Morgunblaðið - 24.04.1938, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.04.1938, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ Sunnudaginn 24. apríl 1938. REYKJA VÍSOJRBRJEF. FRAMH. AF FIMTU SlÐU. Loðhúfa. T yfirlitagreinum um Rússland, eftir nafntogaðan blaðamann, .John T. Whitaker, er birtast í danska blaðinu Politiken, er sagt Frá því að rússneskir verkamenn þurfi að greiða 3 mánaðarlaun síu fyrir eina loðhúfu. Skór, sem eftir dþnsku verðlagi kostuðu 18—20 krómu-, kosta í Rússlandi, að því er sámi maður segir, sem svarar 20o krónum, eða 220 rúblur. Stalin hefir nýlega ákveðið, að þriðji hver verkamaður í Rússlandi t'ái 110—115 rúblur í mánaðarlaun. Það er út í svona ástand, sem rauðliðar evu að teyma íslenskan verkalýð. og ætla að ,,hervæðast“ að því er þeir segja, til þess að eng- inn geti rneinað þeim að koma hjer á þjóðskipulagi með Stalin-sniði. „Landkynnir“. Halidór Kiljan Laxness er ný- kominn frá Rússlandi. Hann segir frá því í kommúnistablaðinu að þanu hafj leitað að friðsælum stað tíl að skrifa nýja bók, gat ekki lokið við nema einn kapítula í há- yaðanum í Reykjavík, en var ekki lengi að ljúka við 23 kaf'la í hinni friðsæiu Moskva. Hvílík grafar- kyrð, 23 sinnum kyrlátara en í hinni íslensku höfuðborg. Ern menn svona dauðdrepnir í Moskva ! Kiljan segir, að þessi síðasta sending inaniia. er Stalin afgreiddi inn í eilífðina, og' höfðu á hendi ýmsar helsíu trúnaðarstöður sov- jetiýðveldanna. hafi verið ein- hverjir verstu glæpanienn veraidav tig drykkjnrútar að anki. Kiljan er maður ærið sannsögull eins og þjóðin veit —- einkrm sveitafólkið. En við vorum búnir að frjetta þetta hingað áður, að sitt hvað yæri bogið við höfrðpaurana í *K reml, og því var þetta engin nýj- ung sem skáldið segir þaðan. lliit er annað mál, livort almenningur triTtr því statt og stöðugt, að Stalin jíiafi í síðustu „hreinsun“ sinn ná- kvæmlega dregið línuna tnilli glæpamanua. og íturmenna í.þeim stað, Moskva. Það trúir því nefni- 'Jega. enginn hjer á landí, að ekkert sje eftir á Íífi'af obótamöánum þar eystra, netna ef ske kynni að Kilj- an trvði því, og lians allra nán- ustu fvlgismenn. AUKAPRESTAR í DÓM- KIRKJUSÖFNUÐINUM. FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU austan bæinn, þar sem hann heí' ir starfað undanfarna vetur, og siera Sigurjón Arnason í Vest- mannaeyjum, er aðallega starfi 1 úthverfunum, vestan- og sunn- anbæjar og á Seltjarnarnesi. Hefir biskupi etinfremur ver- ið falið, í samráði við sóknar- presta og sóknarrtefnd með er- indisbrjefi að ákveða alt nánar um verkahring aultaprestenina hvers um sig, svo og um afstöðu þeirra til sóknarprest ,n ta sem fyrir eru. Er hjer aðeins um bráða birgðaráðstöfun að ræða eða setningu í bili, þvi að öðrum kosti hefði orðið að efna til kosninga lögum samkvæmt. Sameiginlegur fundur kri'stui-. boðsfjelagamia verður á morgun kl. 814 í Betaníu. Ferming í dag í dómkirkjunni kl. 11. Drengir: Andrjes Ingibérgsson, Hvérfisg. 99 Anton Jónsson, Framnesv. 28 . Ágúst Hallsson, Barónsstíg 65 Árni Þ. Kristjánsson, Laugaveg 58 Baldur Gíslason, Nýlendug. 7 Benedikt S. Gröndal, Framnesv. 38 Björn Bjarnar Tfýggvason Laufási Edvald EyjólfsSon, Bárug. 