypt sjálf- ur neitt af bankavaxtabrjefum þessara flokka. Gengi á brjefum 10. fl. var í byrjun s.l. árs 75.5—76.0%, en hækkaði svo eftir að flokknum var lokað í júní og var um ára- mótin 78%. Brjef 11. fl. komu á markað- inn í ágúst og var gengi þeirra fyrst 74%, en fór. svo hækkandi upp í 77% um áramótin. Söluverð Kreppulánasjóðsbrjefa var mjög mismunandi á árinu, frá 73_78%. VIÐSKIFTAHORFUR HEIMA OG ERLENDIS. FRAMH. AF FJÓRÐU SÍÐU. 1937 lækkaði þó sá hluti þessa framfærslukostnaðar sem nær yfir matvæli, eldsneyti og ljósmeti úr 189 niður í 187 eða um nálega 1%. Kaupgreiðsla. Kaup háseta á botnvörpungum var óbreytt frá því árið áður, 214 kr. á mánuði og lifrarpeningar kr/ 28,50 á tunnu. Tímakaup í eyrar- vinnu var óbreytt, kr. 1,36 um tímann fyrír karlá* og kr. 0,80 fyr- ir konur. Lausafólkskaup var því sem næst óbreytt á árinu. Aust- anfjalls munu kaupamenn hafa fengið 45—50 kr. á viku, en kaupakonur 25—30 kr. Atvinnuleysið jókst á árinu. Tala atvÍKnulausra var 1. nóv. 1936: 609 (1. nóy. 1935: 510). Nettótekjur skattgreiðenda í Reykjavík, sem sk'attur var lagð- ur á 1936, en jniðað við tekjur árs- ins á undanf vöru 42096 þús. kr. (1935: 42710 þús. kr.). Veiöileyfi. í Leirvoífsá fást veiðileyfi, frá Tröllafossi a.ð brúnni við Yarmadal á Kjalarnesi. — Nánari upplýsingar í Matar- deild Sláturfjelagsins, Hafn- arstræti 5. Minningarorð um Halldóru Pjetursdóttur Briem frá Álfgeirsvöllum. Frú Halldóra Briem, ekkja Ól- afs Briem alþm. frá Alfgeirsvöll- um, andaðist hjer í bæ 5. þ. m. Hún verður til moldar borin í dag. Hún var fædd í Valadal í Víði- mýrarsókn í Skagafirði 26. des. 1853 og því á 84. aldursári er hún andaðist. Foreldrar hennar voru hin nafn- kendu merkishjón, Pjetur Pálma- son bóndi í Valadal og síðar á Alfgeirsvöllum og kona hans Jór- unn Hannesdóttir. Var Valadalur 1 þeirra tíð fjöl- sóttur gistingarstaður ferðamanna, þó nokkuð væri úrleiðis. Þótti þar gott að koma og þá varð það að orðtaki: „Sjaldan er króknr að koma að Valadal“. Halldóra sál ólst upp hjá for- eldrum sínum og voru þau ferm- ingarsystkini Stephán G. Steph- ánsson, Klettafjallaskáldið, og Tæplega tvítug giftist Halldóra hinn 20. maí 1873 fyrra manni sínum Þorsteini Eggertssyni í Grímstungu í Vatnsdal, og bjuggu þau í Grímstungu um 5 ára skeið í fjelagsbúi við móður Þorsteins, Guðrúnu Þorsteinsdóttur, er orð fór af fyrir gestrisni og skörungs-. skap. Var þar gistingastaður ferða- manna, er komið var ofan af Grímstunguheiði, en þar lá þá al- faravegurinn milli Suðurlands og Norðurlands. Árið 1878 fluttu þau hjónin bú- ferlum frá Grímstungu að Hauka- gili í sömu sveit og fluttist þá aðalgististaðurinn samtímis þang- að. Hinn 29. ágúst 1881 misti Hall- dóra sál. Þorstein fyrri mann sinn á 46. ári, og þótti að honum mikill mannskaði. Þeim hjónum varð fjögurra barna auðið, og komust tvö þeirra úr æsku: Guðrún, móðir Þorsteins Bjarnasonar, framkvæmdastjóra Blindravinafjelagsins, og þeirra systkina, og Jórunn, er lengi hef- ir stundað listsaum í Vesturheimi. VTorið eftir fráfall fyrra manns síns flutti Ilalldóra sál. búferlum með börn sín að Álfgeirsvöllum í Skagafirði og tók þar hálfa jörð- ina til ábúðar á móti foreldrum sínUm, er þangað voru flutt frá Valadal. En bróðir hennar, Pálmi Pjetursson, síðar bóndi og kaup- fjelagsstjóri í Sjávarborg, en síð- ast kaupmaður á Sauðárkróki var þar fyrir búi með henni. Árið 1884 giftist Halldóra í ann- að sinn, og gekk að eiga Olaf Briem stúdent Eggertsson sýslu- manns á Reynistað, er þá hafði verið fyrir búi föður síns og önn- ur hönd við sýslumannsstörfin um unörg ár. Reistu þau bú að Frostastöðmn í Blönduhlíð vorið eftir, en fluttu þaðan tveim árum síðar að Álf- geirsvöllum og bjuggu þar til vorsiils 1920, er Ólafur Briem varð starfsmaður í fjármálaráðuneyt- inu og þau hjón fluttu til Reykja- víkur. Halldóra Briem. Þeim hjðnum varð sjö barna auðið: Þorsteinn pr.f., Akranesi; Ingi- björg kona Björns Þórðarsonar lögmanns í Reykjavík; Kristín saumakona í Reykjavík, er var með móður sinni og annaðist hana til dauðadags; Eggert, dó á 1. ári; Eggert, kennari í Reykjavík; Jó- hanna, kenslukona, dáin; Sigríð- ur, póstskrifstofukona