Morgunblaðið - 13.11.1937, Page 7

Morgunblaðið - 13.11.1937, Page 7
Laiígardaffur 13. nóv. 1937. MORGUNBLAÐIÐ Minning Halldóru Jónsdóttur Þann 1. þ. m. andaðist að heim- Íli sínu, G-rímsfjósum við Stokks- •eyri, Halldóra Jónsdóttir, 66 ára, fædd 30. desember 1870. Foreldr- ar liennar voru Jón Adolfsson, Hrímsfjósuni, Petersens hrepp- stjóra og óðalsbónda, Stokkseyri, og kona hans Þuríður Grímsdótt- ir frá Bár, kona Adolfs Petersens var Sigríður yngsta Jónsdóttir Þórðarsonar ríka í Vestri Móhús- um. Árið 1903 giftist hún eftir- lifandi manni sínum, Markúsi Kr. Þórðarsyni frá Efra Seli, og eign- uðust einn son, Andrjes, nú um 30 ára, og sem hefir altaf verið til heimilis hjá foreldrum sínum, auk þess ólust þar upp að nokkru eða dllu leyti 4 börn, sem liún reyndist sem góð móðir. Þau hjónin mynduðu sitt heim- ili á æskuheimili hennar, og góð sambúð, hreinlæti ráðdeild og reglusemi í öllu, gerði heimilið svo ánægjulegt og viðurkent myndarlieimili. Hún helgaði heimili sínu óskifta starfskrafta, og það var óvenju- legt hvað starfskraftar þennar voru miklir, en hún taldi sjer störfin svo auðveld, og lífsánægja hennar mest með því að vera sí- starfandi. Hún var mjög beilsu- góð, mun næstum aldrei hafa orð- ið veik, þar til á s.l. vori að hún kendi sjúkdóms þess, sem dró hana til dauða. Þrátt fyrir sífeld störf fylgdist hún vel með almennum málum, því hún var skýr kona, og ein- heitt og ákveðin með að fylgja þeim málstað, sem hún taldi rjett- an. Það eru margir, sem flutt liafa burt frá Stokkseyri, er þeir koma aftur á fornar stöðvar, þá munu margir sakna þess að þessi vin- sæla og trygga kona er nú dáin. Jarðarför hennar fer fram á 'Stokkseyri í dag. Þ. J. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ frá f. R. 50 kr. A. O. 5 kr. íslensku spilin komin aftur. Aðeins lítið óselt. Magnús Kfar Heildverslun. SÍÐASTA UMFERÐ SKÁKMÓTSIN S. Ellefta og síðasta umferð í skákmótinu var tefld í fyrra kvöld. Fer þá senn að líða að úrslitum á skákmótinu; eru að- eins nokkrar biðskákir ótefldar. Úrslit í 11. umferð urðu þessi: Meistaraflokkur: Baldur Möll- er vann Sturlu Pjetursson, Magn- ús G. Jónsson vann Jóh. Jóhanns- son. Biðskákir: Guðm. Ólafsson við Einar Þorv. og Bened. Jó- hannsson við Eggert Gilfer. II. fl. A. Hannes Arnórsson Vann Hermann Sigurðsson, Yal- geir Sigurðsson vann Sæmund Ól- afsson. Sig. Gissurarson og Þor- steinn Gíslason jafntefli. Jóhann Bernhard og Gunnl. Pjetursson biðskák. II. fl. B. Bolli Thor. vann Ottó Guðjónsson, Ársæll Júlíusson vann Guðjón Jónsson, Axel Christensen vann Björn Björnsson, Guðm. Agústsson og Pjetur Guðmunds- son jafntefli. Biðskák úr 10. umferð tefld s.l. mánudagskvöld: Hannes Arn- órsson vann Helga Guðmundsson. Biðskákir verða tefldar í dag. Úrslit í II. fl. B: nr. 1—3 Guð- mundur Ágústsson, Pjetur Guð- mundsson og Viggó Gíslason 6 vinninga hver, nr. 4 Ársæll Júl- íusson 5y2, nr. 5—6 Björn Björns^ son og Friðrik Björnsson 5 vinn- inga hvor, nr. 7 Axel Christensen áy2, nr. 8 Bolli Thoroddsen 4, nr. 9 Guðjón Jónsson 2, nr. 10 Ottó Guðjónsson 1 vinning. I gærkvöldi lauk skák þeirra Jóhanns Jóhannssonar og Egg- erts Gilfer þannig, að Jóhann Tann. Dagbók. □ Edda 593711167 = 2. LÁNTAKA RÍKIS- STJÓRNARINNAR. FRAMH. AF ÞRIÐJU SH)U. upphæð og svo það, hvort líkur væru til að lánið fengist. Það væri skaðlegt fyrir álit landsins og lánstraust, ef það byði út lán, sem alls ekki fengist. Fjármálaráðherra kvað mest ó- ráðið enn um það, sem M. G. spurðist fyrir um. M. J. og fjármálaráðherra kom- ust töluvert út í almennar um- ræður um fjárstjórnina. Taldi ráð herra þjóðarauðinn hafa vaxið, en M. J. dró í efa, að ráðh. vissi nokkuð um það, og hitt væri fult svo sennilegt. Skuldir við útlönd hefðu aukist mjög, margt af eign um landsmanna gengið úr sjer, vörubirgðir rýrnað, en ýmisl. af því, sem ráðherra nefndi af ný- virkjum, svo sem verksmiðjur, væri bygt að miklu leyti fyrir erlent lánsfje. Og ekki væri það auðsældarmerki, að nú væru fyrir- þinginu tillögur frá stjórnarlið- um um það, að banna mönnum alveg að fara úr landi vegna gjaldeyriserfiðleikanna. Frv. var svo sent til 