Morgunblaðið - 17.10.1937, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.10.1937, Blaðsíða 4
4 Sunnudagur 17. okt. 1937. Gamlii Bíé „Þú ert mjer alt (Du bist mein Gliick). Stórfengleg og hrífandi þýsk söngmynd með MESTA SÖNGVARA HEIMSINS. BENIAMINO GIGLI. Gigli syngur m. a. aríur úr „AIDA‘‘ eftir Verdi og ,LA TOSCA‘ og „MANON LESCAUT‘ eftir Puccini. Hljómsveit og söngkór Ríkisóperunnar í Miinchen aðstoða. Sýnd i kvðld kl. 7 og 9. Kátir Zigaunar. Hin sprenghlægilega mynd með GÖG og GOKKE verður sýnd á barnasýningum kl. 3 og 5. SiQurður Skagfield heldur hljómleika í Gamla Bíó þriðjudaginn 19. okt. kl. 7.15. — Við hljóðfærið PÁLL ÍSÓLFSSON. Aðgöngumiðar í Bókaverslun Sigfúsar Eymunds- sonar og versl. Katrínar Viðar. Peir, sem vilja fitulaust hárkrem, biöja um RIO Framleitt af AMANTI H.F. Heildsölubirgðir H. ÓLAFSSON & BERNHÖFT.' MUNIÐ Leikfjelag Reykjavíkur. ,I>orlákur þreytti!' Skopleikur í 3 þáttum. Sýning í kvöld kl. 8. AÖalhlutverk leikur hr. Haraldur Á. Sigurðsson. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. Næsta sýnfng verður þriðjudag 19. þ. m. Nýja Bíé Káti ræninginn. Yður er óöætt! PIROU svíkor enp. iDA LUPINO*LEO CARRILIO Óvenjulega spennandi og skemtileg amerísk kvikmynd frá UNITED ARTlSTS-fje- laginu, með hrífandi hljóm- list og fögrum söng. Hinn ungi og fagri söngv- ari Metropolitan óperunnar í Neíw York, Níiko Martini, Oólfdúkalfm allsk., reyndar og viður- kendar þær bestu límteg- undir sem fáanlegar eru, fyrirliggjandi. , Veggfóðrarinn hf. Kolasundi 1. Sími 4484. Dæmlð sjálfar um gæðin. að tilkynna bústaðaskifti um leið og þjer greiðið iðgjöld yðar til Sjúkrasamlags Reykjavíkur- Kápuefni nýkomin. Verslun Karólínn Benedikts II! iíiii!i!iil!!l>! Látið engar sögusagnir Z glepja yður. Ef þjer þegar • eruð ekki ein þeirra, sem I eingöngu nota Venus-gólf- • gljáa, þá kaupið eina dós á morgun og hún mun sann- færa yður. | Gólfgúmmfið er nú komið. | Veggfóðrarinn h.f. I Kolasundi 1. Sími 4484. sem leikur og syngur aðalhlutverk myndarinnar er nú talinn meðal bestu tenór- söngvara, sem uppi eru. Saga myndarinnar gerist meðal kátra æfintýramanna í Mexico. Börn fá ekki aðgang. — Sýnd kl. 7 og 9. Fósfurdóttir vitavarðarins. (Captain January) hin fagra og skemtilega mynd, leikin af undrabarninu Shlrley Temple. Verður sýnd kl. 3 (barnasýning) og kl. 5 (lækkað verð). JNiL. Hótel Borg I dag kl. 3—5 e. h. — Sjerstakir hljómleikar. TVÆR HLJÓMSVEITIR. Stjórnendur: BERNHARD MONSHIN og BILLY COQK. Nýtt! Nýtt! Hljómsveitirnar sameinaðar leika: LONDON RHAPSODI. Leikskrá lögð á borðin. Annað kvöld kl. 9 .Hilly Bllly" kvOIll. Skrifstofumaður óskast. Krafist er að umsækjendur hafi almenna mentun, riti góða hönd og gallalausa stafsetningu, kunni vjelritun og helst hraðritun, sjeu skjótir og öruggir og einfærir um öll almenn skrifstofustörf og hafi helst sæmilega kunnáttu í 1—2 erlendum málum. Loks er það skilyrði að viðkomandi sje heilsugóður, reglusamur og kunnur að heiðarleika. Stúlka getur einnig komið til greina, Umsókn merkt „1937“ sendist afgreiðslu blaðs- ms. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.