Morgunblaðið - 24.07.1937, Síða 6
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 24. júlí 1937.
HALLDÓR ÞORSTEINS-
SON SEXTUGUR.
FRAMH. AF FIMTU SIÐU.
Hann fekk far hjáenskum, ogkomst
brátt í skipstjórastöðu fyrir dugn-
að sinn. Hann var prýðilegur sjó-
maður. Hann sigldi milli Englands
og íslands á ófriðarárunum, og
grandaði kafbátur skipi hans og
allri áhöfn.
Svo þjer hafið orðið að læra mest
af reynslunni, sem skipstjóri á hin-
fem nýja togara?
Það má víst komast svo að orði.
Tel jeg, að þetta hafi orðið útgerð
•kkar happasælast, að læra af
reynslunni. En það eru fleiri en
jeg, sem háfa safnað þeirri reynslu
»r lagði grundVöllinn undir tog-
araveiðar okkar.
Afli togaranna var miklum mun
minni fyrstu árin en síðar?
Já. Hvernig ætti það öðruvísi
að vera. Við kunnuin ekki að not-
færa okkur veiðiaðferðirnar. Við
þektum ekki einu sinni fiskimið-
in við landið. Það er svo merki-
}egt að hugsa til þess nú!
Hvalbakurrþektist ekki sem fiski
mið. Og miðin við Svörtulofj; komu
ekki til sögunnar fyrri en fyrir 15
—20 árum. Ekki var farið að veiða
á Hala fyrri en ennþá síðar. Með
tiogurunum fengum við fyrst mögu
íeika til þess að stunda fiskveið-
arnar þar sem .þest var aflavon í
það og það skif'tið. Af þessari fram
lör höfum við kanske haft mest not.
Með togurunum byrjaði „landnám
kafsins“, ef svo mætti að orði
komast. En sú saga er öllum kunn,
orðlengi jeg ekki um það.
*
Þetta er í stuttu máli það, sem
Hal'dór Þorsteinsson vildi segja
«in það, sem á daga hans hefir
drifið. Hann er íáorður um það,
sem mestu máli skiftir fyrir al-
' • ríiillPr "
menning, að haiin er einn þeirra
manna, sem lagði fefamdvöfl að'ís
lsnskri togaraúfger
Myndin er af úrvals-
fimleikaflokki karia
úr Armanni.
Fimleikafðr Armans
u
lokið.
Þaðer erfiðara að leika tennis'
eo'hlaupa Maraþonhlaup.
M
SAMA DAGINN
fáið þjer afgreidda frá oss
framköllun og kopieringu á
filmum, sem afhentar eru oss
fyrir kl. 10.30 f. h. Vignir,
hinn góðkunni ljósmyndari,
tryggrr bestan árangur.
Austurstræti 7.
eðal íþróttamanna er oft
rætt um hvaða íþrótta-
grein sje erfiðust, eða krefji
mestrar hreysti og úthalds af
iðkandanum. Flestir munu álíta
að Maraþonhlaup sje erfiðasta
íþróttin, en það er langt frá
því.
í síðustu Lesbók Mo gunblaðs
ins. var lauslega minst á athug-
anir ameríska íþróttafrömuðs-
ins majors frank Wandle. —
Hjer er nákvæmari frásögn af
rannsóknum hans.
Kappróður erfiðastur.
Major Wandle hefir komist
að raun um að 4 mílna kapp-
róður (um 5 km.) er langerf-
iðasta íþróttagreinin, sem kept
er í nú á dögum. Þessi íþrótta-
grein krefst ótrúlega mikillar
hffeysti og úthalds, sem ekki
,pæst nema með rfiikilli æfingu.
JLnefaleikamaður, sem berst
iéfkah’&i 10 lotur, hlaupari, sem
er ómæðinn eftir 5000 metra,
íshockey, það er að segja reglu
legur kanadiskur íshoekey. Hin
skjótu upphlaup og snöru snún
ingar taka bæði á taugarnar
og lungun.
