Morgunblaðið - 15.02.1938, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 15.02.1938, Qupperneq 1
I ± I I ± X Þakka hjartanlega öllum þeim mörgu, sem sýndu mjer vinsemd, með gjöfumi, hlómum og skeytum, á sextíu ára af- mæli mínu. Þorgeir Pálsson. I : I * Y ¥ 1 ! i Hugheilar þakkir til allra þeirra, sem glöddu mig á 80 ❖ ára afmæli mínu. Guð blessi ykkur. I María Jónsdóttir, Laugaveg 37 B. ^ *í* »•©•••••••••••••© ®©®®®#o©©ö®Os»©®®®«©©@íí©©oao®o®®©® •© « „HásKólinn og kenslumáiaráöhorrann” j heillr aiýlf ril, sem verðuc «ell á gfötsinuiBi i dag. Úígefandi er Háihólaráðið. Sölubörn komi í HERBERTSprent, Bankastræti 3. —--------- GÓÐ SÖLULAUN .-----— © o © 0 © © 9 >©®®®©®®©©<3©®©©®©®©O®©0®©©©®ffi©®©®®«»9O©®©0©®© © © w oooooooooooooooooc Ókeypis húsnæði, 3 herbergi og eldhús í einu besta húsi bæjarins í Mið- bænum getur sá fengið, sem vill lána 10000 krónur gegn tryggingu í húsinu, og lán- inu má segja upp með 6 mánaða fyrirvara. Tilboð merk. „Þagmælska“ sendist afgr. blaðsins. <> 0 0 0 0 0 0 0 0 A 0 oooooooooooooooooo 30 ára afmælishátíð! Knattspyrnufjelagið „FRAM“ heldur 30 ára afmælisfa«gnað sinn að Hótel Borg laugardaginn 19. febrúar. Skemtunin hefst með sameiginlegu borðhaldi stundvíslega kl. 7V2* Til skemtunar verða ræðuhöld, gamanvísur um Frammara, söngur, Minningackort Blindravinafjelags íslands fást hjá Maren Pjetursdóttur, Lauga- veg 66, Körfugerðinni, Blindra- skólanum og Þóreyu Þorleifsdótt- ur, Bókhlöðustíg 2. dans 0. fl. Aðgöngumdðar verða afhentir í Tóbaksversluninni London, Aust- urstræti 14, Klæðaversluninni G-efjun, Aðalstræti 5 og í Útihúi Liver- pool, Hverfisgötu 59. Skemtinefndin. EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI---- ÞÁ HVER? Oll Reykfnwák. laljaer » Gleði og glaumur í Gamla Bió. Bjarni Bjðrnsson endurtekur skemtun síua í Jk Aðgðngumiöar seldir hjá Ey- r r mundsen Kairinu Viðar og 6AMLA BIO w við innganginn. I 1 kvöld (þriðjudag) kl. 7.15 V Barnasseíi í 3 bekkjum. Vegna fartfarfomr vecðuc cakacasfofan 1 "¥eltnsiiiid£ 1 lokuð i dag kl. 12-4. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiji | Útsala 10-50% alsjáttur ( | Kjólar, blúsur, pils, barnakjóiar, hálsklútar, belti, | jj kjólakragar o. fl. veíður selt með miklum afslætti, | I sumt fyrir alt að hálfvirði. Útsalan stendur aðeins j | þessa viku. j §aumastofan Uppsölum | Aðalstræti 18. Sími 2744. j IiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiinin Morgunbtaðið mað morgunkaffinu Qrðsending til fjelagsmanna. Aðalfuudir hinna einstöku deilda Kaupfjelagsins verða haldnir innau skamms, svo sem lög mæla fyrir. Á funduru þessiœi verða m. a. kosnir fuíltrúar ti! að mæta á aðaifundi fjelagsins, sem haldiim verður strax og dcildafundunum' er lokið. Kosningu fulltrúanna er ákveðið að haga þannig, að á deildafunduimra verður útbý-tt listum (kjörseðlum), með nöfnun þeirra, sem fjelagsstjórn, deildarstjórnir eða einstakir fjelagsmenn hafa stungið upp á, til að gegna þessu starfi. Setja kjósendur síðan ákveðin merki fyrir framan nöfn þelrra, sem þeir velja í þessa trúnaðarstöðu (X fyrir framan nafn aðalfulltrúa, en — við nafn vara- fulltrúa). Auk þess verður listinn þannig útbúinn, að hægt verður að strika út nöfn þeirra, sem stungið hefir verið upp á á þennan hátt, og kjósa aðra deildarmenn í þeirra stað. Er þar með gefinn kostur á að kjósa aðra en þá> sem tilnefndir höfðu verið og færðir inn á kjörseðilinn áður en fundur hófst. En sökum þess, að auðsætt er, að kosning- in verður miklum muh umfangsminni og á liinn bóginn hægt að gera ráð fyrir meiri íhugun í sambandi við uppá- stungur þessar, ef þær eru ekki bundhar við hinn tak- markaða fundartíma, þá er hjermeð skorað á þá fjelags- menn, er tillögur vilja gera í þessu efni, að þeir komi þeim á framfæri fyrir 18. þ. m. Verða þá nöfn þeirra, er f jelags- menn stinga upp á, færð inn á kjörseðil viðkomandi fje- lagsdeildar, ásamt þeim, sem stjórn fjelagsins og deilda- stjórnir hafa tilnefnt. Tillögurnar skulu koma skriflegar — til skrifstofu Kaupfjelagsins, SkóIavörðusÞg 12. Kanpffelag Reykfawíkur og nágcennis.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.