Morgunblaðið - 24.04.1938, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 24.04.1938, Qupperneq 2
2 MORGUNBLA^IÐ Sunnudaginn 24. apríl 1938. imiiittiiiiiilii! Otto biður •iii«iiiiiiiiiiiiii | um lögregtuvernd ( I Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. Otto af Habsburg hefir | farið fram á að sjer verði | fengin belgisk lögreglu- | vernd. Hann er hræddur I um að sendisveinar þýsku | Gestapo-leynilögreglunnar | reyni að nema sig á brott. | í»ykir hafa orðið vart =" við ýmsa grunsamlega i menn á sveimi nálægt dval i arstað hans í Belgíu. (Þýsk i yfirvöld hafa gefið út fyr- | irskipun um að hann skuli i tekinn fastur, ef hann i kemur til Þýskalands). i Stuermer, Gyðingahatara | blaðið, segir að Otto sje = | af Gyðingum kominn. | .Berliner Börsen-Zeitung' § | — blað utanríkismálaráð- | | herrans staðfestir þá fregn, I | að þýsk yfirvöld hafi fyrir i | nokkrum vikum lagt lög- | | hald á eignir Ottos í Aust- i | urríki (ca. 45 milj. króna | | virði). Orsök til þess, segir | i blaðið að hafi verið samtal, | | sem Otto hafi átt við blöð, | ! þar sem hann hafi hvatt | i stórveldin til þess að koma § i í veg fyrir ,,AnschIuss“. | i Blaðið segir að þ^ið hafi f i verið nauðsynlegt að svifta f f Otto umráðum yfir eignum f i hans til þess að koma f f í veg fyrir að þær yrðu f f notaðar til þess að kosta f f áróður landráðamanna. ilmiiiiiiiitiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiitiHiiiiituiiiiiiitiiiiiiiiiiiiii von Papen: AOstoðarmaður hans hefir fund- ist dauður Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. T Berlín er viðurkent að Kett- eler barón, aðstoðarmað ur von Papens hafi verið tekinn fastur, en því er neitað að von Papen sje fallinn í ónáð. En í bieska blaðinu ,,DaiI Herald“ er sagt að Ketteler barón hafi fundist örendur í skógi nálægt Vínarborg. Segir blaðið að hann hafi að líkindum fram- ið sjálfsmorð. Kyrstaða í herferð Japana Rúmenía: Samlöl á veitingahúsum hleruð Frá frjettarita.ro, vorum. Khöfn x gær. O tjórnin í Rúmeníu hefir fyrirskipað eftirlit með samræðum manna á veit- inga og kaffisölustöðum. Hafa forstöðumenn veitinga húsa fengið fyrirskipun um að láta lögregluna vita ef gestir þeirra gagnrýna gerð ir stjórnarinnar. Yfirvöldin halda því fram að samtöl manna á kaffihús um hafi orðið til þess að útbreiða þjóðhættulegar flugufregnir. Zita, móðir Ottos af Habsburg, ekkja Karls keisara, sem barist liefir látlaust fyrir endurreisn keisaradæmis Ausfurríkis síðau 1918. Með sameinihgú Þýskalahds og Austurríkis er þessi barátta hennar orðin að engu. Hún ef 'nú 46 ára, 8 barna móðir. Norðmenn hyggja „Orm- inn langa" Kböfn í gær. PU. Norðmenn eru nú að láta byggja skip, sem á að vera að öllu leyti eins og Orm- urinn Langi, skip Ólafs Tryggva sonar konungs, eins og Snorri Sturluson lýsir því í Heims- kringlu. Skipið verður 43 meti’a langt og 8 metra breitt. Norðmenn ráðgera að sigla skipi þessu til Englands og ann- ara Evrópulanda sumarið 1939, og er íforin faijin til þess að vekja athygli Evrópu á landa- fundum Norðmanna