Morgunblaðið - 22.02.1938, Síða 3

Morgunblaðið - 22.02.1938, Síða 3
3 ; J>riðjudagur 22. febr. 1938. MO RGUNBLAÐIÐ miHiiimiiiiiiiiMtiiiiiiiiiiniiiiiiimmiiiniiiiiiiiMiiiiimimiiv Hjeðinn helt velli í Jafn- aðarmannafjelaginu Fjelaoið rekið úr Alþýðusam- bandinu og nýtt tjelag stofnað s" I M 1> J " - 1!S Sœbjörg siglir inn hafnarmynnið. Björgunarskúta Faxaflóa er komin Frá vígsluathöfninni á sunnudaginn ÞÚSUNDUM samán safnaðist fólk saman á hafn- arbakkanum og kringum bryggjurnar við Ver- búðirnar á suimudaginn um það leyti, sem bú- ist var við björgunarskútunni „Sæbjörgu“ hingað. Skip í höfninni voru hátíðafánum skreytt og er „Sæ- björg“ sigldi inn höfnina, var blásið í eimpípur allra skipa á höfninni til að bjóða hina nýju björgunarskútu vel- komna. ,,Sæbjörg“ kom á ytri höfnina klukkan um 1. Póru þá stjórn Slysavarnafjelagsins og kvennadeildarinnar ásamt, liafnarstjóra og nokkrnm öðrum gestum nm, borð. En klukkan 2 lagði björgunarskút- an upp að Grófarbryggjnnni. Á bryggjunni voru mættir ræðismenn erlendra ríkja og vígslu- biskup, ennfremur fulltrúar frá ríkis- og bæjárstjórn, ásanlt konum úr Kvennadeild Slvsavarnafjelagsins. Hjeðinn seilist 1 fyrirtæki Alþýðuflokksins AÐALFUNDUR Jafnaðarmannaf jeiags Reykjavíkur, sem haldinn var í Nýja Bíó s.l. sunnudag, varð viðburSaríkur og sögulegur eins og Dagsbrúnarfundurinn fyrra sunnudag. Fundinn sóttu um eða yfir 400 manns og var Hjeðinn þar í meirihluta. Þegar Hjeðni var stilt upp sem formanni fjelagsins áfram, var því mót- mælt af Haraldi Guðmundssyni, en fundurinn hafði þau mótmæli að engu. Varð það ti! þess, að Haraldur gekk af fundi og með hon- um um 100 manns, sem ákváðu að stofna nýtt fjelag. Héðinn var kosinn formaður í Jafnaðarmannafjelaginu, en stjórn Alþýðusambandsins svaraði með því, að reka fjelagið úr sambandinu. Fjárlagaræðan | á morgun j Fj árlagafrumvarpið verður s lagt fyrir Alþingi á|j morgun. Svo sem venja er|| flytur fjármálaráðherra viðs það tækifæri fjárlagaræðu sína, = þar sem hann gefur yfirlit um| Ífjárhaginn og afkomu ríkis-g Ésjóðs. Pjárlagaræðunni verður = iútvarpað, svo og fjórðungs-g Estundar ræðum fulltrúa annarai sflokka. lllllllll.IIIIIIIUIIIIIIIIII.IIIIIIIIIIIIIIIllllllllllll.. Erlendur Pjetursson forstjóri Erlendur Pjetursson befir ver- ið ráðinn forstjóri skipaaf- greiðslu Sameinaða gufuskipafje- lagsins hjer í Reykjavík. Erlendur hefir unnið á skrif- stofu Sameinaða fjelagsins hjer í bæ í 23 ár, fyrst sem skrifstofu- maður og síðan sem fulltrúi. Er Erlendur því manna kunnugastur um alla starfrækslu og viðskifti fjelagsins og þarfir viðskifta- manna þess hjer á landi. , , . Reynt að kveikja í bát í Eyjum Vestmannaeyjum, þriðjudag'. Inótt var gerð tilraun til að kveikja í vjelbátnum „Ósk- ari“, sem lá utan á öðrum bát við Básaskersbryggjuna. Ikveikjutilraunin var gerð með þeim hætti, að farið hafði verið niður í vjelarrúm bátsins og tek- inn þar þur tvistur. Hafði síðan verið skrúfað frá olíugeyminum og tvisturiun vættur í olíu og borinn eldur að. Síðan hafði vjel- arrúminu verið vandlega lokað. Af þessu varð ekki mikill eldur vegna þess að ekki komst loft að vjelarrúminu. Eigendur bátsins eru bræðurnir Karl og Ásmundur Guðmundssyn- ir á Steinum í V estmannaeyjum. Málið er í rannsókn og hefir enn ekki tekist, að hafa upp á þeim sem valdnr er að íkveikju- tilrauninni. Áður hafa þráfaldlega verið verðar tiirauiiir til að kveikja í bátum í Vestmannaeyjum. EyfJór Dalberg vann hraðskákakepnina Hraðskákakepni fór fram í Varðarhúsinu á. sunnudag- inn var. Kept var um bikar sem Garðar Þorsteiusson hrm. hafði gefið í þessu skvni. Stjórnandi kepninnar fyrir hönd Skáksambands Islands, var Elís Ó. Guðmundsson. Alls voru tefldar 276 skákir á rúmum 5 klukku- stundum. Sigurvegarinn í þessari kepni, PRAMH. Á SJÖXJNDU SÍÐU. Formaður Slysavarnafjeiágs ís- lands, Þorsteinn Þorsteinsson skip stjóri, mælti nokkur orð, er skiþ- ið var lagst við festar. Sagði frá sögu björgunarskútumálsins í höfuðdráttunuúi: 10 ár eru liðin síðan því ’máli var fyrst hreýft, og nú er þessi drauihur orðinn að veruleika. Ótal márgir innán Síýsavarnáfjelagsins og utan hafa lagt fram fje til björgunarskútu- sjððsins. Jafnvel frá sjúklinguin á sjúkrahúsum hafa Slysavarna- fjelaginu borist gjafir, sem neifla nokkur lmndruð krónum. Þá mintist Þ. Þ. á þann skerf, sem konurnar hafa lagt til hjörg- unarskútmnálsins, og er hann ekki lítill. 