Morgunblaðið - 19.09.1937, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.09.1937, Blaðsíða 7
22.-r& næstu vikn íV 'undan) á«úst (í /svigum tölur Hálsbólga 52 (44). Kvefsótt 135 (137). Iðra- kvef 3 (6). Taksótt 0 (1). Skar- latssótt 3 (1). Heimakoma 2 (0). Kossageit 4 (0). Munnangur 2 (0). Umferðargula 1 (0). Manns- lát 5 (8). — Landlæknisskrifstof- Áheit til Slysavamafjelags ís- lands. Frá Þ. Eh Rvík 10 kr.. D. 20 kr. ííf: Á.‘!Rvík 10 kr. N. N. SÖ^kr. Mlfíi Jónsdótitr, Hólmavík 5 <kr. B. K. 50 kr. H. F. J. Rvík 5 kr. Ónefndur, Rvík 10 kr. Ó- nefndur, Eyrarbakka 2 kr. S. S. Rvík 10 kr, M. Rvík 5 kr. — Kærar þakkir. — J. B. B. £ íþróttaf jelag kvenna heldur að- alfund sinn í Oddfellow-húsinn kl. 8% á þriðjudaginn. Hjálpræðisherinn. Samkomurn- ar . í dag:. Helgunarsamkoma kl. Qaqbók □ ®dd* 69S79266 — fjárhags- •fc.: Listi f □ Og hjá S:. It:. tál fðstndagskrðlda kl. 6. I. O. O. F. 3 = 1199208 = Veðurútlit í Reykjavík í dag: Kor'ðan-gola. Bjartviðii. Veðrið í gær (laugard. kl. 17): Vindur er hægur um alt land, víða norðlægur. Rignt hefir alt að 4 mm. á SA-landi, annars hvergi teljandi. Hiti er 3—6 stíg nyrðra, en 6—9 stig syðra. Engar nýjar lægðir era sjáanlegar í grendinni. Kelgidagílækmr er í dag Páll Uigurðsson, Hávallagötu 15. Sími 4959 og næturlæknir Ólafur Helgason, Bárugötn 22. Sími 2128. Nætnrvörður í lyfjabúðum: EÆykjavíknr Apótek og Lyfja- Ibúðin Iðnnn. Messað í fríkirkjunni í Hafnar- -pjrioff FRÁ ÞÝSKALANDI Skófatnað, karla, kven og barna Gúmmístígvjel, bomsnr og gúihmískó Verkfæri, alskonar Búsáhöld, alskonar Byggingarvörur, margjdc. Allar vefnaðarvörnr Pappírsvörur og ritföng.r/ír,q o. fl. o. fl. FRÁ ÍTALÍU: Fataefni Frakkaefni Kápuefni Kjólaefni, alskonar Ljereft Ullargam Sokkar Regnhlífar Alskonar fóðurefni og tiUegg o. fl. o. fl. 1 e. m. eítir ísl. tíma. (FÚ) ÚtvarpiS Sunnudagur 19. september. 9.,45 Morguntónleikar: a) Sym- fónía nr. 8, h-moll, eftir Schu- bert; b) Píanó-konsert í a-moll, eftir Sehumann (plötur). J4.00 Messa í Friðkirkjunni (sjera Arni Sigurðsson). 15.30 Miðdegistónleikar frá Hótel Island. 17.40 Útvarp til útlanda (24.52m). 19.20 Hljómplötur: Danslög eftir Chopin. 20.00 Frjettir. 20.30 Leikrit: „Keyrt út af þjóð- veginum“, eftir Ragnar Jóhann- esson (Friðfinnur Guðjónsson, Anna Guðmundsdóttir, Vilhelm Norðfjörð). 20.55 Hljómplötur (Úfiönglög. 21.20 Lúðrasveit leikur. 21.45 Danslög (til kl. 24). Mánudagur 20. september. 20.00 Frjettir. 20.30 Um dagiim og veginn. 20.55 Útvarpshljómsveitin leikur alþvðulög. > v 21.30tHljómplötur: Stravinsky: í „Sá§a her,maunsins“ (til kl. 22), fund í Oddfellovr-húsinu annað kvöld kl. 8y2. Nokkrir listamenn skemt*. . >:r Farþegar með Brúarfossi vestr ur og norður í gærkvöldi: Frú Guðborg Sigurgeirsdóttir, Gríin- ólfur Ólafsson, fr. D.agbjört Jónsr dóttir, fr. Margrjet Guðnadóttir, Dr. J. B. R. Bosz, Jónas Tómas- sou, Skúli Eiríksson, Lúðvíg Guð- mundsson skólastj., Sigm. Sigurðs son o. m. fl. Hjónaband. í gær voru gefin saman í hjónaband, af síra Hálf- dani Helgasyni, Mosfelli, ungfrú fyrirliggjandi Vörur jafnan Útvega alskonar vjelar og efni til iðnaðar. Friðrik Bertelsen MSrillantim er sjerstaklega gott til að halda hárinn gljáandi og fallegu. Fæst bæði í túbum og glösum Næst þegar þjer kaupið Brillantine, þá nrunið Norðurlanda Reykjavíkur Jarðarför konunnar minnar, Eirnýjar Jónsdóttur, fer fram þriðjudaginn 21. þ. m. og hefst með húskveðjn á heim- ili hennar, Garðastræti 49, kl. l.e. b. Jarðað frá fríkirkjunni. Jód 61' Guðm. Sigurðsson. Jarðarför Þorsteins Jóhannessonar frá Urðum í Svarfaðardal, sem andaðist 13. þ. m., fer fram frá Dómkirkjunni á morgun kl. 1 e. h. Aðstandendur. onnaó . yjiv gasd ’ i Trjesmiður og bÓndi vóru saín- an 1 dýragarði. TrjeSmiðurinn þóttist vita nöfn á öllum dýrum, lifnaðarhætti þeirra, mataræði o, s. frv. Það kjaftaði blátt áfram á honum hver tuska, svo að bónj- anum var fariS að hundleiðast málæði snikkarans. Loks komu þeir að apabiirunum. Trjesmiðurinn spurði bóudann regingslega hvort hann vissi hvaða íijlí tljrr þetta væri. — Já, sagði bónd- ipn, efty .fjjaginu, sem er á gólf- inu að dæi)ip; eru þetta trjesmið- ir. - r .. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og greftrun Boga sonar okkar. Soffíá og Magnús Guðmundsson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúj5 við andlát og jarðarför B. Skafta Jakobssonar. 19. sept. 1937. Foreldrar og systkini. saman at sira Eriönk llaiigi’ims- syni, ungfni Oddrún Elísdóttir o| Pjetur Gíslason múrari. Heimili þeirra er á Njálsgötu 110. Hjónaband. í gærkvöldi voru gefin saman í hjónaband ungfrú Stefajgja Stefánsdóttir, Bergþóru- götu 6, Reykjavík, og Bjarni Magnússon stýrimaður, frá Gest- húsum á Álftanesi. Heimili þeirra verður á Fjölnisveg 6. Farsóttir og manndauði vikuna fyrirliggjandi 200 og 300 kerta og einnig allir varahlutir. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför móður minnar, Guðnýjar Öttesen. Óskar Halldórsson, kona og hörn. Hún: Hvers vegna skyldu konur ekki geta verið prestar? Hflnn,: Jú, jeg efast ekki um að þær gætu prjecþkað, en það væri líklega verra .að fá þær til að hætta. Y eiðarf ær aver slunin Sunnndagur 19. eept. 1937. M ÐIÐ 7

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.