og sigling- um í fornöld. Stórfeldur mál- verkaþjófnaður í Englandi London í gær. FU. C* imm dýrindis málverkum hefir verið stolið úr Chil- hamhöii í nánd við Kantaraborg í Englandi, en höllin er eign Sir Edmund Davis. Málverkiri eru eftir heimsfræga meistara, tvö eftir Gainsborough, eitt eftir Reynolds, eitt eftir Rembrandt og eitt eftir Van Dyke, og er Rembrandts málverkið eitt út af fyrir sig talið 50 þús. sterl- ingspunda virði. Ekki varð vart við þjófnað- inn fyr en í morgun og þykir þetta tiltæki furðu djarflegt, þar sem málverkin eru svo verðmæt og kunn, að engar líkur þykja tií, að þjófarnir geti nokkursstað ar selt þau. Knattspyrnufjel. Valur. Æfing- ár í dag veiða sem hjer segir: I. fl. kl. 10 árd., II. fl. kl. 2 e. h. og IIÍ. fl. kl. 3 síðd. Stefnuskrá Sudeten- Þjóðverja verður birt í dag Frá frjettaritara vorum. Stefnuskrá Sudeten- Þjóðverja — þ. e. þýska þjóðarbrotsins í Tjekkoslóvakíu verður lögð fram á flokksþingi Sudeten-þýska flokksins, sem verður sett í dag (símar frjettaritari vor). Á þriðjudaginn kemur þing Tjekkoslóvakíu sam an til þess að ræða um kröfur Sudeten-þjóð- verja. Þýsk blöð gefa í skyn, að lágmarkskrafa Sudeten- þjóðverja muni verða, að sett verði'í Tjekkoslóvakíu sambandsstjórnar-stjórn- skipulag svipað stjórnskip- unarlögum Svisslendinga. En þeir munu e. t. v. gera fleiri kröfur, segja blöðin og bæta því við, að þýska þjóðin krefjist þess, að mál Sudeten- þjóðverja verði leyst hið bráð- asta. Kosningar. London í gær. FU. Til þess að þóknast þýska minnihlutanum í Tjekkoslóvakíu hefir tjekkneska stjórnin ákveð- ið, að sveitar- og bæjarstjórnar kosningarnar skuli fara fram í Tjekkoslóvakíu snemm.a í sumar Sósíaldemókrata*- í Tjekkosló vakíu hafa sagt rdg úr stjórn- inni. Sættir Hitlers og páfa? [joiidon í gær. PU. aulhaber kardínáli í Mún- *- chen er kominn til Róma- borgar. Orðrómur gengur um það, að erindi hans sje í því fólgið, að reyna að koma á sættum milli Hitlers og Páfa, að því er snertir rjettindi og aðstöðu kaþólskra rnanna í Þýskalandi. TIL MUSSOLINI. í Kína: Japanar áhyggjufullir Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. Iskeyti frá Tokio til „The Times“ segir að Jap- ;; i anar sjeu orðnir áhyggjufullir út af því hvernig styrjöldin í Kína gengur. Hern- aðartilkynningar japönsku herstjórnarinnar hafa siðustu mánuðina f jallað nær eingöngu um gagnárásir Kínverja. En samt sem áður hafa Japanar aldrei viðurkent að Kín- verjar hafi nokkurntíman borið sigur úr býtum í orustum Japanar heimafyrir eru nú farnir að sjá það með sjálfum sjer, þrátt fyrir hina ströngu ritskoðun, að her ferð Japana til Kína er að færast í það horf, að um kyrstöðu er að ræða. Konoye, forsætisráðherra hefir látið svo um mælt til þess að sefa kvíða þjóðarixinar, „að styrjöldin gangi að óskum, og að henni verði haldið áfram þar til búið verði að knjesetja stjórnina í Nanking að fullu“. Hann sagði ,að það væri ekki nauðsynlegt að skjóta af fallbyssunum allan liðlangan daginn“. I Reutersskeyti frá Hankow segir að 200 þús. Jap- anar hafi byrjað