Alþýðublaðið - 09.03.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.03.1929, Blaðsíða 3
ALBtÐUBLAÐIÐ 3 1 I JJ 1 i I I I I í i i E I COMMANDER" 20 stykkja Westminster Virginia cigarettur. íslenzkar landslagsmyndir. Vér höfum keypt einkarétt að úrvals-ljósmyndum, 50 að tölu, teknum af Lofti og Magn- úsi Ólafssyni, og höfum látið setja eina ljósmynd í hvern „Commander“-pakka. Allir íslend- ingar, sem reykja „Commander“ cigarettur, geta eignast myndasafn petta ókeypis með því að halda saman myndunum. Verðlaun til allra íslendinga! Vér höfum látið stœkka 12 fegurstu myndirnar í 8x10 puml. stærð. Huer sá, sem afhendir oss 50 myndir úr Ijósmyndasafni pessu — þær þurfa ekki að verafallar mismunandi —, fœr í verðlaun eina pessara 12 stœkkuðu mynda, sem eru mikil hýbýlaprýði. Myndasafninu skilum vér síðan aftur, merktu þannig á bakhlið ljósmyndanna, að þær verði ekki notaðar aftur í þessu skyni. Sérhuer verzlun, sem selur „Commander" cigarettur, mun aðstoða viðskiftamenn sína um út- vegun á þessum verðiaunum. Hver sá, sem reykir „Commander“ cigarettur, fær þvi nú ekki að eins pœgilegustu cigai etturnar, sem völ er á, heldur einnig fegursta Ijósmyndasafnið af íslandi og getur fengið stækkaðar fegurstu ljósmyndirnar. TÓBAKSVERZLUN ÍSLANDS Einkasali á íslandi fyrir Westminster Tobacco Go. Ltd., London. H. F. i i i B i | i I B I i ij Merkið PF " Libby’s er tnrggins fyrir gæðnm. frv. Vildi hann láta millliiþinga- inefndina í 1 andbúnaðarmálum fá það til athugnnar. Jóhann, flytur frvr. um ung- memwskóla í V estmannaeg juln. Sé það þriggja ára skóli og megi tuafa kvöldskóla í sambandi við hann. Kostnaður við stofnun og starfrækslu skólams skiftiist á miITi ríkjsins og bæjarfélagsihs. Frv. var vjsað til 2. umr. og mentamálanefndar. Tillaga Gunnars í samibandi' við útflutning hrossa, er áður hefir verið getið, var samþykt sem á- lyktun deildarinnar. Héðiinn spurði áður, hvort það væri merning Gunmars, að ríkisstjórn- in beiti sér fyrir því, að Eim- skipafélag Islands gefi hrossaeig- endum eftir hluta af • hæfilegu flutningsgjaldi á hrossunum. Gunnar neitaði því. Kvaðst hann að eins1 ætlast til, að gjaldið verði ekki haft haerra en sann- gjarnt sé. Að þessu loknu flutti Harald- ur Guðmundsson framsöguræðu sína um tillöguna um skipun nefndar til þess að rannsaka hag og rekstur togaraútgerðarinnar. Efri deild. Þar hófst fundur á því, að Jón í Stónadal var ko,sinn deildarrit. ari í Btað Eiöars ráðherra. Síðan var frv. um skráningu skipa vís- að til 3. umr. og frv. ,um lend- ingar- og leiðar-merki. sem komið er -frá n. d„ vísað tl 2. unrr. og» sjávarútvegsnefndar. Opið tjfféf til alþingis. Hér með leyfi ég mér sem krist- inn maður og einn af kjósendum þessa lands að skora á fulltrúa okkar, þingmennina, að fyrir- skipa nú þegar háar sektir fyrir alla sunnu- og helgi-dagavinnU- sem nú orðið gengur hneyksli næst, þannig, að bæði sá, er vinna lætur og þeir, sem vinna, séu sektaðir. Pað er þyngra en tárum taki, að nú á 20. öldinni skuli þjóðin vera á svo lágu sið- ferðisstigi, að halda ekki sunnu- og „helgi“-daga helga. Síðasta vanskapnaðar-helgi- dagalöggjöf þingsins hefir stytt sunnu- og helgi-daga þannig, að þeir eru mú ekki helgjr nema frá kl. 11—3. Nú er þess að gæta, að til þess hafði alþingi sem siíkt enga heimild. Sú heimifd finst hvergi. Til að stytta eða afnerna sunnu- og helgi-daga þarf þjöðar- atkvæði. Ef slík misbrúkun, sem nú á sér stað með sunnu- og helgi-daga helzt áfram, þá er bezt að afnem’a allar ikirkjur og alt helgidagahald. Sunnu- og helgi- dagar eru einnig á sjónum, og ætti ekki nokkru skipi að teyfast að vera á veiðum um messutím- ann eða f.rá 11—3 nema fyrir hápr sektir. Hvernig getur sú þjóð eða þeir, sem þjást peningslegu sá'la.r- striti, verið þektir fyrir, eins og nú er meðferðm á helgi hvildar- daganna, að halda hátíð 1930 á hinum helga stað Þingvöllum. Við kristnir menn krefjumst algerðs friðar á helgum dögum. Og verkamenn heimta að þeim sé lögtryggð hvíld. Kjósiaindi. Grein þessi hefír beðið lengí birtingar sökum þrengsla. * Ritstj, Una Ozeginn og veginn. I. O. G. T. á morgun kl. 8Vs STIGSTÚKAN, Almennur fundur. Stigveiting. Stórstúkan heim- sækir. Kaffisamsæti. Ýmislegt til skemtunar. UNGLINGASTÚKURNAR Unnur, Diana og Iðunn, sameiginlegur skemtifundur á morgun kl. 10 f. h. í Goodtemplarahúsinu, Næturlæknir er í nótt Halldör Stefánsson, Vonarstræti 12. sími 2221, og aðra nótt Hannes Guðmundsson, Hverf- isgötu 12, gengið inn frá Ingólfs- stræti andspænis Gamla Bíó, sími 105. Útvarpsmálið. Á öðrum stað í blaðiniu er aug- lýstur fundur um útvarpsmálið. Áhugi fyrir því máli er niú orðinn svo mikill, að vænta má að fjöi- mént verði á fíjindmum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.