Morgunblaðið - 11.02.1938, Síða 3

Morgunblaðið - 11.02.1938, Síða 3
Föstudagur 11. febr. 1938. MORGUNBLAÐIÐ 3 Mjólkin hækkar frá og með sunnudeginum HJEÐINN VALDIMARS- SON REKINN ÚR AlÞÝÐUFLOKKNUM Hækkunin nemur 2 og 3 aurum Hækkun mjólkurverðsins hefir nú verið ákveð- in og nemur hækkunin 2 aurum á hvern lítra mjólk- ur, sem seld er í búðum, en 3 aurum á heimsenda mjólk. Hækkunin kemur til fram- kvæmda frá og með næst- komanda sunnudegi, 13. þ. mán. Þessi ákvörðun var tekin á fundi Mjólkurverðlags- nefndar í gær. Það stóð til að hafa hækkunina miklu meiri, en Guðmundur Eiríks- son bæjarfulltrúi gat þokað henni þetta niður. Páll Zophoníasson, hinn stjórn- skipaði formaður Mjólkurverð- lagsnefndar, lagði fram tillögu á fundi nefndarinnar í gær, að verð mjólkurinnar yrði ákveðið, sem hjer segir: Verð Verð pr. Ktra pr. lítra í lausasölu 40 er nú ‘38 f 1/1 floskum 43 er mi 40 í 1/2 flÖskum 45 er nit 40 I’etta verð skyldi miðast við út- sölu í búðunum, Þyrir heimsenda mjólk skyldi verðið vera 2 aurum •i hærra. pr. iítra. en verðmunurinn .' er nú 1 eyrir. Þessari tillögu Páts fylgdu þeir Egill í Sigtúnuhi og .Jón í Deild- ’f artungu, svo að tillögúnni var trygður framgahgúr. Én fyrir at- beina. Guðmundar Eiríkssonar tókst að þoka verðhækkuninni niður um einn eyriá lítra, og verður því mjólkurverðið frá og með næstkomandi sunnudegi sem hjer segir: I lausasölu 40 aurar í 1/1 flöskum 42 aurar I 1/2 flöskuni 44 aurar . og miðast það verð við það, að mjólkin sje sótt í búðirnar. Fyrir þeimseuda injólk greiðist tveggja aura hærra verð pr. lítra. Mjólkurhækkunin nemur þannig 2 aurum á lítra á mjólk, sem keypt er í búðum og 3 aurum á heim- senda riijólk. Útsöíuverð á smjöri verður kr. 3.90 kg. (er nú 3.80). Skyrið verð- ur með óbreyttu verði, en niður- soðin mjólk hækkar um 5 aura. dósin. Guðmundur Eiríksson flutti til- lögu um það, að öll verðhækkun mjólkurinnar skyldi renna til framleiðenda neyslumjólkurinnar, en stjórnarliðar feldu þá tillögu. * Þá er það komið á daginn, sem Morgunblaðið sagði fyrir löngu, að mjólkin hækkar í verði. Hækk unin er að vísu ekki eins mikil og framh. á sjöttu síðu nimiimmiiiimmuiiuiminim s stolið úr „Lyru“ | 1 | ögreglunni var tilkynt í gærdag að horfið hefði verðpóst- § Í L poki úr „Lyru“ í seinustu ferð skipsins hingað frá Berg- | 1 en, ennfrenrur að horfið hefðu 4 verðbrjef úr verðpóstinum, 1 1 sem settur var á land í Þórshöfn í Færeyjum. Þannig stóð á að þegar Lyra fór frá Bergen síðast var 1 | búið að loka lestinni, sem pósturinn er venjulega geymdur í, i Í þegar seinasta póstsendingin kom um borð í skipið. Var þessi 1 I seinasta póstsending geymd í ólæstum klefa á 3. farrými skips- | Í ins. Þar á meðal var póstpoki með verðbrjefum hingað til 1 1 Reykjavíkur. Lögreglan hjer í Reykjavík gerði leit í skipinu strax eftir = Í að henni hafði verið gert aðvart um þjófnaðinn, en ekkert fanst 1 j| í skipinu. Ekki er exm kunnugt hve mikið verðmæti var í póstpokan- 1 1 um, sem hvarf. Vantar um það skýrslur frá Bergen. Hafa verið | | gerðar ráðstafanir til að fá þær skýrslur símleiðis. miiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiuiiuuiiiuuimiuiimiiuiHuiiiiiuiuiuf