Morgunblaðið - 19.09.1937, Blaðsíða 6
e
MORGUjWL^MPIÐ
Sunnudag’ur 19. eept. 1937,
Nokkra trjesmiði
l'x*rv * 'VfT-'v,
vantar okknr atrax.
Slippfjelagiö I Reykjavlk.
Auglýsing om bálusetnlngu.
Mánudag, þriðjudag, miðvikudag og fimtu-
dag, 20., 21., 22. og 23. þ. m. fer fram opinber
bólusetning í barnaskólum bæjarins, sem
hjer segir:
Mánudaginn kl. 1—3 e. H. í Miðbæjarbarna-
skólanum og skal þangað færa börn semf
heima eiga vestan Ægisgötu og Blómvalla-
götu. Sama dag kl. 4—6 e. m. á sama stað.
Skal þá færa þangað börn af svæðinu frá
þessum götum og austur að Þingholtsstræti
og Laufásvegi.
Þriðjudaginn kl. 1—3 e. h. á sama stað og
skal þá færa til bólusetningar börn þau er
heima eiga milli Þingholtsstr. og Laufásv. að
vestan, Klapparst., Týsg., Óðinsgötu. Nönnu
götu og Fjölnisvegar að austan.
Börn sem heima eiga fyrir sunnan Loft-
skeytastöð skulu færð til bólusetningar þriðju
daginn kl. 4—5 e. h. í Barnaskólanum við
Baugsveg.
Miðvikudaginn verður bólusett í Austur-
bæjarskólanum. Kl. 1—3 e. h. skal færa til
bólusetningar, böm austan Klapparst., Týsg.,
Óðinsg., Nönnugötu og Fjölnisv. og austur að
ÍVitast. og' Eiríksgötu, kl. 4—6 e. h. sama dag
• börn, sem heima eiga austan þessara tak-
marka og austur að Defensorvegi og Vatns-
geymi.
Börn þau sem heima eiga austan þessara
takmarka skal færa til bólusetningar í Laug-
arnesbarnaskólanum fimtudaginn kl. P/z—3
eftir hádegi.
Skyldug til frumbólusetningar eru öll böm
fullra tveggja ára, ef þau hafa ekki haft bólu-
sótt eða verið bólusett með fullum árangri
eða þrisvar án árangurs.
Skyidug til endurbólusetningar eru öll börn,
sem á þessu ári verða fullra 13 ára eða eru
eldri, ef þau ekki eftir að þau voru fullra 8
ára hafa haft bólusótt, eða verið bólusett með
fullum árangri eða þrisvar án árangurs.
Hjeraðslæknirinn í Reykjavík, 18. sept. 1937.
Magnás P|elursson.
Skrifstofustúlka
sem vön er bókhaldi og vjelritun og getur
skrifað ensku og norðurlandamálin, getur
fengið atvinnu strax.
Umsóknir sendist afgreiðslu blaðsins
merktar „Skrifstofustúlka“.
Veckf alliO
FRAMH. AP ÞRIÐJU SÍÐU.
að ræða. Hjer er hreint ofbeldá,
sein stendur ekki í sambandi við
nedna vinnndeiln.
í;I8 Ui
.fI
SÁTTANEFNDIN
Stjórn Dagsbrúnajr avaraði, í
gær þeirri áskorun Vinnuveit-
endafjelagsins, að tilnefna
mann í sáttanefnd, eins og til-
skilið er í samningi fjelaganna
frá 24. júlí í sumar. I svarinu
mótmælir stjórn Dagsbrúnar
að deilan milli Dagsbrúnar og
Kol & Salt sje brot á samningn-
um og af þeirri áötæðu beri
ekki að skipa sáttanefnd. Hins-
vegar kveðst Dagsbrúnarstjórn-
in vilja tilnefna mann til þess
að reyna að koma á sættum í
deilunni og tilnefnir Guðm. R.
Oddsson bæjarfulltrúa.
Það er vitanlega fullkominn
misskilningur hjá stjórn Dags-
brúnar, að hún geti með því
einu að mótmæla, að um samn-
ingsrof sje að ræða, skotið sjer
undan að tilnefna maiin í sátta-
nefnd. Sáttanefndina skal
skipa, þegar annar aðilinn tel-
ur samninginn brotinn á sjer,
eða ef um meint brot er að
ræða.
Knud Zimsen fyrv. borgar-
stjóri var af Vinnuveitendafje-
laginu skipaður í sáttanefndina.
Hann mun nú eiga tal við Guð-
mund R. Oddsson og vita hvort
nokkru tauti verður við hann
komið í málinu.
YFIRLÝSING
VERKAMANNA
Alþýðublaðið hefir verið að
ljúga því, að verkamennirnir
hjá Kol & Salt hefðu alls ekki
viljað vinna áfram. Eftirfar-
andi yfirlýsing verkamannanna
sjálfra, tekur af allan vafa í
þessu efni:
Vjer undirritaðir verkamenn
hjá h.f. Kol & Salt, Reykjavík,
lýsum hjer með yfir eftirfar-
andi:
1) Stjórn v.m.f. „Dagsbrún“,
eða formaður hennar, Guð-
mundur Ó. Guðmundsson, hefir
skipað oss að leggja niður vinnu
hjá h.f. Kol & Salt, vegna upp-
skipunar krana fjelagsins á gas
kolum úr gufuskipinu ,Grana‘.
