Morgunblaðið - 08.04.1938, Qupperneq 4
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 8. apríl 1938.
Gamla Bió
Maðarinn sem selii mannorð sitt.
Óvenjuleg og afar spennandi amerísk talmynd, er
gerist í Hollywood og er um kvikmyndaleikara, er
var öllum gleymdur, og baráttu hans fyrir að kom-
ast til frægðar aftur. Aðalhlutverkin leika
JOHN HALLSDAY, MARSHA IIUA’T
ROBERT CVMMmGS
og margir frægir leikarar úr þöglu myndunum.
Ný SKIPPER SKRÆK og nýtt Fréttablað.
Hestamannafjeiagiö Fákur.
Skemtun heldur Fákur í Oddfellowhúsinu (niðri) á laugardag
9. apríl klukkan 8y2 síSdegis.
Til skemtunar verður: Ræður, einsöngur, kvikmynd af kappreið-
um fjelagsins o. fl., og DANS.
Aðgöngumiðar á kr. 2.50 fást í versluninni Brynju og hjá Birg-
ir Kristjánssyni járnsmið, Laugaveg 64. NEFNDIN.
KARLAKÓRINN FÓSTBRÆÐUR.
Söngstjóri Jón Halldórsson
faeidnr
Samsong
í Gamla Bíó sunnudaginn 10. apríl klukkan 3 e. h.
EINSÖNGVARAR:
Arnór Halldóreson — Einar B. Sigurðsson.
Aðgöngumiðar seldir í Bókaverslun Sigfúsar Ey-
mundssonar og Hljóðfærav. Katrínar Viðar.
Skemtiklúbburinn „CARIOCA“.
Skrautdansleikur
verður haldinn í alþýðuhúsinu Iðnó annað kvöld kl. 10.
Alskonar skrautháfnr, smell-
ur, skrautsólhlífar o. fl.
er ekki liefir sjest hjer áður
Hljómsveit Blue Boys
Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó á laugard. frá kl. 4.
NEFNDIN.
*
fWl V Ö stór skrifstofu-
herbergi á 1. hæð I
Austurstræti 12 til leigu
frá 14. maí.
Mæltft einuig nota
þau fyrir verslun.
Stefán Gunnarsson,
Skni 1380.
LITLA BILST08IN
Opin allan sólarhringinn.
Er nokkað atðí.
*
„BnlMoss"
fer í kvöld kl. 8 um Vest-
mannaeyjar, til Leith, Kaup-
mannahafnar og Gautaborg-
ar.
Farseðlar óskast sóttir fyr-
ir hádegi í dag.
Wtffi
M.s. Dronning
Alexandrine
fer mánudaginn 11. þ. m. kl.
6 síðd. til ísafjarðar, Siglu-
fjarðar, Akureyrar. Þaðan
sömu leið til baka.
Pantaðir farseðlar sækist í
dag og fyrir kl. 3 á laugar-
dag; annars seldir öðrum.
Fylgibrjef yfir vörur komi
í dag eða fyrir kl. 3 á laugar-
dag.
Skipaafgr. Jss Zimsen
Tryggvagötu — Sími 3025.
j Sumarkápn-
efni
nýkomin
: liersliin lnsibjargor Johnson j
••••••••••••••••••••••••••
► NÝJA BÍÓ
Horfin sjónarmiö
(Lost Horizon).
Amerísk stórmynd.
rTTri‘^-n:n
Esfæ
fer hjeðan kl. 9 í kvöld, beint
til Stykkishólms og tekur
hafnirnar úr því í þeirri röð,
sem áætlunin greinir.
SAðin
fer hjeðan kl. 9 á laugardags-
kvöld til Breiðafjarðar og
kemur á eftirtaldar hafnir:
Arnarstapa, Sand, Ólafsvík,
Grundarfjörð, Stykkishólm
og Búðardal.
Skðviðgerðir.
Sækjum.
Sendum.
Fljót afgreiðsla.
Gerum við allskonar gúmmískó.
Skóvinnuifofa
Jens Sveinssonar
Njálsgötu 23. Sími 3814.
Smávðrur
Hnappar, margar teg.
Málbönd.
Tvinni, hv. og svartur.
Silkitvinni, allir litir.
Hörtvinni.
Fingurbjargir.
Skæri, margar stærðir.
Tautölur.
Títuprjónar í ds.
Öryggisnælur.
Smellur.
O. m. fl.
Nora-Magasin.
i
i
x
t
Nýkomið:
Alexandrahveiti, ódýrt.
Ávaxtasulta, blönduð.
J arðarber j asulta.
Marmelade. Sýróp.
Kókosmjöl. Möndlur.
Flórsykur. Hjartarsalt.
Kardemommur. Succat.
Bökunardropar, allar teg.f
Rjómabússmjör (Borg
firðinga).
Alt til bökunar best í
V
V
t
?
V
I
I Sími 3773. I
* f
Þórsmörk
Sími 3773.
oooooooooooooooooc
Á Hústii SÖIll.
Jeg vil selja húsið mitt,
Suðurgötu 35. Verð 40 þús.
ALMAR NORMANN.
öooooooooooooooooö
Best að auglýsa í
Morgunblaðinu.
Aðallilutverkin leika:
RONALD COLMAN,
JANE WYATT o. fl.
HLJÓMSVEIT REYKJAVÍKUR:
„Bláa kápan“
(Tre smaa Piger).
20. sýning
■ kvöld kl. 8,30.
Útsell.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii?
Skíðavika Ísíirðinga
mmmmmmmmmmmmmmmmmmímmm »
SmOIii
fer fyrir forgöngu íþrótta-
fjelags Reykjavíkur með
fóUí á
Skáðaviku IsfirHfnga
miðvikudag 13. þ. m. kl. 7 s.d.
Þeir, sem hafa pantað far-
miða hjá Jóni Kaldal, verða
að sækja þá á skrifstofu út-
gerðarinnar fyrir mánudags-
kvöld.
Páskaeggin
eru ávalt ódýrust í
Nora-Magasin.