Morgunblaðið - 22.08.1937, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.08.1937, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ Munið að UAsnæðis- auglýsingar gefa bestan árangnr í Morgunblaðinu. f fást hjá H. Biering Laitffaveg; 3. Sími 4550. Prfvat bill Ford .iunior, Model 1936, til sölu. Upplýsingar í síma 4358. Skrifstofustúlka I með góðri kunnáttu í x bókfærslu, býsku og | ensku óskast. Umsóknir x ásamt kaupkröfu o&' S meðmælum sendist á af- | greiðslu Mor^unbl^ðs- | ins íyrir 25. ]?. m„ auð- * kent „Skrifstofustúlka“. irniPiPiriFiwpiPiriFiF irifir i^»gMfi>-nrir:irriiri|-i«-»- 30013001313013131313l3l3l 313131313131313131 J'-T- Amatörfoto. Kopiering — Framköllun óll vlxma framkvœmd af Ot- lærðum ljósmyndara á sjer- stöku verkstæöi. •í Afgreiðsla í a Laugavegs Apoteki. S 1 » ifiiPJ ■/■tr.if MÍLÁFLUTNfflGSSKRIFSTOF* Pjetur Magnússon Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Símar 3602, 3202, 2002. Austurstræti 7. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—6. Enskur lög- reglumaður í heimsókn í Reykjavik. Rannsóknir Arna Friðrikssonar. NÝLEGA kom hingað til landsins í sumarfríi sínu enskur lögreglumaður að nafni Harold Bennett Old frá borginni Nottingham a Englandi. Hann heimsótti lögregluna hjer og kynti sjer starfsaðferðir henn- ar. Að því loknu sýndi lögregl- an honum ýmsa markverða staði í bænum og hjer 1 ná- grenninu. Hr. H. B. Old er út- varpssjerfræðingur og gekk fyrir nokkrum árum í þjónustu lögreglunnar í Nottingham, og kom því til leiðar í samráði við lögreglustjórann þar, að lög reglan tæki útvarpið í þjónustu sína. Bænum Nottingham er skift niður í sex varðhverfi, og þar renna svo Jögreglubílarnir um nótt og dag til eftirlits. Alt sem gerist á lögreglustöðinni er máli skiftir, fá þeir að vita, í gegnum útvarp lögreglustöðv- arinnar, sem lögreglan ein get- ur hlustað á með þeim móttöku- tækjum sem hún hefir yfir að ráða. Hefir þetta stórlega bætt starfsemi lögreglunnar, t. d. þegar slys vill til, eða ef lög- reglan kemst á snoðir um, að verið sje að brjótast einhvers staðar inn á næturþeli, þá get- ur hún á örstuttri stund um- kringt staðinn af lögreglubíl- um. Innbrotum í Nottingham hefir líka fækkað um 30% síð- an þessi aðferð var upp tekin. I fyrra sumar voru lögreglu- menn frá Gautaborg að kynna sjer þetta hjá hr. H. B. Old í Nettingham, og er nú búið að innleiða þetta kerfi í Gauta- borg, og ennfremur í mörgum borgum á Englandi. SÍLDVEIÐIN í GÆR. FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. A Siglufirði biðu í gær 24 skip með samtals 13—14 þús. mál síld ar, eftir affermingu. Mörg þess- ara skipa voru með fullfermi. •Brætt verður í öllum verksmiðj unum um belgina. Mörg útlend reknetaskip eru nú að halda heimleiðis fullhlaðin. Djúpavík. Ekkert skip var þar fyrripart- inn í gær, enda stormur og vont veiðiveður úti. Rán var á leiðinni með 1100 mál. Verksmiðjan í Djúpavík var í gær alls búin að fá 165 þús. mál. FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. ust að meðaltali 170 tunnnr í kasti. En þeim mun meiri sem átan var, þeim mun meira hafði veiðst í kastinu; sem k.ier segir: Áta í ten.sm. Afii tunnur. 8—12 255 12—16 325 yfir 16 400 En meðalátumagn á síhl var, þar sem veiddust: 100—-200 tunnur 4.2 ten.sm. 200—400 tunnur 5.1 ten.sm. 400—600 tunnur 9.6 ten.sm. Sumarið 1934 gerði Rögnvaldur Jónsson skipstjóri á Ishirninum frá Isafirði 34 tilraunir með átu- magn í sambandi við síldveiði, með því að hafa tæki til að veiða átuna. Þar sem hann fekk Í4 átur (rauðátu og Ijósátu) í sjómílu- drætti veiddist engin síld. 40 átur engin síld 390 átur 80 tunnur 535 átur 125 tunnur 602 átur 175 tunnur En þá er að athuga, segir Árni, livort þetta samband átu og veiði getur skýrt nókkuð aflaleysið 1935 og aflann í ár. Sumarið 1935 hvarf síldin snemma í apríl. Dagana 1.