sókn suður á bóginn til Tai-er-chwang í Shantung. En Kínverjar berjast upp á líf og dauða og virðast halda velli. — Sókis Francos Franco bannar að selja ávexti til Danmerkur Frá frjettaritara vorxim. Khöfn x gær. Tekið hefir verið fyrir með öllu a. m. k. í bili fisk- sölur Dana til Franco-Spánar. En Danir hafa undanfarið selt allmikið af Færeyjafiski til þess hluta Spánar, sem er á valdi Francos, í skiftum fyrir ávexti (appelsínur og banana). Franco hefir bannað ávaxta- flutning til Danmerkur og er or sökin sú, að danska stjórnin hef u' neitað að láta af hendi við Franco fyrst um sinn tvo togara sem nýlega voru bygðir í Dan- mörku og sem stjórnin í Barce- lona er sögð eiga. Þetta mál er nú fyrir lands- rjetti í Danmörku og verður þar kveðinn upp endanlegur úrskurð ur um það, hvorir eiga togarana, Franco eða stjórnin í Bareelona. Slys á Skeljungi“ á Spáni Eftir að hljótt hefir verið um sigra Francos á Spáni undanfarna daga tilkynna upp- reisnarmenn í dag að þeir. hafi rofið varnarlínu stjórnarliða á nýjum stað fyrir norðan Teruel. í Pyreneafjöllum segja þeir að sjer hafi miðað áfram í dag og út við ströndina, segjast þeir sækja fram suður á bóginn í ■áttina til Valencia (símar frjetta ritari vor). Segjast þeir hafa tekið bæ 40 km. fyrir norðan Castellon (skv. F.Ú.). Stjórn Castellon- hjeraðs hefir kvatt til herþjón- ustu ai!a menn á aldrinum 18— 45 ára í öllum borgum og bæium hjeraðsins. í Róm er tilkynt, að á tímabil- inu frá 9. mars til 20. apríl hafi 550 italskir liðsforingjar og liðsmenn fallið á Spáni, en 2000 særst. 10.3 MIU. KR. TIL NORSKRA FISKVEIÐA. London í gær. FU. More-Belisha, hermálaráð- herra Breta, er nú í heim sókn í Róm. Borðaði hann ár- degisverð með Ciano greifa í morgun, en hjelt síðan á fund Mussolinis. Á morgun leggur Hore-Bel- isha af stað til Parísar og mun þá eiga tal við Daladier. Dað slys viidi til á olíuflutn- ingaskipi Shellfjelagsins, sem liggur á Skerjafirði, í gær, morgun, að 1. vjelstjóri skips- ins, Þorsteinn Thorsteinsson, fótbrotnaði illa um ökla. Þorsteinn var að taka upp ,,stimpil“ úr vjelinni og feil hann á fót hans. Slysið vildi til milli ki. 9 og 10 í gærmorgun. Var hinn slas- aði maður strax fluttur á Landa kotsspítala, þar sem læknir bjó tim fótbrotið. Leið Þorsteini eftir vonum í gær. Hjálpræðishermn. Samkomur í dag kl. 11 og 8V2. Khöfn í gær F.Ú. Norska ríkisstjórnin stingur upp á því að hin sjerstaka fjárveiting til styrktar fiskveið- um Norðmanna verði á þessu ári 10,3 miljónir króna (sem er all- mikil hækkun), og auk þess verði norska Fiskveiðabankanum veitt ar tvær miljónir króna til þess að gera honum auðveldara fyrir um að styrkja menn með hag- kvæmum lánum til þess að end- urnýja veiðiflotaim. Skemtifundur K. R., sá síðasti að sinni, verður annað kvöld kl. 8y% í K. R.-húsinu. M. a. verður til skemtunar að búlgarski blaða- maðurinn og rithöfundurinn Ivan Kvestanoff flvtur erindi með skuggamyndum. Einnig verður dans o. fl. Fundurinn er aðeins fyrir K. R.-inga.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.