Morgunblaðið - 11.02.1938, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 11.02.1938, Qupperneq 1
Vikublað: ísafold. 25. árg., 35. tbl. — Föstudaginn 11. febrúar 1938. Isafoldarprentsmiðja h.f. Kona sjóliðsloringjans. a Mikilfengleg og spennandi frönsk stórmynd, gerð eftir skáldsögu Claude Ferréres: „La Veille d’Armes“. Aðallilutverkin leika: VICTOR FRANCEN, PIERRE RENOIR og hin fagra franska leikkona ANMBELLA. Þessi ágæta mynd hefir alstað- ar verið lofuð og dáð, þar sem hún hefir verið sýnd, og það með í’jettu, því hún er gerð af hinni þektu frpnsku snild, en Frakkar eru taldir einna fremstir í því að gera áhrifamiklar listrænar kvikmyndir. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 1. Aðgðngumlðar að árshálíð Fjelags ísl. símamanna og Póstmannafjelags Is- lancls, sem haldin verður að Hótel Borg laugardag- inn 12. þ. m., sækist á Lesstofu F. í. S. (3. hæð í Landsímahúsinu) í clag kl. 16—18 og laugardag kl. 14.—17. Upplýsingar í síma 1000. SKEMTINEFNDIN. Fjclag harmonikuleikara. DANSLEIKUR í K. R.‘húsinw sunnudágiim 13. febr. klukkan 10. Stór hármóníkuhljómsveit spilar, Aðgöngtimiðar seldir í versl. örniú'n, Lvg. 8 og verslv Amatör, Aústurstr. 6, og í K. R.-húsinu eftir ki. 4 á sunnudaginn. HLJÓMSVEIT REYKJAVÍKUR: „Bláa kápan“ (Tre smaa Piger). verður leikin í kvöld klukkan 8y2. Aðgöngumiðar frá kl. 1 í dag í Iðnó. — Sími 3191. Nýja Bíó Keisarinn i Kalifornfu. Tilkomumikil þýsk stórmynd, samin og sett á svið af þýska kvikinyndasnillmgnum LUIS TRENKER. Leikurinn fer fram í Sviss og Kaliforníu og varð kostnaður við töku myndarinnar yfir tvær miljónir marka og er þetta lang- dýrasta og ein af allra tilkomumestu myndum sem Þjóðverjar hafa gert. BÖRN FÁ EKKI AÐGANG. Fjelag ísl. símamanna. Póstmannaf jelag Islands. * Hattadama, sem hefir rjettindi, ósk- ast frá 1. apríl. Umsókn með kaupkröfu óskast seud Mgbl. fyrir 15. febr. merkt X. WWVVV V V V V*4**.*WVV V V *.**.* VV Innilegar þakkir fyrir auðsýndan vinarhug á fimtugs- afmæli mínu. <* Ágúst Lárusson. *í* i ;**x“;*<.<->*:~;**x*<*<*<*<**x*%**x**x**x**x*<**x*<**:**x**x*<->*w~x*<*<**x**x*<**:*<*<**>♦>❖<* Þurkaðir Avextir: Perur Bláber Sveskjur Gráfíkjur. Guðm. Guðjónsson Skólav.st. 21. Sími 3689. SKEMTIKLÚBBURINN CARIOCA. Dansleikur verður haldinn í Alþýðuhúsinu Iðnó annað kvöld kl. 9Vh. Hljómsveit Blue Boys. * Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó á morgun frá kl. 4. NEFNDIN. Skaftfellingamót verður haldið að Hótel Borg miðvikudaginn 16. febrúar og hefst með bcrðhaldi kl. 7*4 síðdegis. Aðgöngumiðar eru seldir í Versluninni Vík, Lauga- vegi 52, Parísarbúðinni, Bankastræti 7 og á skrifstofu byggingaiuanna, Suðurgötu 3. NEFNDIN. uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiim r. y. r. R. V. R. Búð 0| vetk-1 Aðalfundur stæðispláss óskast 14. maí neðarlega á Laugaveginum eða í Miðbænum. Uppl. í síma 2651. Góð íbúð. Þriggja herbergja íbúð, ná- lægt miðbænum, óskast handa fámennri fjölskyldu. A. v. á. Rafvirkjafjelags Reykjavíkur verður haldinn mánudag- inn 14. þ. m. kl. 8 e. m., að Hótel Borg. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Skipstjðrafjelagið „Aldan“ heldur fund í Oddfellowhúsinu föstudaginn 11. febrúar kl. 8y2 síðdegis. Mörg mál á dagskrá. Fjelagar fjölmennið. STJÓRNIN. EF LOFTUR GETUR ÞAÐ BEST AÐ AUGLÝSA 1 MORGUNBLAÐINU. EKKI---ÞÁ HVER? MORGUNBLAÐIÐ MEÐ MORGUNKAFFINU.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.