iiiiiiiiiiiiiiiHmiiiiiiiiiuiiiiiiiiiii Verðpósli Margir jarðskjðlfta- kippir við Faxaflóa i gærmorgun Eiga uppiök sín 70 km. úli i hafl '1 arðskjálftakippir fundust J hjer víða. við Faxaflóa í gærmorgun og1 voru, sumir svo snarpir að fólk vaknaði við þá. Fyrstu kipþirnir fundust klukkan 4.28 í gær- morítun og; hjeldu heir síð- an áfram öðru hvoru til há- degis. Jarðskjált’tanna varð vart víða á Reykjanesi, hjer í Reykjavík og á Snæfellsnesi t. d. á Arnarstapa og við Stykkishólm. Morgnnblaðið átti tal við dr. Þoí’kel Þorkelsson Veðurstofu- stjóra í gærkvöldi. Hafði hann unnið að rannsókn á jarðskjálfa- ummi í gærdag en var ekki bú- inn að ljúka við rannsóknir sínar í gærkvöldi. Þó taldi hann að u.pptökin að jarðskjálftakippunum myndu vera um 70—80 lcm. frá Reykjavík og væri ekki útilokað að þeir hefðu átt upptök sín úti í Faxafióa um 70 km. frá landi. xMÁL SÍRA NIEMÖLLERS. Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. jettarhöldunum í máli Nie- möllers prests hefir verið frestað á riieðan valinn er opin- ber vérjandi handa honum, en Niemöller liefir neitað að skip- aður yrði verjandi handa sjer. Rjettarhöldunum er t’restað á meðan hinn nýi verjandi er að setja sig inn í málið og er búist við að rjettarhöldin hefjist ekki aftur fyr en eftir ræðn Hitlers AÚð setnirigu Ríkisþingsins þ. 20. þ. m. Afmælisfagnaður Verslunarmannafjel. Reykjavfkur Afmælisfagnað Verslunarmaima fjelags Reykjavíkur að Hótel Borg í fyrrakvöld sóttu á þriðja huridrað marins. Fagnaðurinn hófst með borð- haldi kl. 8 og vortí margar ræðnr fluttar uridir bo’rðririí’. Vilhjálmur Þ. Gíslason, skóla- stjóri v éf sM n ar skð’Ián s, talaði fyrir minni fjelagsins og stjettar- innar’; EyjólfÚT Jðhanrisson fram- kv.stj. mælti fyrir minni \íslands; dr. Oddur Guðjónsson flutti kveðju frá Verslunarráði Islands. Auk þess töluou Egill Guttorms- son, Haraldur Árnason og Engil- bert Hafberg. Milli ræðanna var sungið. Eftir að borð höfðn verið uþp tekin var dans stiginn af miklu fjöri til kl. 4. Fór skemtunin hið besta fram. Þrátt, fyrir að biiið var að á- kveða að loka verslunum og skrif stofum til kl. 1 í gærdag vegna afmælishátíðarinnar, sýndu nokkr ir matvörukaupmenn þá . leiðin- legu ónærgætni að brjóta í bág við ákvæði fjelags síns. Munu þeir þó hafa haft litinn hagnað af því tiltæki, þar sem almenningi var kuunugt nm lokunina og gerði ekki ráð fyrir að neinstaðar væri opið. Lutz Koch, þýski hlaðamaður- inn, sem var hjer á feroalagi í sumar til að kynna sjer íþrótta- málefni, er nú að skrifa bók um ferð sína um ýms lönd Evrópu og kemur bókiu út innan skamms. Bjerstakur kafli fjallar um Is- land og fvlgja margar myndir. 1. apríl n.k. leggur Koeli af stað í ferðalag til Ameríku. Hefir hann beðið blaðið að færa öllum vinum og kunningjum hjer heima sínar bestu kveðjur. Ekkert hróflað við öðrum samfylkingarmönnum Feil embætli, sföður • -*’•***. •••'• •. ■ , j og bitlingar I veði Stjórn Alþýðusambands íslands hefir með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða samþykt tillögu frá Jóni Baldvinssyni: ,,Aí) Hjeðni Valdimarssyni verði nú þegar vikið úr Alþýðuflokknum og þar með úr stjórn Alþýðusambands íslands og