Morgunblaðið - 08.04.1938, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.04.1938, Blaðsíða 1
Vikublað: ísafold. 25. árg., 82. tbl. — Föstudaginn 8. apríl 1938. ísafoldarprentsmiðja h.f. __ r Happdreelti Háskóla Islands. I DAG er næst sfðasti söludagur fyrir 2. flokk. Haflö ÞJEH munað að endurnýja? Það er ódýrara að bakaheima! Nú eru aðeins 5 virkir dagar til Páska, tíminn er því naumur, ef ekki er hafist handa strax. Bokunarefnið höfum við: Sýróp ljóst, dökkt. Púðursykur, Skrautsykur, Haglsykur, Cocosmjöl, Alexandrahveitið. Alt annað, sem heyrir til góðum bakstri. Athugið; Eggin eru lækkuð í verði. Ný daglega. Drengja-f jöld Skíði voru tekin í misgripum við Skíðaskálanii s.l. sunnudag. Rjettur eigandi geri aðvart í síma 9230. er besta fermingarg|ö£li». Ljómandi falleg og vönduð drengjatjöld, með (samsettum) súlum og hælum, verð aðeins kr. 25.00. — Þetta er ábyggilega nytsamasta og hug- fólgnasta fermingargjöf flestra drengja. Talið því sem fyrst við okkur. Geysir. Allt i páska bakstarina. ökaupíélaqió iiarnahúfur og liatlar nýkomið Ódýrir filthattar fyrir fermingartelpur og unglinga. — Hatta & Skcrmakúðin, Austurstræti 8. INGIBJÖRG BJARNADÓTTIR. Reykvíkingar! Höfum nú til Páskanna hið fjölbreyttasta úrval, sem völ er á, af allskonar kökum, tertum, ís og desertum. Einnig hið margeftirspurða harða brauð. Húsmæður, sparið yður ómak, komið eða hringið. Send- um um allan bæ. Munið bæjarins besta og u-m leið ódýrasta bakaríið bjá S. JENSEN, Vesturgötu 14. Sími 3278. Efni í Pcysufafafrakha komið. Klæðaverslun Andrjesar Andrjessonar h.f. Vciðaríæravcrslunin. Stðr sölrlk M í skemtilegasta hverfi bæjarins, til leigu 14. maí. Tilboð merkt „Sól- rík“ leggist iun á afgreiðslu blaðs- ÞÁ HVER? i|ls fyrir 12. þ. m. Mólorbátur 60—100 smálestir, óskast leigður til flutninga nú þegar í alt að mánaðartíma. Nánari upplýsingar á Eiríksgötu 4. HÁKON BJARNASON. I * au slu ríír. 14— i !mi 3 8 8 0 cjunn!auc| Lrlem leyfir sjer hjermeð að bjóða dömum bæjarins á tískusýningu, sem haldin verður í búsnæði henn- ar á morgun. Sýningin verður þrítekin, kl. 2, kl. 4 og' kl. 6. Því rniður þekkir Hattabúðin ekki uöfn allra. sinna mörgu og góðu viðskiftavina, svo bún get- ur ekki sent út kort, en biður dömurnar að vitja aðgöngumiða sem fyrst. EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.