Morgunblaðið - 24.07.1937, Page 3

Morgunblaðið - 24.07.1937, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ iSaugardagur 24. júlí 1937. Gott veOur helst á sfldarmíOum. Mikil síld til Siglufjarð- ar í salt og bræðslu. MIKIL síld barst til Siglufjarðar í gær og í fja’rinótt frá Haganesvík og Skagafirði. Komu mörg skip með fullfermi, mest alt lamtorskip. Nokkur skip biðu löndunar á Siglufirði í gær, bæði í salt og bræðslu. Ríkisverksmiðjuniar voru settar í gang aftur í gærdag, en þær voru hættar bræðslu fyrir nokkrum dögum vegna síldarleysis. Dagsbrúnar- deilan. I gær efndi sáttasemj- ari til fundar milli aðila. er stóð fram á nótt. Engin ákvörðun var tekin í nótt, er blaðið fór í prentun. Dönsk blöO hrósa söny Stefano Islanúis Khöfn I gær. FÚ. erlingske Tidende ritar um söng Stefano íslandi í Tivoli á þriðjudagslcvöldið var, og segir, að hjer sje á ferð- inni lyriskur tenor, með yndis- lega bjarta og hljómfagra rödd sem feli í sjer alla möguleika tál þess að afla söngvaranum heimsfrægðar. „Börsen“ fer einnig lofsam- legum ummæium um söng Ste- fano íslandi og fleiri blöð leggja áh'eifelu á raddfegurð hans, en fínha að meðferð hans á textum sumra laganna. Lofttruflanir í heim- skautslöndum. Khöfn í gær. FÚ. Laursen kandidat frá dönsku yeðurstofunni í Kaupmanna- köfn er á leið til íslands til þess að undirbúa væntanlega rannsókn á því, hvort á íslandi sje svo mikið rafmagn í lægri loftlögunum, að það geti verið ástæðan tii þess, hve oft eru miklar truflanir á loftskeytum á heimskautasvæðunum. PAN AMERICAN AT- HUGAR FLUGVELLI í NOREGI. Oslo í gær. Fulltrúi- frá Pan-American- Airways dvelst nú í Noregi. Hefir hann athugað lending- arskilyrði og flugvelli, m. a. á hinum nýja Sólaflugvelli við Bergen. (NRP—FB). Veiðiveður var ágætt fyrir Norð- urlandi í gær og síld sást víðá vaða, en torfurnar voru þunnar og strjálar. Sumir bátar tvíhlóðu síðasta sólarhring. Vjelbáturinn „Bára' ‘ frá Akureyri var kominn með fullfermi aftur til Siglufjarð- ar fjórum klukkustundum eftir að bún fór 'út. Eftirtöld gufuskip komu til Siglu fjarðar í gær, öll með góðan afla: Rifsnes, Bjarki, Sæbjörg og Pjetursey. Hjalteyri. Til Hjalteyrar komu í fyrrinótt Otur með 1000 mál, Fróði með 854 og auk þess nokkrir mótorbátar. Togararnir voru að veiðum á svæð inn frá Haganesvík til Húnaflóa. Varu þeir allir með slatta, en enginn liafði aflað n,eitt sjerstak- lega mikið um miðjan dag í gær, er síðast bárust frjettir af þeim. Línuveiðararnir Huginn og Ár- manu, sem báðir leggja upp á HjaHeyri, höfðu aflað 400 og 600 mál. Saltsíldaraf linn. í fyrradag og til miðnættis í fyrrinótt; var saltað í verstöðvum á Norðurlandi, sem hjer segir: í Siglufirði 4496 tunnur, þar af 286 tunnur reknetasíld, á Akureyri 147 tunnur, í Dalvík 391 tunna, í Hólmavík 1006 tunnur, í Hrísey 803 tunnur, í Ólafsfirði 95 tnnnur, í Reykjarfirði 850 tunnur, í Sauð- árkróki 803 tunnur og á Skaga- strönd 504 tunnur. ,,( -----*-*-*-----iil Sjórinn 25 sfig í Skerjafirði! Aldrei á þessu sumri hefir verið slíkur mannfjöldi í sól og sjóböð- um í Skerjafirði eins og í gærdag. Mestur hiti sem mældist í sjónum í Skerjafirði í gær, var 25 stig á Celsius. Var það í fjöruborðinu á aðfallinu. Langt úti í firði var sjávarhitinn 14 stig. Giskað er á að 600—700 baðgestir hafi verið í Skerjafirði í gær. Notið sjóinn og sólskin- ið. Fascistaóeirðir i London. Svarstakkarnir bresku eni fámennir, en reyna stundum að lá,ta á sjer bera. Nýlega efndu þeir til