Morgunblaðið - 31.07.1937, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 31.07.1937, Blaðsíða 3
Baugardagur 31. júlí 1937. MORGUNBLAÐIÐ Þolir þjóðin 7-8 miljóna króna nýjar álögur? Norræn ráöstefna I Reykiavfk. Sveinh Björnsson sendiherra leggur af stað til Islands með Cíoðafossi 2. ágúst, til þess að' sitja fund norrænnar nefnd- ar, sem haldinn verður i Reykja vík 15. til 23. ágúst. Á nefndin að fjalla um samvinnu Norður- landa út á við. Með Dronning Alexandrine leggja af stað 11. ágúst, til þess að taka þátt í nefndarfundun- um, Wærum, skrifstofustjóri í danska utanríkismálaráðuneyt- inu, Smidth, fulltrúi í norska utanríkismálaráðuneytinu, Sa- hlin, skrifstofustjóri í Stokk- hólmi, og Vakevu, skrifstofu- stjóri í finska utanríkismála- ráðuneytinu. (Skv. F.tJ.) W Tillögur Jóns Arnasonar bankaráðsformanns. Morgunblaðið spurði í gær Harald Guðmundsson utanrík- ismálaráðherra, hverskonar nefnd þetta væri og hvað hún ætti um að fjalla. Svaraði ráðherrann því, að þetta væri einn liður í hinni norrænu samvinnu. Undanfarin ár hefðu embættismenn í utan- ríkismálaráðuneytum Norður- landa komið saman til skrafs og ráðagerða, og hefði nú ver- ið ákveðið, að koma saman hjer. Hjer væri ekki um póli- tíska nefnd að ræða. Stefán Þorvarðsson fulltrúi verður fulltrúi íslands í nefnd- inni, sagði ráðherrann. Sveinn Björnsson sendiherra, sem hingað er væntanlegur bráð- lega, vex’ður hjer í öðrum er- indum aðallega, en mun að ein- hverju leyti sitja fundi með nefndinni. Nauðsynlegt að fá nú þegar milliþinganefnd í skatta- og tollamálin. % ------- Sjálfstæðismenn hafa hvað eftir annað — í ræðu og riti — varað við hinni ógæti- legu skatta- og f jármálastefnu núver- andi stjórnarflokka og bent á, að framhald henn- ar hlyti fyr eða síðar að leiða allsherjar hrun yfir alt atvinnulíf þjóðarinnar. Sjálfstæðismenn hafa bent á, að skattabyrð- in væri nú orðin svo þung á þjóðinni, að gersam- lega væri útilokað að reka þjóðarbúskapinn áfram með sömu álögum og nú eru. Slíkar álögur gætu gengið í eitt eða tvö ár, enda væru þær þá fyrst og fremst notaðar til þess að búa í haginn fyrir atvinnuvegina, en til frambúðar gæti þjóðin ekki risið undir álögunum. KOLAÚTFLUTNINGUR BANNAÐUR. Útflutningur á kolum frá Bandaríkjum Suður-Afríku hef ir verið bannaður í næstu tvo mánuði. Ástæðan er skortur á kolum til neyslu innan Suður- Afríkusambandsins. „Lafayette", franska skemti- ferðaskipið, sem lijer var í gær, fói’ í gærkvöldi, tæpum klukku- tíma á eftir áætlun, vegna þess að 7 far}>egar komu ekki um borð á tilsettum tíma. Var leitað að far- þegunum lengi vel án þess að þeir fyndust. Þeir munu hafa komið fram sjálfir skömmu áður en skip- ið ijet úr höfn. Fimtugur er í dag Páll (fuð- mundsson bóndi á Bairgstöðum í Stokkseyi’ax’hreppi. m ’wJiA: Stjórnarflokkamir hafa jafn- an daufheyrst við öllum aðvör- unum Sjálfstæðismanna og fuil yrt, að alt væri á rjettri leið, ríkisbúskapurinn væri irekinn hallalaust og nú væri búið að ná fullum greiðslujöfnuði við útlönd, sem þó reyndist helber blekking. * Það er óþarfi hjer að fara að rifja upp deiluna, sem stað- ið hefir síðustu árin, um fjár- málastefnu núverandi stjórnai’- flokka. Hún ór öllum landslýð kunn. En það er eftirtektarvert, að nú fyrir fáurn döguin (28. júlí) birt- isl grein í dagblaði Tímamanna, eftir Jón Arnason framkvæmda- stjóra og formann bankaráðs Landsbankans. Greinin fjallar urn fjármálaástandið alment, og , er því lýst á alt annan. veg en menn hafa átt að venjast hingað til í stjórnarherbúðunum. Bankaráðs- formaðurinn er ekki myrkur í máli. Hann segir í upphafi grein- arinnar: „Fjármálaástandið í landinu er hvergi nærri gott. Rikið vantar tekjur, líklega sem svarar 1 milj. króna á ári, svo útgjöld og tekj- ur standist á, ef greiða á til fulls umsamdar afborganir af ríkis- skuldum og lækka þær sem því svarar. Reykjavíkurbær hrúgar upp lausaskuldum í hlutfallslega miklu stærri stíl en ríkið, af því tekjur hvers árs hrökkva hvergi nærri fyrir útgjöldum. Hinir bæ- irnir hafa síst betri sögu að segja, og sveitafjelögin, einkum sjó- þorpin, kvarta undan því, að erfitt reynist að ná inn nægilegum tekj- ton tii að standast óhjákvæmileg útgjöld". .