34 Einar Tngvarsson, Laugaveg 20A Guðmundur Einarsson, Bollagörð- um á Seltjarnarnesi Guðmundur S. Júlíusson, Framnes- veg 23 Guðmundur E. Pálsson, Framnes- veg 22C Guðbrandur Jakobsson, Leifsg. 28 Gunnar Guðmundsson, Lindarg. 7 Gunnar Hafberg, Laufásveg 14 Hafsteinn Bjargmundsson, Eiríks- götu 25 Hans R. Linnet, Barónsstíg 43. Haraldur Jónsson, Vitastíg 8A Hjörleifur E. Friðleifsson, Leifs- stöðum Jndriði Sigurðsson, Hrannarst. 3 Ingólfur P. Steinsson, Fjölnisv. H J'ón G. Hallgrímsson, Óðinsg. 18A Jón Jónsson, Barónsstíg 78. Karl Óskar Sölvason, Hverfisg. 112 Kolbeinn Pjetursson, Sjafnarg. 3 Matthías Pálsson, Haðarstíg 16. Olgeir SiguvðsSon, Hallveigarstíg 8 A Ólafui' R. Magnússon, Bústaðav. 54 Ólafur ísleifs Ólafsson, Óðinsg. 15 Óskar J. Þorsteinsson, Vitast. 13 Sigurður Jónsson, Hverfisgötu 76 Stefán Þorrnóðs.son, Laugaveg 27B Sæmundur K. Gissursson, Fjölnis- veg 6. Stúlkur: Anna Einarsdóttir, Bergst.str. 24B Anna Dúfa Storr, Laugav. 15 Arndís Sigurðardóttir, Skólavörðú stíg 16 A Ágústa E. Sveinsdóttír, Gréttisg. 3. Birna' Ágústsdóttir, Auðarstræti 3 Erla Háraldsdóttir, Brávallag. 4 Guðrún H. HalJgrímsdóttir, Lauf- ásveg 20 Guðrpn Ólafsdóttir, Bræðraboro- arst. 4 Guðrún M. X ilhjáimsdottir, Rvik- urveg 1 Ingibjörg Thors, Garðastr. 41 -Jóna Þ. Guðmundsdóttir, Bakka, SeJtjarnarnesi Karítas Bjargmundsdóttir, Eiríks- götu 25 Kristín Árnadóttir. Óðinsg. 20 Kristín Valdimarsdóttir, Sjafnar- götu 9 Margrjet K. Björnsdóttir, Mána- götu 2 Margrjet K. Friðleifsdóttir, Leiis- stöðuni Margrjet Þorkelsdóttir, Vegamót- uni, Kleppsveg Ragnbeiður Eide, Stýrimannast. 3. Rannveig Árnád., Bergstaðstr. 78. Þóra Steingrímsd., Laufásveg 73. Þóra Gunnlaug Petra Þprsteins- dóttir, Kirkjustræti 2. Þóra R. Þórðardóttir, Vitastíg 20. í dómkirkjunni kl. 2. Piltar: Andrjes Pjetursson, Suðurg. 20. Bjarni Sigurðsson, Vitastíg 17. | Egill A. Halldórsson, Óðinsg. 15. Éinar G. B. Waage, Grund. 11. j Frímann Jóhannsson, Bragag. 23 Geir H.Hansen, Bergst.str. 65. Georg Th. Óskarsson, Bræðr. 16. Gísli Guðmundsson, Lindarg. 1. Guðjón Jónsson, Njálsgötu 8. Guðmundur Bjarnasor., Mýrg. 3. Guðm. H. Halldórss. Þingh.st. 12. Gústaf P. Ásmundss. Baugsv. 19 Hákon Þorsteinsson, Bergþ.g. 41 Hannes Johnson, Esjubergi. Hjálmar Ólafsson, Laugarr.v. 63 Hjörtur M. Guðmundss. Grjót. 14 Högni Torfason, Hverfisg. 101 A Jóhannes Hagan, Laufásv. 12. Kaj Rasmussen, Framn.v. 15 A. Lárus M. K. Guðm.s. Hring. 184. Magnús V. Ágústsson, Bárug. 4. Martin B. Björnsson Hverf. 125. Ólafur M. Markúss. Bankastr. 10 Páll E. Kalman, Berg.str 50 A. Ragnar Jónsson, Tjarnarg. 10 B. Sverrir Ö. Valdim.s. Hring. 194. Torfi Þ. Ólaísson, Mjölnisv. 46. Theódór H. Rósantss. Laufás. 41 Valgeir Sigurðss. Ljósvall. 22. Stúlkur: Aðalbjörg Sigurðard., Steinum. Anna Á. Guðmundsd. Laug. 51B G. Erna ó. Ottesen, Ing. 21. Halla Þórhallsd. Víðimel 32. Hallveig Jónsd. Bergst.str. 72. Hrefna A. O. Níelsd., Njál. 81. Hulda J. Matthíasd. Fálkag. 2. KoJfinna G. P Gsd. Bólstað. Kristjana S.Guðjónsd. Kirkjub. Margrjet Símonard. Kárast. 8. Ólöf H. Jónsd. Laugaveg 118. Ragnh. M. Pálsd. Hverfisg. 83. Sigurlaug M. Jónsd. Rauðarár. 1. Unnur Sigurjónsd. Laugav. 158. Þrúður Sigurðard. Hringbr. 