Morgunblaðið - 07.10.1937, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 07.10.1937, Blaðsíða 3
Fimtudagur 7. okt. 1937. MORGUNBLAÐIÐ 3 Neyðaróp sósíalista til Tímamanna. Japanir sækjast eftir lífi hans. „Barinn“ opnaður með fógetaútskurði, Gegn vilja bæjarráðs. Takið ekki frát okkur beiuin og bitlingana! Alþýðuflokkurinn getur ekki sætt sig við það, að einstök smærri atriði sjeu tekin úr frumvörpum hans, en megin atriðin, þau sem mest veltur á, sjeu feld.“ Þetta voru ummæli Haralds Guðmunds- sonar ráðherra sósíalista í vor. Þegar hann fyrir hönd síns flokks var að segja skilið við Fram- sóknarflokkinn. „Alþýðuflokkurinn kýs þá hitt heldur, að málin, stefnurnar, sjeu lögð undir úrskurð kjósenda í landinu,“ sagði Haraldur ennfremur og brýndi röddina. Þannig var hljóðið í þeim Alþýðuflokksmönnunum fyrir ko«ningarnar. Chiang Kai $bek forsætisráðherra Kínverja og æðsti hershöfðingi þeirra. Dvalarstao hans í Kína er haldið leyndum, því að Japanir sækjast mjög eftir að ná lífi hans. ið íengið gúða og ódýra aflstöð" seglr E. Berdal verkfræðing'ur. Rafmagnsnofkunin á að margfaldasf. EBardal verkfræðingur fer með Lyru í kvöld heindeiðii-. • Síðan sumarið 1933 hefir hann komið hingað hvað eftir annað til að undirbúa Sogsvirkjunina og síðan til að líta eftir verkinn. Blaðið hafði tal af honum í gærkvöldi um þetta starf hans og Ljósa- fossstöðina, og komst hann m. a. að orði á þessa leið: Þá þóttust þeir vera miklir «aenn, sem allir vegir væru fserir. En stóru orð Haralds Guðmundssonar til Framsókn- armanna voru í beinu sambandi Tið þjóðnýtingarkröfur sósíal- Ma í sjávarútvegsmálunum, um Framsókn neitaði að ganga aS. Svo komu kosningarnar með jtíinn mikla ósigur sósíalista. Og nú er komið annað hljóð í strokkinn hjá þeim Alþýðu- flokksmönnum. Stjórnarflokkarnir eru enn á *ý sestir við samningaborðið. Þann 27. þ.m., eða rjett áður en samningarnir um framhald- andi stjórnarsamvinnu hófust, ■egir svo í leiðara Alþýðublaðs- „Alþýðuflokksmenn og kon- ■r gengu hópum saman að kjör- borðinu og kusu Framsóknar- flokkinn"! Er ekki grátklökk- *r hljómur í þessum orðum? ▼erið góðir við okkur, Fram- sóknarmenn, við kusum ykkur á þing! Og enn segir Alþýðublaðið: „Af þessu verður ljóst, að það er krafa kjósendanna, að *úverandi stjórnarflokkar haldi áfram að vinna á líkan hátt og að undanförnu". M.ö.o. það er krafa kjósendanna, að Fram sókn haldi áfram að taka „smærri atriðin“ út úr frum- vörpum sósíalista og stinga stefnumálunum undir stól. • Alþýðublaðið hefir síður en svo neitt við þetta að athuga, það segir: „Alþýðuflokurinn vill fyrir sitt leyti verSa viS þessari kröfu kjósendanna, vill aS stjórnar- samvinna núverandi stjórnar- flokka haldi áfram.“ En svo er eins og að kenni einhvers kvíða hjá Alþýðu- blaðinu yfir því, að Framsókn- arflókkurihn ittuni í samning- unum finna til máttar síns. Blaðið segir í auðmýkingartón: „AS óreyndu verður því treyst, aS þingmenn Framsókn- arflokksins sjeu sama sinnis um þessi mál, og ættu samningar þeir, sem nú eru aS hefjast milli stjórnarflokkanna, að ganga bæSi fljótt og vel“. * Nú er tónninn orðinn alt annar en í vor, þegar Harald- ur Guðmundson var að tilkynna þjóðinni samvinnuslitin. Nú eru það ekki lengur málin, stefn- urnar, sem sett eru á oddinn. Nú eru það aðeins valdastól- arnir, sem sósíalistar mæna til. Hvað veldur þessum mikltt umskiftum? Enginn getur verið í minsta vafa um, hvað valdið hefir breyt ingunni á hugarfari sósíalista til Framsóknarflokksins. Það er óttinn við að hverfa frá kjöt- kötlunum. Þingmenn og ráðamenn sósíal ista hafa notað sína aðstöðu á Alþingi og í ríkisstjórn til að skara eld að sinni köku. Þess- vegna eru nú þessir herrar allir með tölu í hópi tekjuhæstu manna á landinu. Það er óttinn við að missa þessa aðstöðu, sem hefir gripið sösíalista. Þessvegna láta þeir nú stefnumá.lin fjúka, er bjóða upp á stjó' larsamvinnu með það eitt fyrir augum, að vinna á „líkan hátt“ og áður. Eimskip, Gullfoss fór frá ísa- firði