Þaunig er lýsing bankaráðsfor- mami-sins á fjármálaástandinu, og — því miður — lýsingiu, er alt of söxxn. * Til þess að ráða bót á þessu ástandi, telur bankaráðsformaður- inn um þrjár leiðir að ræða: 1) Að reyna að taka lán, 2) að spara útgjöld og 3) að afla nýrra tekna. Fyrstu leiðina telur bankaráðs- foi’maðurinn ófæra, og munu allir FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐF Bensínbruni á Akureyri. Akureyri, föstudag-. p^Idsvoði varð hjer á Ak- *—‘ ureyri í morgun, er eldur komst í bensínílát. Töluverðar skemdir urðu af eldinum, en slys á mönnum hlaust ekki af. llm kl. 10 í morgun var Guð- muiidur Kristjánsson járnsmiðiir að logsjóða, í Vjþniuskúr sínum við Túugötu. Líklega hefir hrokkið neisti í bensínílát, sem var þar nærri og blossaði þá upp mikið eldhaf. Slökkviliðið kom á vettvang og tókst þyí að ná valdi yfir bálinu, sem liafði læst sig um allan skúr- inn. Gasdunkum, sem voi’u í skurn- um, var með naumindum hægt að bjarga frá því að lenda í eldinum. Verkfæri eyðilögðust mikið í eldinum og var alt óvátrygt. Slökkviliðið var 2Ví> klukkutíma að vinna bug á eldinum. Kn. Treg sfldveiði I gær. Suðvestan strekk- ingur á miðum. Treg síldveiði hefir verið síðastliðinn sólarhring, símar fr|ettaritari Mbl. á Siglufirði í gærkvöldi. Suðvestan -strekkingur var fyrir Norðurlandí í gær og í fyrrinótt. Síldin er stygg og mikill straum- ur gerir A’ei€i erfi&a. Til Sigluíjarðar bárust í gær og í fyi’rinótt um 4 þúsund mál síldar. jj Söltun á Siglufirði í gær var 2628 tummrjý’þar af 1064 tunnur inatjessaltaðar. Reknetaveiði var lítil, 119 tuAnur. Tankskipið „Jenny“, frá Rott- er dam, lestáði í gær 800 smálest- ir af síldai’lýsi hjá ríkisverksmiðj- unum. ’ Línuveiðarinn Eldborg kom í gær til Hjalteyrar með 1900 mál síldar, Frjettir hárust af þessum skipum í gær, sem voru úti með síld: Skallagrímur liafði fengið 1000 mál, Gulltoppur 1000 pg Karlsefni 500 mál. Klifraði upp í eldingarvarann á ráðhúBinu l Khöfn. Maður slasast I pressuvjel. Hefir mist annann þumalfingurinn. f^að slys vildi til s.l. mið- vikudag í Ofnaverk- smiðjunni h.f., að Guðbjart- ur Torfason ,sem var að vinna við járnpressu, lenti með fingurna í pressunni og slasaðist stórkostlega. Guðbjártur var fluttur á Sjúkra hús Hvítabandsins óg liggur þar uú. Guðbjartui* hefir mist þumal- fingur á vinstri hendi og hætta er á að hægri handar þumalfihg- ur fari einnig. Þá hefir hann. og slasast á öði’um fingrum niikið. Pressan ,sem hann lenti í, er notuð til að bevgja með járnið í ofnana. Gengur hún upp og niður, þaimig að maður sá, sem við hana vinnur, lætur járnið í pressuna á meðan hamarinn, eða pressujárnið, er á upp leið. Guðbjartur mun hafa verið að liagræða járnplötu í pressunni meðan hamarinn var á niðurleið og þaimig orðið í pressunni. Atvinnulaus ungur maður klifraði nýlega upp í turninn á Ráðhúsinu í Khöfn og alla leið upp í eldinga- varann, en þar festi hann rauðan fána. Myndin sýnir hinn fífldjarfa unga mann, vera að festa fánann. i- . V-' «*. Íslandsglíman: Skúli Þorleifs- son gtfmukon- ungur íslands IslandsgHman var háð í gær- kvöldi á íþróttavellinum í 27. sinn. Veður, yar ekki gott, enda fáir áhqrfeudur. Á undan giímunni sýndi iirvals- flokknr' kínia'úr „Ármanni“ fim- leika og tókst ágætlega. Keppendur voru 8, allir úr „Ár- mamii“. Ilandíián' glímubeltisins var Sigurðuf Thörarénsen, nú nú fóru leikar svo að Skúli Þorleifs- son sigraði, hlaut 7 vinninga, ann- ar var Einar Ólafssön með 6 vinn- inga, þriðji Sigurður Plallbjörns- son 5 viiminga. Sigurður hlaut fegurðarglímuverðlaunin og nafn- bótina „Glímusnillingur Islands“. Verðlaun þau, sem veitt eru fyrir fegurðarglímu, er skjöldur úr fílabeini, mjög fágurþ skjöldinn hefir Ríkarður Jónsson útskurðar- meistari gert. Skjöldinn þarf að vinna þrisvar sinnum í röð eða fimm sinmim alls til eignar, en þetta var ■ í fyrsta , sinn sem kept var mn skjöldinn. Fimtugsafmæli á í dag Gnnnar Ingimundarsou, Il^llukoti, Stokks- evri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.