Morgunblaðið - 13.11.1937, Side 1

Morgunblaðið - 13.11.1937, Side 1
Vikublað: ísafold. 24. árg., 263. tbl. — Lauga rdaginn 13. nóvember 1937. ísafoldarprentsmiðja h.f. Ffelag matwörukaupmanna vill sfuðia að Heilbrigðis viöskiftalííi. Yerslið við þá, sem hafa að eins Eitt verð á vörtiiitiiti. Bæjarbúar! Sfyðjið okkur i því að gera verslunina, óbroti»ari! heilbrijgHari? tryggari! til þess afl skapa Lægsta vöruverð. Fjelag matvörukaupmanna í Reykjavík. Gamla Bíó Hermannaglettur („65 — 66 och jag“). Sænsk gamanmynd. Síðasta sinn. Dansleiknr verður haldinn í K. R.-húsinu í kvöld 13. þ. mán. Hefst kl. 10. Aðgöngumiðar seldir í K. R.-húsinu eftir kl. 4 í dag. Allur ágóSi rennur til barnaheim- ilisins Yorboði. Styrkið gott málefni. Allir i E. R.-húsið i kvöld. NEFNDIN. Nýja Bió Ódýr brauð. Góð brauð. Stór hópur Reykvíkinga sparar stóra peningaupphæð vikulega með því að versla við Fjelagsbakaríið. Spyrjið þá sem versla við okkur um vöruverð og vörugæði. Spar- ið peninga yðar, verslið við Fjelagsbakaríið. Klapparstíg 17. Sími 3292. Hvar ertu...? Námskeið í meðferð og starfrækslu gufukatla Starfsmannafjelagið „Þór“ heldur námskeið fyrir vjelgæslumenn spítalanna, sem hefst 16. nóv. næstkomandi. Utanfjelagsmenn, sem kynnu að óska eftir þátttöku í því, leiti upplýsinga í síma 4345 14., 15. og 16. þ. m. á milli 12 og 14 og 19 og 20. STJÓRNIN. Leikfjelag Reykjavíkur. .Þorláknr þreytti!' Skopleikur í 3 þáttum. Sýning á morgun kl. 8. Aðalhlutverk leikur hr. Haraldur Á. Sigurðsson. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Heiður Englands. Stórkostleg- amerísk kvikmyud er byggist á sannsögulegum viðburðum úr sögu Englands, er gerðust í Indlandi árið 1857 og í Krimstríðinu 1858. Útaf þeim viðburðum hefir enska stórskáldið LORD TENNY- SON ort sitt ódauðlega kvæði The Charge of The Light Brigade Ekkert hefir verið sparað til þess að gera þessa mynd sem stórfenglegasta. Indverskar furstahallir og útvarðarvígi hafa verið bygð, og yfir 3000 manns taka þátt í leiknum. Hinar stórkostlegu sýningar af áhlaupi riddaraliðsins við Sebasto- pol er talinn stærsti „tekniski' ‘ sigur í sögu kvikmyndalist- arinnar. Bönnuð fyrir börn. Kvæöamannafjelagið Iðunn heldur kvæðaskemtun í Varðarhúsinu í kvöld kl. 8y2. Fjölbreytt skemtiskrá. Allir velkomnir. NEFNDIN. MORGUNBLAÐIÐ MEÐ MORGUNKAFFINU.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.