Morgunblaðið - 11.02.1938, Page 7

Morgunblaðið - 11.02.1938, Page 7
Fösiuda£ur 11. febr. 1938. 7 MOKGUNB i'Atíl t) Hjeöinn rekinn úr Alþýðullokknum FRAMH. AF ÞRIÐJU SIÐU. skera úr um það, að Hjeðinn Valdimarsson er ekki eini mað- urinn í Alþýðuflokknum, sem hefir haft samband við komm- únista. Á ísafirði hafði Alþýðuflokk- urinn, undir forystu Finns Jóns- sonar samfylkingu við komm- únista. Sama átti sjer stað í kaupstöðunum, Siglufirði, Norð- firði, Vestmannaeyjum og Hafn arfirði. Samfylking var einnig í mörgum kauptúnum. Ekki hefir heyrst, að stjórn Alþýðusam- bandsins hafi neitt að athuga við gerðir sinna flokksmanna á þessum stöðum, og er þó ekki annað vitað en að þeir hafi gert nákvæmlega hið sama og Hjeð- inn. Ekki getur það heldur hafa verið Hjeðinn einn, sem því rjeði hjer í Reykjavík, að sú ákvörðun var tekin í Alþýðu- flokknum flyrir bæjarstjórnar- kosningarnar, að hafa samfylk- ingu með kommúnistum. í kosninganefnd Alþýðu- |flokksins voru auk Hjeðins, þau Sigfús Sigurhjartarson og Þu- ríður Friðriksdóttir. Þau sam- þyktu fyrir sitt leyti samning- inn fræga, sem Alþýðublaðið hefir talið eina af höfuðsökum Hjeðins. En hvorki Jón Baldvins son nje neinn úr stjórn Alþýðu- sambandsins telur neitt við að athuga athafnir eða gerðir þeirra Sigfúsar og Þuríðar. Hvernig á að skilja þetta? Hvernig á að skilja það, að Hjeðinn Valdimarsson einn er ,sekur fundinn, en allir aðrir, sem þó hafa gert nákvæmlega sama og hann hafa ekkert til saka unnið? Fingt Jóni Baldvins syni t. d. Sigfús Sigurhjartar- son svo ómerkilegur, að ekki taki því að gera samþykt um brottrekstur hans? En hvað er þá að segja um hina stærri spá mennina, utan Reykjavíkur: Emil, Finn, Pál í Vestmanna eyjum, Erlend á Siglufirði og Jónas á Norðfirði? forystu Stefáns Jóhanns — úr leik. tíjeðinn er sá eini af bur- geisum Alþýðuflokksins, sem vill hlaupa skeiðið á enda og taka afleiðingum þess, sem bú- ið er að gera, með fullu sam- þykki stjómar Alþýðuflokksins. Svo alt í einu er stjórn Al- þýðusambandsins kvödd sam- an og Hjeðinn rekinn úr flokkn um! En engum dettur í hug að hrófla við neinum hinna, sem Dagbók. I. O.O. F. 1 =119211872 = þó eru nákvæmlega samsekir ýjg Veðurútlit í Rvík í dag: Hvass SA eða S. Slydda og síðan rign- Hjeðni! Hvernig á að skýra þessa Veðrið (fimtudagskvöld* kl. 5): Hæg S-átt vestan lands en hæg framkomu stjórnar Alþýðusam- N-átt á Austurlandi. 2—4 st. frost bandsins? með ströndum fram, en 5—11 st. frost í innsveitum. Djúp lægð við S-Grænland á hreyfingu norðaust- ur eftir. Snjókomu gerði svo mikla hjer . _ gærkvöldi, að um miðnætti var fárra daga. Þar liggur fynr &*\míævt eða ófœrt bílum um götur Skýringin. Skýringin er auðfundin. Al-I þingi á að koma saman innan taka ákvörðun um framhald andandi stjómarsamvinnu. í þeim samningum verður m. a bæjarins. Jarðarför húsfrú Ingibjargar Jónsdóttur frá Kiðafelli í Kjós Aðaldansleikur Knattspyrnufjel. Valur verður haldinn að Hótel ísland n.k. laugardag, 12. þ. m., og hefst kL 10 e. h. Aðgöngumiðar fást hjá Sig. Ólafssyni c/o Mál- arinn og Hólmgeir Jónssyni c/o Kiddabúð. iiiiiinimmiiiiiiiiimummmmmimiiiiiiiimiiiimuHiiimiuimmuimmmuiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimimiiiuiiiinmiiiiimiiiniTm = = 1 Ný bók eitir próí, Guðbrand Jónsson: ) JOL Hvað rak á eftir? Kjósendur Alþýðuflokksins hljóta að eiga erfitt með að átta sig á framkomu Alþýðu- sambandsins gagnvart kommún- istum. öll afstaðan er svo óskýr og á reiki. Úti á landi er samfylkingin leyfð og talin sjálfsögð. Þar helst einnig fullkomin eining og samvinna milli flokkanna eftir kosningarnar. Hjer í Reykjavík er einnig samfylking leyfð. En eftir kosn- ingarnar, þegar ósigurinn blas- ir við, skerast nokkrir burgeis- ar Alþýðuflokksins — undir rætt um feit embætti, stöður og fer fram :A morgun kl. 11 og liefst margskonar bitlinga, sem