Morgunblaðið - 07.10.1937, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.10.1937, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 7. okt. 1937. Ný ferðaritvjel Og búðarvigt til sölu. — Sírr^i 4526. Húsmæður athugið að reykt síld og grálúða er ódýrasta og besta álegg. Austast á Fisk- sölutorginu. Sími 4127. — Sig- urður Gíslason. Kaupi íslensk frímerki hæsta verði og sel útlend. Gísli Sig- urbjörnsson, Lækjartorgi 1. — Öpið 1—4. Kaupi gamlan kopar. Vald. í-’oulsen, Klapparstíg 29. Vjelareimar fást bestar hjé 'Poulsen, Klapparstíg 29. Kaldhreinsað þorskalýsi með A og D fjörefnum, fæst altaf — Laugaveg 62. Sími 3858. fili 'VtwS '¥njð^u/rJ?x^pyruj, Tek að mjer loftþvotta og gluggahreinsun eins og að und anförnu. Sími 3809. Húsmæður, takið eftir! Komnir heim. Tökum að okkur gluggafægingu og loftþvotta. Sími 4967 Jón og Guðni 2131. Gert við allan slitinn skó- fatnað á Grundarstíg 5, fljótt og vel af hendi leyst. Alt hand- unnjð. Virðingarfylst. Helgi Jónsson. SWtynnbncjac Er flutt af Nýlendugötu 11 á Brunnstíg 7. — Tek föt til hreinsunar og pressunar eins og áður, fyrir aðeins 3 krónur. — Sigrún Þorláksdóttir. GATA. Jónas Jónsson frá Hriflu komst svo að orði við kunningja sinn í gær; — Það er annars undarlegt fólk þeissir Framsóknarþingmenn. Jeg benti þeim. lauslega á, það sem liggur í augum uppi og sjálfsagt er. Og það var eins og andlitin dyttu af þeim. — Hvað skyldi það hafa verið, sem hann „lanslega benti þeim á?“ * Heimsmet í hjónaskilnaði hefir ekki verið sett í Ameríku eins og margir gætu haldið, segir í ensku blaði. Metið á sveitakona ein í Júgó- slavíu, sem hefir verið gift 16 sinmim! Fyrstu fimm eiginmenn hennar dóu í hjónabandinu, en hinir 11 skildu allir vegna „alvarlegrar óánægju og ósamlyndis“. * Rússneski flotaforinginn Ivan- ov, sem var skipherra á rúss- neska herskipinu „Marat“, hefir verið tekinn af lífi í Moskva. Hann var sakáður um þá ó- hæfu(!) að hafa leyft skipshöfn sinni að fará í land í erlendum höfnum og gera innkaup í borg- aralegu.m verslunum. „Marat“ var á flotasýningunni miklu við Spithead á Englandi, sem fór fram í tilefni af krýningu Bretakonungs s.l. vor. Á leiðinni heim til Rússlands kom „Marat“ við á ýmsum er- lendum höfnum. Ivanov skipherra leyfði hásetum og öðrum af skips- höfninni að fara í land og ljet þá hafa erlendan gjaldeyri til að versla fyrir. Þegar „Marat“ kom til „Kron- stadt“ var rannsókn hafin um borð í skipinu og munir þeir, sem skipshöfnin hafði keypt, gerðir npptækir. * Framsóknarmaður úr Þingeyj- arsýslu kom í sumar á sfld- arbræðslustöð Kveldúlfs h.f. á Hjalteyri. Þótti honum mikið til um mannvirki öll, sem þar var að sjá. Á Hjalteyri var í sumar verk- stjóri sem Olson hjet. Hann er stór og myndarlegur maður með mikið hvítt: skegg niður á hringu. Er Framsóknarmaðurinn sá 01- son, varð Iionnm að orði: „Og er þetta nu hann