Morgunblaðið - 08.04.1938, Page 8

Morgunblaðið - 08.04.1938, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 8. apríí 1938, jUaups/UipAW Góðar levköjplöntur fyrir vermireiti fást í Gróðrarstöð- ínni. Sími 3072. Athugið. Nýkomið mikið úr- val, af sumarkjóla-efnum, einn- ig kjólakragar. Nýasta tíska. Lágt verð. Versl. Frón, Njáls- götu 1. Orval af fallegum kross- saumsmótivum fyrirliggjandi og ’útbúin eftir pöntun. Við kl. 5—7 e. h. föstudaga og laugardaga. Aðra daga kl. 2—4. Hverfis- götu 21. austur dyr, uppi. Inga Lárusdóttir. Munið kostakjörin: Stefnir allur fyrir aðeins 10 krónur. Enn er nokkuð eftir. Hringið í síma 3877. Ullarflauelin komin. Margir litir. Versl. Guðrúnar Þórðar- dóttur, Vesturgötu 28. Vjelareimar fást bestar hjí Poulsen, Klapparstíg 29. Hveiti í 7 pd. ljereftsp. kr. 1.75 Hveiti í 10 pd. — — 2.25 Hveiti Alexandra — — 2.50 Hveiti Swan — — 2.50 Hveiti, Gold medal í 5 kg. pokum Alexandrahveiti í 2.95 0.50 0.40 2.75 0.70 0.85 0.85 0.50 Kókósmjöl — — — 1.00 ísl. bögglasmjör — — — 1.75 Verslið þar sem vörurnar eru góðar og ódýrar. Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12. Sími 3247. ! lausri vigt pr. kg. — Enskt hveiti, í gott, nr. 2 — Gerhveiti í 10 pd. pk. — Smjörlíki pr. stk. — Plöntufeiti — j vftiduft l/2 kg. — Ný egg — Sýróp dökt og ljóst, dós — Flórsykur 1/2 kg. — Til sölu 5 manna bifreið, tveggja dyra í góðu standi. Taekifærisverð. Heima 5—7. Sími 3805. Zophonias Baldvins- son. Fallegir vorfrakkar og sum- arkápur kvenna. Ágætt snið. Nýjasta tíska. Mikið úrval. Verslun Kristínar Sigurðardótt- ur, Laugaveg 20 A. Mikið úrval af nýtísku silki- undirfatnaði kvenna. Mjög iágt verð. Verslun Kristínar Sigurðardóttur, Laugaveg 20A. Kaupi gamlan kopar. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Kaupum, flöskur, glös, dropa- glös, bóndösir. Bergstaðastræti 10 (búðin) frá kl. 1. Sækjum. ÞAÐ BESTA SEM ÞEKKIST eru ódýru brauðin frá Hver hefir efni á að annarstaðar? Rúgbrauð kosta aðeins Normalbrauð — — Franskbrauð — — do. l/2 — — Súrbrauð 1/1 — — do. 14 — — okkur. versla 50 au. 50 au. 40 au. 20 au. 30 au. 15 au. Vínarbrauð allar teg. — 10 au. Smjörkökur, st. góðar— 45 au. Allar kökur bestar og lang- ódýrastar frá okkur. Sparið • 1 peninga. Verslið við þá, sem selja 1. fl. vöru ódýrari en allir aðrir í þessum bæ. F jelagsbakar íið, Klapparstíg 17. Sími 3292. Kaupum flöskur, bóndósir, meðala- og dropaglös. Sækjum. Verslunin Grettisgötu 45 — (Grettir). Ódýr borð, ný Og notuð, margar stærðir og gerðir. Klæðaskápar, Stofuskápar o. fl. Ódýra húsgagnabúðin, Klapparstíg 11. Sími 3309. Tvær góðar nýtísku íbúðir óskast (má vera sameiginlegt bað). Fyrirfram greiðsla. Til- boð merkt: ,,Austurbær“ send- ist afgr. blaðsins. Vantar litla 2ja herbergja íbúð í steinhúsi. Þrent í heim- ili. Ábyggileg greiðsla. Tilboð merkt: G. S., sendist blaðinu fyrir laugardagskvöld. Ágæt íbúð, 2 herbergi og eldhús, með þægindum, til leigu. Skilvíst og helst barn- laust fólk kemur til greina. Uppl. á Bergþórugötu 29, uppi. Herbergi, helst forstofuinn- gangi óskast 14. maí, helst í Austurbænum. — Fyrirfram greiðsla ef óskað. — Tilboð merkt: 40, sendist Morgun- blaðinu. Efri hæðin í Miðstræti 6 til leigu frá 14 maí. Upplýsingar í síma 3851. 