Vjer neituðum að hlýða skipun
þessari og tjáðum h-f. ,Kol &
Salt, að vjer værum fúsir til að
vinna, ef þess væri óskað. Til-
raun til.að hefja vinnu á af-
greiðsluplássi h.f. Kol, & Salt
var stöðvuð með ofbeldi af
aendi Guðmundar Ó. Guð-
mundssonar og fleiri manna, og
lýsti Guðmundur því yfir, að
þessi vinnustöðvuh værí gerð á
sína ábyrgð. »' uí
2) Enda þótt vjer sjeum enn
fúsir til að fara eftir óskum
i.f. Kol & Salt og vinna fyrir
sað, sjáum vjer oss ekki fært
að hefja vinnu, meðan bann
formanns ,,Dagsbrúnar“ stend-i
ur, vegna þeirrar áhættu, sem
vjer gerum ráð fyrir að geta
bákað oss. Eig'um vjer þar við,
að reynum vjer að hefja vinnu
á ný, geti af því hlotist meiðsli,
eða jafnvjel fjörtjón, eftir því
að dæma, sem á undan er geng-
ið, enda höfum vjer ekki, þrátt
fyrir beiðni vora, getað fengið
vernd lögreglunnar til að vinna
í friði.
3) Vjer getum heldur ekki
unnið að „lempingu“ í *gufu-
skipinu „Graná^UeiS^ og h.f.
Kol & Salt hbfir óskað að vjer
gerðum.
Reykjavík, 18. sept. 1937.
Carl Ottesen.
Einar Sveinbjörnsson.
Sigurbergur Sigurðsson.
Sigursteindór Eiríksson.
Ásmundur Jóhannsson.
Skarphjeðinn Njálsson.
Marel K. Magnússon.
Ársæll Sigurðsson.
Marteinn Pjetursson.
Jóhann Halldórsson.
Ingvar Magnússon.
Kristinn Þorkelsson.
NÝJA BÍÓ:
„Glcpur oq refsing*1
Kvikmyndin, sem Nýja Bíó
sýndi í gærkvöldi í fyrsta
skifti, „Glæpnr og refsing", er
gerð eftir hinni heimsfrægu skáld-
sögu Dostojefski’s „RaskoInikof“.
Dostojefski tókst á meistara-
legan hátt að lýsa sálarkvölnm
morðingjans, sem engna frið finn-
ur í sálu sinni fyr en hann hefir
játað glæp sinn.
Columbia-fjelagið hefir vitað
hvað það var að gera, er það
fól Josef von Sternberg leik-
stjórnina og valdi Peter Lorre í
hlutverk Raskolnikoffs, enda hef-
ir kvikmyndunin tekist ágætlega.
Kvikmynd þessi er með bestu
myndum í sinni röð, sem hjer hafa
verið sýndar og mun áu efa
draga listelskandi kvikmyndahús-
gesti að kvikmyndahúsinu. Munu
þeir, sem ánægju hafa af leik-
list og vel gerðum kvikmyndum,
ekki sjá eftir að horfa á „Glæp
og refsing“ og fylgjast með «ál-
arástandi persónanna, sem leik-
éndnnnm tekst gvo vel að «ýna.
PILTURINN SEM ÓK
STOLNA BlLNUM.
FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU.
fá að stjóma bílnm að mörg dæmi
eru til þess að þeir hafi aflað
peninga á óheiðarlegan hátt til
að kaupa sjer þessa hættulegu
skemtun.
Bflstjórar bæjarins ættu að taka
sig saman um að Ieyfa ekki ung-
lingum að stjórna bflnm, það hefir
pft haft slys í för með sjer.
Dansleikur verður í Iðnó í kvöld
Sparisjóður Reykjavíkur og ná-
grennis er opinri daglega kl. 10—
Í2 f. h. og kl. 3Y2—6^/2 e- h. nema
á föstudögum kl. 7 e. h.
Fyrirliggjandi;
Umbúðaffara
Bómullargam
Skóffarn
Sláturgan*
Rúllupylsugar*
Gólfklútar
Kolaausur
Olíubrúsar
Vegglampar
Handlugtir
Burstavörur alsk.
Olíutrektar
Henffilásar
Málninj? alsk.
Lökk alsk.
Sandpappír
Smergelljereft
Saumur alsk.
Vasabnífar alsk.
o. m. m. fl
GBYSIR
V eiðarf æraverslunin.
<►
Borðlampar
m. Perg. akerm
N áttborðlampj ar
með batteri
Vasaljó®
Lugtir á reiðhjól
Rafmagnsperur
10 & 25 k.
Vasalj óeabatteri
Vasaljósapernr
Nora-Magasin,
Góð stofa
og minna herbergi aaeð inn-
bygðum skápum og þvotta-
skál með heitn og köldn
vatni, er til leigu í Vestur-
bænum. Tilboð, merkt „13“,
sendis-t Morgunblaðinu.
Gólfmoflur og
Gangadreglar
1 fyrirligftjandi.
Geysir
VeiðarfKra verslaaln.