Morgunblaðið - 31.07.1937, Blaðsíða 7
Laugardagur 31. júíí 1937.
MORGUNBLAÐIÐ
Dagbók.
VeCurútlit í Rvík í dag: SV-
gola. Skúrir, en bjart á milli.
Veðrið (föstudagskvöld kl. 5) .
Vt af Vestfjörðum ’fir alldjúp lægð
sem veldur SV-strekkingi (4—6
▼indstig) á V- og N-landi. A Aust-
fjörðum er S-átt og dálítil rigning,
en mun brátt snúast til V-áttar og
Ijetta til. Lægðin hreyfist norð-
austur eftir og mun vindur verða
S-V- eða V-stæður um alt land
Mæsta sólarhring.
Háflóð er í dag kl. 10.50 f. h.
«g kl. 11 e. h.
N'æturlæknir er í nótt Halldór
Stefánsson, Ránargötu 12. Sími
2234.
Næturvörður er í nótt í Reykja-
ríkur Apóteki og Lyfjabúðinni Ið-
nnni.
Messað í dómkirkjunni á morg-
*n kl. 11, síra Priðrik Hallgríms-
son.
Messað í Hafnarfjarðarkirkju á
aaorgun kl. 5, síra Garðar Þor-
steinsson.
Góð veiði. Lárus Fjeldsted hrm.
reiddi nýlega í Þingvallavatni 20
punda urriða á „spoon“. Mun
þetta vera einn stærsti urriði sem
▼eiðst hefir í vatninu í sumar.
Útvarpshlustendur, sem hlust-
uðu á útvarpið í gærkvöldi, voru
áfar óánægðir og það ekki að á-
stæðulausú. Útvarpið ljelc lög af
plötum eftir íslénska söngvara og
▼itanlega bjnggust menn við að
fá að heyra Stefano Islandi, þar
sem vitað er að útvarpið á ágæt-
ar plötur eftir þenna söngvara,
en menn urðu fyrir miklum von-
brigðum, ekki eitt lag var leikið
eftir hann. Það er náttúrlega ó-
fyrirgefanlegt af útvarpinu að
gefa ekki fólki tækifæri að hlusta
i þenna besta söngvara vorn þeg-
hr leikin eru lög og sungin af
lestum öðrum íslenskum söngv-
urum og vonandi verður sama
akyssan ekki látin endurtaka sig.
ísland í erlendum blöðum. Brist-
®1 Bvening News hirti þ. 22. maí
grein um Klemens Guðmundsson
bónda í Bólstaðai’hlíð, bæði sem
«
i Stangaveiði
•
• við Kaldárhöfða í Efra-Sogi.
• Veiðileyfi seld á staðnum. —
% Áætlunarferðir frá B. S. f.
• Sími 1540.
I Pantið í tíma
I Brauðpakka
: ál krónu (8 stykki)
• 1 ferðalagið um
helgina.
Heltt & Kalt
Hafnarstræti 4.
®
'9 I
bónda og trúboða, en Klemens er
kvekari og hefir gert sjer far um
að kynna mönnum trúarbrögð
þeirra og lífsskoðanir. Sá, er grein
ina ritaði, .taiaði við Klemens, er
hann var 1 heimsókn í Bristol í
vor, og fekk hjá honum margvís-
legar upplýsingar ekki aðeins um
Klemens sjálfan og störf hans,
heldur og Island, land og þjóð.
(FB.).
Bátar vexða í förum að Eiði í
dag og meðan hátíðahöld verslun-
armanna standa þar yfir, ef veð-
ur leyfir. Pargjöld verða 50 aurar
hvora ferð.
Bílfært á Hveravelli. Jón frá
Laug sendir blaðinu þá frjett, að
bifreiðarnar R 286 og R 96 hafi
komist alla leið norður að Seyðisá
þ. 28. þ. m. Segir hann að nú megi
teljast bílfært á Hveraveili fyrir
ötula forgöngu bifreiðastjóranna
Guðjóns Júlíussonar og Pjeturs
Amundasonar.
Eimskip. Gullfoss kom fx’á út-
löndum kl. UV2 í gærkvöldi. Goða
foss er í Hamborg. Brúai'foss er á
leið til Leith. Dettifoss kom til
Siglufjarðar kl. 11 í gærmorgun.