allir | með húskveðju frá heimili hennar. svokallaðir heldri menn í flokki Skíðanámskeið í. R. Þátttak- sósíalista eru við riðnir að meira endur í skíðanámskeiði næstu eða minna leyti. víku eiga að vitja um skírteini Feitu embættin, stöðurnar og sín'a til Jóns Kaldal, Laugaveg H, bitlingarnir voru í veði. Þeim 1 dag. urðu sósíalistar umfram alt að BJarni Bjönsson gamanleikari bjarga. Þessvegna varð, éSur f5™ sí“ > ö™'a , . . * * • Bio í gærkvoidi tynr troðiullu en þmg kom saman, að ryðja , . b i husi og for eins og 1 fvrsta skiftið ollu því úr vegi, er gert gæti lð aðgöngumiðar seldust upp samninga við Framsókn erfiða. löngu áður en skemunin hófst. Vitað var, að Hjeðinn Valdi-1 rpðkst gjkrna nu öllu betur upp marsson var andvígur fram- en fyrsta kvöldið. Næstu skemtun haldandi stjómarsamvinnu við sína heldur Bjarni í Gamla Bíó Framsókn. Hann þurfti því að I annað kvöld. víkja. Þessvegna var hann rek- Jóhanna Bjamadóttir, sem nú jnn. dvelur á Elliheimilinu, er 86 ára Um hina, Finn, Emil, Erlend, !?ömul 1 da?- Gamla konan er enn Jónas og Pál, sem unnið höfðu vel ern við f®mile^a heilsu. nákvæmlega sama verknað og KnattBpyrnnfjelagið V^nr held Hjeðmn, þurfti ekkert að ótt- . , TT » , , land annað kvold. Verður þetta ast gagnvart samnmgunum við lini dansleikurinn? sem fjelagið Framsókn. Embættin, stöðurnar heldur á árinu og má því búast og bitlingarnir hjeldu þeim við að sjerstaklega verði til hans föstum. | vandað. Er jafnan fjörugt á dans- Þau voru nœg handjárn fyrir leikjum „Vals“ og fara þeir ávalt þá. vel fram. Skíðafjelag Reykjavíkur. Ætlast er til þess að þátttakendur í fyrsta skíðanámskeiði fjelagsins fari austur í skála á morgun og að mótið hefjast strax á sunnudag. „Bláa kápan“ verður leikin sinn í kvöld. Eru allir að- göngumiðar að sýningunni upp- seldir. Næst verður „Bláa kápan“ ekki leikin fyr en næstkomandi föstudag. Þingeyingamótið. Æskilegt er að væntanlegir þátttakendur Þingeyingamótinu riti nöfn sín , . sem fyrst á áskriftarlistana erlendis. Aðalhlutverkið hefir með j blómaversluninni plóra og Hótel I þessu liggur skýringin. GAMLA BÍÓ: Kona sjóliðs- foringjans Qamla Bíó sýnir í kvöld og! næstu kvöld franska kvik-1 mynd, sem fengið hefir góða dóma höndum hin fagra Annabella. Kvikmynd þessi er gerð eftir I Borg. Þýsku fálkaveiðimennimir, sem Framleiðum: Skíðalúffur, Skinnlúffur, Hanska, Belti, Veski, Töskur, Svefnpoka, Vattteppi, Kerrupoka o. fl. -— Seljum aðeins í heildsölu. — Magnf Bjargarstíg 2. Sími 2088. frægri franskri skáldsögu: „Lalhjer voru í sumar, hafa gefið út veille d’Armes“. eftir Claude j skýrslu um störf sín hjer á landi Fenéres. I Skýrslunni fylgja nokkrar myndir Sagan er um unga konu sjó- J f]’á íslandi. liðsforingja í franska flotanum. Útvarpifi: Kvöld nokkurt er hún á dansleik j 20.15 Umræður milli Jóns Pálma um borð í skipi manns síns. Hittir j sonar alþm. frá Akri og útvarps hiin þar liðsforingja, gamlan | stjóra um rekstur ríkisútvarps kunningja sinn og endirinn verð- j ins. ur sá, að hún verður eftir um j 20.40 Hljómplötur: a) Sónata borð í skipinu er það heldur til | appassionata, eftir Beethoven hafs. Herskipið lendir í sjóorustu b) Asta-tvísöngurinn úr „Trist og er skotið í kaf. an og Isolde“, eftir ’VVagner. Liðsforinginn og kona hans 21.20 Útvarpssagan: „Katrín“, bjargast' í land, og segir kvik- eftir Sally Salminen (XII). myndin síðan frá rjettarliöldunum 21.50 Hljómplötur; Harmóníku- út af sjóorustunni. lög. Innanum grafir dauðra • I þessari bók eru 6 greinar: Innan um grafir dauðra. Lourdes. Hálsmen drottningarinnar. London. París. Heimssýningin í Bruxelles 1935. Þetta er skemtileg bók. Qfiotvk- Kaupum kálfskinn (ný eða söltuð). Lárus G. Lúðvígsson, skóverslun. Sími 1380. LITLA 6ILSTOÐIN Opin allan sólarhringinn. Er nokkuð stór.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.