Alþýðublaðið - 09.03.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.03.1929, Blaðsíða 4
4 ALBÝÐUBLAÐIÐ Karlmannaföt blá og mislit ódýrust í verzlun lagsmaður verður að leggja á sig, dálítið aukagjaid árlega. Kumuigur. Jóhamesdðttlr, Næturvörður er næstu viku í Lyfjabúð Lauga- Austurstræti 14, vegar og „Ingólfs“-lyfjabúð. beint á móti Landsbankanum. Nýkomið Stört fallegt úrval af mislitum fatefnum. — Sömuleiðis blátt Sheviot og svart kamgarn.- Gnðm. B. Vikar, klæðskeri. Laugavegí 21. Simi 658. Silfurplett-skeiðar gefins. Sá, sem kaupir fyrir 5 krónur i verzlun minni, búsáhöld hverskon- ar, veggfóður, eða málningu fær 1 silfurplettskeið (2 turnar) sem kaupbætir. Sé keyPt fyrir 10 krónur, verða tvær skeíðar gefnar, fyrir 15 króna verzlun, 3 skeiðar o, s. frv. Silfurplettskeiðarnar verða aðeins gefnar sé greitt við móttöku var- anna. Notið tækifærið. Komið sem fyrst. Signrðnr Ejartansson Laugavegi 20 B. Sími 830. Odýrt. Strausykur kr. 0,30 pr. V* kg. Molasykur — 0,35 pr. Vs — Hrísgrjón — 0,25 pr, V* — Hveiti — 0,25 pr. Vs — Kaffi brent og maláð 1,10 pr. V* — Kaffíbætir 50 aura stöngin Sætsaft 50 aura pelinn. Verzlnnin Feil, Njálsgðtn 43. Simi 22S5. | Alpfðuprentsmiðlaa S fiverfisgðtn 8, simi 1294, | toknr nO sér alls konar teakifærlsprent- I nn, svo sem erfUJóB, aðgBngamiBa, brél, | relkninga, kvittanir o. s. frv., og af- f grelBir vtnnnna fljétt og vlB réttu verBi Rakvélar. Rakhnífar. Rakvélabloð. Fægilðg. Bonvax. fiólflakk. Bonolía á Mnbior. Vald. Poulsen, Klapparstig 29. Sími24. IHItamestn steamkolin ávalt fyrir- liggjandi í Kolaverzlun Ólafs* Ólafs*; sonar. siml 5961 illfi filii aiii | Útsala B ■m fi 1 i 100 dömu- k|éiar, g seð|ast næstu | = da@a fyrlr feáifvlrdl. « | Maífbildar Bjðrnsdöttir. | Laugavegi 23. 2 I g 9BEÍ 11 ■ I iBII Messur á morgnn: I Frikirkjunni kl. 5, séra Árni Sigurðsson. í Dömkirkjunni kl. 11 séra Bjarní Jónsson; ki. 2 barna guðspjónusta (sr. Fr. H.); kl. 5 séra Friðrik Hallgrimsson. Trúlofun. sína hafa nýlega opinberað í Kaupmannahöfn frk. Sigríður Björnsdóttir og Árni Björnsson cand. polyt. Þjóðfélags-fræði Mgbl. Eftirfarandi k'lausa er tekin úr „Mgbl.“ í morgun: ,,Að lokum kom hann (þ. e. Har. Guðm.) að þeim kjarna málsais, að hann og þeir félagar hans stefndu hér sem fyrri að því að banha landsmömin- um að gera út togara — með því að þjóðnýta þann mikla at- vinnurekstur." — Landsmenn og þjóð eru eftir þessu ekki eitt og hið sama. Væri freistandi að biðja „Mgbl.“ að iskýra 'þessa nýju kenningu sína nánar. Pess má geta hér, að í fornöld voru þeir einir menn kallaðir, sem ekki Voru ánauðugir . þrælar húsbænda sinna. Ef til vill telur „Mgbl.“ ekki aðra landsmenn heldur en útgerð- armenn; hinir séu þrælar og eigi að' vera þrælar. Slíkt væri sam- kvæmt innræti blaðsins í garð þjóðarinnar. Inkarnir. Um hiina merkilegu menningar- þjóð, Inkana, sem áttu heima á hálendi Suður-Ameríku, þegar Ev- rópumenn kiomu þangað, heldur Ólafur Friðriiksson fvririestur ann- að kvöld i Varðarhúsinu. In'karn- ir höfðu sVo míkið af guíli, að sum sölmusteri þeirra — því þeir voru sóldýrkendur — voru al- þakin af þvL Þegar síðasta höfuð- borg þeirra (sem íögð var í eyði fyrir 400 