hópgöngu til Trafalgar Square í hjarta Lundúnaborgar og hlýddu þar á ræðu foringja síns. Mikið lögreglulið hafði verið kvatt á vettvang, enda kom þar til óeirða, eins og myndin sýnir. -----------------Innflutningnum----------------------- beint til kommúnistisks „fallit“-tyrir- tækis: Viðurkenning Tfmagimbils. Tvö jöntunarf jelög hjer í bænum, annað kent víð Fram- sóknarmenn, Kaupfjelag Reykjavíkur, og hitt við kommúnista, Pöntunarf jelag verkamanna, sameinuðust ný- lega í eitt fjelag, Kaupfjelag Reykjavíkur og nágrénnis. Það hefir verið furðu híjótt um orsakir þessarar sam- einingar og það er ekki fyr en í Tímadagblaðinu í gær, að upplýsingar fást um þetta, þótt ófullkomnar sjeu. Það hefir m. a. vakið athygli að minna fjelagið, sem segist ekki hafa nema um 200 fjelaga, Kaupfjelag Reykjavíkur, skuli ráða nafninu á hinu nýja fjelagi, þótt kommúnistafjeiagið segist háfa á þriðja þúsund fjelaga. I eftirfarand.i klausu er gefið í skyn hvernig á þessu kann að standa. Klausan er tekin úr Tíma-dagblaðinu í gær, og felst í honum m. a. afdráttarlaus viðurkenning af hálfu Framsóknarmanna á því að kommúnistaf jelaginu (sem gef- ið er í skyn að sje ,,fallit“ fyrirtæki), hafi verið ívilnað á kostnað kaupmanna. Klausan er þannig: v ,jMið sanna s', . . . . er það, að Pöntunarf jelag verka- manna fef1 algeríega eignalaust fjelag og hefði fyrir löngu verið dautt úr vesöld í höndum heild salanna, ef Framsókn- armenp hefðu ekki haldið í 'þúí líftórunni með því að hjálpa því um innflutsiing sem vel var hægt að ráðstafa öðru vísi.“ Vjð fáum e. t. v. einhverjar jafn afdráttarlausar upp- lýsingár um hitt f jelagið í kommúnistablaðinu í dag. 1 'XrtTyjjJHB? '-'y-Ivtw Alvarlegar innan- landsdeilur í Jugo- slaviu. London í gær. FÚ. IBelgi’ad, böfu.ðborg Júgó- Sl'ávín, ei’u miklar æsingar út af sátfmála við Páfastólinn, seni stjórnin hefir á döfinni. Forsætisráðherra Júgó-Slavíu lýsti því yfir í dag, að stjórnin myndi ekki láta hræða sig með ieirðum og ofbeldi til þess ao hverfa frá því a<5 gera sáttmáfa við Páfastólinn. Hann sagði, að hinn eiginlegi tilgangur með ó- círðú'núm væri, að steypa stjórn- innni. Annað tilrauna- f!ug yfir Atlantshaf. London í gær F.Ú. I1 mperial Airways félagið tíl- kvuti í dag, að næsta til- i ' I raunaflug á væntanlegri farþega- leið yfir Atlantshaf A’erði farið á fimtudaginn kemur. Á þá flngbátnrinn „Cambria“ að fara frá flughöfninni í Shan- non-fljóti á Irlandi. Lögreglunni hefir tekist að upp- lýsa mikið af smáþjófnuðum, sem framdir hafa verið undanfarið. M. a. hefir upplýsts um peningaþjófn- aðinn, sem varð í Suðurgötu 16 á dögunum. Væntanleg för tsl. knattspyrnumanna til Skotlands. För skosku knattspyrnumann- anna til íslands hefir vakið allmikla eftirtekt og verið rædd nokkuð í enskum og skoskum blöðum, Er isleuskum knattspymu mönnum borin vei sagan. Talað liefir, vei'ið um að Skotar biðu ýslensþmn líu.attgpyrnuflokk heim að sumri, en hvenær og hernig þeirri för yrði háttað, er algjörlega óráðið ennþá. Líklegt þykir þó að íslyiuUuguin y.rði boð- ið til Glasgow ffg , að ;þeir keptu Mae-Dougall, sem mun dvelja bjer þangað til í byrjun september. . - fS ’. * Vinnuskólinn. Bæjarstjórn hefir saiiiþykt, að stofna til vinnuskóla fyrir 14—16 ára pilta. Hefst skól- inn næstk. miðvikudag, 28. þ. m. Verður dvalið í skíðaskála Ár- manns, Jósefsdal, og unnið að vega bótum, hleðslu skíðastökkpalla o. fleiru. <■• *• - >r,'

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.