Morgunblaðið - 30.01.1938, Side 6

Morgunblaðið - 30.01.1938, Side 6
/ MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 30. janúar 1938. Ðílasími C-listans: 1125 (6 línur) „BlóOsugur sjómanna og smáút- vegsmanna" reyna að hefna sfn ð Ólafi Þórðarsyni ..B _ lóðsugur sjomanna og smautvegs- manna”, — en svo nefndi Ölafur Þórðarson, skipstjóri í Hafnarfirði, Alþýðublaðsskriffinnana hjer í blaðinu í deilunni um bræðslusíldarverðið 1936, — hafa nú í hefnd- arskyni logið því upp á Ölaf, að hann væri geng- inn úr Sjálfstæðisflokknum. Tilefnið er það, að Ólafur ritaði í blað sósíalista í Hafn- arfirði grein um nýju lögin um síldarverksmiðjur ríkisins. Þessa grein hefir Alþýðublaðið prentað upp með venju- legri viðbót frá eigin brjósti. Er þar gerður úlfaldi úr mýflugunni. Ef satt væri skýrt frá hjá blaðsneipunni, væri Ólafur sjálfur kominn í miðjan hóp þeirra, sem hann rjettilega nefndi hjer í blaðinu „blóðsugur sjómanna og smáútvegsmanna“. Olafur Eyvindsson sextugur í dag Ólafur Eyvindsson. ann Óli Eyvinds er sextugur En hið rjetta er, að blaðið er að ná sjer niðri á Ólafi fyrir foman og nýjan fjandskap. Notar Alþýðublaðið til þess hina miður heppilegu grein hans, sem m. a. er bygð á þeim misskilningi, að samkv. gömlu síldarverksmiðjulögunum, hafi stjóm síldarverksmiðjanna ekki þurft leyfi atvinnumálaráðherra til þess að kaupa síldina föstu verði. En þetta er ekki rjett, því að heimild atvinnumálaráð- herra þurfti þá til kaupanna, engu síður en nú, enda er það lagaákvæði, sem fjallar um kaup verksmiðjanna á bræðslu- síld nákvæmlega eins orðað í nýju lögunum og þeim 'gömlu. Uppspuni Finns Jónssonar um það, að verksmiðjurnar muni ekki kaupa síldina og greiða hana fullu verði við af- hendingu, er tilhæfulaus með öllu. — Báðir fulltrúar Sjálfstæðis- SVIK RAUÐLIÐA VIÐ ALÞÝÐU MANNA í MJÓLKURMÁLINU. FEAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. nágrenni geri kröfu um hækk- að vefð fyrir mjólkina. Neytendur greiða nú 40—41 eyri fyrir mjólkina. Af þessu fá framleiðendur í siun hlut aðeins 12—24 aura. Mismunrinn — 17—29 aurar — fer í skipu- lagssukkið. Finst mönnum óeðlilegt, að bændur sjeu óánægðir með þetta fyrirkomulag? Finst mönn um ósanngjarnt, að þeir geri kröfu til að fá meira í sinn vasa? Vissulega er það ekki ósann- gjarnt. Og ef eitthvert vit væri á skipulaginu, ætti hvorttveggja að geta farið saman, AÐ mjólkurverðið lækkaði frá því, sem nú er, og AÐ bændur fengju meira í flokksins, Sveinn Benediktsson • smn h,ut en ^e,r fa nu og Jón Þórðarson, hafa lýst því yfir, að þeir vilji, að verksmiðj urnar kaupi síldina eins og áð- ur, og greiði fult verð við af- hendingu. — Hinn nýi fram- kvæmdastjóri verksmiðjunnar, Jón Gunnarsson, hefir lýst því sama yfir. Þessvegna er það trygt, svo framt sem fulltrúi sósíalista í verksmiðjustjórninni ekki svíkur í þessu máli, að bræðslusíldin verður greidd fullu verði við afhendingu á komandi vertíð. Hvort það kann að valda ein- hverju um það, að Ólafur reit grein sína um síldarverksmiðj- urnar, að Sjálfstæðismenn í Hafnarfirði höfðu ákveðið að stilla honum ekki upp sem bæj- arfulltrúa við þessar kosning- ar, skal ósagt látið. En vinir ólafs Þórðarsonar skipstjóra í Hafnarfirði vita, að hlutskifti hans verður annað í framtíðinni, en að skipa sjer í fylkingu þeirra, sem hann svo hnyttilega nefndi „blóðsugur ajómanna og smáútvegsmanna“. En með breytingum þeim á mjólkurlögunum, sem stjórnar- flokkarnir gerðu á síðasta þingi, er stefnt í gagnstæða átt. Með þeim er stefnt að hækkun mjólk urverðsins, án þess að