árum) fanst aftur 1911 inn á milli; Andesfjalla, þá þótti Útsala Gefjnn Langavegi 19. Simi 2125. Ávalt nýjar byrgðir af Fataefni. Bandi 2 að 3 að, Lopa, Teppum Sjómannabuxum, Tog, Lopií sjö- vetlinga. Vörugæðin eru viðurkend að vera þau beztu. Kristileg samkomu á Njálsgötu 1 annað kvöld M. 8. Allir velkomnir. Sjúkrasamlag Reykjavíkur heldur aðalfund í kvöld kl. 8 í Varðarhúsinu. Mjög er það mik- ils varðaníli. aö sem allra flestir samlagsmenn, er það geta, sæki þenna eina fund félag^iiras, sem árlegia er haldinn, og taka á. á- kvarðanir um mál þess, er svo mjög snerta hag hvers einasta samlagsmanns. Þó er ölltu meiri nauðsyn á því nú, að samlags- menn komi á fundiran, en oft ella, þar sem fyrir fundinum Iiggur jafnmikilsvert mál og tilhoð Jóms læknis Kristjánssonar til að sam- þykkja það eða hafna því. Tilboð- ið er þess efnis, að taka að sér að láta öltum samlagsmönnum og börnum þ.elrra í té þá nudd-, rafmagns-, ljós- og baða-Iæknis- hjálp, er þeir kunna pð þurfa með samkvæmt ráði samlags- læknis þeirra, fyrir visst ár,egt gjald. En það mundi hafa það í för með sér, að sérhver sam- það geysimerkur viðhurður, lang- merkasti fornfræðiisviðburður síð- ustu ára að undanteknu því, þeg- ar gröf Tut-Ank-Amsns fahist ■ Slysavarnarfélag Islands heldur fund á morgun kl. 3 e. h. í Kaupþingssalnum. Þakhella i Skemmuglugga Haralds verð- ur í dag og á mibrgun sýnidi þ;akhella frá A. s. Voss Skifer- hrut í Noregi. Er þakhella þessi mjög notuð í húsaþök, tröppur ög gólf í Noregi og hefir gefist mjög vel í 100 ár, sem hún hefir verið notuð þar. Þakhella þessi befir veriö notuð hér og er sala hennar alt af að aukast. Hún. er prýðileg að öllu útM. Uiuboös- maður fyrir A.s. Voss Skifefbrut Edison Bell grammófónsplöt- ur eru beztar og ódýrastar. Vöru- salinn, Klapparstíg 27. Nýtt mikið úrval af borðum i og stólum, einnig barnabjorð og ' stólar og margt fleira. Fornsal- an, Vatnsstíg 3. Sími 1738. Sokkar—Sokkar — Sokkar frá prJSnastofnnni Malin era í& lenzklr, endlngarbeztir, hlýgasiSls, Munið, að fjölbreyttasta úr- valiið af veggmyndum og apoiH öskjurömmum er á Freyjugötu 1L Sími 2105. Sjómaður óskast strax suður með sjó. Gott kaup. Upplýsingar á Nýlendugötu 21. Hrossadeildin, Njálsgötu 23. Sími 2349.* iGssaps Verzlið við Vikar. er Nikulás Friðriksson rafmagns- umsjónarmaður. Hjáipræðisherinn. Samkomur á morgun; Helgun- arsamkoma kl. 11 árd, Sunnu- dagaskóli kl. 2 siðd. Biblíulestr- arsamkoma kl. 4 síðd. Möttöku- samkoma kl. 8 — fyrir stabs- ka])tein Árna M. J óhannesson og nemendur foringjaskólans. — Hornaflokkurinn og strengjasjveit- in aðstoða. Allir velkomnir. Sendiboðinn frá Marz verður leikinn í Iðnó annað kvöld. Karlakór Reykjavikur hélt samsöng í Hafnarfirði í fyrra kvöld, i hinu nýja K. F. U. M. húsi við ágæta aðsókn ogj voru viðtökur áheyrenda híinar beztu. Kórimx endurtekur sam- sönginn á morgun kl. 5 á sama stað. * ' í auglýsinga frá verzlun Hermanns Jónsson- ar, Bergstaðastræti 49( í blaðiniu í gær, hefir misprentast símanúmer. Simanúmer verzlunarinnar eí 1994. Útsala stendur nú yfir í verzlun Egíll Jacohsþn. Ritstjóri og ábyrgðarmaðui: Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.