Morgunblaðið - 30.01.1938, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.01.1938, Blaðsíða 1
Vikublað: ísafold. 25. árg., 24. tbl. — Sunnti daginn 30. janúar 1938. ísafoldarprentsmiðja h.f. Kjósið hitaveituna í dag — C-listann Reykurinn yfir bænum, sem hitaveitan útrýmir! Hreint loft yfir Reykjavík, þegar hitaveitan er komin! Sólar nýtur til fulls! Kolakyndingu er útrýmt, kolaofnum, kolaryki, kola- kostnaði. Með einu handtaki er hitanum veitt um íbúð- irnar. Með hitaveitunni kemur heitt vatn í eldhúsin. Og við húsveggina er hægt að koma upp gróðurskálum, |jar sem ræktaðar verða matjurtir, blóm og aldini. Reykvíkingar! ^fTryggið yður hitaveituna n,eö þyf kjtísa Q_I|sfann

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.