Morgunblaðið - 11.02.1938, Page 6

Morgunblaðið - 11.02.1938, Page 6
morgunblaðið Föstudagur 11. febr. 1938. Leður Og Músík Töskutfskan 1938. Nýjungar komnar, ásamt allskonar leðnrvörum. Lít- ið í glttggann. Ný *önypl»ta| Elsu Sigfúss komin, enn- fremur þær 5 plötur, sem áður eru komnar á mark- aðinn. Lögin nr „Bláu kápunni" eru komin á nót- um og plötum. Eose Marie. Indian love call. Drotning frumskóganna. Boo Hoo, ásamt góðu úrvali af or- kesturs og harmonikuplöt- Minningarorð um Elínu Jónsdóltur! ura Hljdðfærahúsið. Nýkomlð: Sveskjur Gráfíkjur Þurkuð bláber Þurkaðar perur Sítrónur Munið ódýra bónið í lausri HRtimnnsBtts Sími 3586. Týsgötu 1, j fást hjá ii Biering Laugaveg 3. Sími 4550; EOGERT CLAESSEN h æstar jettarmál afl utningsmaður. Skrifstofa: Oddfellowhúsið, Voharstræti 10. (Inngangur um auSturdyr). ± Idag er til moldar borin Elín Jónsdóttir, sem síðast bjó í Oddgeirshólum í Flóa. Hún and- aðist 31. janúar s.l. á heimili son- ar síns Ouðmundar járnsmiðs í Hafnarfirði. Fædd var hún að Auðsholti í Biskupstungum 11. janúar 1849. Ung að aldri, eða árið 1873, giftist hún Hróbjarti Jónssyni frá Seli í Hrunamanna- hreppi. Um konu þessa væri ástæða að skrifa langt mál, en rúmsins vegna verður það ekki hægt sem skyldi. Búskap sinn byrjuðu þau hjón- in við lítil efni í Biskupstungum. en fluttust að 4 árum liðnum að Oddgeirshóla-Austurkoti, og þar lifðu þau og störfuðu sín við- burðaríkustu æviár. Þar fæddust öll börnin þeirra, 13 að tölu. Oft- ast voru þau einyrkjar með þenna stóra barnahóp sinn, og má af því marka dugnað þeirra. Fór þar saman ráðdeild og sparneytni á öllum sviðum. Að ala upp 12 börn (eitt dó í æsku) er mikið verk, og stundum framan af var lítið að skamta hinum stóra barnahóp, en óbilandi kjarkur og sjálfskapar- hvöt yfirsteig alla erfiðleika. Tak markið var að búa að sínu, og vera ekki uppá aðra komin. Börn in vöndust snemma til allrar vinnu, og fjenaðinum fór bráð- lega að fjölga. Nábáarnir stóðu undrandi yfir afkomu þessara hjóna. Síðustu 6 árin, sem þau voru við búskap, bjuggu þau í Oddgeirshólum, sem var stór og mikil jörð. Efnuðust þau þar vel, en fjeta þá af búskap og fluttust til Guðmundar sonar síns í Hafn- arfirði. Þar andaðist Hróbjartur árið 1914. Af börnum þeirra hjóna eru á lífi: öuðlaug í Kiðjabergi, Guðjón á Stokkseyri, GuðmUndur í Hafn- arfirði, Þorsteinn í Ameríku, og María, Vilborg, Ingibjörg, Jón óg Guðmann, vjelstjórar, öll í Heykja vík. Fósturdóttir þeirra, Kristrfen að nafni, býr á Mosfelli í Gríms- nesi. Þrjú börn þeirra dóu upp- komin, Gísli, Geir og Elínbjört. Elín Jónsdóttiv var lcona lág vexti, kvik á fæti og snör í snún- inguni. Það setn einkendi haha einna best í allri framkomu var hið mikla lifandi fjör hennar, og hin Ijetta og káta lund. Hún virt- ist ævinlega vera glöð og ánægð, og aldréi heyrðist æðruorð tj’ ’t"har, og vai' \‘Z ot't upp hratt- ann að sæk.ja hjá henni, en henn- ar óbilandi viljakraftur ruddi iUJ ujp torfæruhi úr veigi. Götii ftvéhs rnanns vitdi hún greiða, og stunduin langt um éfni fram. Oft var gestkvæmt á heimili hermár, og voru það höhnar rnestu áhægju Elín Jónsdóttir. stundir að veita gestum og gera þeim heimsóknina skemtilega. Jeg man fyrst eftir þessari táp- miklu konu, sem lítill drengur, því jeg kom oft á heimili hennar. Þá stóð hún á hátindi frægðar sinnar. Barn fæddist henni á hverju ári, en hennar eina hugs- un var sú, að gera þau að nýtum og duglegum