3. umr. Póststjórnin hefir gefið út nýtt 1 eyris frímerki af sömu gerð og þau, sein verið hafa í umferð, nema hvað „takkarnir“ á hinum nýju merkjum eru stærri. Það munii nú vera um 17 ár síðan breytt hefir verið um gerð ,á 1 eyris frímer^m^,^ 2* —-j. j|æðask> mt 'hi, jíPjæðl mailnafjelagið Iðunn í 'Varðarhús- inu í kvöld kl. 8y2. Veðurútlit í Reykjavík í dag: SV- eða V-gola. Skýjað en úr- komulaust. Frostlaust. Veðrið í gær (föstud. kl. 17): Háþrýstisvæði og liægviðri hjer á landi. Skýjað loft og 1—3 stiga hiti við SV-ströndina, annarsstað- ar bjartviðri og 1—-5 st. frost. Næturlæknir er í nótt Ólafur Helgason, Fjólugötu 7. Sími 2128. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki og Lyfjabúðinni Iðunni. Messur í dómkirkjunni á morg- un; Kl. 11 síra Bjarni Jónsson. Kl. 2 Barnaguðsþjónusta (sr. Fr. Hallgr.). Kl. 5 síra Friðrik Hall- grímsson. Messað í fríkirkjunni á morg- un kl. 2, sr. Árni Sigurðsson. Bamaguðsþjónusta í Laugar- nesskóla á morgun kl. 10.30. Messað í Laugarnesskóla á morgun kl. 5. Sr. Garðar Svav- arsson. Messað í fríkirkjunni í Hafn- arfirði á morgun kl. 2. Sr. Jón Auðuns. Málverkasýnin^ frú Karen Witt- Hansen var op. að í gær að við- stöddum fjölda boðsgesta. Nokk- ur málverk seldust þegar, meðal annars keypti Fontenay sendi- herra andlitsmynd. Sýningin er opin yfir helgina, daglega frá kl. 10 f. h. til 10 e. h. Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjónaband af Linnet, bæjarfógeta í Vestmannaeyjum, frk. Elísabet B. Guðbjörnsdóttir og Þórarinn Guðmundsson. Heim- ili ungu hjónanna, verður á Vest- urveg 11 A, Vestmannaeyjum. Nýlega er lokið síma-kappskák á 10 borðum milli Taflfjelags Akraness og Taflfjelags Kefla- víkur. Úrslit urðu þau, að Tafl- fjelag Akraness vann með 6y2 vinning móti 3y2. (FÚ) Jarðarför Ragnheiðar Davíðs- dóttur frá Fagraskógi fór fram að Möðruvöllum í Hörgárdal í fyrradag og var sú fjölmennasta, sem farið hefir fram við þá kirkju um langt skeið. (FÚ) Eimskip. Gullfoss er í Khöfn. Goðafoss er í Rvík. Brúarfoss fór frá Vestm. í gær til London. Hettifoss er á leið til útlanda frá Austfjörðum. Lagarfoss er á leið til Austfjarða frá Leith. Selfoss er á leið til Hamborgar. Ríkisskip. Esja var á Hvamms- tanga kl. 7 í gærkvöldi. Súðin er væntanleg til Gdynia á morgun. Læknaskifti. Þeir hluttækir samlagsmenn í Sjúkrasamlagi Reykjavíkur, er ætla að skifta um lækna frá næstu áramótum að telja, eru ámintir um að til- kynna það samlaginu eigi síðar en á mánudag, en þá rennur út frestur sá, er gefinn hefir verið til læknaskiíta. Útvarpið: 2ti,15 Leikrit: „Rakarinn, sem kunni iðn sína“, eftir Emil Thoroddséír*"“ ýl^riöi ' \Vaage o. fl.). aáfcáfefla r<)!<-jg|t r t| t leikur. 21.40 Danslög. RIO-KAFFI FYRIRLIGGJANDI. Sími 1370 ÓLAFUR GÍSLASOÞ0 REVTKJ AVI* K STÚLKA vön vjelritun og bókfærslu, helst með verslunarskólaprófi, getur fengið atvinnu á skrif- stofu nú þegar. Eiginhandarumsókn með kaupkröfu, merkt: „Vjelritun“, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 15. þessa mánaðar. D.S. Frostlðgurinn er kominn aftnr Lœkkað vetð. Bensínsalan Hverfisgötu ö. Lokað allan daginn nœst- komandi mánndag, vegna farð- arfarar. Versl. Goðaland Sjargarstíg 16. ■'mm Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að elsku litli drengurinn okkar Ágúst Hafsteinn andaðist 9. nóvember. Jarðarförin ákveðin miðvikudaginn 17. þ. m, frá fríkirkjunni og hefst með bæn kl. 1 e. h. á heimili okkar, Breiðholti við Laufásveg. Eggertsína Eggertsdóttir, Guðjón Þorbergsson og systkini. Móðir mín Kristín Gísladóttir, sem andaðist 7. þ. m„ verður jarðsungin frá þjóðkirkjunni í Hafnarfirði mánudaginn 15. þ. m. kl. 1 y2 e. h. Elis Ólafsson. Jarðarför föður, tengdaföður og fósturföður okkar Guðna ísleifssonar, fyrrum bónda á Signýjarstöðum, fer fram frá fríkirkjunni mánudaginn 15. nóvember. AthÖfnin hefst kl. 1 með bæn, að Freyjugötu 6. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Ólafur Guðnason. Soffía Markúsdóttir. Sæmundur Jónsson. 7* JJJIU1 H i i'dk* « :j riud i ’ jarðarför x v-’j iundar.J^eij^Siflnai^í^ Háeyri.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.