Morgunblaðið - 13.11.1937, Qupperneq 8
s
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 13. nóv. 1937.
OÞAÐ kostar ekkert
aS koma og skoða
ódýru skemtibækumar,
sem seldar eru á Frakkastíg 24.
Hattar, Húfur, Manchet-
skyrtur o. fl. Hattaviðgerðir
handunnar. Karlmannahatta-
búðin, Hafnarstræti 18.
Vil kaupa lítinn bíl Ford,
Fiat eða Austin. Uppl. í síma
4454.
Lifur og hjörtu. Kjötbúðin
Herðubreið Hafnarstræti 18.
Sími 1575.
Kaupi gamlan kopar. Vald.
oolaen, Klapparstíg 29.
Albúm með myndum fyrir ís-
lensk frímerki, nýkomin, kosta
5 kr. Gísli Sigurbjörnsson,
Lækjartorgi. Opið kl. 1—314.
Vjelareimar fást bestar hjá
oulsen, Klapparstíg 29.
Krossgáfa Morgunblaðsins 19.
Kaupi íslensk frímerki hæsta
verði og sel útlend. Gísli Sig-
urbjörnsson, Lækjartorgi 1. —
Opið l—3i/2.
Kaupum mjólkurflöskur og
allar aðrar flöskur. Versl.
Grettisgötu 45 (Grettir).
Móðins kjóla og kápuspenn-
ur og tölur seljast fyrir hálf-
virði. Einnig nokkur belti. —
TTatta- og skermaverslunin
Laugaveg 5.
K aldhreinsað þorskalýsi m .5
A og D fjörefnum, fæst altaf
— Laugaveg 62. Sími 3858.
•'PC&tMjCU'
Get enn bætt við nokkrum
nemendum á handavinnunám-
skeiðið sem byrjar á mánudag-
inn. Bárugötu 4. Sími 4382. —
Rannveig Jónasdóttir.
Páll Bjarnarson frá Prest-
hólum kennir íslensku, dönsku,
ensku, frönsku, þýsku, reikning
og les með nemöndum. öðins-
götu 9.
bm
Lárjett.
1. brumur. 6. negri. 11. bönd. 12. brak. 13. kátína.
15. flýtir. 17. ármynni. 19. verkfæri. 20. mylsna. 22.
móðan. 24. ergja. 25. heldri menn. 26. skemd. 28.
svellur. 29. ílát. 30. bæjarnafn. 32. borðhald. 33. svar.
34. sýki. 35. persónuleiki. 37. eygði. 38. sæki sjó. 40.
heyjaði. 42. trassað. 43. þrátt. 45. spil. 46. á klæðn-
aði. 47. beiðni. 49. kvenmannsnafn. 51. tyfta. 52.
sagnfræðingur. 53. óp. 54. granna. 58. í hljómfræði.
61. kvikindi. 62. sælgætið. 63. símastöð.
Lóðrjett.
1. skóhljóð. 2. framrás. 3. fóðra. 4. kvenmanns-
nafn. 5. gangur. 6. gras. 7. áhugi. 8. dýr. 9. á húsi.
10. ættarnafn. 12. þunglamalegir. 14. reika. 16. ó-
hreinar. 18. grimmilega. 20. berja. 21. þyngdarein-
ing. 22. nærðist. 23. veiðarfæri. 27. hrós. 31. á skakk.
32. forfeður. 35. leyfi. 36. gift. 37. í eldhúsi. 39.
hrópa. 40. tangi. 41. vegalengd. 43. fjall. 44. á fæti.
48. hreinsa. 50. hegna. 55. ílát. 56. líkamshluti. 57.
beita. 58. ljúffeng. 59. talsvert. 60. lærði.
Ráðninff á krossgátu nr. 18.
Lárjett.
1. sólskin. 6. rakarar. ll. aunálaður. 12. sláni. 13.
falin. 15. stá. 17. ósk. 19. urr. 20. arg. 22. flá. 24. tía.
25. lófar. 26. áma. 28. slums. 29. ljá. 30. il. 32. át.
33. mat. 34. ógnar. 35. ská. 37. M. A. 38. il. 40. mar.
42. tolla. 43. krá. 45. efaði. 46. ana. 47. túr. 49. rek.
51. kus. 52. las. 53. ara. 54. ausin. 58. áttar. 61. nóló-
arnar. 62. rangali. 63. silaleg.
Lóðrjett.
1. samsuIJ. 2. sal. 3. kná. 4. innir. 5. nái. 6. raf. 7.
aðall. 8. kul. 9. Ari. 10. raskast. 12. sárfá. 14. nótum.
16. Trjóukona. 18. símamaður. 20. Ari. 21. gá. 22.
fa. 23. ást. 27. mænir. 31. lóa. 32. ári. 35. stallar. 36.
álasa. 37. mat. 39. lek. 40. makar. 41. risaleg. 43. kr.
44. ÁR. 48. úrill. 50. ertni. 55. ung. 56. sóa. 57. Nói.
