Morgunblaðið - 24.07.1937, Page 1

Morgunblaðið - 24.07.1937, Page 1
Gamla Bió „Rose Marie“ Aðalhlutverkin leika: JEANETTE MAC DONALD og NELSON EDDY Síðasta sinn. V I 50 krónnr töpuðust á leiðinni neðan úr *!• bæ suður á Leifsgötu. Skil- *s* ist vinsamlegast B-götu 11. 'k Góð fundarlaun. c« •♦K^M^H^H^X********************** •♦♦ '«*,v«t*H**H**H : i jLundi j • óreyttur. • : : • Nordalsíshús i : Sími 3007. | Húseign til sölu. g-efur Upplýsingar Gnðm. Jónsson Garðastræti 14. XÝSI.ÁTRAII nautakjöt, 1 buff, gullasch, steik og súpu. Alikálfakjöt, Kjöt af fullorðnu, mjög ódýrt. Ennfremur: Rófur, Næpur, Tómatar. Kjötverslunin Herðubreið, Fríkirkjuveg 7. Sími 4565. Uugmeouafjelag Olfushrepps heldur dansleik í Hveragerði sunnudaginn 25. júlí klukkan 7 e. h. Ágætis músík. Allur ágóðinn rennur til sundlaugarinnar. NEFNDIN. VersluKsaimannaf}elagið Skemtiferö að Hvltárvatni verður farin fyrir fjelagsmenn og gesti |>eirra 31. júlí og komið aftur heim 2. ágúst. — Far- gjald verður 16 krónur. — Allar upplýsingar verða gefnar í síma 2537, klukkan 5—7. SKEMTINEFNDIN. Krlsfniboðsfélögin v:~>*>*>*>*><»«><~>*>>*!k~>**>*><**v>*><k**!k*<**>v"*>*!**!~!* fara skemtiferð í Kaldársel sunnudaginn 25. þ. m. — Þar á staðnum verður haldin samkoma kl. 3 síðd., þar sem Jóhann Hannesson, kristni- boðsprestur, og fleiri, tala. — Þess er vænst, að fjelagsfólk fjölmenni. Allir velkomnir. — Molakaffi fæst keypt á staðnum. — Strætisvagn gengur úr Hafnarfirði upp í Kaldársel frá klukkan 10y% árdegis. Nýja Bíú Konuræningj arnir. Þýsk skemtimynd, leikin af hinum frægu dönsku skopleikurum Litla og Stóra, ásamt Gertrud Boll, Berthold Ebbecke o. fl. Myndin er fyndin og skemtileg og mun veita bæði litlum og stórum hressandi hlátur. Aukamynd: .Æfintýri sveitadrengs. Litskreytt teiknimynd. Til Búðardals og Stórholts eru bílferðir alla máuudaga til baka þriðfudaga. Afgrciðsia Bifreiðastöð Isiaeds, sími 1540. Guðbr. Jörundsson. BoJOnxð St,<v' simi i88u- LITLA BILSTOÐIN ___________ Opin allan sólarhrinerinn. Morgunblaðið með morgunkaffinu Skemtistaður Sjálfstæðlsmanna að Eiði. §jálfsíæðisfjelögin i Iieykjavík og Haln- aríirði halda flokksfnnd og skemfnn að Eiði á morgun, ef veður leyfir, kl. 3 e.h. Dagskrá: Gísli Sveinsson alþm., Jóh. G. Möller varaform. Heimdallar og Sigurður Kristjánsson, alþm., flytja ræður. Seinni hluta dags verður dansað. -Ferðir að Eiði verða bæði með bifreiðum og bátum. Bifreiðar fara frá torginu og frá Varðarhúsinu. Bátar fara frá Zimsensbryggju og úr Vatnagörðum. NEFNDIN. Vörubílastöðin Þróttur Iiefir ávalf 111 leigu i leogri og skemvi ferðir ágæfa bila til félks- flutninga. Áreiðanlegir bflstjórar. - Lægst verð. §ímar 1471 (fvær línur). Skrifstofuherbergi 1 — 2 — 3 eða 4 til leigu 1. október. — Ágætar lækna- stofur, iðnstofur eða sauma- stofur. Símar 2200 og 4511. Torgsala á Lækjartorgi í dag. Grænmeti, blóm, tómatar. Með lækkuðu verði. ibúð óskast 1. okt,, 3 herbergi og eldhús í góðu húsi. Tilboð merkt „3 herbergi“ sendist Morgunblaðinu fyrir n. k. fimtud.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.