Lagarfoss var á Norðfirði í gær-
morgun. Selfoss fór vestxir og
norður um land til útlanda í gær-
kvöldi. ;
Hestamanxmfjelagið Faxi í Borg
arfirði hafði Jíappreiðar síðastlið-
inn sunnudag. Tuttugu hestar
voru reyndir: 10 stökkhestar, 6
folar og 4 skeiðhestar. — Fyrstu
verðlaun í 300 metra hlaupi hlaut
Ljettfeti. Eigandi Oddur Magnús-
son, Grafarkoti. Tími 24.2 sek. I
folahlaupi, 250 metra, hlaut fyrstu
verðlaun grá hrvssa, eign Harald-
ar Björnssonar, Alftanesi. Tími
20.5 sek. — Pjórir . skeiðþesfar
voru reyndir. Þrír þeirra stukkxj
upp, en einn þeirra náði eklri tilj
skildum hraða og- vorp því exigin
verðlaun veitt fyfir skeið11. fÚÚ.)
Útvarpið:
Laugardagur 31. júlí.
19.20 Hljómplötur; Kói’Iög'.
20.30 Upplestur og tónleikar; Um
sorgina (Jón Leifs).
21.00 Utvarpstríóið leikur.
21.30 Hljómplötur: Hawaii-gítar.
22.00 Danslög (til kl. 24).
Verksmiðjunni og skrifstofnaMÍ
verður lokað fra 1—10. ágúst
vegna fjarveru starfsfólks í sns-
arleyfum.
Verksmiðjan FÖNIX
30 ' t luno'oi 01 ’í'?
......
FILMUR
fyrir fríið frá
REMEDIÁ H.F.,
Austurstræti 7.
Parouk, kBítúngur Egyptalands, sem krýndxtr var til konungs
nxeð glæsilegri 'áústurlenskri athöfn í Kairo í fýrradag. Hann er
17 ára og fyrsti konungur sjáífstæðs Egyptalands síðan á dögum
Faraóanna. Myixdin er tekin í Sviss í vetur. á''
tjli i>ii
_
Alhugið!
Bt*L
ostlen hátiðahöíd
V
M.s. Dronning
Alexandrine
fer mánudaþinn 2. ágúst,
kl. 8 síðd. tíl' Káíipmanna-
hafnar (um Vestmaímaeyú
ár%£- Thorshavn).
Farþegar sæki farseðla
'Hí jvcj
fyrir hádegi í da|> annars
seldir öðrum.
Fylgibrjef yfir vörur komi
• • ■ "“f F-5#
fyrir hádegi í dag.
ífc tJU-í • , V
Sklpaafgr. Jes Zimsen
Trygo'vagötu. Sími 3026.
isKíiíi æsa -íVfis vi»íxí stas ísíís * a<s. ass
§
Amatörfóðo.
Kopiering — Framköllun
vecia að Þingvollum dagana Sl.
júlí, í. og 2. ágúst.
Þjölbreytt skemtiskrá, svo sem
söngur - fvöfaldur kvartett, ræða
Knútnr Arngrimsson, effirlieran-
ur Gásli ! Sigurlisson, Gítarsam-
spfl með söng, og Dans öll kröld-
iu. Fjölbreytt skemtiskrá alla
dagana!
!S
Si
y?
5
*iíi
Öll vinna framkvæmd af út- |
|j lærðum Ijósmvndara á sjer- ur
S stöku verkstæði'.
* Afgreiðsla í
Laugavegs Apoteki. 1
1 s
Sætaferðir <rð Stelndóri alla dagana.
Ókcypás ffs*M§s£*e«S8.
Alskonat veilingar.
Ffolincnnill á Þingvöll!
SAMA DAOIM
■ fáiðt’þýer afgrefdda frá oss
fx’amköllxxn og kbþiéringu á
filmum, seitf afhúWtkr eru oss
fyrir kl. 10.30 f. h. Viguir,
Mkuv (góðkunni ljósmyndari,
ti’yggir bestan árangur.
Austur&træti 7.:
Amatörfoto.
Kopierinff — Framköllun
F. A. THÍELE
Austurstxæti 20.