180. í fríkirkjunni kl. 12. Piltar: Ármann G. Björnss. Bergþ. 43. Axel A. Kristjánss., Frakk. 5. Einar Þ. Sigurðss., Sogam.bl. 3. Eiríkur Ó. Marelss., Njarð. 43. Erlendur Sigurðss., Lind. 36. Guðjón Einarss. Bjarmahlíð. Guðmundur Einarss. Vesturv. 7. Guðm. K. Guðjónss., Freyj. 25A Guðmundur Jónss., Laugav. 83. Guðmundur Þórarings. Hað. 10. Gunnar Símonars., Freyj. 7. Hafsteinn Hanness., Laug. 33B. Hálfdan V. Guðmundss. Nýl. 7. Helgi S. Ilallgrímss., Velt. 1. Hjörtur Guðmundss., Grett. 58A Ingi R. Helgason, Hverf. 100B. Ingibergur Grímss., Laugan.v. 68 Jóel B, Jacobsen, Laugav. 67. Jóhann L. Einarss., Vest. 11. Karl J. Guðmundss. Sólv. 26. Magnús K. Guðmundss. Öld. 59. Olaf Olsen, Þormóðsstöðum. Óskar H. Ilalldórss. Laugv. 41A Sigmundur J. Albertss. Berg. 9B Sigurður Þ. Jónss. Laugav. 83. Sigurlaugur Þorkelss., Ásvall. 12 Stefán Ö. Ólafss. Brag. 21. Svafar Pálsson, Bergþg. 14. Sverrir Magnússon, Sólvall. 13. Þorsteinn Þ. Bjarnar, Rauðará. Stúlkur: Arndís Guðmundsd. Sólvalh 47. Ásta K. Kristensen, Þormóðsst. Ástrós Jónsd., Njálsg. 31A. S. Bára Magnúsd. Sólst. Ásv. Bjarnheiður Guðm.d. Hverf. 42. Guðbjörg Jónsd. Rán.- 7A. Guðmuna E. Jónsd. Bræðr.b. 20. Guðríður L. Guðmundsd. Selb. 10 Guðríður S. Ingólfsd. Fram. 36. Guðrún K. Ingjaldsd. Laugav. 86 Guðrún K. Sigurgeirsd. Fálk. 30 Gyða Erlendsd. Bergþ.g. 43. Hrefna Bjarnad. Framn.v. 48. Hulda Bergsd., Bræðrab.st. 36. Kristín F. Karlscl. Freyj. 9. Margrjet E. Kratsch, Laug. 159. Margrjet S. Marinósd. Miðst. 8B Ósk. L. Jónsd. Laugav. 161. Sesselja Erlendsd., Kirkjust 4. Sigríður Ásgeirsd., Laugav. 82. Sigríður K. Matthíasd. E-Brekku Svafa Á. Brynjólfsd., Skólav. 44. Sveinlaug L. Jónsd. Hávall. 44. Þóra G. Þorbjörnsd. Fram. 16. Þórlaug S. Guðnad. Breiðabóli. HarOfiskur bestur or ódýr. Ví5lfl Laugaveg 1. ÚTBÚ, Fjölnisveg 2. Bann. Öllum bændum o.e,- land- notendum í Kjalarneshreppi er bannað að taka utansveit- ar sauðf je í lönd sín í vor og sumar, samkvæmt samþykt, er g'erð var á fundi í hreppn- um 14. b. mán., vep-na mæði- veikinnar. Dagbók. S „Helgafell" 59384267—VI.—2. I. O. O. F. 3 = 1194258 = 8'h IL Veðurútlit í Rvík í dag: V- og NV-kaldi. Úrkomulítið. Fremur kalt. Veðrið (laugardagskvöld ld. 5) t SV- og V-átt u:m alt land. Hefir gengið á með allsnörpum snjójelj- um vestan lands í dag, en úrkoma ekki verið teljandi. Hiti er 2—4 st. á Vestur- og Norðurlandi, en 6—10 st. austan laucls. Grunn lægð fyrir norðan laudið á hreyfingu austur ef’tir. Helgidagslæknir er í dag Páli Sigurðsson. Hávallagötu 15. Sími 4959. Næturlæknir í uótt Gísli Pálsson. Laugaveg. Sírni 2474. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki og Laugavegs Apóteki. 'Ci,nt| Esja austur um land þriðjudaff 26. þ. m. Tekið á móti vörum fram Oddviti Kjalarneshrepps. I til hádegis á morgun. Til fermingai’giafa: Dömutöskur — Burstasett — Manicure — Armbönd — Sauma- J kassar — Skrautskrín — Herraveski — Brjefapressur — • Brjefahnífar. « K. Einarsson & Björnsson : Saltkföt í heilum og hálfum tunnum fyrirliggjandi. Eggert Krisffánsson & €o. Sími 1400. f lokaþætti Fornra dyg’ða. „Einræðisherrarnir" kveðja fólkið. f ••

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.