Morgunblaðið - 26.08.1937, Side 6

Morgunblaðið - 26.08.1937, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 26. ágúst 1987. Minning frú Svövu Bjarna- dóttur Herzfeld. Greinin i „Sunday Dispateh" Sá eg sóler í siimartúui vagga kolii Tært mót »ól«. Sá eg brosa biíða mejr bjartari í framaw en blíða sól. Þæi' muuu eiskast ungniev og sólin hver sem önnur, hugsaði ’ jeg þá, og æ munu Svöru sigurgeislar lífs og ljóss . ' ieika um hjarta. Villur fer löugum veraldarsonur, sá, er geta skal, þótt glöggur þykist. Látin er Svava, en spl daprast fyrif augum ... :r>, ástvinanna. En í friðbogans fögru litum sem leiftra daglega um loft í austri, sjá má samband sálar ungrar konu, sem kvaddi, og kærrar sólar. Árni Óla. * Prú Svava Bjarnadóttir Herz- feld var dóttir hjónanna á Galta- felii, Sesselju og Bjarna. Hún var fædd 1913, 24. des., á aðfangadag jóla. Hún fluíti, jólafrið foreidr- nm sínum, og tvöfaldaði ætíð síð- an jólagleðina á æskuheimili sínu. Æska hennar var skýjaiaus Tordagur, en jurtir sólarlanda þola síst hret. Svava var fríð sýnum og glæsi- leg í allri framkomu, hún var ágætlfga gefin og sjerstaklega listhneigð, viðkvæm í lund, en stiit og þrekmikil. Snemma vár hún sett til menta bæði hjer og erlendis. 1933 giftist iiún doktor Hans Aug. Herzfeld í'rá Ilamborg, og stofnuðu þau þar heimili. ... • . ■mi huif. íH. 'i. !> • er orð, sem margúr þe®ýtr. Virðist hjer títt höggyið í sama runn, þar sem systir hennar dó fyrir nokkrum mánuðum. Um slíkar auðnir rat- ar trúin ein. G-leðie.ier það fyrir ástvinina, Miitt t sorginni, að hafa gert alt, sem hægt var að gera henni til hjálpar. Kærleikurinn gefst aldr- ei upp, eu kemst alla leið. Hanu brúar höf og geima og bindur strönd við strönd. Þú varst jólabarn, indæla vera. Nú umvefur þig og systur þína guðs himneski jólafriður. Á æðri sviðnm bíðnr vkkar meiri þekking, Jtroski og starf. En minningar ástvinanna vaka. G. Sjúkiingar á Hressingarhæiinu í Kópavogi hafa beðið Mprgu.n- biaðið að færa .Jóni Norðfjörð og Stefáni Þórarinssyni kærar þakkir fyrir komuna og hina ágætu skemtun s.l. þriðjudag. Prú Svava Bjarnadóttir Herzfeld. SAMTALIÐ VIÐ MAGNÚS MAGNÚSSON. Í BAMH. AF FIMTU SÍÐU. er einnig greidd aukaborgun: til stýrimanns, vjelamanna og mat- sveins. Ailir sjómenn, sem stunda veið- ar meira en 6 mánuði ársins utan landhelgi, eru samkvæmt sjerstök- um lögum skattfrjálsir til ríkisins, í þessu sambandi vil jeg geta þess, heldur Magnús áfram, hve Bandaríkjastjórn iætur sjer ant um sjómennina og gerir mikið til þess, að komið verði þeim tii hjálpar, ef slys eða veikindi ber að höndum á sjónum. Þegar skip verður fyrir slysi, missir skrúfuna, eða þarf af öðr- um orsökum á hjálp að halda, þá er varðskip altaf sent, til að draga skipið til hafnar, útgerðinni að kostnaðarlausu. Slík hjálparstarf- semi gerir það að verkum, að við þurfum ekki að greiða eins há vátrvggingargjöld og við annars þyrftum. Ef maður veikist u,m borð, er a-lt gert, sem hægt er, til þess að koma honum sem fvrst Undir iæknishendi. Til þess að sýna, hve sú um- hyggja er mikil, er best jeg taki eitt dæmi: Fyrir rúrnu ári veiktist einn skipverja minna snögglega af bióðspýting. Þetta var kl. 3 um nótt. Við vorum 280 mílur undan iandi. Jeg símaði til Boston sam- stundis, um talstöð mína, og hafði tal af skrifstofu strandgæslunnar og sagði sem var, að maðurinn væri hættulega veikur. Kl. 3% var komin sjúkrafiugvjel af stað tii okkar, er send var eftir mann- inum. En þá var sjór orðinn svo úfinrt, að vjelin gat ekki sest. Vegna þess, hve tvísýnt var um ]rað frá upphafi, að uægilega gott vrði í sjóinn, til þess, að koma. sjúkiiiignum í flugvjelina, hafði strandgæslan símað skipi, sem var um 100 míiur frá okkur, og beðið ]>að um að koma til móts við oklc- ur. Það