Fjórðu erfiðustu íþróttagrein
telur hinn ameríski íþróttafröm-
uður vera tennis.
Fimm ,,setta“-leikur í steikj-
andi sólarhita er töluvert erf-
iðari en flestar hnefaleikar eða
rugby kappleikir
Einn erfiðasti tenniskappleik-
ur sem sögur fara af er keppn-
rvalsflokkar Ármanns hafa
nú lokið hinni miklu sýn-
ingaför sinni til Austur- og Norð-
urlands. Þeir hafa alls sýnt á 11
stöðum, hvarvetna við hinar bestu
viðtökur. Sýningastaðirnir eru
þessir: Vestmannaeyjar, Norð-
fjörður, Sevðisfjörður, Eskifjörð-
ur, Reyðarf jörður, Hallormsstaður,
Eiðar, Húsavík, Laugaskóli, Akúr-
eyri og Reykjaskóla í Hrútafirði.
í örvalsfiokki karla-eru 11 pilt-
; ar og í úrvalsflokki kvenna 10
stúlkur, en í hópnum voru alls 26
manns. Er þetta lengsta og fjöl-
mennasta hringferð sem íþrótta,-
menn hafa farið hjerlendis.
Mjög róma þátttakendur hinár
iágætu móttÖkur sem flokkurinn
hefir hvarvetna hlotið á ferðalag-
inu. Ohætt er að fullyrða að ferðir
sem þessar mumi glæða og vekja
áhuga hjá æskjifólki út um alt
land til eflingar íþróttalifinn. Á
Ármann mikinn heiður skilið fyrir
þessa myndarlegu íþróttaför sína.
SCHMEILING ER VIN-
SÆLL ÍÞRÓTTAMAÐUR.
Max Schmeling er einn þeirra
íþróttamanna er tekur í-
þrött síii.á mjog alvaxlega, hann
æfir sigsainviskusamlega, hefir
sig lítt frammi og lætmr lítið yfir
sigi'úm sínnm.
1926 vann Schmeling þýskn
meistaratignina í ljettþyngdar-
in milli Norman Brookes ogjflokki frá Max Diekman. Tveim
Beales Wright í Melbourne árum seinna fór hann vestur um
1907. I fimta ,,setti“ drógust haf, þ :.r sem hann gat sjer góðan
þeir báðir eftir vellinum dauð- orðstír sem hnefaleikari og vann
uppgefnir. Reiknað var út að þar þá Joe Monte, Joe Sekvra.
þeir hefðu hlaupið sem svarar í Johnnuy .Risko og Spánverjann
10 kílómetrum í 40 stiga hita. {Pauliim.
1930 kepti Schmeling um heims-
meistaratignina við Jack Sharkey.
Ma : þonhlaupið
er næsta þægilég Lþró'tt, eft-
ir því sem Wahdle majór héfir
komist að raun um. Hahn hel'd-
því fram á hlaup á löngum
mmmsmBsaBESxsssmsmessm nm
Ekkert sumarfrí án
skemtilegra
grammófónplata.
Nýkomnar plötur, 3,75.
Ferðafónar, 50 krónur.
Nestiskörfur með matarílát-
um, hálfvirði.
Iðandtðskur
Og
Kventösknr
ágætar og ódýrar.
Hljóðfærahúsið.
ur pvi rram a
“ knattspyrnumaður, sem1 vegalengdnum sjeu Ijettar í-
finnur ekki til eftir harðan leik, > þróttir í hlutfalli við þær sem
allir þessir menn mundu gef-j að framan eru nefndar.
ast upp ef þeir ættu að taka j Maraþonhlaupari hefir eig-
þátt í kappróðri eins og milli inlega sáralitlar áhyggjur. —
Oxford og Cambridge, ef þeir Hann skokkar á sama hrá<5á!ti-
hefðu ekki áður gegnumgengið; um fyrirhafnarlítið, ef hann er
sömu hörðu æfingarnar og ræð- í góðri æfingu. Lungum og
hjartað venjast fljótt við hreyf-
ararmr.
