Morgunblaðið - 24.04.1938, Blaðsíða 1
Vikublað: Isafold.
25. árg., 92. tbl. — Sunnudaginn 24. apríl 1938.
ísafoldarprentsmiðja h.f.
heldur barnastúkan Unnur no. 38 og Málfundafje-
lag st. Víkings í dag, 24. þ. m., kl. 4 e. h. í
K.R.-húsinu.
Fyrir aðeins 50 aura getið þjer eignast marga
eigulega muni, svo sem: Búsáhöld, skófatnað, músík-
vörur, fatnað allskonar. Einnig ýmiskonar matvara,
t. d. nýr fiskur, mjölvara, sykur, kaffi, hreinlætis-
vörur, kol o. m. fl.
Engin núll! — Drátturinn aðeins 50 aura.
Freistið hamingjunnar!
Styrkið bindindisstarfsemi barnanna.
Aðgangseyrir 50 aura fyrir fullorðna, 25 aura
fyrir börn
Dynjandi músík!
Allir í K. R.-húsið í dag!
ATHS. Allir Unnarfjelagar fá ókeypis aðgang, en
sýni fjelagsskírteini sín við innganginn.
Zum 15. Mai
fiir kleinen Haushalt deutsch-
es Mádchen gesucht. Schrift-
liche Bewerbungen an die
Anz. — Red. d. Bl.
Utborgun tekjuafgangs
hefst n.k. mánudag á eftirfarandi stöðum:
í Reykjavík: Skólavörðustíg 12 (skrifstofan).
í Hafnarfirði: Strandgötu 28.
í Keflavík: í sölubúðinni.
í Sandgerði: I sölubúðinni.
í Reykjavík verður borgað út til fjelagsmanna
frá kl. 4—5 e. h. alla virka daga nema laugardaga,
en utanfjelagsmenn, sem eru að vinna sig inn í fje-
lagið, eru beðnir að koma til viðtals á skrifstofuna
jkl. 10—11 f. h.
kaunfélaqið
nHtiininHti!itiiiiuiuiitít]iiiiiiiiiiii)iiniti!iiutiiii!iiiiiiiitiH|n
| ígæt ffðgrtt |
lierbergjtt
| ibáð (
M rjett við miðbæinn til leigu. H
1 Tilboð, merkt „Ágæt íbúð“, |i
§| sendist Morgunbl. á morgun. =
s ~
iiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiimiiiiiii:
íþrðttaskúlinn.
Hin venjulegu vornámskeið í
leikfimi, hefjast fyrstu dagana í
maí og standa. yfir í 6 vikur. Nám-
slteiðin eru:
1. Námskeið fyrir pilta 16 til 24
ára.
2. Námskeið fyrir stúlkur 15—24
ára.
3. Námskeið fyrir drengi 13 og 14
ára.
4. Námskeið fyrir telpur 12—14
ára.
Yæntanlegir nemendur eru beðn
ir að senda umsóknir sínar sem
fyrst.
Eftir 1. maí verða leikfimissalir
skólans lánaðir til að leika í þeim
Badminton. Áhöld verða lánuð
þeim sem þurfa. Yiðtalstími frá
kl. 4—5 síðdegis.
Jón Þorsteinsson.
Hils
Helmingur af tvíbýlishúsi, sem
bygt verður í sumar á Melunum,
til sölu, Uppl. Hringbraut 163.
EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI — - ÞÁ HVER?
,^3rúari9ssu
fer væntanlega á þriðjudags-
kvöld 26. apríl um Vest-
mannaeyjar til Leith og
Kaupmannahafnar.
Farseðlar óskast sóttir
fyrir hádegi á þriðjudag.
Utgerðarmenn! Skipstjórar!
Alt til dragnðtaveiða
Dragnætur (danskar) fyrir ýsu og kola.
Dragnótatóg 2 — 2Vs — 2)4 — 2Vo”.
Dragnótaakkeri.
Dragnótalásar.
Dragnótabætigarn.
Látið okkur gefa yður tilboð, talið sem
fyrst við okkur.
GEYSIR
VEIÐARFÆRAVERSLUNIN.