tókst að koma sjúklingn- um í þetta skip. Og með því móti komst hann á spítala í tæka tíð og fekk heilsu sína. Hann er nú kom- inn á skip mitt aftur. Brúðkaup Sigurlaugar Árna* dóttur frá Görðum og Skafta Benediktssomir fór fraiu í Stafa- feilskirkju í Lóni 8. ]>. m. FRAMH. AF ÞFJÐJU SÍÐU. viðskiftum við varðskipin (ís- land og Danmörk hafa sama konung, en sjerstakar ríkis- stjórnir ). Umboðsmaður eigenda breska togarans var sektaður um 3000 stpd. fyrir að hafa dulmáls- lykla þessa með höndum, og fyrir að hafa notað þá við að gera breskum togurum aðvart um ferðir varðskipanna. Kæran. Islendiugur, sem játaði að hafa útvegað skipsfjórrfnum og bresk- um loftskeytamömium á togurum dulmálslyklana, siapp algerlega við inálshöfðun. Gg ekki nóg með það, heldur hrósáði dómarinn hon- um fyrir „að hafa svarað greið- lega og fljótt blÍum spurningum, sem hann var spurður“. Jl ] : Hanu var ekki lögsóttur, og var það eingöngu vegna óstaðfests framburðar hans um að dulmáis- iyklana hefði hann fengið frá ,,ís- iendingi, sem að öllum líkindum væri nú búinn að fá enskan ríkis- borgararjett". Islen.sk vfirvöld hjeldn því fram, að þar sem þessi maður hefði ekki dvalið á íslandi nýlega væri ómögulegt að yfirheyra hann —• augsýnilega gengið fram hjá þeirri staðreynd, að ef þessi mað- ur er til og hefir hlotið breskan borgararjett, myndi vera auðvelt að ná í framburð hans með því að snúa sjer tii ensku lögreglunnar. Eftir því sem Mr. J. Smith, rit- ari Grimsby Fishing Vessels ’ Mutual Insurance Oo., heldur fram, eru breskir fiskimenn ekki eingöngu gramir vegna þeirra refsinga, sem þeir verða að þola, heldur og vegna þess, að sömu lög virðast ekki g-ilda fyrir íslensk skip. Það myndi vera auðvelt, segir Mr. Smith, að sanna það að meiri hluti íslenskra togaraeigenda hefir brotið landhelgislögin og að þeir hafa notað lóftskeytin til að gefa skipúm sínum upplýsingar um ferðir varðskipanna. Sannanir. „Sannanirnar eru svo áþreifan- iegar, að það nægir að taka þær angljósustu“, segir Mr. Smith. „Jeg skal láta • þá Stáðreynd nægja, að dagblað eit.t í Reykja- vík (Aljiýðublaðið) birti uokkrar mýndir af íslenskum togurum, sem teknar voru nokkara metra frá sjerstökum stað í landi, þar sem fiskveiðar með botnvörpu eru bannaðar. Togararnir voru ineð vörpnna úti og aliir sjómenn gátn auðveidlega þekt skipin. Málshöfðanir hafa vérið' górðár aðallega til að móðga' breská fiski- menn, þó sjerstaklega, áð vísu, gegnum ísienska umboðsmenn þeirra. Ein athyglisverð sÖnnum utn þetta er. að einrl úmboðsmáðnr breskra togara, sem kærður var, er sjálfur íslenskur toúaraeig- andi“, Innan takmarkanna. „Lögreglan heimtaði að hann framseldi þá dulmálslykla, sein hann hefði við bresk skip. En hann var ekki látinn af'henda þá dulmálslykla, sem hann notaði við sín eigin skip, þar til mánuði seinna, þegar hann eins og allir aðrir íslenskir togaraeigendur, höfðu fengið tækifæri til að koma sönnunargögnum undan. í mörg ár hefir íslenskum yfirvöldum verið ljóst, að tog- arar þeirra hafa fengig upp- lýsingar um varðskipin gegn- um loftskeytastöðvarnar, í þeim tilgangi að togararnir gætu verið að veiðum innan landhelginnar, Ar eftir ár hafa íslenskir togarar landað ágætis afla í Grimsby og Hnll. Alla hefir furðað á hve góð- an t'isk þeir höfðu, nema þá, sem vissu að fiskurinn var veiddnr á þeim fiskimiðum, sem einnngis ís lendingar þora að fiska á — fiski- mið, sem eru innan íslenskrar landhelgi — vegna þess hve njósnakerfi þeirra gegnum loft- skeytastöðvarnar hefir verið gott. Mr. Smith hefír sem fulltrúi fiskimanna lagt ofangreindar stað- re.yndir fvrir utanríkismálaráðu- nevtið, sem mun gera sínar ráð- stafanir eftir að þingið kerniir «aman“. KÍNA — JAPAN. FRAMH. AF ANNARl SÍÐU. Kínverski herinn við Shang hai