í gær, áleiðis til Siglufjarð- ar. Goðafoss fór frá Kaupmanna- liöfn í fyrakvöld, áleiðis til Yest- mannaeyja. Brúai’foss var á Borð- eyri í gær. Dettifoss fór frá Yest- mannaeyjum í gærkvöldi, áleiðis til Hull. Lagarfoss var á Sauðár- krók í gærmorgun. Selfoss er á leið til Antwei’pen. Jeg- lít syo á, að þið haíið fengið góða aflstöð og tiltölulega ódýra. Hún verður ykkur niikið fram- faraspor. Staðhættir hjer eru að ýmsu leyti öðru vísi en við Norðmenn eigum að venjast. T. d. hinn mikli rennslisjöfnnður frá náttúrunnar hendi. Hann er sjerkennilegt nátt- úrufyrirbrigði. Að hraunin skuli gleypa í sig úrkomuna, eins og svampur, og sleppa henni frá sjer með svo litlum tilhreytingum, að mesta vatnsmagn í Sogi er ekki svipað ]>ví helmingi nieira, en þeg- ar minst er vatn í því. í Noregi verðum við að gera ráð fyrir, að vatnsmagn ánna, sem virkjaðar eru>, geti í leysingum tvítugfaldað minsta renusli þeirra. En í Sogi haf'a minst mælst 76 teningsmetrar á sek. og 109 teningsmetrar á sek. mest. Þessi náttúrlegi rennslisjöfnuð- nr sparar mikið f je, og gerir virkj- unaraðstöðuna sjerlega góða. Þó hestaflið fáist að vísu ekki eins ódýrt þarna og í þeim orkuverum Noregs, þar sem, fallhæðin er sjer- lega mikil. Við höfum orkuver með 300—400 metra fallhæð, jafn- vel eitt þar sem fallhæðin er um 700 metrar. Þau fallvötn eru ódýr í virkjun. Einasti erfiðleikinn við virkjun- ina lijer er sá, hve bergið er gljúpt í fossbrúninni. Því eigum við ekki að veujast. En það kost- aði ekki annað en gera þurfti 2 metra djúpa rás undir stífluna og steypa undirstöðii í hana. Um virkjunarkostnaðinn er það að segja, heldur E. Berdal áfram, að orkan er vitaskuld ekki sjer- lega ódýr meðan virkjunin er ekki lengra lromin en þetta. Aðal- kosturinn við stöðina er, hve ódýrt FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU. Reykjavíkur Bar, veitingastof- unni við höfnina, var lok- að í s'uonar um þriggja mánaða tíma. Er þessir þrír mánuðir vor* liðnir opnaði veitingamaðurinn aftur veitingastofuna, en tveim dögum síðar var.„Barnum“ lokað aftur af lögreglunni. Veitingamaðurinn vildi ekki sætta sig við þessi málalok, þar sem hann taldi sig hafa rjett til að reka þarna veitingar og hefir staðið í stímabraki undanfarið milli hans og lögreglunnar. T gær fekk hann sig svo settan inn með fógetavaldi, en wm miðj- an dag var hann samt ekki búinn að opna veitingastofuna fyrir al- menning. Það mun vera einstakt í sög* bæjarins að veitingastofa, sem bæjaryfirvöldin (bæjarráð) vilja ekki að sje opin, sje opnuð meS fógetavaldi. Bæjarráð mun líta svo á að „Reykjavíkur Bar“ sje ékki heppi leg veitingastofa og einnig að húsakynni fullnægi ekki þeim kröfur, sem gera beri til veitinga- Inísa og þess vegna látiS loka „Barnum“. Smygltilraun. egar togarinn Olafur kom hingað síðast frá Þýska- landi fundu tollverðir nokkuð af bannvörum, sem átti að revna aS smygla á land hjer. Tollþjónar fundu 3 flöskur af koniaki, 1 fl. af líkör og nokkur hundruð af sígarettum. Málið er í rannsókn kjá lög- reglunni. Kirkjuráðskosn-3 ing í gær. Talning atkvæða til kirkjuráð«- líosningar fyrir næstu fimm ár fór fram á skrifstofu biskups í gær. Atkvæði íeilu þannig: Af prestum, kennurum guðfræðideild- ar, voru kosnir þeir Ásm. Guð- mundsson próf. meS 50 atkv. og Þórsféinn Briem með 38 atkv. Næstur honum var Björn Magnús- son, sem fekk 8 atkv. Önnur at- kvæði dreifðust á'12. Ennfremur höfðui 17 hjeraðsfundir tilnefnt kirkjuráðsmenn og’ hlutu þessir kosningu-. Ólafur Björnsson kaup- maður á AkráUesi, sem fekk 146 atkv. úr 17 prófastsdæmum og Gísli Sveinssoú sýslumaður með 79 atkv. úr 10 prófástsdæmum. Mátt- hías Þórðarson þjóðminjavörður var næstui’ með 63 atkv. úr 9 prófastsdæmum. Önnur atkvæði dreifðust milli 6 manna. Hlutaveltan. Sjálfstæðismeim og konur, sem ætla að aðstoða við hlutaveltuna í dag, eru beðin aS koma í K. R.-húsið 1 dag eigi síð- ar en kl. 4 e. h. Allir í K. R.-húsið í dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.