þjóðfjelagsþegnum, og það tókst henni, en þreytt. gekk hún til hvílu stundum á þeim árum, Hinni kátu lund sinni og lífs- gleði hjelt hún til æfiloka, engum ókunnugum mundi hafa komið til hugar að hún ætti 89 ár að baki sjer. Hinum rólegu dögum ellinn- ar eyddi hún á. héimili sonar síns og téngdadóttur og naut þar hinn- ar bestu umönnunar, á milli þess, sem hún heimsótti hinn fjölmenna ástvhráhóp kirm. Húií gaU‘í kýlfi éllíárannk litið með ánægjú ýfir farinn veg. ^ikið hafði hún af- rekað og trufegPjiafði húij starf- að. Hún virtist starí'a og breyta samkvæmt þeirri gullnu kenningu „að triia á tvent í lreimi, guð í alheims geirni og guð í sjálfum sjer“. Nú er hún hórfin sjónum okkar og hemiar giftudrjúga dagsverki lokið. Ljúfar og ógleymanlegar endurminningar fylgja henni út yfir gröf og dauða, ekki einungis frá börnum hennar, fósturdóttur o.g nákomnum ættingjum, heldur og frá öllum hinum rnörgUi vin- um hennar bæði nær og fjær. Hafðu þökk fyrir alt og alt. Jóh. Ögm. Oddsson. MJÓLKURVERÐIÐ. FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. skipulagspostularnir höfðu ætlað, en hún er engu að síður mjög til- finnanleg fyrir neytendur. En verst í öllu þessu fargani er þó það, að franrundan blasir nú rneiri óvissa í þessum málum en nokkru sinni áður. Reynslan mun fljótt sýna og sanna það, að þrátt fyrir þessa hækkun mjólk- urverðsins verður ókleift að fram kvæma mjólkurlögin, eins og stjórnarflokkarnir gengu frá þeim á síðasta Alþingi. Hvað tekur þá við? Ný hækkun? Eða verður enn minkað útborgunarverðið til fram leiðenda neyslumjólkurinnar? Það er óglæsileg tilhugsun, að nevslumjólkin skuli lítið sem ekk- ert hafa aukist síðustu 3 árin. þrátt fyrir öran vöxt bæjarins. Hvernig á svo útkoman hjá bænd- um að geta verið góð, með svona skipulagi ? Skipulagið verður að gerbreyf- ast. Það verður að leggja lröfuð- áhersiu á aukningu neyslumjólk- urinnar. En það verður vitanlega ekki gert með uppskrúfuðu verði mjólkurinnar, heldur með ger- breytiugu á skipulagiuu. Þetta bafa stjórnarflokkarnir ekki skilið ennþá, og þess vegna er ntr alt á hraðri leið til glötunar. O. D. GALLAGHER UM KfN ASTYRJÖLDIN A: FRAMH. AF FIMTU SÍÐU 1.000.000 manna á Spáni á fyrsta árí styrjaldarinnar þar. Hjer sjáið þjer eina orsök þess, hve tala fallinna í Kína er há. Þetta er einn hattanna úr stórri hattapöntun sem keypt var handa kínverska hernum. Götin eru gerS með táhettunni á skónum mínum. Þetta eru íin-hattar. Umbúðapappír 40 ög 57 cm. , ! , fyrirliggjandi. Éggerl Kriit)án$80ii & Co. Sími 1400» GoliaL ö-." ■ - — \\ ! Lfi C '&L—</\-V ^I / vr < ^ /C ■ ■ * I Q.U., Utsala Aðalstræti 10 Eftir áramótavörutalningu höfum við ákveðið að selja eftirtaldar vörur með mikið lækkuðu verði, sumar alt að hálfvirði: Spínat í dósum. Gúrkur í dósum. Hunangslíki. Hnetur. Sardínur í tómat. Sardínur í ediki. Fíkjur í pökkum. Grænar Baunir í 1. v. Succat. Sinnep í pökkum. Salt í pökkum. Maccaroni. Ostur (gammel). Sósur og ýmislegt fleira. fiVA*p J/TTIr/t tesRjur vísin Laugaveg 1. UTBÚ, Fjölnisveg 2. HVERS VEGNA eru mtltir auglýsingar í MORGUNBLAÐÍNU? VEGNA PESS aS Jjati hefir langmesta út- breiðslu allra íslenskra blatia. * aS lesendur þess hafa mesta kaupgetuna. * aí> þaS nær til fólks í öllum stjettum. * að lesendur fá MorgunblaSiS raeS morgunkaffinu, og lesa auglýsingar þá þegar, en ekki eftir dúk og disk — ——-- Best að auglýsa í Morgunblaðinu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.