hefir undirbúið vörn sína með ágætum. Hann verst úr vel víggirtum vjelbyssufylgsnum og varnar- línur hans eru tvöfaldar, fremri víglína og aftari víglína. Þegar Japanir höfðu rofið fremri víglínu Kínverja komu þeir inn á svæði, sem var alt sundurgrafið af dynamitsprengjum, sem sprungu er japönsku her- sveitirnar fóru yfir. Af- leiðingar sprengjanna voru ægilegar. Frá svipuðum viðbúnaði seg- ir Lundúnaútvarpið, að Kín- verjar hafi haft, er japanskar hersveitir voru settar á land við Shanghai í morgun. Ekkí nema 12 þús. London í gær F.TJ. Það er nu dregið í efa, að Japönum hafi tekist að setja á land svo fjölmennan her, sem þeir töldu sig hafa gert í gær, ,»g er talið, að raunveruleg tala þeirra hermanna, sem þeim hafi tekist að koma á land hafi ;aðeins verið 12 þús. manns, í Istpð 50 þús. Hinsvegar er það kunnugt, iað Japanir reyndu að setja her á iand í morgun, en mættu þeg- ar í stað harðvítugri vjelbyssu- .skothríð. Hermr; þeir, sem á 'and .komust, ,iv æss brátt varir, að fljótsbakkmn var alþakinn sprengjum, sem sprungu jafn- harðan og þeir, hófu göngu á land, og olli þetta :klu mann- tjóni meðal Japá’n ‘þó ‘ þess sj- ekk' g í ti. j .ngum japöns’- jórnarinnar í dag. VINNUSKÓLINN: TILRAUNIN HEFIR HEPNAST. FRAMH. AF ÞRIÐJU SífHL fyrir þeim í einu og öllu. Var ávalt sjeð tii þess að, stoadTÍsi væri haldin við öll störf. Mikil vinna fór í að samr«a»a piltana, sem voru frá olíkua# heimiium og misjafnir að applagi og hæfileikum“. Að lokum kvatti Lúðvíg G«<í- mundsson piltana til að hagnýta sjer vei lærdóm þann og reynslu, sem þeir hefðu fengið í skólanum. Ilarmaði hann að geta ekki haft þá lengur, þar sem nú fyrst væri farið að bera á reglulegum ár- angri af starfinu. I lok ræðu sinnar bar skólastjóri fram þá ósk, að hver einasti æsku- maður á íslandi fengi tækifæri til að fara á vimiuskóla. Yænt- aniega yrði vinnuskólum haldið á- fram og þá ættu þeir eftir að* stórbatna frá því sem nú væri. Það þyrfti að kenna æskunni elska iandið sitt og vinnuna. Verkefnin væri ótæmandi. Alstað ar biðu víðlendar auðnir eftir ræktun. Æskan gæti líka unnið fyrir sjálfa sig í þessum vinnu- skólum með því að reisa skólaseí, byggja íþróttavelli og skála og þar fram eftir götunum. Bæjarstjórn Reykjavíkur hefir sýnt iofsamlega viðleitni í þá átt að skilja vandamál æskunnar og reyna að bæta úr þeim. Sjálfstæð- ismenn í bæjarstjórn hafa beitt; sjer fyrir þessu; framfaramáli, sem öðrum, sem tii bóta geta staði© fyrir bæjarbúa, unga sem gamla. Þeir munii haida áfram á þeirri braut. Piltarnir í vinnnskólanum fórw heim til sín í gær, en í dag kl. 4 hittast þeir til að fá einkunnir i stundvísi, ástundum o. fl. Einnig fer fram á þeim læknisskoðua. SKRÚÐGARÐAR. FRAMH. AF FJÓRÐU SÍÐU. garða sína. Mun því óhætt að treysta reynslu hans í því efni. Leiðbeiningar bókarinnar um und irbúning garða eru hinar þörf- ustu, og bendir höf. á fjöldamörg atriði, sem lítt eru þekt í garð- rækt hjer, og betur mega fara frá því sem nú er. Annars skulu einstök atriði bókarinnar ekki rak in hjer. Garðeigendur og aðrir áhugamenn í þessum efnum verða að afia sjer hennar sjálfir og hafa hana við hendina, er þeir- koma skipan á garða sína. Fjöl- breytni í uppdráttum er svo mikil, að flestir ættu að geta haft not einhvers þeirra. Enda þótt eitthvað megi út á rit, þetta setja, eins og flesta aðra hluti, þá er liitt jafnvíst, að það er auðugt af þarflegum fróðleik og flvtur fjölda ágætra leiðbein- inga, sem fyila autt skarð, er ver- ið hefir í þessn efni. Frágangur bókarinnar er hinn besti, og hafa höfundur og útgef- andi, Isafoldarprentsmiðja, urniið gott verk með að koma henni í‘ almennings hendur. P. t. Reykjavík 22. ágúst 1937. Steindór Stoindórsson frá Hlöðum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.