Kveld- úlfur karlinn"! * — Eru Jón og Sigga ennþá óaðskiljanleg? — Nei, þau eru búin áð gifta sig. ¥ — Hr. framkvæmdastjóri, leyf- ið þjer að jeg kvænist dóttur yðar ? —- Nei, þjer hafið gert of mörg heimskupör, ungi maður. — Jeg skal lofa yður því, hr. framkvæmdastjóri, að þetta skal verða það síðasta. * — Viljið þjer fá tvennar hux- ur með þessum fötum? — Nei, jeg er hræddur um að það verði of heitt. * — Þjer eruð skósmiður. Eruð þjer sjálfstæður? — Nei, jeg er giftur! * Hjálpræðisherinn heldur hlómleikasamkomu í kvöld kl. 8VÍ>. Fjölbreytt efnisskrá. — Hornaflokkurinn og strengja- sveitin. — Kapteinn Bentson stj órnar. Friggbónið fína, er bæjarina besta bón. Prjónavörurnar frá Hlín fara eigurför um alt land. Prjóna- stofan Hlín, Laugaveg 10. — Simi 2779. Við tryggjum yður góða yöru og sanngjarnt verð. Kom- ið og sannfærist. Prjónastofan Hlín, Laugaveg 10. Sími 2779. Gott fæði fæst í prívathúsi á Öldugötu. — Sími 2982. Fæði, fyrir karla og konur, og einstakar máltíðir, fæst á Laufásvegi 14. Munið matinn í Stefáns-Café, Laugaveg 44. Búðardiskar, glerskápar og fleira til sýnis og sölu á morgun frá kl. 3—4 í Austurstræti 9. }JT Jofi) o« 1 o*ífflöD )lf /vL Hessian Bindigarn Saumgarn fyrlrliggjandi. Ólafur Gíslason & Co. h.f. Sími 1370. Sfnrf 1380. LITLA 6ILST0BIN Zr nokkað atót Opin allan sólarhringinn. Beslar eru Bæjarbifre iðar Steindórs Simi 1680. Vesta er altaf fyrst með ný- ustu tísku í prjónavör- um. Hafið þjer skoðað Frotté-peysurnar ? E.S. LYRA fer hjeðan í kvöld kl. 7 síðd. til Bergen, um Vestmanna- ey.jar og Thorshavn. Flutningi veitt móttaka til hádegis. Farseðlar sama tíma. sækist fyrir P. Smitlft & Co. Linsur, Hvífar Baunir, Brnnar Baunir fási I MÁLAFUimGSSKRíFSTOFA Pjetur Maguússon Sinar B. Gnðnmndsson Gnðlangur Þorláksson Bímar 3602, 3202, 2002. Anatnrstræti 7. Skrifatofutími kl. 10—12 og 1—*. Ef L O F T U R getur hað ekki — há hver? iJajUM)-fiutdUS Tapast hefir rauðbrúnt vesti- Finnandi vinsamlega beðinn að skila því á Laugaveg 82, eða. gera aðvart í síma 1446. Haf nf irðingar! Kenni ensku. Hulda Sigurjónsdóttir, Austurgötu 40. — Sími 9290. Kenni allskonar hannyrðir; Ijereftasaum, prjón og hekl.. bæði börnum og fullorðnum. Til viðtals daglega frá kl. 12. —1 og 6—8. Bárugötu 4, uppi. Rannveig Jónasdóttir. Ensku og dönsku kennir Ágúst Sigurðsson, cand. mag., Laufásveg 60. Heima 12—1 og 8—10, ennfr. á Hótel Skjald- breið 7—8. Sníðanámskeið byrja 15. okt. Dag- og kvöldtímar. Efni tekim til að sníða og máta. Saumastofa Guðrúnar Arngrímsdóttur. Matthildur Edwald. Bankastr. 11. Sími 2725. Forstofuherbergi til leigu á Sunnuhvoli. — Upplýsingar hjá Tryggva Salomonssyni, sama stað. Afar auðvelt MÁLTÆKIÐ SEGIR: BLINDUR ER BÓK- LAU.S MAÐUR. REYKVÍKINGAR SEGJA: BLINDUR E R SÁ SEM EKKI LES í Aðeins 3 söludegar eftír í 8. flokki. HappdræUiB.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.