58. árs. 59. tal. 60. Ara.
M.s. Dronning
Alexandrine
for mánudaginn 15. þ. m. kl*.
8 síðd. til Kaupmannahafnar
(um Yestmannaeyjar og
Thorshavn).
Farþegar sæki farseðla
fyrir kl. 3 í dag.
Tilkynningar um vörur
komi sem fyrst.
Skipaafgr. Jes Zimsen
Tryggvagötu. — Sími 3025-
Best að auglýsa í
Morgunblaðinu.
Kvikmyndin, sem byggist á kvæði Tenny-
sons, „The Charge of the light brigade“.
Tíeiður Engíands
■ Brýnsla alskonar. Valur,
Kirkjustr. 2. Sími 3769.
Viðgerðir á tauvindum, tau-
rullum og alskonar búsáböld-
um. Einnig aluminium. Valur,
Kirkjustræti 2. 3769.
Besta reiðhjólageymslan er í
Valur, Kirkjustr. 2. Sími 3769.
FríggbónitJ fína, er bæjarin*
b«ata bón.
EF LOFTUR GETUR
ÞAÐ EKKI — ÞÁ HVER?
% FYRIR rúmlega 80 árum
birtist kvæði í breska blaðinu
„Examiner“, sem. vakti feikna
mikla athygli um alt England.
Kvæði þetta var eftir skáldið Al-
fred, Lord Tennyson og hjet „The
charge of the light hrigade“. —
Svo stóð á um þessar mundir að
Krím-styrjöldin stóð sem hæst og
frjettir höfðu borist um það að
27. riddarasveitin, sem í voru 600
manns, hafði verið strádrepin á
einum degi. — Yfirmaður breska
hersins á Krim hafði gefið hinum
600 riddurum skipun um að sækja
fram á móti stórskotaliði Rússa,
beint í fyrirsjáanlegan dauða.
© ÞEGAR frjettin um dauða
hinna 600 hraustu riddara harst
til Englands varð þjóðarsorg í
landinu og þjóðin fyltist rjett-
látri gremju yfir hinni fáránlegu
fyrirskipan hershöfðingjans. — Þá
var það sem Tennyson orti hið
gullfallega kvæði sitt um hetju-
dáð hinna 600 vösku riddara úr
27. riddaraliðshersveitinni, kvæði
sem gerði þá að þjóðhetjum.
% FYRIR nokkrur árum var
amerískur blaðamaður staddur
austur í Kína á vegum blaðs síns
og einn dag datt honum kvæði
Tennysons í hug. Um leið fekk
hann hugmyndina, sem nú er orð-
in að veruleika. Þegar hlaðamað-
urinn, Michel Jacoby, kom aftur
til Ameríku gekk hann strax á
fund Wamer-bræðra kvikmynda-
fjelagsins, skýrði fyrir þeim bug-
mynd sína og kvikmyndin „The
eharge of the Iíght brigade“ varð
til. Hún hefír þegar farið sigur-
för nm hálfan hnöttinn.
• ÓHEMJU FJE hlýtur það
að hafa kostað að gera slílca mynd
sem þessa, þar sem ekkert hefir
auðsjáanlega verið sparað til að
gera hana sem glæsilegast úr
garði. En peningaútlátin og fyrir-
höfnin hefir horgað sig margfalt
því tekist hefir að gera’ kvikmynd,
sem menn munu seint gleyma og
það er hlátt áfram óskiljanlegt
hvernig hægt er að taka jafn
eðlilegar myndir og rann befir á
orðið um dauðareið hinna 600
riddara gegnum dalinn meðan fall-
b.yssukúlum Rússa rignir yfir úr
<>11 um áttum. Slíkri sjón verður
ekki lýst með orðum.
% KYIKMYNDAHÚSIN h.jer
í bænum hafa hin síðari ár gert
sjer far um að sýna nær eingöngu
góðar kvikmyndir og kvikmynda-
húsgestir bæ.jarins ern því orðnir
góðu vanir og ekki þýðir að bjóða
þeim annað. En það er spjl mín,
að þegar hróður þessarar myndar
herst út nm hæinn með þeim sem
sjá hana muni margan fýsa að
fara í híó, sem annars er vanur að
sitja heima og víst er nm það, að
einkennilega eru þeir menn inn-
rættir, og ilt að gera til hæfis,
sem ekki verða hrifnir af þessn
listaverki á sviði kvikmyndanna.
Þessi mynd verður sýnd í fyrsta
skifti í kvöld. Vivax„
lækiiæriskaup
„Insulite“ einangrunarplötur 1/>”
„Insulite“ plötur — harðar.
Heflaðir Listar 1X4 cm.
Óheflaðir listar 1”X2”
Rúðugler (í heilum kössum).
Þakpappi.
Birgðirnar seljast ódýrt.
Heildverslun Garðars Oíslasonar.
Rúgmjöl
Sig. Þ. Skfaldberg
(Heildsalan).
KOL OG SALT
sími 1120 -<rm