Morgunblaðið - 24.04.1938, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.04.1938, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Sumradaginn 24. apríl 1938. Gamla BSó Vordraumur. „May time“. Heimsfræg og gullfalleg söngmynd. Aðalhlutverkin leika: Jeanette Mac Donald o g Nelson Eddy. Sýnd kl. 6.30 og 9. (Alþýðusýning kl. 6V2). Barnasýning kl. 4!/2 •* Smámyniasafn SKIPPER SKRÆK og úrvals skemtimyndir. Leikfjelag Hafnarfjarðar. Húrra krakki verður leikinn í síðasta sinn í kvöld kl. 844 í Góðtempl- arahúsinu í Hafnarfirði. Aðgöngumiðar frá kl. 5 á sama stað, sírni 9273. Frá deglnam í dag verður verð á kolum hfá oss sem Mfer segir; ÍOOO kg..........Kr. 54.00 500 —.............— 27.00 250 —............— 13.50 200 —..........— 12.00 150 —............— 0.00 IOO —............- 0.00 50 — ...... — 3.00 Verðið er miðað við staðgreiðslu, og kolin hcimkeyrð til kaupenda í Reykgavík. Hafnarfjarðar Bíó Fanginn ð Zenda. Þessi viðnrkenda og um leið eftirspurða mynd verður sýnd í kvöld kl. 7 og 9 og annað kvöld kl. 9. spssSsöíSÉSsSéssssí mm rxmi Reykjavíkur Annáll h.f. Revyan Fornar dygðir 22. sýning í dag kl. 2. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Venjulegt leikhúsverð. 23. sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Eftir kl. 3 venjulegt leikhús- verð. 24. sýning á morgun, mánudag, kl. 8 e.h. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 í dag og á morgun eftir kl. 1. Venjulegt leikhúsverð eftir kl. 3 á morgun. Revýan verður aðeius leikín «r- fá kvöld ennþá. Leðurvöruverkstæði Hans HottberKer: i Fyrirligg’jandi fallegar dömutösk I ur úr geita- og kálfaskinni 18.00, 22.50, 24.00, 28.00 — Rennilás- töskur 15.00, 19.50 — Belti, veski, buddur. Allar viögertSir. Aðeins | j allra besti frágangur. lloltNg. 12. Veiði. Nfta Bíó Þú lifir aðeins elnu sinni. Stórkostleg amerísk sakamáls- mynd, gerð undir stjórn kvik- myndameistarans FRITZ LANG. Sakamálsmyndir eru venju- lega spennandi, en hafa oft- ast lítið listrænt gildi. Þessi kvikmynd er frábrugðin öll- nm öðrum myndum af slíku tagi, hún liefir listrænt gildi á við bestu kvikmyndir og er spennandi, áhrifamikil og átakanleg. Sýnd kl. 7 og 9. — Börn fá ekki aðgang. Fanginn á Zenda. Sýnd kl. 5. (Lækkað verð). SÍÐASTA SINN. Samkvæmt beiðni vottast hjer með, að samkvæmt skýrslum er lögreglan í Keflavík tók vegna bílslyss, er varð þann 13. þ. m., upplýstist að Vilhjálmur Halldórsson, Vörum, Garði, var ekki valdur að greindu slysi. Lögreglustjórinn í Keflavík, 21. apríl 1938. Alfreð Gíslason. Sumarið er komið. Mikið úrval. Smekklegt snið. Daglega eitthvað l nýtt. A Reyhjavík, 24. april 1938. H f. Kol & Salt. S.f. Kolasalan. Kolaverslun Guðna & Einars. Kolaverslun Ólafs Ólafssonar. Kolaverslun Sigurðar Ólafssonar. Dragnótaspil og Sfoppmaskinur Þeir sem kynni að vilja taka á leigit veiði í Fremri-Laxá í Aust- ur-Húnavatnssýslu, snúi sjer til Lárusar Björnssonar, Grímstungu, fyrir 14. maí. Uppl. gefur Jón Pálmason alþm. Halldór Ólafsson lögqiltur rafyirkjaineistari Þingholtsstrati 3 Sími 4775 Víðgerðarverkstæði fyrir rafmagnsvéiar og rafmagnstæki =— Raflagnir allskonar —= útvegum vjer frá ýmsum dönskum verksmiðjum. Ferðaskrifstofa rikisins hefir ákveðið að starfrækja á komandi sumri söludeild fyrir íslenska muni, sem seljanlegir eru erlendum ferðamönnum. Ábersla verður lögð á það, að muniruir sjeu fallegir og að öllu leyti vel til búnir og einnig sem íslenskastir að gerð. — Fólk, sem óskar að koma munum í umboðssölu í deildina er beðið að tilkynna það í seinasta lagi fyrir 10. maí. Frekari upplýsingar á Ferðaskrifstofu ríkisins, sími 4523. Vörubfl3Stöðin Þróttur tilkynnir: Ailir meðlimir verða að hafa merkt bíla sína fyrir 1. maí næst- komandi með merki stöðvarinnar 1938. Bftir þann tíma hafa ekki aðr- Nokkur spi! og stoppmaskinur fyrir minni báta fyrir- liggjandi. Verslnn O. ELLINGSEN H.F. BEST AÐ AUGLÝSA I MORGL NBLAÐINU 1 Saumum Per^aneat og Silki-tkerma eftir pöntunum. SKERMABÚBm LAUGAVEG 15. ir rjett til vinnu samkvæmt lögum stöðvarinnar. STJÓRNIN. Sími 1380. LITLA BILSTÖÐIN Er nokkuB itór Opin allan sólarhringinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.