framleið- endur neyslumjólkurinnar fái eyri af þeirri hækkun í sinn vasa. Um ÞETTA samdi Haraldur Guðm und sson, | J í dag. Allir þekkja mann- inn, því að hann er einn af hin- um góðu gömln innbornu Vestur- bæingum. — Við inargt hefir hann fengist um dagana og fáir munu þeir, sem betur þekkja landið en hann, því að um fjölda mörg ár var hann túlkur og fylgdarmaður útlend- inga — aðallega Englendinga. Á þeim árum ferðaðist hann um landið þvert og endilangt og kynt ist fjölda manns, og má því segja að hann eigi kunningja í hverri sveit. Menn sóttust mjög eftir því að fá hann fyrir fylgdarmann, því að honum mátti treysta á vandrötuðum og erfiðum leiðum, hann kunni vel að fara með hesta, hann var gætinn, stiltur og at- hugull á hverju sem gekk. Og margir merkir útlendingar, víð- kunnir fræðimenn, halda sífelt trygð við hann og skrifa honum að staðaldri. Á seinni árum hefir Ólafur ver- ið starfsmaður í Landsbanka ís- lands og að mestu hætt ferðalög- um. Á sumrin hefir hann þó altaf verið með laxveiðamönnum uppi í Borgarfirði og víðar. Þekkir hann manna best laxámar þar og háttu laxins, og er sjálfur áhuga- samur og slyngur veiðimaður. Ólafur er afar skemtilegur mað- ur í umgengni, kann frá mörgu að segja og segir vel frá, kíminn við hóf og oft góðglettinn í til- svörum, skiftir aldrei skapi, úr- lausnarmaður ef til lians er leitað. ! í stuttu máli; góður drengur. Tlmburverilun ?. KJJ. Jacobsen & 5ön R.s. Stofnuð 1824. Símnefni: Granfuru — 40 Uplandsgade, Köbenhavn S. Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá Kaup mannahöfn. - Eik til skipasmíða. - Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð og Finnlandi. Hefi verslað við Island í circa 100 ár. Atvinnuleysisskýrslúf. Samkvæmt lögum um atvinnuleysisskýrslur fer fram skráning atvinnulausra sjómanna, verka- manna, verkakvenna, iðnaðarmanna og kvenna í Goodtemplarahúsinu við Templarasund 1., 2. og 3. febr. n.k. kl. 10—8 að kvöldi. Þeir, sem láta skrásetja sig, eru beðnir að vera viðbúnir að gefa nákvæmar upplýsingar um heimibsástæður, eignir og skuldir, atvinnudaga og tekjur á síðasta ársfjórðungi, hve marga daga þeir hafi verið atvinnulausir á síðasta ársfjórð- ungd vegna sjúkdóms, hvar þeir hafi haft vinnu, hvenær þeir hafi hætt vinnu og af hvaða ástæð- um, hvenær þeir hafi flutt til bæjarins og hvaðan. Ennfremur verður spurt um aldur, hjúskap- arstjett, ómagafjöida, styrki, opinber gjöld, húsa- leigu og um það í hvaða verkalýðsfjelagi menn sjeu. Loks verður spurt um tekjur manna af eign- um mánaðarlega og um tekjur konu og barna. Borgarstjórinn í Reykjavík, 29. janúar 1938. Pjetur HulSdérsson. Stór kjúlasala “ Byrjum á mánudaginn að selja alt sem eftir er af kvenkjólum FYRIR AFAR LÁGT VERÐ. Þar á meðal nokkra lítið eitt gallaða kjóla LANGT UNDIR HÁLFVIRÐI. Einnig peysur og litla kvensloppa. Verslun Kristínar Sigurðardóttur. Laugaveg 20 A. 35 Hjer með tilkynnist, að jarðarför dóttur minnar, Kristínar, sem andaðist 27. þ. m., fer fram frá fríkirkjunni miðvikudag- inn 2. febr. kl. 2 e. h. Jarðað verður í Fossvogi. Grettisgötu 19 C, 29. janúar 1938. Guðm. Guðmundsson. Jarðarför systur okkar og móðursystur, Bjargar Havsteen, fer fram þriðjudaginn 1. febrúar frá dómkirkjunni. Athöfnin hefst kl. 1 með bæn á Laugaveg 37. Jarðað verður í Fossvogi. Kristín Havsteen. Anna Havsteeo. Emma Guðjónsdóttir. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarö- arför mannsins míns, föður okkar og bróður, Ulrich Hansen. Stefanía G. Hansen, börn og systkiai.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.