Alþýðuflokksins og úr þeim störfum, er Al- þýðusambaúdið og Alþýðuflokkurinn kann að hafa falið honum“. Þessi ákvörðun var tekin á fundi Alþýðusambands íslands, sem haldinn var á miðvikudagskvöld og í gær voru fengin skrif- leg atkvæði frá nokkrum mönnum út á landi, sem sæti eiga í stjórn AlþýðusariibandsinS. Stjórn Alþýðusambandsins er skipuð alls 17 monunm, og þeir eru: Jón Baldvinsson, Stefán Jóihann Stefánsson, Jón A. Pjet- ursson, Jóhanna Égilsdóttir, Sig urjón Á. Ólafsson, Ingimar Jónsson, Magnús H. Jónsson, Emil Jónsson, Kjartán Ólafs- son, Jón Guðláugssön, Hjeðinn Yaldimarsson (allir úr Reykja- vík eða Hafnarfirði j, Firinur íJönsson, Guðmundur Flagalín (báðir á ísalirði)’, Sígubður Krjstjánsson (Húsavík), Gúnþ- þór Björnsson (Seyðisfirði) Jóna’s Guðmúiid'sson (Norð- firði) og Jón Jóhatmssöri (Sigtu firðl j.’ ’ | , Alþýðublaðið skýrir svo frá í gær, að af þessuih 17, háfi 14 þegar greitt atkvæði og áð yfir gnæfandi meirihluti hafi sam- þykt, að Hjeðni skýldi vikið úr flokknum. En ekki' getur blaðið þess, hverjir, eða hve margir hafi greitt atkvæði á móti. Forsetinn í fararbroddi. flokknum og einstökum mönn- um í flokknum. Loks ákærir Jón Baldvinssón Hjeðinn fyrir brjefið, er háiin skrifaði forseta Alþýðusam- bandsins, þar sem háhh ; (Hjeð- inn) sagði upp öllum ábýrgð- um fyrir Alþýðuflokkinn og1 þar 'með undari öllum fjárhágBl’ég- um skuldbindingúni'fýi'ir flokk- inh?3 501 ’riSév ni8 ittsnímg ■ :w9w Þettá’ ’éru hélstu i’ökirt;i: ftem Jón Baldvinsson ' fiérir' 'fram fyrir tillögu sinni. um brottvikn- ingu Hjeðins úr Alþýðuflökkn- u m. ■•-úL ’ir> f'mr-.-.fF Hvað verður ^ ; um hina? n Nú er það alkunha. að Hjeð- inn ValdimarSson er ekki' eini Alþýðuflokksmaðurinh, feem verið hefir í samniwgainákki við korfÍTfiúnistá, eftir að ’ sam- einingin strandaði s. 1. haust. Bæjar- og övéitarst,fórnar- kosningar þær, sem nýlega eru áfstaðnar víðsvegar á landinu Það var sjálfur forseti Al- þýðusambandsíns, Jón Baldvins son, sem beitti sjér fyrir brott- vikningu Hjeðins. Hann bar fram þá tillögu, sem birt var hjer að framan. Fylgdi tillögunni allýtarleg greinargerð. Þar er fyrst vitnað í samþykt þá, sem gerð var á síðasta þingi A1 þýðusambands- ins, þar sem samþykt var sam- einingartilboð til kommúnista. En kommúnistar höfnuðu tilboð inu, eins og kunnugt er. Jón Baldvinsson ákærir Hjeð- inn fyrir brot gegn samþykt Al- þýðusambandsþingsins, með því að vera í samningamakki við kommúnista, eftir að þeir höfðu hafnað sameiningartilboðinu. Einnig ákærir Jón Bald. Hjeð inn íyrir það, að hann hafi í viðtali í blaði kommúnista hafið áróðursstarfsemi gegn Alþýðu- FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU. „Geysis“-ír[merki koma á markaðinn Von er á nýjum íslenskum frí- merkjum á markaðimi síðast í þessum mánuði. , . Verða frímerki-þessi með mynd af „Geysi“ og’ er það í fyrsta skifti. sem út eru gefin „Geysis“- frímerki hjer á landi. Nafnverð þessai’a riýju frí- merkja verður 15 aurar 20, 35 og 50 aurar. Frímerkin eru prentuð í London. Morgunblaðið hefir oft áður miftst á hve það gæti verið heppi- legt fyrir landið að gefa út Geys- is-frímerki.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.