1 stofa til leigu. Upplýsing- ar á Laugaveg 85. Ibúð, 3—4 herbergi með öll- Um þægindum óskast 14. maí. Upplýsingar gefur Jón Kjart- ánsson, ritstjóri. Kenni akstur og meðferð bif- reiða. Steingrímur Gunnarsson. Sími 3973 og 1633. Stúlka óskast í bakarí, helst vön. A. v. á. Stúlka með barn á fjórða ári óskar eftir að sjá um lítið heimili, helst í nágrenni Reykja- víkur. Lysthafendur sendi til- boð merkt: „Stúlka“ til afgr. Morgunblaðsins. Húsmæður, athugið: Rjettu hreingerningarmennimir eru Jón og Guðni. Sími 4967. Unglingsstúlka, hraust og reglusöm, af góðu heimili, ósk- ast um óákveðinn tíma. Tvent í heimili. Uppl. í síma 4334. ® Hreingerning í fullum gangi. Vanir menn að verki. Munlð að hjer er hinn rjetti Guðni G. Sigurðsson málari, Mánagötu 19. Símar 2729 og 2325. Hreingerningar, loftþvottur. Sími 2131. Vanir menn. Otto B. Arnar, löggiltur Út- varpavirki, Hafnarstræti 19. — Sími 2799. Uppsotning og við- gerðir á útvarpstækjum og lofb netum. íbúðir stórar og smáar, og her- bergi, Leigjendur einhleypa og heimilisfeður, Stúlkur í vist, Kaupendur að hverju því, - sem þjer hafið að selja. Muni sem þjer viljið kaupa. Nemendur í hvaða námsgrein sem er. Smá- auglýsingar Morgunblaðsins eru lesnar í hverju húsi. Sokkaviðgerðin, Hafnarstræti 19. gerir við kvensokka, stopp ar í dúka, rúmföt o. fl. Fljót af- greiðsla. Sími 2799. Sækjum, sendum. X&PCIPP&SXA Rammalistar — fjölbreytt úrval — nýkomið. Innrömmun fljótt og vel af hendi leyst. Guðm. Ásbjörnsson. Laufraveg: 1. Sími 4700. Z/íC&Afnnbncpw Friggbónið fína, er bæjarin®. besta bón. Slysavarnafjelagið, skrifstofa; Fæði kostar ekki nema 60 Ilafnarhúsinu við Geirsgötu. krónur á mánuði í nýu matsöl- Seld minningarkort, tekiö móti unni, Vesturgötu 22. gjöfum, áheitum, árstillögum m-> KOL OG SALT sími 1120 FAITH BALDWIN: EINKARITARINN. 19. ' Rjett fyrir kl. 5 kom Linda með þjón á hælunum á sjer. Hún stóð í dyrunum, meðan hann setti teið á borðið við arineldinn. „Hvernig gengur?“ spurði hún glaðlega. „Jeg var rjett að ljúka við“, svaraði Anna og stóð á fætur og rjetti úr sjer. „Þjer eruð dásamleg", sagði Linda og meinti það innilega. „Nú skulum við fá okkur te“. Anna settist á legubekkinn hjá henni, og hún helti í bollana, um leið og hún hjelt áfram að tala: „Það er erfitt að vera í þessum nefndum. Jeg hefi tekið það í arf eftir móður mína. Það er reyndar stúlka í nefndinni, Miss Ames að nafni. Systir henn- ar vinnur á auglýsingaskrifstofunni. Þjer þekkið hana kannske ?“ „Já, það er líklega Polly Ames“, svaraði Anna. „Hvað gerir hún?“ spurði Linda. Það var einn af kostum hennar, að hún hafði áhuga fyrir öllu fólki og gat talað við alla. „Hún er í teiknideildinni, býr til ramma, fyrir- sagnir og slíkt. Hún er mjög dugleg“. „Jeg botna lítið í auglýsingastarfsemi“, sagði Linda. „En hvernig lítur hún iit?“ Anna hugsaði sig um, hálf hissa á spurningunni. „Hún er lagleg“, svaraði hún síðan, „kringluleit, með Ijóst og hrokkið hár. Heldur lág vexti og hefir tilhneigingu til þess að verða of feitlagin“. „Einmitt það“, sagði Linda lilæjandi. „Mig langaði til þess að vita, hvernig hún lítur út, vegna þess, að systir hennar er afar einkennileg, grindhoruð og gengur í smóking, með karlmannsstráhatt“. „Smóking?