Fóru leikar þannig, að Shai’key
sló ólöglega og varð Schmeling
þar með dæmdur sigurinn.
Nokkru seinna varði hann tign-
ina fyrir Ameríkumanmnum
Young Stribling og vann hann
þann leik.
1932 tapaði Schmeling tigninni
fyri¥' Jack Sharke.y.
» það tapaða Sehmeling fyr-
ir Max Baer og háskólapiltinum
Steve Hamas, sem hann sigraði
, aftur síðar. Hjeldu þá menn að
Þetta kann nú að koma ein- ingarnar. Það einasta sem Mara 0 , ,• ■ , *
iiu ivuiiiti cjíi ö _ Schmelmg væri huinn að vera sem
hverjum ótrúlega fyrir sjónir,
en sannleikurinn er samt sá, að
við róður tekur tiltölulega lít-
ið á hendurnar, en mest á fæt-
ur, hjartað og magavöðvana.
Næsterfiðustu íþrótt telur
Wandle vera lacrasse, leikur ir- Keppandinn verður
sem lítið eða ekkert er þektur leggja sig allan við í
hjer á landi. f bessum leík j spretti.
verða framherjar og framferð- „Hörðu“ íþróttirnar, hnefa-
ir að vera á stöðugum hlau^ leikar, glíma og rugby taka
um, venjulega án nokkurrár ekki sjerlega mikið á hjartað.
hvíldar. Einu sinni hefir það Hnefaleikar eru auðveldastir
komið fyrir vel æfðan leik- þéssara þriggjá' íþrótta, þó eru
mann að hann ljettist um 7 kg. hnefaleikar íþrótt, sem getur
í einum einasta leik!! veríð hreinasta sjálfsmorð fyrir annað sinn íþróttarinnar vegna.
Með erfiðustu íþróttum er óæfðan mann. , G. M
þonhlauparinn þarf að óttast er
að maginn geri ,,uppreisn“ eða
krampi komi í fætur.
Erfiðustu íþíróttagreinír í
frjálsum íþrótturh eru 1500 m.
hlaup og aðrar millivegalengd-
að
einum
hnefaleikari, en það var öðru nær.
Hann kom aftur og vann glæsilega
sigra.
Max Schmeling er sá eini er
sigrað hefir brúna kappann frá
Detroit, Joe Lojýs, sem þá var tal-
inn ósigrandiöi
Schmeling er leikinn og slag-
harður huefáleikari. Hann er glæsi
legur að vell og veiðimaður mikill
og notar frístundir sínar til þeirra
hluta. Hann hefir orðið vinsæll
íþróttamaður fyrir riddaralega
framkomu og væri það vel til fall-
ið, að hann yrði heimsmeistari í
Nýir
Tómatar
kr. 0,25 y? kg.
Rabarbari
KIÖT & FISKUR
Símar 3828 — 4764.
Nýreykt
Hrossabjúgu
85 aura V2 kg.
Ljettsaltað
Hrossakjöt
kr. 1,50 kg.
Fiskpylsu og matargerðin
Sími 2827.
*í?S
Pantið í tíma
Brauðpakka*
á 1 krónu (8 stykki)
í ferðalagið um j
helgina. •
Deiff & Kalf ®
©
Hafnarstrætá 4. •
Örfáa awa
á dag!
Það kostar að
eins örfáa aura
að nota VIGER
töflur daglega. ~f\ ,
En ef þér ger- ' /
ið það, fáið þér
fljótlega hreint
og fagurt hör-
und. — Gerlarannsóknarstofa
Alfr. Jörgesens hefir eftirlit með
frarnleiðslu VIGER-taflanna, en
þter fást í öllum lyfjabúðum
ÍJiger töflur
Verksmiðjan VIGER, Kaupm.h.
lalc
cv ocj sifíycimolor
(jr'o, 2 tii 300 JjejfaJlco)
ÚLifcJ VÍ111 í/odjma^uT^
«3^7 l (X cl c. :
'jjormciP
~Nc r ij'i, rÍ L'.