Morgunblaðið - 30.01.1938, Page 1

Morgunblaðið - 30.01.1938, Page 1
Vikublað: ísafold. 25. árg., 24. tbl. — Sunnti daginn 30. janúar 1938. ísafoldarprentsmiðja h.f. Kjósið hitaveituna í dag — C-listann Reykurinn yfir bænum, sem hitaveitan útrýmir! Hreint loft yfir Reykjavík, þegar hitaveitan er komin! Sólar nýtur til fulls! Kolakyndingu er útrýmt, kolaofnum, kolaryki, kola- kostnaði. Með einu handtaki er hitanum veitt um íbúð- irnar. Með hitaveitunni kemur heitt vatn í eldhúsin. Og við húsveggina er hægt að koma upp gróðurskálum, |jar sem ræktaðar verða matjurtir, blóm og aldini. Reykvíkingar! ^fTryggið yður hitaveituna n,eö þyf kjtísa Q_I|sfann

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.