“ „Já, það er vel liægt að kalla það svo. Hún er lík Janet Andrews. Hún hlýtur að vera yfir fertugt, nógu gömul til þess að vera móðir systur sinnar. Hún lætur sig töluvert skifta opinber mál“. Anna lilustaði á Lindu, er hún fór að tala um sjúkrahjálpina. Henni þótti gaman, að Polly Ames liafði borist í tal. Hún hafði hugsað mikið um hana í seinni tíð, en sá hana sjaldan. Eftir því, sem Betty Howard sagði henni, var hún mjög ástfangin af O’Hara. Og einu sinni, þegar Anna hafði borið hon- um það á brýn, hafði komið mikið fát á hann, og hann hafði orðið eins rauður í framan og hárið á honum. I raun og veru voru þau töluvert kunnug, Polly og O’Hara. Hún bjó fyrir utan bæinn undir ströngu eft- irliti systur sinnar, og stundum fór Ted til hennar og borðaði kvöldverð hjá henni, ef Anna hafði brugðist honum, eða hafði ekki tíma til þess að hitta hann. Polly hafði sefandi áhrif á hann. Hún var listhneigð mjög, með blíðleg augu og ennþá blíðlegra viðmót. Hún hafði eklti strangar skoðanir á blíðuatlotum og kossum, en var þó heldur hljedræg í þeim efnum. Polly bjó til góðan mat og var mikil heimamanneskja, og játaði, að það væri sjer meiri nauðsyn en ánægja að vinna fyrir sjer. Hún sýndi Ted myndir, sem hún hafði teiknað, af ómögulegum húsum uppi í sveit, um- luktum rósum, með litlum reykháfum, sem reykurinn streymdi upp úr, beint upp í heiðbláan himinn. Hún kallaði þau „loftkastalana“ sína. Þegar þær voru búnar að drekka teið, stóð Anna upp og kvaddi. Þegar hún setti á sig hattinn, sagði Linda: „En hvað þjer hafið fallegt hár. Það er synd að fela það“. Hún fylgdi Önnu til dyra og sagði; „Jeg þakka yður enn einu sinni fyrir hjálpina. Þjer hafið ljett af mjer þungri byrði. Jeg er yður mjög þakklát“. Hún talaði ekki í yfirlætislegum róm, en þó fanns Anna óþægilega til aðstöðunnar. Eiginkona húsbónd- ans — og einkaritari hans. Hnn fór ekki beina leið heim til sín, heldur ók hún þangað sem Jim bróðir hennar bjó. Hún var þreytt og fanst, sem hefði hún beðið andlegan ósigur, en það var alveg nýtt fyrir henni. Jim Murdoek — sem var hár vexti, kæruleysislegur í klæðaburði og tveim árum eldri en Anna — var, aldrei þessn vant, heima og rak upp fagnaðaróp, þegar- hann sá Önnu. 1 „Er það ekki sjálfur einkaritarinn!“, hrópaði hann og tók utan um hana. „Ilvað hefir þú verið að gera í dag. Búa til skrumauglýsingu um heimsins bestu sápu ?“ „Jeg hefi verið að hjálpa Mrs. FelloAves í góðgerðar- starfsemi hennar, var að senda út brjef um hjálpar- heiðni, og nii finst mjer jeg sjálf hafa þörf á góð- gerðarsemi“, svaraði Anna. „Hversvegna?“ Jim dró hana með sjer inn í stofu, færði liana xir- kápunni og hrifsaði af henni hattinn, án þess að Iilífa-. hárinu á henni. „Æ, jeg veit ekki. Það er sjálfri mjer að kenna“. „Fáðu þjer sæti. Má bjóða þjer pípu? Eða vindling. Konan er í eldhúsinu. Lofaðu mjer að líta á þig. Jeg hefi ekki sjeð þig í lieila viku“. Hann brosti til hennar og settist á stólbríkina hjá henni. Hann var töluvert líkur Önnu. Og þegar hana.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.