25 þús. kr. gjöf. Þar næst talaði formaður Kvennadeildar Slysavarnaf jelags- ins í Reykjavík, frú Guðrún Jón- asson. Talaði hún um óskabarnið, sem nú væri loks komið. og bað skútunni og áhöfn hennar allrar blessunar í framtíðinni. I lok ræðu sinnar tilkynti frúin, að kvehuadeildin hefði ákveðið að gefá 25 þúsund krónur til starf- rækslu björgunarskútunnar, og væru þeir peningar handbærir nú þegar. Þá var ætlast til að atvinnu- málaráðherra hjeldi ræðu, en í lians stað mætti fyrir hönd ríkis- stjórnarinnar Vigfús Einarsson, fulítrúi, sem hjelt ræðu. Vígsluræðan. Þá stje mn borð í björgunar- skútuna vígslubiskup sr. Bjarni Jónsson. Er ræða hans birt á öðr- urn stað hjer í blaðinu. Á meðan vígslan fór fram stóð skipshöfnin berhöfðuð á dekki skipsins og gestir á hryggjunni, meðan vígslubiskup sagði frani blessunarorðin. Var athöfn þessi hin virðulegasta og mjög hátíðleg. Veður var gott á meðan á mót- tökuhátíðinni og vígsluathöfninni stóð. Öll nærliggjandi skip í höfn FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU. Fyrsti varaþingmaður Alþýðutlðkksins tekur ssti á Alþingi Veíkindi Jóns Baldvinssonar ón Baldvinsson forseti Samein- aðs Alþingis hefir ekki getað gegnt þingstörfuin ennþá, sakir veikinda. Hann hefir legið rúm- fastur síðan þing kom saman og liggur ennþá. Porseta efri deildar barst í fyrradag brjef frá Jóni Baldvins- syni, þar sem hann óskaði eftir að fyrsti varamaður Alþýðuflokks ins tæki nú sæti á Alþingi, því að J. Bald. bjóst ekki við, að heilsa hans leyfði honum þingsetu fyrsta hálfan mánuðinn. Pyrsti varamaður Alþýðuflokks ins er Erlendur Þorsteinsson, skrifstofustjóri Síldarútvegsnefnd- ar á Siglufirði. Hann var fram- bjóðandi flokksins í Evjafirði við síðustu kosningar. Erlendur er staddur hjer í bæn- uni, og var skotið á fundi í Sþ. í gær, til þess að samþykkja kjör- brjef hans. Gekk það hljóðalaust. En þegar hinn nýi þingmaður skyldi vinna drengskaparheit að stjórnarskránni, var lionum feng- inn rauður penni í hönd, er liann skyldi sltrifa nieð, en svo ein- kennilega vildi til, að penninn gaf ekkert blek frá sjer og var þó ný- búið að fylla hann. Var þingmann- inum þá fenginn penni með öðr- um lit og stóð þá ekki á blekinu. Erleudur tekur sæti í Ed. hafa haft talsverðan viðbúnað undir þennan aðalfund Jaín- aðarmannafjelagsins, þvi fyr- irfram var vitað, að þar yrðii hörð átök ekki síður en á Dags- brúnarfundinum á dögunum. Þegar fundur var settur um kl. 1.30 var Nýja Bíó troðfult. Varaformaður fjelágsins, Öig- fús Sigurhjartarson var fuhd- arstjóri. Hann byrjaði fundar- stjórnina með því að lesa pp nöfn 175 manna, er sóttu um inntöku í fjelagið. Haraldur Guðmundsson o. fl. mótmæltu því, að þessir menn fengju að svo stöddu inngöngu í fjelag- ið, en fundurinn samþykti þá með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða. Munu þessir nýliðar sjálfir hafa verið mættir á fundinum og tóku þátt í at- kvæðagreiðslunni.' Sameiningarmálið. Hófust nú umræður um sameiningarmálið og hafði Hjeðinn Valdimarsson fram- sögu. Hann rakti sögu málsins* gerðir sambandsþingsins s. 1] haust, skýrði frá samfylkunni við bæjar- og sveitarstjórnar- kosningarnar og loks frá sam- þykt meirihluta sambands- st j órnar, um brottvikningu hans úr Alþýðuflokknum. Haraldur Guðmundsson tal- aði næst á eftir Hjeðni og varð all-þungorður í hans garð. Hann skýrði að öðru leyti mál- ið frá sjónarmiði meirihluta sambandsstjórnar. Töluðu nú ýmsir úr hóp beggja deiluaðila. St j ór narkosning. Var þvínæst gengið til PRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.