í Reykja- vík, dáin. Alt frá því er Ólafur Briem var fyrst kosinn á þing, sem þing- maður Skagfirðinga 1886, og til þess er þau hjón brugðu búi, eftir 35 ára búskap, varð hann oft að vera langdvölum fjarri heimili sínu vegna opinberra starfa, er á hann hlóðust, fyrir sveit sína og hjerað og þjóðina í heild. Kom því mjög á bak húsfreyj- unnar á Álfgeirsvöllum að veita heiinilinu forstöðu, utan bæjar sem innan, er húsbóndinn var fjar- verandi. Var það mikið verk, því að heimilið var stórt og á tímabili oft yfir 20 manns í heimili, en jörðin erfið. Kom henni þá vel hve þau hjón voru lijúasæl. Mun Halldóra sál. aldrei hafa þurft að skipa hjúi sínu verk, heldur kom hún því fram með hæglátri ljúfmensku, að flestir vildu jafnvel óbeðið gera henni að óskum, enda urðu mörg þeirra myndarbændur og húsfreyjur, er þau staðfestu ráð sitt og fóru þaðan. Verður þess enn vart að jafnvel börn sumra hjúa Halldóru sá.1. minnast hennar sem skyidmemii væri vegna þess hugarþels, er for- eldri þeirra báru til húsmóðurinn- ar gömlu á Álfgeirsvöllum. Lætur þá að líkum hver eigin- kona frú Halldóra hafi verið og móðir börnum sínum. Ilinn 19. maí 1925 misti Hall- dóra sál. Ólaf seinni mann sinn, eftir langa og þunga legu. Næstu árin varð hún að horfa upp á langvarandi sjúkdómsstríð tveggja dætra sinna, er liún misti með stuttu millibili, uppkomnar. En frú Halldóra stóðst hverja þrekraun með jafnáðargeði og frá- bærri stillingu. Kom henni til þesl krafturinn frá trú sinni, ér þrosk- ast hafði í skóla langrar áefi við blítt og strítt. Frá því ljósi ber birtu góðra minninga í hugum allra, sem þektu hana best. Kummgur. Bardagar við Peking FRAMH. AF ANNARI SÍÐU. Hlje varð á bardögxun við Peking í gær, en í gærkvöldi blossuðu þeir upp aftur. Japanir umkringdu borgina og gerðu áhlaup á járnbrautarbrii við suðurhlið borgarinnar og virð- ast hafa náð henni á sitt vald. í gærkvöldi notuðu Kínverjar vjelbyssur, en í dag hefir verið barist í návígi og notuð aðallega sverð og byssustingir. Tókst þeim að hrekja Jap- ana á flótta (segir í Lndúna- fregn FÚ.) eingöngu vegna þess að þeir voru miklu fleiri Undirbúningur Kínverja. London í gær. FÚ. Eftir fregnum þeim sem koma í dag virðist það vera augljóst að Japanar sjái sjer ekki möguleika á að vinna með því að setja mann á móti manni. Eru þeir því að búa sig undir að nota loftflota og gera loftárásir. Kínverjar eru að búa sig undir að senda traustustu hersveitir sín- ar á vettvang. í Shanghai hafa verið bygð götuvígi og Norður-Kína járn- brautin til Shanghai hefir í skyndi verið útbúin þannig að hún þurfi ekkert að annast annað en her- flutninga ef áframhald verður á bardögunum. I Shanghai er einnig verið að gera ráðstafanir til að flytja á brott konur og börn. Skátamót vestfirskra skáta var haldið í botni Dýrafjarðar, undir forystu Gunnars Andrew, dagana 9.—12. þ. m. Skátar, 41 að tölu, sóttu mótið. Veður var hið besta alla dagana. Á sunnudaginn sótti fjöldi Þingeyringa mótið. (FÚ.). Tvíburasystur átfræðar. Þórlaug. 80 ára eru í dag systurnar Sól- veig Jónatansdóttir, Reykjavíkur- veg 30, Hafnarfirði, og Þórlaug Jónatansdóttir, Sólvallagötu 5, Reykjavík. Þær eru fæddar 14. júlí 1857 á Hjarðarbóli í Eyrar- sveit. Fluttust bingað suður fyfir nokkrum árum. Þær eru enn glað- ar og frískar, þótt þær hafi 80 ár að baki. Vinir og kunningjar þakka þeim liðin æfiár og óska þeim innilega til hamingju og allr- ar Guðs blessunar á komandi ár- um. m m TimburTersSun | P. W. Jacobsei & Söo. ^ Stofnuð 1824. Símnefni: Granfuru - Carl-Lundsgade, Kðbenhavn O. m Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá Kaup- m mannahöfn. - Eik til skipasmíða. - Einnig heila ® skipsfarma frá Svíþjóð. Hefi verslað við ísland í meir en 80 ár. mmmm Matar- og kaffistellin bláu funkis, marg eftirspurðu, eru loks komin aftur. öll stykki fást nú aftur sjerstök, sama verð og áður. K. Eftnarsson & BJörossom. Sðngvar fyrir alþýðu IV. Sálmalög eftir sr. Halldór Jónsson, er komin út. Verð kr. 3.50. Fæst hjá bóksölum. Bókaversl. Sigf. Eymundssonar og Bókabúð Austurbæjar B. S. E., Laugavegi 34.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.