—10. ágúst var átumagnið í síldinni 20% fyrir neðan meðaltal. Um miðjan ágúst var átan. ekki nema 45% af meðalátu, og þá var síld- in að hverfa alveg. Það sumar var síldveiðin með þeim ummerkjúni, að síldin óð að- allega um lágnættið. Rannsóknir, sem gerðar voru á óðni það s\im- ar, sýndu líka, að um lágnættíð var mikil áta í yfirborði sjávar, en á öðrum tímum sólarhrings lítil. I sumar hefi jeg það að segja um átuna, að í síldarhlaupinu um mánaðamótin júlí—ágúst var átu- magnið 44% ofan við meðallag. Eftir það minkaði átan niður í 27% fyrir neðan meðalátu, miðað við sama árstíma, en þá dró úr síldveiðunum. En nú hefir átan vafalaust aukist í síðustu afla- hrotunni. En um það kefi jeg ekki feugið vitneskju. Er annað markvert um síldina í ár? Sú síld sem hefir yeiðst fyrir vestan G.jögur hefir verið óvenju- lega stór. Síld, veidd út af Siglu- firði 2. ágúst, var t. d. 35.4 senti- inetrar á lengd að meðaltali og 419 grömm á þyngd. Af slíkri síld fara ekki nema 250 í tunnu, en venjulega fara 300 síldar í tunn- una. En sama dag reyndist síld, sem veidd var á Skjálfanda ekki nema 34.9 sm. á lengd og 347 gr. á þyngd. Við austanvert Norðurland hefir síldin í sumar verið blönduð með sumargotssíld þetta 5% og þar yfir. En við vestanvert landið hefir síldarstófriinn verið hreinn vorgotssíldarstofn, hvernig svo sem á þessum mismun stendur. Gamla Bíó: Eiginkonan gego skrilstofustúlkunni. PÓ að ameríska leikkonan Jean Harlow sje dáin (hún dó í sumar) eiga án efa eftir að koma hingað kvikmyndir, sem hún hefir leikið í. Hinir fjölda mörgu aðdáendur leik- konunnar fá því tækifæri til að sjá Jean Harlow og heyra í bíó, þó hún sje sjálf komin undir græna torfu. Gamla Bíó sýnir í kvöld kvik- mynd, þar sem þrír vinsælir leikarar skifta með sjer aðal- hlutverkum, en það eru þau Clark Gable, Jean Harlow og Myrna Loy. Efni kvikmyndarinnar er: eig inmaðurinn, eiginkonan og „hin konan“. Clark Gable er útgef- andi að stóru vikublaði, Jean Harlow er einkaritari hans, og Myrna Loy eiginkonan. Ef alt væri með feldu, ætti Clark Gable að vera í mestu vandræðum með að velja milli þessara tveggja töfradísa, en hann veit hvað hann vill, þó að slúðrið og ýmsar ástæður hafi nærri komið öilu í uppnám. Kvikmyndin er skemtileg, enda tekin undir stjórn hins þ-kta leikstjóra Clarence Brown Sunnudagur 22. ágúst 193' HEIMILIS- GUÐRÆKNI. FRAMH. AF FIMTU SÍÐl með fagurri Vídalínskirkju. Másk býi- bún þar emi, mentagyðjaii meðal landvætta og ljósálfa, og sje að bíða eftir, að setjast aftui í öndvegi. Og gera garðinn fræg an. Þjóðin liefir efni á að byggji kirkjur, er samboðnar eru menn ingarþjóð, og viðhalda kristindóm í landinu, en hún hefir ekki efn: á að láta það ógert eða vanrækjí það. Það er komið meir en mál, a? fqra að sýna kirkjum landsin; þami sóma, hvað byggingarstíl or útli.t snertir, að þær beri at' gripa húsum staðarins. Þjóðin vill vera sjálfstæð oj sterk, og hún ú að Areta það, ei þá má hún heldur ekki byggjf bús sitt á sandi, með því að vei'f kærulaus um þau æðstu og dýr ustu verðmæti er hún hefir eign ast. Það er vei ið að tala um alþjóða bandalag kvenna í þágu friðarins og er það hin bi'ýnasta þörf. Je£ lield að það sje ekki unt, að vinní á annan hátt betur að málefn friðarins, en með því að efla krist indóminn. Allar kristnar kven þjóðir lieimsins ættu nú að fylkjí sjer undir merki friðarhöfðingj ans, Krists, og gefa gætur að hva? til friðarins heyrir, á þessum tím um. Þakklætisskuldin mikla, þörfir fyrir hjálp, og trúin og trausti? á sigurvissu málefni, ætti a? knýja á lijörtu allra góðra, hugs andi kvenna, að ganga fram, ti! sóknar og varnar, í haráttunn: fyrir kristilegum heimsfriði, og byrja á sínum eigin heimilum. Vermireitur kristilegs lífs og starfs verður fyrst og fremst a? vera heima. Kona. Khöfn í gær. FÚ. Jafnaðarmenn á Norðurlönduir og fulltrúar stjettarfjelaga hafs haklið þing í Stokkliólmi undan- farna daga og tóku þátt í því ai hálfu íslands Stefán Jóh. Stefáns- son hæstarjettarmálaflutningsma? ur og Jón Axel Pjetursson, fram- kvæmdarstjóri Alþýðusambands Islands. Næturlæknir er í nótt Daníe! Fjeldsted, Ilverfisgötu 46. Sím 3272. Kveldúlfur. Einn af togurum Kveldúlfs sím aði um miðjan dag í gær, að veð- ur væri vont allsstaðar úti fyrir og ófært veiðiveður. Eldborgin var að landa í gær á Iljakeyri 2000 inálum. Verksmiðjur Kveldúlfs höfðu í gær fengið um 220 þús. mál, sem skiftast þannig á verksmiðjurn- ar; Hjalteyri 155 þús. og Hest- eyri 64 þús. mál. Vélin hans er SORALAUS \bví hann notar hina soralausu Gargoyle Mobiloil Uw'- m Næturvörður er í Rey cjavíkur Apóteki og Lyfjabúðinni U'O’m.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.